Sjáið Jón Jónsson og Frikka Dór kynna Hreyfibingó UMFÍ fyrir íslensku þjóðinni Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 29. maí 2018 16:00 Frikki Dór Tónlistarmennirnir vinsælu og bræðurnir Jón Ragnar og Friðrik Dór Jónssynir hafa sett saman stutt og skemmtilegt myndband þar sem þeir kynna Hreyfibingó UMFÍ fyrir íslensku þjóðinni. Hreyfibingó UMFÍ er hluti af Hreyfiviku UMFÍ sem stendur nú yfir. UMFÍ hefur frá árinu 2012 tekið þátt í evrópskri lýðheilsuherferð undir nafninu Now We Move eða Hreyfiviku UMFÍ. Markmið verkefnisins er að að fá hundrað miljónir fleiri evrópubúa til að hreyfa sig reglulega fyrir árið 2020. Markmið verkefnisins að kynna kosti þess að taka virkan þátt í hreyfingu og íþróttum reglulega. UMFÍ hvetur þar alla til að finna sína uppáhalds hreyfingu og stunda hana reglulega eða að minnsta kosti í 30 mínútur daglega. Hreyfibingó UMFÍ er dæmi um öðruvísi hreyfingu sem gæti hentað mörgum. „Hreyfibingóið var dásamlegt. Það er gaman að hvetja fólk til að hreyfa sig,“ segir Jón Jónsson tónlistarmaður í viðtali við heimasíðu UMFÍ. Hann og Friðrik Dór bróðir hans og vinir þeirra notuðu Hreyfibingó UMFÍ þegar þeir tóku á því í ræktinni í Kaplakrika í gær. Þeir fara í ræktina nokkrum sinnum í viku til að gera Friðrik Dór fallegri áður en hann gengur í það heilaga í ágúst. Jón segir það ganga vel, Friðrik hafi nú misst 15 kíló. Hreyfibingóið er leikur sem UMFÍ bjó til í tengslum við Hreyfiviku UMFÍ sem hófst í gær, 28. maí og stendur til 3. júní. Þetta er einfaldur og skemmtilegur leikur fyrir börn og fullorðna, alla fjölskylduna, ættingja og vinina og hentar öllum aldurshópum. Jón segir að þeir félagar hafi verið við æfingar í líkamsræktinni í Kaplakrika í gær þegar þeir hittu Janus Guðlaugsson, sem var að þjálfa eldri borgara í bænum. Hann gaf þeim Hreyfibingóið og buff. Á vídeóinu sem þeir gerðu í gær og settu á Instagram-síðu Jón eru þeir allir með Hreyfivikubuff og má sjá Frikka Dór í núvitund, sem er einn af möguleikunum í Hreyfibingóinu. Myndbandið má sjá hér fyrir neðan. Aðrar íþróttir Mest lesið Kristófer Acox kallar sig glæpamann Körfubolti Svona var blaðamannafundur Arnars Fótbolti Arnar Gunnlaugsson las yfir vælandi fýlupúkum hjá Real Madrid Fótbolti Rooney að kenna að Liverpool er komið á sigurbrautina á ný? Enski boltinn Littler kjörinn kynþokkafyllsti íþróttamaður heims Sport Hópurinn fyrir lokaleikina: Hörður og Jóhann snúa aftur Fótbolti „Ég myndi ekki óska neinum þess að lenda í þessu“ Fótbolti Besta tenniskona heims tekur þátt í nýrri „Baráttu kynjanna“ Sport Fékk faðmlag frá konu Diogo Jota í miðju maraþoni Enski boltinn Þurfti að kaupa nýjan iPhone fyrir alla í liðinu Fótbolti Fleiri fréttir Leiðir Breiðabliks og Damir skilja Mál Alberts truflar landsliðið ekki Stuðningsmenn Bröndby enn á ný í vandræðum Vonar að Jóhann og Hörður gefi jafn mikið af sér og Aron Orri Steinn lengra frá því að ná þessum leikjum en þeim í síðasta glugga Hópurinn fyrir lokaleikina: Hörður og Jóhann snúa aftur Svona var blaðamannafundur Arnars „Hann plataði mig algerlega“ Sömu félög að spila í tveimur íþróttum í sama húsinu á sama tíma Rooney að kenna að Liverpool er komið á sigurbrautina á ný? Ánægð með að mæta Íslandi „Ég myndi ekki óska neinum þess að lenda í þessu“ Tom Brady klónaði uppáhaldshundinn sinn Fékk faðmlag frá konu Diogo Jota í miðju maraþoni Arnar Gunnlaugsson las yfir vælandi fýlupúkum hjá Real Madrid Besta tenniskona heims tekur þátt í nýrri „Baráttu kynjanna“ Sjáðu sigurmark Liverpool á móti Real Madrid og mörkin hjá Arsenal í Prag „Við viljum koma Haukum á fótboltakortið“ Kristófer Acox kallar sig glæpamann Ógnaði leikmanni Tottenham með byssu út á götu Littler kjörinn kynþokkafyllsti íþróttamaður heims Þurfti að kaupa nýjan iPhone fyrir alla í liðinu Dagskráin í dag: Meistaradeildin heldur áfram Segir Amorim ekki geta gert kraftaverk Arsenal jafnaði rúmlega aldargamalt félagsmet Jafnteflin ríkjandi í Meistaradeildinni í kvöld Uppgjörið: Njarðvík - Hamar/Þór 88-61 | Auðsóttur sigur Njarðvíkinga Keflavíkursigur í kaflaskiptum leik Stjarnan með þægilegan sigur á nýliðunum Liverpool vann risaslaginn Sjá meira
Tónlistarmennirnir vinsælu og bræðurnir Jón Ragnar og Friðrik Dór Jónssynir hafa sett saman stutt og skemmtilegt myndband þar sem þeir kynna Hreyfibingó UMFÍ fyrir íslensku þjóðinni. Hreyfibingó UMFÍ er hluti af Hreyfiviku UMFÍ sem stendur nú yfir. UMFÍ hefur frá árinu 2012 tekið þátt í evrópskri lýðheilsuherferð undir nafninu Now We Move eða Hreyfiviku UMFÍ. Markmið verkefnisins er að að fá hundrað miljónir fleiri evrópubúa til að hreyfa sig reglulega fyrir árið 2020. Markmið verkefnisins að kynna kosti þess að taka virkan þátt í hreyfingu og íþróttum reglulega. UMFÍ hvetur þar alla til að finna sína uppáhalds hreyfingu og stunda hana reglulega eða að minnsta kosti í 30 mínútur daglega. Hreyfibingó UMFÍ er dæmi um öðruvísi hreyfingu sem gæti hentað mörgum. „Hreyfibingóið var dásamlegt. Það er gaman að hvetja fólk til að hreyfa sig,“ segir Jón Jónsson tónlistarmaður í viðtali við heimasíðu UMFÍ. Hann og Friðrik Dór bróðir hans og vinir þeirra notuðu Hreyfibingó UMFÍ þegar þeir tóku á því í ræktinni í Kaplakrika í gær. Þeir fara í ræktina nokkrum sinnum í viku til að gera Friðrik Dór fallegri áður en hann gengur í það heilaga í ágúst. Jón segir það ganga vel, Friðrik hafi nú misst 15 kíló. Hreyfibingóið er leikur sem UMFÍ bjó til í tengslum við Hreyfiviku UMFÍ sem hófst í gær, 28. maí og stendur til 3. júní. Þetta er einfaldur og skemmtilegur leikur fyrir börn og fullorðna, alla fjölskylduna, ættingja og vinina og hentar öllum aldurshópum. Jón segir að þeir félagar hafi verið við æfingar í líkamsræktinni í Kaplakrika í gær þegar þeir hittu Janus Guðlaugsson, sem var að þjálfa eldri borgara í bænum. Hann gaf þeim Hreyfibingóið og buff. Á vídeóinu sem þeir gerðu í gær og settu á Instagram-síðu Jón eru þeir allir með Hreyfivikubuff og má sjá Frikka Dór í núvitund, sem er einn af möguleikunum í Hreyfibingóinu. Myndbandið má sjá hér fyrir neðan.
Aðrar íþróttir Mest lesið Kristófer Acox kallar sig glæpamann Körfubolti Svona var blaðamannafundur Arnars Fótbolti Arnar Gunnlaugsson las yfir vælandi fýlupúkum hjá Real Madrid Fótbolti Rooney að kenna að Liverpool er komið á sigurbrautina á ný? Enski boltinn Littler kjörinn kynþokkafyllsti íþróttamaður heims Sport Hópurinn fyrir lokaleikina: Hörður og Jóhann snúa aftur Fótbolti „Ég myndi ekki óska neinum þess að lenda í þessu“ Fótbolti Besta tenniskona heims tekur þátt í nýrri „Baráttu kynjanna“ Sport Fékk faðmlag frá konu Diogo Jota í miðju maraþoni Enski boltinn Þurfti að kaupa nýjan iPhone fyrir alla í liðinu Fótbolti Fleiri fréttir Leiðir Breiðabliks og Damir skilja Mál Alberts truflar landsliðið ekki Stuðningsmenn Bröndby enn á ný í vandræðum Vonar að Jóhann og Hörður gefi jafn mikið af sér og Aron Orri Steinn lengra frá því að ná þessum leikjum en þeim í síðasta glugga Hópurinn fyrir lokaleikina: Hörður og Jóhann snúa aftur Svona var blaðamannafundur Arnars „Hann plataði mig algerlega“ Sömu félög að spila í tveimur íþróttum í sama húsinu á sama tíma Rooney að kenna að Liverpool er komið á sigurbrautina á ný? Ánægð með að mæta Íslandi „Ég myndi ekki óska neinum þess að lenda í þessu“ Tom Brady klónaði uppáhaldshundinn sinn Fékk faðmlag frá konu Diogo Jota í miðju maraþoni Arnar Gunnlaugsson las yfir vælandi fýlupúkum hjá Real Madrid Besta tenniskona heims tekur þátt í nýrri „Baráttu kynjanna“ Sjáðu sigurmark Liverpool á móti Real Madrid og mörkin hjá Arsenal í Prag „Við viljum koma Haukum á fótboltakortið“ Kristófer Acox kallar sig glæpamann Ógnaði leikmanni Tottenham með byssu út á götu Littler kjörinn kynþokkafyllsti íþróttamaður heims Þurfti að kaupa nýjan iPhone fyrir alla í liðinu Dagskráin í dag: Meistaradeildin heldur áfram Segir Amorim ekki geta gert kraftaverk Arsenal jafnaði rúmlega aldargamalt félagsmet Jafnteflin ríkjandi í Meistaradeildinni í kvöld Uppgjörið: Njarðvík - Hamar/Þór 88-61 | Auðsóttur sigur Njarðvíkinga Keflavíkursigur í kaflaskiptum leik Stjarnan með þægilegan sigur á nýliðunum Liverpool vann risaslaginn Sjá meira