Indlandsflug WOW hefst í desember Stefán Ó. Jónsson skrifar 15. maí 2018 07:43 Skúli Mogensen er hæstánægður með áfangann. Vísir/Vilhelm WOW air mun hefja áætlunarflug til Delí á Indlandi 6.desember. Sala flugsæta hófst í dag en flogið verður í nýrri Airbus A330neo vél flugfélagsins fimm sinnum í viku. Flugtíminn til Indlands er 10 og hálfur klukkutími og er áætlað í tilkynningu frá flugfélaginu að þetta sé lengsta áætlunarflug Íslandssögunnar. „Aldrei fyrr hefur verið boðið upp á beint áætlunarflug til Indlands frá Íslandi og það er gaman að geta átt þátt í því að marka tímamót í íslenskri flugsögu. Indland er land mikillar sögu og menningar og það fá farþegar okkar að upplifa á frábærum verðum, í glænýjum flugvélum,“ er haft eftir Skúla Mogensen, forstjóra og stofnanda WOW air, í tilkynningunni.Í samtali við Markaðinn í fyrra sagði Skúli að flug WOW til Asíu sé að mörgu leyti hugsað til að lifa af vaxandi samkeppni í flugi yfir hafið. „Við erum núna að sjá mikla aukningu í framboði af slíku flugi frá Norwegian og fleirum. Jetblue er líka búið að gefa út að félagið hyggist hefja beint flug frá New York og Boston árið 2019 inn á helstu borgir í Evrópu. Það er ljóst að ef farþegar hafa möguleika á að fljúga beint yfir hafið í nýjum þotum, af hverju í ósköpunum ættu þeir þá að stoppa á Íslandi? Það mun enginn gera það.“ „Þetta er því ekki spurning um hvort það muni hægja eitthvað á flugtraffíkinni heldur mun hún færast til og þá verðum við að vera reiðubúin til að finna aðrar leiðir til að búa til þær tengingar. Og við teljum að flug til Asíu geti fyllt það skarð sem þar gæti myndast,“ sagði Skúli þá.Hér fyrir neðan má sjá kynningarmyndband WOW um Indland. Fréttir af flugi WOW Air Tengdar fréttir Icelandair skoðar Asíuflug af alvöru "Það er í skoðun hjá okkur að fljúga til Asíu og ef við horfum fram í tímann hef ég trú á því að við eigum eftir að sjá félagið færa sig í þá áttina,“ segir Björgólfur Jóhannsson, forstjóri Icelandair Group, um mögulega innreið félagsins á Asíumarkað. 31. júlí 2017 07:00 WOW air flýgur til Asíu á næsta ári til að mæta aukinni samkeppni yfir hafið Skúli Mogensen sér fram á gríðarlega aukningu í ferðamannastraumi frá Asíu til Íslands þegar WOW air hefur beint flug þangað á næsta ári. Alþjóðlegur tengiflugvöllur nauðsynlegur til að koma í veg fyrir hrun ef einn markaður bregst. 7. júní 2017 07:00 Mest lesið Jón segir bull að FBI-kempa hafi óvænt bankað upp á með stefnu Viðskipti innlent Veiðir hrefnu í sumar og selur kjötið á Íslandi Viðskipti innlent Fokdýr dómsmál tjónka ekki við ÁTVR Viðskipti innlent Veitingamaður ákærður fyrir hundrað milljóna skattsvik Viðskipti innlent Fyrsta íslenska grænkera ostagerðin í hættu Viðskipti innlent Semja við Ístak um gerð mannvirkja fyrir fyrsta vindorkuver landsins Viðskipti innlent Hressilega kaótískir morgnar sem eiga það til að klikka smá Atvinnulíf Starfsfólk truflað á tveggja mínútna fresti Atvinnulíf Pizzur í stað smurbrauðs á nýrri Króníku Viðskipti innlent Gefur eftir í tollastríði við Kína Viðskipti erlent Fleiri fréttir Veitingamaður ákærður fyrir hundrað milljóna skattsvik Fokdýr dómsmál tjónka ekki við ÁTVR Veiðir hrefnu í sumar og selur kjötið á Íslandi Semja við Ístak um gerð mannvirkja fyrir fyrsta vindorkuver landsins Jón segir bull að FBI-kempa hafi óvænt bankað upp á með stefnu Ekki má vanmeta áhrifin af tollastríði á íslensk fyrirtæki Pizzur í stað smurbrauðs á nýrri Króníku Fjármögnun tryggð fyrir nýrri landeldisstöð Samherja Umræðan einkennist af rangfærslum um ofurhagnað Kaupsamningur undirritaður um Grósku Ísfélagið greiðir út tveggja milljarða arð Breyta Kaffi Kjós í íbúðarhús Reynst betur að kaupa fasteign en hlutabréf Nova eignast tuttugu prósenta hlut í Dineout Munu opna tvö Starbucks-kaffihús í miðborginni Nýjar íbúðir seljast verr en aðrar vegna stærðar Bærinn vildi húsið en þurfti svo að borga tvöfalt meira Aðalgeir frá Lucinity til Símans Latabæjarnammið vel þekkt um allan heim Ölgerðin ræður tvo markaðsstjóra Íslenskur kauphallarsjóður á markað í Bandaríkjunum Ekkert samtal í gangi milli stjórnvalda og sjávarútvegs VÍS opnar aftur skrifstofu á Akranesi KS fyrstir til að nýta sér nýja varaleið um gervihnetti Jón Guðni tekur við formennsku Algengast að óljósar starfslýsingar valdi togstreitu og gremju Sigurjón Örn tekur við af Sveini hjá Kletti „Þar skeikar milljörðum í vanmati ráðuneytisins“ Hætta við flug til Madeira, Pula, Düsseldorf og Hamborgar Allri stjórn Landsvirkjunar skipt út Sjá meira
WOW air mun hefja áætlunarflug til Delí á Indlandi 6.desember. Sala flugsæta hófst í dag en flogið verður í nýrri Airbus A330neo vél flugfélagsins fimm sinnum í viku. Flugtíminn til Indlands er 10 og hálfur klukkutími og er áætlað í tilkynningu frá flugfélaginu að þetta sé lengsta áætlunarflug Íslandssögunnar. „Aldrei fyrr hefur verið boðið upp á beint áætlunarflug til Indlands frá Íslandi og það er gaman að geta átt þátt í því að marka tímamót í íslenskri flugsögu. Indland er land mikillar sögu og menningar og það fá farþegar okkar að upplifa á frábærum verðum, í glænýjum flugvélum,“ er haft eftir Skúla Mogensen, forstjóra og stofnanda WOW air, í tilkynningunni.Í samtali við Markaðinn í fyrra sagði Skúli að flug WOW til Asíu sé að mörgu leyti hugsað til að lifa af vaxandi samkeppni í flugi yfir hafið. „Við erum núna að sjá mikla aukningu í framboði af slíku flugi frá Norwegian og fleirum. Jetblue er líka búið að gefa út að félagið hyggist hefja beint flug frá New York og Boston árið 2019 inn á helstu borgir í Evrópu. Það er ljóst að ef farþegar hafa möguleika á að fljúga beint yfir hafið í nýjum þotum, af hverju í ósköpunum ættu þeir þá að stoppa á Íslandi? Það mun enginn gera það.“ „Þetta er því ekki spurning um hvort það muni hægja eitthvað á flugtraffíkinni heldur mun hún færast til og þá verðum við að vera reiðubúin til að finna aðrar leiðir til að búa til þær tengingar. Og við teljum að flug til Asíu geti fyllt það skarð sem þar gæti myndast,“ sagði Skúli þá.Hér fyrir neðan má sjá kynningarmyndband WOW um Indland.
Fréttir af flugi WOW Air Tengdar fréttir Icelandair skoðar Asíuflug af alvöru "Það er í skoðun hjá okkur að fljúga til Asíu og ef við horfum fram í tímann hef ég trú á því að við eigum eftir að sjá félagið færa sig í þá áttina,“ segir Björgólfur Jóhannsson, forstjóri Icelandair Group, um mögulega innreið félagsins á Asíumarkað. 31. júlí 2017 07:00 WOW air flýgur til Asíu á næsta ári til að mæta aukinni samkeppni yfir hafið Skúli Mogensen sér fram á gríðarlega aukningu í ferðamannastraumi frá Asíu til Íslands þegar WOW air hefur beint flug þangað á næsta ári. Alþjóðlegur tengiflugvöllur nauðsynlegur til að koma í veg fyrir hrun ef einn markaður bregst. 7. júní 2017 07:00 Mest lesið Jón segir bull að FBI-kempa hafi óvænt bankað upp á með stefnu Viðskipti innlent Veiðir hrefnu í sumar og selur kjötið á Íslandi Viðskipti innlent Fokdýr dómsmál tjónka ekki við ÁTVR Viðskipti innlent Veitingamaður ákærður fyrir hundrað milljóna skattsvik Viðskipti innlent Fyrsta íslenska grænkera ostagerðin í hættu Viðskipti innlent Semja við Ístak um gerð mannvirkja fyrir fyrsta vindorkuver landsins Viðskipti innlent Hressilega kaótískir morgnar sem eiga það til að klikka smá Atvinnulíf Starfsfólk truflað á tveggja mínútna fresti Atvinnulíf Pizzur í stað smurbrauðs á nýrri Króníku Viðskipti innlent Gefur eftir í tollastríði við Kína Viðskipti erlent Fleiri fréttir Veitingamaður ákærður fyrir hundrað milljóna skattsvik Fokdýr dómsmál tjónka ekki við ÁTVR Veiðir hrefnu í sumar og selur kjötið á Íslandi Semja við Ístak um gerð mannvirkja fyrir fyrsta vindorkuver landsins Jón segir bull að FBI-kempa hafi óvænt bankað upp á með stefnu Ekki má vanmeta áhrifin af tollastríði á íslensk fyrirtæki Pizzur í stað smurbrauðs á nýrri Króníku Fjármögnun tryggð fyrir nýrri landeldisstöð Samherja Umræðan einkennist af rangfærslum um ofurhagnað Kaupsamningur undirritaður um Grósku Ísfélagið greiðir út tveggja milljarða arð Breyta Kaffi Kjós í íbúðarhús Reynst betur að kaupa fasteign en hlutabréf Nova eignast tuttugu prósenta hlut í Dineout Munu opna tvö Starbucks-kaffihús í miðborginni Nýjar íbúðir seljast verr en aðrar vegna stærðar Bærinn vildi húsið en þurfti svo að borga tvöfalt meira Aðalgeir frá Lucinity til Símans Latabæjarnammið vel þekkt um allan heim Ölgerðin ræður tvo markaðsstjóra Íslenskur kauphallarsjóður á markað í Bandaríkjunum Ekkert samtal í gangi milli stjórnvalda og sjávarútvegs VÍS opnar aftur skrifstofu á Akranesi KS fyrstir til að nýta sér nýja varaleið um gervihnetti Jón Guðni tekur við formennsku Algengast að óljósar starfslýsingar valdi togstreitu og gremju Sigurjón Örn tekur við af Sveini hjá Kletti „Þar skeikar milljörðum í vanmati ráðuneytisins“ Hætta við flug til Madeira, Pula, Düsseldorf og Hamborgar Allri stjórn Landsvirkjunar skipt út Sjá meira
Icelandair skoðar Asíuflug af alvöru "Það er í skoðun hjá okkur að fljúga til Asíu og ef við horfum fram í tímann hef ég trú á því að við eigum eftir að sjá félagið færa sig í þá áttina,“ segir Björgólfur Jóhannsson, forstjóri Icelandair Group, um mögulega innreið félagsins á Asíumarkað. 31. júlí 2017 07:00
WOW air flýgur til Asíu á næsta ári til að mæta aukinni samkeppni yfir hafið Skúli Mogensen sér fram á gríðarlega aukningu í ferðamannastraumi frá Asíu til Íslands þegar WOW air hefur beint flug þangað á næsta ári. Alþjóðlegur tengiflugvöllur nauðsynlegur til að koma í veg fyrir hrun ef einn markaður bregst. 7. júní 2017 07:00