Fórnarlömb fimleikalæknisins fá 500 milljónir dollara Kjartan Kjartansson skrifar 16. maí 2018 16:28 Nassar er nú á bak við lás og slá. Vísir/Getty Ríkisháskólinn í Michigan hefur gert sátt við fórnarlömb kynferðislegs ofbeldis Larry Nassar, læknis bandaríska fimleikaliðsins, og ætlar að greiða þeim 500 milljónir dollara. Hundruð kvenna hafa sakað Nassar um kynferðislegt ofbeldi. Reuters-fréttastofan segir að samkvæmt samkomulaginu fái 332 fórnarlömb Nassar samtals 425 milljónir en 75 milljónir dollara til viðbóta verði lagðar í sjóð til að greiða út ef fleiri fórnarlömb hans stíga fram síðar. Nassar situr nú í fangelsi vegna brota sinna. Hann braut gegn fjölda stúlkna og ungra kvenna þegar hann starfaði sem læknir við háskólann og fyrir ólympíulið Bandaríkjanna í fimleikum. Hundruð fórnarlamba hans lýstu misnotkuninni við réttarhöldin yfir honum. Sáttin nú nær aðeins til fórnarlamba Nassar þegar hann starfaði við Ríkisháskólann í Michigan, að sögn New York Times. Mál Larry Nassar Fimleikar Bandaríkin MeToo Tengdar fréttir Árum Nassar á bak við lás og slá fjölgar Þetta er þriðji dómurinn sem fellur yfir Nassar og hefur hann nú alls verið dæmdur til minnst 300 ára fangelsisvistar. 5. febrúar 2018 17:53 Talið að Nassar hafi misnotað allt að 265 stúlkur Réttarhöld yfir Larry Nassar halda áfram. 31. janúar 2018 17:41 Vann ÓL-gull en lenti í Nassar: „Velti því fyrir mér hvort að þetta hafi verið þess virði“ McKayla Maroney vann til margra eftirsóttra verðlauna á glæsilegum fimleikaferli sínum en hún var líka eitt af fórnarlömbum læknisins Larry Nassar. 18. apríl 2018 22:00 Yfirmaður fimleikalæknisins ákærður fyrir kynferðisbrot William Strampel átti að hafa eftirlit með Larry Nassar sem misnotaði á þriðja hundrað stúlkna. 28. mars 2018 08:32 Mest lesið Hafi verið látinn fljúga þrátt fyrir þekkt andleg veikindi Innlent Ráðist að fólki við Breiðholtsskóla um hábjartan dag Innlent Umfangsmiklar og óútskýrðar rafmagnstruflanir á Íberíuskaga Erlent Vilja láta rannsaka aðild flóttateymis í máli Oscars Innlent Rafmagnsleysið „fordæmalaust“ en engar vísbendingar um tölvuárás Erlent Benedikt telur undanbrögð útvarpsstjóra grátleg Innlent Allt á áætlun en Spánarfarar beðnir um að fylgjast með Innlent Hvetur Kanadamenn að kjósa sig Erlent Fólk eigi ekki að breyta sínu daglega lífi vegna frásagna af hópnauðgun Innlent Engin hópnauðgun um páskana á borði lögreglu Innlent Fleiri fréttir Allt í rugli á Rauðahafi Hvetur Kanadamenn að kjósa sig Lýsir yfir einhliða vopnahléi vegna sigurhátíðar í næstu viku Rafmagnsleysið „fordæmalaust“ en engar vísbendingar um tölvuárás Páfakjör hefst í næstu viku Umfangsmiklar og óútskýrðar rafmagnstruflanir á Íberíuskaga Mæðgur alvarlega særðar eftir sprengingu í úthverfi Stokkhólms Rússar segjast hafa handsamað morðingja herforingjans Ökumaðurinn í Vancouver ákærður fyrir manndráp Sixtínsku kapellunni lokað vegna páfakjörs Telur að Selenskí geti samþykkt að gefa eftir Krímskaga Kjördagur framundan í Kanada Vissu ekki að þeir væru að ræna Kim Kardashian Ellefu manns látnir og talan gæti hækkað Rúmur helmingur óhress með Trump Eðlilegt að endurskoða sjálfstjórnarlögin Framtíðin sé járntjald frá Finnlandi niður að Svartahafi Gröf Frans páfa opin gestum Bréf ritað um borð í Titanic seldist á tugi milljóna Sprenging í Íran varð 25 að bana Níu létust í árásinni í Vancouver Úkraínskir hermenn séu farnir úr Kúrsk með hjálp Norður-Kóreu Segir Pútin ekki vilja enda stríðið Hittust í fyrsta sinn eftir að upp úr sauð Myndir: Ráðamenn heims fylgja Frans páfa til hinstu hvílu Virginia Giuffre er látin Bein útsending: Útför Frans Páfa Bandaríkin vilja láta meira undan Rússum en Evrópa Hátt settur herforingi fórst í bílsprengju nærri Moskvu Mislingar á mörkum þess að verða landlægir í Bandaríkjunum aftur Sjá meira
Ríkisháskólinn í Michigan hefur gert sátt við fórnarlömb kynferðislegs ofbeldis Larry Nassar, læknis bandaríska fimleikaliðsins, og ætlar að greiða þeim 500 milljónir dollara. Hundruð kvenna hafa sakað Nassar um kynferðislegt ofbeldi. Reuters-fréttastofan segir að samkvæmt samkomulaginu fái 332 fórnarlömb Nassar samtals 425 milljónir en 75 milljónir dollara til viðbóta verði lagðar í sjóð til að greiða út ef fleiri fórnarlömb hans stíga fram síðar. Nassar situr nú í fangelsi vegna brota sinna. Hann braut gegn fjölda stúlkna og ungra kvenna þegar hann starfaði sem læknir við háskólann og fyrir ólympíulið Bandaríkjanna í fimleikum. Hundruð fórnarlamba hans lýstu misnotkuninni við réttarhöldin yfir honum. Sáttin nú nær aðeins til fórnarlamba Nassar þegar hann starfaði við Ríkisháskólann í Michigan, að sögn New York Times.
Mál Larry Nassar Fimleikar Bandaríkin MeToo Tengdar fréttir Árum Nassar á bak við lás og slá fjölgar Þetta er þriðji dómurinn sem fellur yfir Nassar og hefur hann nú alls verið dæmdur til minnst 300 ára fangelsisvistar. 5. febrúar 2018 17:53 Talið að Nassar hafi misnotað allt að 265 stúlkur Réttarhöld yfir Larry Nassar halda áfram. 31. janúar 2018 17:41 Vann ÓL-gull en lenti í Nassar: „Velti því fyrir mér hvort að þetta hafi verið þess virði“ McKayla Maroney vann til margra eftirsóttra verðlauna á glæsilegum fimleikaferli sínum en hún var líka eitt af fórnarlömbum læknisins Larry Nassar. 18. apríl 2018 22:00 Yfirmaður fimleikalæknisins ákærður fyrir kynferðisbrot William Strampel átti að hafa eftirlit með Larry Nassar sem misnotaði á þriðja hundrað stúlkna. 28. mars 2018 08:32 Mest lesið Hafi verið látinn fljúga þrátt fyrir þekkt andleg veikindi Innlent Ráðist að fólki við Breiðholtsskóla um hábjartan dag Innlent Umfangsmiklar og óútskýrðar rafmagnstruflanir á Íberíuskaga Erlent Vilja láta rannsaka aðild flóttateymis í máli Oscars Innlent Rafmagnsleysið „fordæmalaust“ en engar vísbendingar um tölvuárás Erlent Benedikt telur undanbrögð útvarpsstjóra grátleg Innlent Allt á áætlun en Spánarfarar beðnir um að fylgjast með Innlent Hvetur Kanadamenn að kjósa sig Erlent Fólk eigi ekki að breyta sínu daglega lífi vegna frásagna af hópnauðgun Innlent Engin hópnauðgun um páskana á borði lögreglu Innlent Fleiri fréttir Allt í rugli á Rauðahafi Hvetur Kanadamenn að kjósa sig Lýsir yfir einhliða vopnahléi vegna sigurhátíðar í næstu viku Rafmagnsleysið „fordæmalaust“ en engar vísbendingar um tölvuárás Páfakjör hefst í næstu viku Umfangsmiklar og óútskýrðar rafmagnstruflanir á Íberíuskaga Mæðgur alvarlega særðar eftir sprengingu í úthverfi Stokkhólms Rússar segjast hafa handsamað morðingja herforingjans Ökumaðurinn í Vancouver ákærður fyrir manndráp Sixtínsku kapellunni lokað vegna páfakjörs Telur að Selenskí geti samþykkt að gefa eftir Krímskaga Kjördagur framundan í Kanada Vissu ekki að þeir væru að ræna Kim Kardashian Ellefu manns látnir og talan gæti hækkað Rúmur helmingur óhress með Trump Eðlilegt að endurskoða sjálfstjórnarlögin Framtíðin sé járntjald frá Finnlandi niður að Svartahafi Gröf Frans páfa opin gestum Bréf ritað um borð í Titanic seldist á tugi milljóna Sprenging í Íran varð 25 að bana Níu létust í árásinni í Vancouver Úkraínskir hermenn séu farnir úr Kúrsk með hjálp Norður-Kóreu Segir Pútin ekki vilja enda stríðið Hittust í fyrsta sinn eftir að upp úr sauð Myndir: Ráðamenn heims fylgja Frans páfa til hinstu hvílu Virginia Giuffre er látin Bein útsending: Útför Frans Páfa Bandaríkin vilja láta meira undan Rússum en Evrópa Hátt settur herforingi fórst í bílsprengju nærri Moskvu Mislingar á mörkum þess að verða landlægir í Bandaríkjunum aftur Sjá meira
Árum Nassar á bak við lás og slá fjölgar Þetta er þriðji dómurinn sem fellur yfir Nassar og hefur hann nú alls verið dæmdur til minnst 300 ára fangelsisvistar. 5. febrúar 2018 17:53
Talið að Nassar hafi misnotað allt að 265 stúlkur Réttarhöld yfir Larry Nassar halda áfram. 31. janúar 2018 17:41
Vann ÓL-gull en lenti í Nassar: „Velti því fyrir mér hvort að þetta hafi verið þess virði“ McKayla Maroney vann til margra eftirsóttra verðlauna á glæsilegum fimleikaferli sínum en hún var líka eitt af fórnarlömbum læknisins Larry Nassar. 18. apríl 2018 22:00
Yfirmaður fimleikalæknisins ákærður fyrir kynferðisbrot William Strampel átti að hafa eftirlit með Larry Nassar sem misnotaði á þriðja hundrað stúlkna. 28. mars 2018 08:32