Lokatölur úr Árborg: Sjálfstæðisflokkurinn missti meirihluta sinn Sunna Kristín Hilmarsdóttir skrifar 27. maí 2018 01:58 Myndin sýnir bæjarfulltrúa Árborgar á komandi kjörtímabili. Lokatölur í áttunda stærsta sveitarfélagi landsins, Árborg, liggja nú fyrir. Meirihluti Sjálfstæðisflokksins féll þar sem hann missti einn bæjarfulltrúa og er nú með fjóra en ekki fimm af níu. Á kjörskrá voru 6.591 en atkvæði greiddu 4.636 sem þýðir kjörsókn upp á 70,3 prósent. Auðir seðlar voru 180 og ógildir 19 en gild atkvæði skiptust þannig á milli flokkanna: Áfram Árborg hlaut 376 atkvæði eða 8,5 prósent. Framsóknarflokkur hlaut 687 atkvæði eða 15,5 prósent. Sjálfstæðisflokkur hlaut 1698 atkvæði eða 38,3 prósent. Miðflokkurinn hlaut 476 atkvæði eða 10,7 prósent. Samfylkingin hlaut 891 atkvæði eða 20,1 prósent. Vinstri græn hlutu 309 atkvæði eða 7 prósent.Lokatölur úr Árborg.Níu manns eru í sveitarstjórn í Árborg. Sjálfstæðisflokkurinn fékk fjóra menn, Samfylkingin tvo en Áfram Árborg, Framsókn og Miðflokkurinn einn hver. Bæjarfulltrúar Árborgar á komandi kjörtímabili eru eftirfarandi: 1 D Gunnar Egilsson 2 S Eggert Valur Guðmundsson 3 D Brynhildur Jónsdóttir 4 B Helgi Sigurður Haraldsson 5 D Kjartan Björnsson 6 M Tómas Ellert Tómasson 7 S Arna Ír Gunnarsdóttir 8 D Ari Björn Thorarensen 9 Á Sigurjón Vídalín Guðmundsson Kosningar 2018 Tengdar fréttir Lokatölur úr Mosfellsbæ: Meirihlutinn heldur velli Lokatölur í sjöunda stærsta sveitarfélagi landsins, Mosfellsbæ, liggja nú fyrir. 27. maí 2018 01:45 Lokatölur úr Hafnarfirði: Fjórir flokkar koma nýir inn Töluverð breyting er á skipan bæjarstjórnar. 27. maí 2018 01:39 Mest lesið Nokkrar milljónir horfnar á örfáum vikum Innlent Rændur fyrir utan Costco um hábjartan dag Innlent Kúgaðist og öskurgrét yfir lýsingum sonarins Innlent Valhöll auglýst til sölu Innlent Telur að aðrar ferðaskrifstofur muni fylgja í kjölfarið Viðskipti innlent Líta eigi á eignir landsbyggðafólks í Reykjavík sem sumarbústaði Innlent Lögreglan vill ná tali af þessu fólki Innlent Sendi síðasta bréfið degi áður en fellibylurinn gekk yfir Innlent „Þetta er búið að ræna okkur innri ró“ Innlent Handtóku menn á tvítugsaldri vegna stórfelldrar fölsunar rafrænna skilríkja Innlent Fleiri fréttir Tveir fá heilablóðfall á hverjum degi á Íslandi Breytingar sem litlu breyta og mokstursmenn þakka veðurguðunum Líta eigi á eignir landsbyggðafólks í Reykjavík sem sumarbústaði Sendi síðasta bréfið degi áður en fellibylurinn gekk yfir Borgin tekur út framkvæmdir við Vesturbæjarlaug Nokkrar milljónir horfnar á örfáum vikum Tilkynnt um bíl fullan af flugeldum Valhöll auglýst til sölu Rændur fyrir utan Costco um hábjartan dag Handtóku menn á tvítugsaldri vegna stórfelldrar fölsunar rafrænna skilríkja „Þetta er búið að ræna okkur innri ró“ Reiði meðal lögreglumanna Lögreglan vill ná tali af þessu fólki Lögreglustjóri situr sem fastast og spáin gerir krökkunum grikk Vonast til að geta bjargað föstum hnúfubak í fyrramálið Fagnar komu Dags um borð í evrubátinn Nær öllu innanlandsflugi aflýst Kúgaðist og öskurgrét yfir lýsingum sonarins Seðlabankinn rýmkar lánþegaskilyrði Mannekla hafi mikil áhrif á fangaverði Ástandið verði gjörbreytt í fyrramálið Íhugar ekki stöðu sína Þau sóttu um stöðu forstöðumanns Stafrænnar heilsu Hefði aldrei giskað á uppsagnir á hennar deild Svarar ekki beinum orðum hvort Sigríður Björk njóti trausts Langt í frá að málinu sé lokið Mest ánægja starfsfólks í sveitarfélögum á Suðurlandi Strætó enn á eftir áætlun en opnun hringvegarins í vinnslu Innanlandsflugi aflýst vegna veðurs Ríkislögreglustjóra sagt að endurskoða reksturinn og allt á floti í hlákunni Sjá meira
Lokatölur í áttunda stærsta sveitarfélagi landsins, Árborg, liggja nú fyrir. Meirihluti Sjálfstæðisflokksins féll þar sem hann missti einn bæjarfulltrúa og er nú með fjóra en ekki fimm af níu. Á kjörskrá voru 6.591 en atkvæði greiddu 4.636 sem þýðir kjörsókn upp á 70,3 prósent. Auðir seðlar voru 180 og ógildir 19 en gild atkvæði skiptust þannig á milli flokkanna: Áfram Árborg hlaut 376 atkvæði eða 8,5 prósent. Framsóknarflokkur hlaut 687 atkvæði eða 15,5 prósent. Sjálfstæðisflokkur hlaut 1698 atkvæði eða 38,3 prósent. Miðflokkurinn hlaut 476 atkvæði eða 10,7 prósent. Samfylkingin hlaut 891 atkvæði eða 20,1 prósent. Vinstri græn hlutu 309 atkvæði eða 7 prósent.Lokatölur úr Árborg.Níu manns eru í sveitarstjórn í Árborg. Sjálfstæðisflokkurinn fékk fjóra menn, Samfylkingin tvo en Áfram Árborg, Framsókn og Miðflokkurinn einn hver. Bæjarfulltrúar Árborgar á komandi kjörtímabili eru eftirfarandi: 1 D Gunnar Egilsson 2 S Eggert Valur Guðmundsson 3 D Brynhildur Jónsdóttir 4 B Helgi Sigurður Haraldsson 5 D Kjartan Björnsson 6 M Tómas Ellert Tómasson 7 S Arna Ír Gunnarsdóttir 8 D Ari Björn Thorarensen 9 Á Sigurjón Vídalín Guðmundsson
Kosningar 2018 Tengdar fréttir Lokatölur úr Mosfellsbæ: Meirihlutinn heldur velli Lokatölur í sjöunda stærsta sveitarfélagi landsins, Mosfellsbæ, liggja nú fyrir. 27. maí 2018 01:45 Lokatölur úr Hafnarfirði: Fjórir flokkar koma nýir inn Töluverð breyting er á skipan bæjarstjórnar. 27. maí 2018 01:39 Mest lesið Nokkrar milljónir horfnar á örfáum vikum Innlent Rændur fyrir utan Costco um hábjartan dag Innlent Kúgaðist og öskurgrét yfir lýsingum sonarins Innlent Valhöll auglýst til sölu Innlent Telur að aðrar ferðaskrifstofur muni fylgja í kjölfarið Viðskipti innlent Líta eigi á eignir landsbyggðafólks í Reykjavík sem sumarbústaði Innlent Lögreglan vill ná tali af þessu fólki Innlent Sendi síðasta bréfið degi áður en fellibylurinn gekk yfir Innlent „Þetta er búið að ræna okkur innri ró“ Innlent Handtóku menn á tvítugsaldri vegna stórfelldrar fölsunar rafrænna skilríkja Innlent Fleiri fréttir Tveir fá heilablóðfall á hverjum degi á Íslandi Breytingar sem litlu breyta og mokstursmenn þakka veðurguðunum Líta eigi á eignir landsbyggðafólks í Reykjavík sem sumarbústaði Sendi síðasta bréfið degi áður en fellibylurinn gekk yfir Borgin tekur út framkvæmdir við Vesturbæjarlaug Nokkrar milljónir horfnar á örfáum vikum Tilkynnt um bíl fullan af flugeldum Valhöll auglýst til sölu Rændur fyrir utan Costco um hábjartan dag Handtóku menn á tvítugsaldri vegna stórfelldrar fölsunar rafrænna skilríkja „Þetta er búið að ræna okkur innri ró“ Reiði meðal lögreglumanna Lögreglan vill ná tali af þessu fólki Lögreglustjóri situr sem fastast og spáin gerir krökkunum grikk Vonast til að geta bjargað föstum hnúfubak í fyrramálið Fagnar komu Dags um borð í evrubátinn Nær öllu innanlandsflugi aflýst Kúgaðist og öskurgrét yfir lýsingum sonarins Seðlabankinn rýmkar lánþegaskilyrði Mannekla hafi mikil áhrif á fangaverði Ástandið verði gjörbreytt í fyrramálið Íhugar ekki stöðu sína Þau sóttu um stöðu forstöðumanns Stafrænnar heilsu Hefði aldrei giskað á uppsagnir á hennar deild Svarar ekki beinum orðum hvort Sigríður Björk njóti trausts Langt í frá að málinu sé lokið Mest ánægja starfsfólks í sveitarfélögum á Suðurlandi Strætó enn á eftir áætlun en opnun hringvegarins í vinnslu Innanlandsflugi aflýst vegna veðurs Ríkislögreglustjóra sagt að endurskoða reksturinn og allt á floti í hlákunni Sjá meira
Lokatölur úr Mosfellsbæ: Meirihlutinn heldur velli Lokatölur í sjöunda stærsta sveitarfélagi landsins, Mosfellsbæ, liggja nú fyrir. 27. maí 2018 01:45
Lokatölur úr Hafnarfirði: Fjórir flokkar koma nýir inn Töluverð breyting er á skipan bæjarstjórnar. 27. maí 2018 01:39