Lokatölur í Reykjanesbæ: Meirihlutinn fallinn Kolbeinn Tumi Daðason skrifar 27. maí 2018 01:43 Á myndinni má sjá bæjarfulltrúa í Reykjanesbæ á komandi tímabili Vísir/Gvendur Meirihluti Samfylkingarinnar, Beinnar leiðar og Frjáls afls í Reykjanesbæ er fallinn. Frjálst afl missti einn mann en Samfylkingin bætti við sig einum. Bein leið missti jafnframt einn mann en Framsóknarflokkurinn bætir á móti við sig einum fulltrúa. Þá missti Sjáflstæðisflokkurinn einn mann en Miðflokkurinn fékk einn mann kjörinn í bæjarstjórn.Lokatölur úr Reykjanesbæ.Niðurstöður kosninganna 201811.396 voru á kjörskrá. 6.351 greiddi atkvæði og var kjörsókn 55,7 prósent. Frjálst afl hlaut 524 atkvæði eða 8,3 prósent Framsókn hlaut 889 atkvæði eða 14 prósent Sjálfstæðisflokkurinn hlaut 1.456 atkvæði eða 22,9 prósent Miðflokkurinn hlaut 822 atkvæði eða 12,9 prósent Píratar hlutu 380 atkvæði eða 6 prósent Samfylkingin hlaut 1.302 atkvæði eða 20,5 prósent Vinstri græn hlutu 122 atkvæði eða 1,9 prósent Bein leið hlaut 856 atkvæði eða 13,5 prósent. Sjálfstæðisflokkur og Samfylkingin fá 3 menn hvor. Framsókn fær tvo menn. Frjálst afl, Miðflokkur og Bein leið fá einn mann hvert. Ellefu manns skipa bæjarstjórn Reykjanesbæjar og verður eftirfarandi fólk í bæjarstjórn næstu fjögur árin: 1 D Margrét Ólöf A Sanders 2 S Friðjón Einarsson 3 B Jóhann Friðrik Friðriksson 4 Y Guðbrandur Einarsson 5 M Margrét Þórarinsdóttir 6 D Baldur Þórir Guðmundsson 7 S Guðný Birna Guðmundsdóttir 8 Á Gunnar Þórarinsson 9 D Anna Sigríður Jóhannesdóttir 10 B Díana Hilmarsdóttir 11 S Styrmir Gauti FjeldstedFréttin hefur verið uppfærð. Kosningar 2018 Tengdar fréttir Lokatölur úr Mosfellsbæ: Meirihlutinn heldur velli Lokatölur í sjöunda stærsta sveitarfélagi landsins, Mosfellsbæ, liggja nú fyrir. 27. maí 2018 01:45 Lokatölur úr Hafnarfirði: Fjórir flokkar koma nýir inn Töluverð breyting er á skipan bæjarstjórnar. 27. maí 2018 01:39 Lokatölur frá Akranesi: Mynda þarf nýjan meirihluta á Skaganum Sjálfstæðisflokkurinn er stærstur á Akranesi en náði ekki hreinum meirihluta. 27. maí 2018 01:16 Mest lesið Fjöldi ásakana um brot gegn barnungum stúlkum Erlent „Mjög áhugaverð umræða“ Innlent Nýbirt skjöl varpa ljósi á dánarstund Epstein Erlent Þúsundir kvartana vegna leigubílaaksturs en fagnar breytingum Innlent Fífldjarft að fara í formanninn en varaformannsembættið...? Innlent Jói Fel málar með puttunum Innlent Játaði brot sín og sleppur ekki aftur við fangelsisvist Innlent Vísar því á bug að HSÍ fái ekkert fyrir sinn snúð Innlent Hýdd 140 sinnum fyrir áfengisneyslu og kynlíf utan hjónabands Erlent Segir um að ræða alvarlega aðför að sjálfstæði forseta Íslands Innlent Fleiri fréttir „Dorrit og eiginmaður hennar frá Íslandi eru hér“ „Mjög áhugaverð umræða“ Þúsundir kvartana vegna leigubílaaksturs en fagnar breytingum Breki Atlason gefur kost á sér á lista Miðflokksins Skjálfti fannst í Hveragerði Jói Fel málar með puttunum „Voðalega eru Íslendingarnir peppaðir“ Vísar því á bug að HSÍ fái ekkert fyrir sinn snúð Handboltaveisla í beinni, málsvörn olíufélaga og fögnuður leigubílstjóra Forsætisráðherra muni alltaf hafa samráð við forseta Rannsókn vegna Deildu.net hætt tíu árum frá kæru Ríkisstjórnin rugli og olíufélögin ekki sökudólgurinn Betri að innleiða tilskipanir en verri að innleiða reglugerðir Segir um að ræða alvarlega aðför að sjálfstæði forseta Íslands Hitni undir olíufélögum sem þurfi að passa sig Stórleikurinn riðlar dagskrá margra Afar sérstakt að lækka laun og það á verkalýðsdaginn sjálfan Kristrún ræðir verðbólguna og allt á suðupunkti fyrir leikinn í kvöld Aldrei verið gefnar út fleiri rauðar viðvaranir Finnist hvergi eins sterk skilyrði til umhverfisverndar í lagareldi Streymi: Heilsan okkar: Meðferð offitu hjá fullorðnum Burðardýr hlaut þungan dóm fyrir vökvasmygl Fífldjarft að fara í formanninn en varaformannsembættið...? Játaði brot sín og sleppur ekki aftur við fangelsisvist Ráðhús Árborgar sprungið – 10 starfsmenn fluttir í annað húsnæði Streymi: Málþing um stöðu fatlaðra barna í íþróttum Lögregla eltist við afbrotamenn Harma launalækkanir í fiskeldi á Vestfjörðum Myndbirtingar foreldra geti skapað hættu Óvissustigi lýst yfir vegna snjóflóðahættu Sjá meira
Meirihluti Samfylkingarinnar, Beinnar leiðar og Frjáls afls í Reykjanesbæ er fallinn. Frjálst afl missti einn mann en Samfylkingin bætti við sig einum. Bein leið missti jafnframt einn mann en Framsóknarflokkurinn bætir á móti við sig einum fulltrúa. Þá missti Sjáflstæðisflokkurinn einn mann en Miðflokkurinn fékk einn mann kjörinn í bæjarstjórn.Lokatölur úr Reykjanesbæ.Niðurstöður kosninganna 201811.396 voru á kjörskrá. 6.351 greiddi atkvæði og var kjörsókn 55,7 prósent. Frjálst afl hlaut 524 atkvæði eða 8,3 prósent Framsókn hlaut 889 atkvæði eða 14 prósent Sjálfstæðisflokkurinn hlaut 1.456 atkvæði eða 22,9 prósent Miðflokkurinn hlaut 822 atkvæði eða 12,9 prósent Píratar hlutu 380 atkvæði eða 6 prósent Samfylkingin hlaut 1.302 atkvæði eða 20,5 prósent Vinstri græn hlutu 122 atkvæði eða 1,9 prósent Bein leið hlaut 856 atkvæði eða 13,5 prósent. Sjálfstæðisflokkur og Samfylkingin fá 3 menn hvor. Framsókn fær tvo menn. Frjálst afl, Miðflokkur og Bein leið fá einn mann hvert. Ellefu manns skipa bæjarstjórn Reykjanesbæjar og verður eftirfarandi fólk í bæjarstjórn næstu fjögur árin: 1 D Margrét Ólöf A Sanders 2 S Friðjón Einarsson 3 B Jóhann Friðrik Friðriksson 4 Y Guðbrandur Einarsson 5 M Margrét Þórarinsdóttir 6 D Baldur Þórir Guðmundsson 7 S Guðný Birna Guðmundsdóttir 8 Á Gunnar Þórarinsson 9 D Anna Sigríður Jóhannesdóttir 10 B Díana Hilmarsdóttir 11 S Styrmir Gauti FjeldstedFréttin hefur verið uppfærð.
Kosningar 2018 Tengdar fréttir Lokatölur úr Mosfellsbæ: Meirihlutinn heldur velli Lokatölur í sjöunda stærsta sveitarfélagi landsins, Mosfellsbæ, liggja nú fyrir. 27. maí 2018 01:45 Lokatölur úr Hafnarfirði: Fjórir flokkar koma nýir inn Töluverð breyting er á skipan bæjarstjórnar. 27. maí 2018 01:39 Lokatölur frá Akranesi: Mynda þarf nýjan meirihluta á Skaganum Sjálfstæðisflokkurinn er stærstur á Akranesi en náði ekki hreinum meirihluta. 27. maí 2018 01:16 Mest lesið Fjöldi ásakana um brot gegn barnungum stúlkum Erlent „Mjög áhugaverð umræða“ Innlent Nýbirt skjöl varpa ljósi á dánarstund Epstein Erlent Þúsundir kvartana vegna leigubílaaksturs en fagnar breytingum Innlent Fífldjarft að fara í formanninn en varaformannsembættið...? Innlent Jói Fel málar með puttunum Innlent Játaði brot sín og sleppur ekki aftur við fangelsisvist Innlent Vísar því á bug að HSÍ fái ekkert fyrir sinn snúð Innlent Hýdd 140 sinnum fyrir áfengisneyslu og kynlíf utan hjónabands Erlent Segir um að ræða alvarlega aðför að sjálfstæði forseta Íslands Innlent Fleiri fréttir „Dorrit og eiginmaður hennar frá Íslandi eru hér“ „Mjög áhugaverð umræða“ Þúsundir kvartana vegna leigubílaaksturs en fagnar breytingum Breki Atlason gefur kost á sér á lista Miðflokksins Skjálfti fannst í Hveragerði Jói Fel málar með puttunum „Voðalega eru Íslendingarnir peppaðir“ Vísar því á bug að HSÍ fái ekkert fyrir sinn snúð Handboltaveisla í beinni, málsvörn olíufélaga og fögnuður leigubílstjóra Forsætisráðherra muni alltaf hafa samráð við forseta Rannsókn vegna Deildu.net hætt tíu árum frá kæru Ríkisstjórnin rugli og olíufélögin ekki sökudólgurinn Betri að innleiða tilskipanir en verri að innleiða reglugerðir Segir um að ræða alvarlega aðför að sjálfstæði forseta Íslands Hitni undir olíufélögum sem þurfi að passa sig Stórleikurinn riðlar dagskrá margra Afar sérstakt að lækka laun og það á verkalýðsdaginn sjálfan Kristrún ræðir verðbólguna og allt á suðupunkti fyrir leikinn í kvöld Aldrei verið gefnar út fleiri rauðar viðvaranir Finnist hvergi eins sterk skilyrði til umhverfisverndar í lagareldi Streymi: Heilsan okkar: Meðferð offitu hjá fullorðnum Burðardýr hlaut þungan dóm fyrir vökvasmygl Fífldjarft að fara í formanninn en varaformannsembættið...? Játaði brot sín og sleppur ekki aftur við fangelsisvist Ráðhús Árborgar sprungið – 10 starfsmenn fluttir í annað húsnæði Streymi: Málþing um stöðu fatlaðra barna í íþróttum Lögregla eltist við afbrotamenn Harma launalækkanir í fiskeldi á Vestfjörðum Myndbirtingar foreldra geti skapað hættu Óvissustigi lýst yfir vegna snjóflóðahættu Sjá meira
Lokatölur úr Mosfellsbæ: Meirihlutinn heldur velli Lokatölur í sjöunda stærsta sveitarfélagi landsins, Mosfellsbæ, liggja nú fyrir. 27. maí 2018 01:45
Lokatölur úr Hafnarfirði: Fjórir flokkar koma nýir inn Töluverð breyting er á skipan bæjarstjórnar. 27. maí 2018 01:39
Lokatölur frá Akranesi: Mynda þarf nýjan meirihluta á Skaganum Sjálfstæðisflokkurinn er stærstur á Akranesi en náði ekki hreinum meirihluta. 27. maí 2018 01:16