Slökkviliðsstjórar vilja að sveitarfélögin taki aftur við sjúkraflutningum Samúel Karl Ólason skrifar 23. apríl 2018 13:10 Slökkvilið sveitarfélaga landsins sinnum um 80 prósentum af öllum sjúkraflutningum á landinu. Vísir/Ernir Félag slökkviliðsstjóra á íslandi vill að sjúkraflutningar verði færðir aftur á forræði sveitarfélaga. Rauði krossinn mun hætta rekstri sjúkraflutninga á næstunni eftir að samningaviðræður samtakanna og heilbrigðisráðherra runnu út í sandinn. Slökkviliðsstjórar segjast, í ályktun sem send var til Svandísar Svavarsdóttur, heilbrigðisráðherra, fyrr í mánuðinum, sammála henni um að mikilvægt sé að endurskoða stefnu í sjúkraflutningum. Benda þeir á að Ríkisendurskoðun hafi bent á það í úttektarskýrslum sínum að þörf sé á heildarstefnu í sjúkraflutningum.Sjá einnig: Heilbrigðisráðherra skoðar rekstur sérstakrar sjúkraþyrluÍ áðurnefndri ályktun segir að slökkvilið sveitarfélaga landsins sinnum um 80 prósentum af öllum sjúkraflutningum á landinu, samkvæmt samningum. Þjónustusvæði þessara slökkviliða innihaldi um 80 prósent íbúa landsins. Lögum samkvæmt sé það sveitarfélaga að reka slökkvilið en ríkisins að reka sjúkraflutninga. Slökkviliðsstjórar segja samlegðaráhrif af þessari starfsemi vera augljós þegar litið sé til mannafla, menntunar, starfsstöðva, búnaðar, afls og styrks. Í ályktuninni segir að með því að færa sjúkraflutninga aftur á forræði sveitarfélaga, eins og það var árið 1990, væri hægt að tryggja öflugt og samræmt viðbragð á björgunarsviðið með slökkviliðs- og sjúkraflutningamönnum eða vettvangsliðum á vegum slökkviliða. Sjúkraflutningar Mest lesið Hafi verið látinn fljúga þrátt fyrir þekkt andleg veikindi Innlent Umfangsmiklar og óútskýrðar rafmagnstruflanir á Íberíuskaga Erlent Ráðist að fólki við Breiðholtsskóla um hábjartan dag Innlent Rafmagnsleysið „fordæmalaust“ en engar vísbendingar um tölvuárás Erlent Benedikt telur undanbrögð útvarpsstjóra grátleg Innlent Vilja láta rannsaka aðild flóttateymis í máli Oscars Innlent Allt á áætlun en Spánarfarar beðnir um að fylgjast með Innlent Engin hópnauðgun um páskana á borði lögreglu Innlent Réðust á tvo menn á göngu Innlent Vissu ekki að þeir væru að ræna Kim Kardashian Erlent Fleiri fréttir Fólk eigi ekki að breyta sínu daglega lífi vegna frásagna af hópnauðgun Sambandsleysi í suðri og óviðunandi ástand í fangelsum Vilja láta rannsaka aðild flóttateymis í máli Oscars Fangelsi oft eina úrræðið Allt á áætlun en Spánarfarar beðnir um að fylgjast með Björn tekur við af Helga Ráðist að fólki við Breiðholtsskóla um hábjartan dag Um níutíu hælisleitendur setið í fangesli síðustu mánuði fyrir brottvísun Kryfja mál Ásthildar Lóu fyrir opnum tjöldum Saka Ingu um metnaðarleysi eftir skipun flokksmanna í stjórn Engin hópnauðgun um páskana á borði lögreglu Nýtt met slegið í fjölda giftinga Benedikt telur undanbrögð útvarpsstjóra grátleg Vill þyngri refsingar fyrir alvarleg kynferðisbrot Tekur við sem framkvæmdastjóri Bergsins Headspace Hafi verið látinn fljúga þrátt fyrir þekkt andleg veikindi Alþingi kemur saman á ný eftir páskafrí Réðust á tvo menn á göngu Fjölgun safngripa kallar á stækkun Flugsafnsins Hljóðheimur sumarsins í hættu: Mikil fækkun lóu og spóa Höllu dreymir um að fá gróðurhús á Bessastaði Bogi les sinn síðasta fréttatíma á morgun Hælisleitendur í einangrun: Versta úrræðið sem hægt er að beita Geðheilbrigði í fangelsum og fækkun lóu og spóa Áætlun Trump gangi engan veginn upp Vill selja bílastæðahús borgarinnar og Iðnó Ráðamenn hneykslast á Exit-auglýsingu SFS Mikill viðsnúningur hjá Árborg í fjármálum sveitarfélagsins Amman handleggsbrotin eftir hundsbit með barnabarnið í göngutúr Kvenkyns ökumönnum fækkað: Áhyggjuefni ef almenningur treystir ekki leigubílstjórum Sjá meira
Félag slökkviliðsstjóra á íslandi vill að sjúkraflutningar verði færðir aftur á forræði sveitarfélaga. Rauði krossinn mun hætta rekstri sjúkraflutninga á næstunni eftir að samningaviðræður samtakanna og heilbrigðisráðherra runnu út í sandinn. Slökkviliðsstjórar segjast, í ályktun sem send var til Svandísar Svavarsdóttur, heilbrigðisráðherra, fyrr í mánuðinum, sammála henni um að mikilvægt sé að endurskoða stefnu í sjúkraflutningum. Benda þeir á að Ríkisendurskoðun hafi bent á það í úttektarskýrslum sínum að þörf sé á heildarstefnu í sjúkraflutningum.Sjá einnig: Heilbrigðisráðherra skoðar rekstur sérstakrar sjúkraþyrluÍ áðurnefndri ályktun segir að slökkvilið sveitarfélaga landsins sinnum um 80 prósentum af öllum sjúkraflutningum á landinu, samkvæmt samningum. Þjónustusvæði þessara slökkviliða innihaldi um 80 prósent íbúa landsins. Lögum samkvæmt sé það sveitarfélaga að reka slökkvilið en ríkisins að reka sjúkraflutninga. Slökkviliðsstjórar segja samlegðaráhrif af þessari starfsemi vera augljós þegar litið sé til mannafla, menntunar, starfsstöðva, búnaðar, afls og styrks. Í ályktuninni segir að með því að færa sjúkraflutninga aftur á forræði sveitarfélaga, eins og það var árið 1990, væri hægt að tryggja öflugt og samræmt viðbragð á björgunarsviðið með slökkviliðs- og sjúkraflutningamönnum eða vettvangsliðum á vegum slökkviliða.
Sjúkraflutningar Mest lesið Hafi verið látinn fljúga þrátt fyrir þekkt andleg veikindi Innlent Umfangsmiklar og óútskýrðar rafmagnstruflanir á Íberíuskaga Erlent Ráðist að fólki við Breiðholtsskóla um hábjartan dag Innlent Rafmagnsleysið „fordæmalaust“ en engar vísbendingar um tölvuárás Erlent Benedikt telur undanbrögð útvarpsstjóra grátleg Innlent Vilja láta rannsaka aðild flóttateymis í máli Oscars Innlent Allt á áætlun en Spánarfarar beðnir um að fylgjast með Innlent Engin hópnauðgun um páskana á borði lögreglu Innlent Réðust á tvo menn á göngu Innlent Vissu ekki að þeir væru að ræna Kim Kardashian Erlent Fleiri fréttir Fólk eigi ekki að breyta sínu daglega lífi vegna frásagna af hópnauðgun Sambandsleysi í suðri og óviðunandi ástand í fangelsum Vilja láta rannsaka aðild flóttateymis í máli Oscars Fangelsi oft eina úrræðið Allt á áætlun en Spánarfarar beðnir um að fylgjast með Björn tekur við af Helga Ráðist að fólki við Breiðholtsskóla um hábjartan dag Um níutíu hælisleitendur setið í fangesli síðustu mánuði fyrir brottvísun Kryfja mál Ásthildar Lóu fyrir opnum tjöldum Saka Ingu um metnaðarleysi eftir skipun flokksmanna í stjórn Engin hópnauðgun um páskana á borði lögreglu Nýtt met slegið í fjölda giftinga Benedikt telur undanbrögð útvarpsstjóra grátleg Vill þyngri refsingar fyrir alvarleg kynferðisbrot Tekur við sem framkvæmdastjóri Bergsins Headspace Hafi verið látinn fljúga þrátt fyrir þekkt andleg veikindi Alþingi kemur saman á ný eftir páskafrí Réðust á tvo menn á göngu Fjölgun safngripa kallar á stækkun Flugsafnsins Hljóðheimur sumarsins í hættu: Mikil fækkun lóu og spóa Höllu dreymir um að fá gróðurhús á Bessastaði Bogi les sinn síðasta fréttatíma á morgun Hælisleitendur í einangrun: Versta úrræðið sem hægt er að beita Geðheilbrigði í fangelsum og fækkun lóu og spóa Áætlun Trump gangi engan veginn upp Vill selja bílastæðahús borgarinnar og Iðnó Ráðamenn hneykslast á Exit-auglýsingu SFS Mikill viðsnúningur hjá Árborg í fjármálum sveitarfélagsins Amman handleggsbrotin eftir hundsbit með barnabarnið í göngutúr Kvenkyns ökumönnum fækkað: Áhyggjuefni ef almenningur treystir ekki leigubílstjórum Sjá meira