„Grafalvarlegt að fólk skuli ganga svona langt þegar það hefur ekki lesið gögnin á bak við þetta" Sylvía Hall skrifar 28. apríl 2018 19:18 Sigurður Ingi Jóhannsson og Ásmundur Einar Daðason, ráðherrar Framsóknarflokksins. Vísir/Ernir/Eyþór Sigurður Ingi Jóhannsson, formaður Framsóknarflokksins, kom Ásmundi Einari Daðasyni félagsmálaráðherra til varnar í Víglínunni í dag þegar hann var spurður út í ásakanir þess efnis að félagsmálaráðherra hafi leynt velferðarnefnd upplýsingum og logið í svari við fyrirspurn Halldóru Mogensen um ásakanir á hendur Braga Guðbrandssyni, forstjóra Barnaverndarstofu. Þáttinn má sjá í heild sinni í spilaranum hér að neðan.Sjá einnig: Telur Ásmund hafa logið og boðar hann á opinn fund um barnaverndarmálHann segir Ásmund Einar líta málið alvarlegum augum og það sé einfaldlega rangt að hann hafi logið að nefndinni í tengslum við málið. Ásmundur Einar hafi farið fyrir þingnefndina og boðið þeim öll tiltæk gögn. Það hafi hins vegar komið í ljós að margir þingmenn lásu ekki gögnin sem tiltæk voru. „Þess vegna er það grafalvarlegt að fólk skuli ganga svona langt þegar það hefur ekki einu sinni lesið gögnin á bak við þetta. Það hljómar bara vel að æpa á torgum hvað þetta varðar.“ Sigurður Ingi segir félagsmálaráðherra hafa lagt sig sérstaklega fram í málum sem varða börn og fari sérstaklega varlega í slíkum málum. „Ég veit einfaldlega að hann er að leggja sig allan fram. Hann tekur þetta alvarlega og ég veit að hann hefur ekki verið að leyna neinu." Víglínan Tengdar fréttir Ásmundur Einar segist ekki hafa leynt gögnum í málinu Ásmundur Einar Daðason jafnréttis- og félagsmálaráðherra stendur við svar sitt að að hvorki Bragi né Barnaverndarstofa hafi gerst brotleg í starfi. 27. apríl 2018 21:35 Hafa „hylmt yfir í öðru máli tengdu barnaníði“ Píratar krefjast þess að ríkisstjórn Íslands setji nú réttindi barna í algjöran forgang í máli Braga Guðbrandssonar og sýni bæði frumkvæði sjálf og veiti einnig Alþingi og öðrum eftirlitsaðilum stuðning við að upplýsa málið að fullu og án tafa. 27. apríl 2018 18:10 Mest lesið Sakar sveitastjórann um atvinnuróg og „kæfandi klámhögg“ Innlent Óheppilegt ef fölsk mynd varpar sök á saklausan mann Innlent „Eins og að vera úti á rúmsjó“ í Eyjum annað kvöld Veður Skiptar skoðanir um umfang og kostnað vegna listaverks Ólafs í Eyjum Innlent Níu ára og með sitt eigið „Fannars bakarí“ í Njarðvík Innlent „Komið nóg af áföllum“ Innlent Á bát í Kyrrahafi þegar skjálftaflóðbylgjur skullu á Innlent Hafi látið högg og spörk dynja á foreldrunum í tíu klukkustundir Innlent Eldri borgarar sem verði fyrir ofbeldi ættingja geti hvergi leitað Innlent Ferðamaður lést við Breiðamerkursand Innlent Fleiri fréttir Óheppilegt ef fölsk mynd varpar sök á saklausan mann Skiptar skoðanir um umfang og kostnað vegna listaverks Ólafs í Eyjum Sakar sveitastjórann um atvinnuróg og „kæfandi klámhögg“ „Komið nóg af áföllum“ Níu ára og með sitt eigið „Fannars bakarí“ í Njarðvík „Þetta er hættuleg helgi“ Eldri borgarar sem verði fyrir ofbeldi ættingja geti hvergi leitað Aldraðir beittir ofbeldi af ættingjum og gervigreindarmistök lögreglu Ferðaþjónustuþorpið Vík: „Við erum ein á báti“ Tjaldsvæði á Norðurlandi óðum að fyllast Framkvæmdir við Hvammsvirkjun stöðvaðar Borgin hafnar yfirlýsingum KSÍ Fólk varist dúfur í Vestmannaeyjum Ógnaði vegfarendum með stórum hníf Ferðamaður lést við Breiðamerkursand „Í Evrópumálum tel ég að þetta sé ekki rétti tíminn að fara í þá vegferð“ Falið ofbeldi gegn eldri borgurum: „Þetta er barnið mitt, ég ól það upp, gerði ég mistök?“ Ísbjarnareftirlit á Vestfjörðum Íslenskum nemendum fækkar en erlendum fjölgar Lögregla biðst afsökunar vegna myndarinnar Þyrlan kölluð út vegna bráðra veikinda á Breiðamerkursandi Ofbeldi gegn eldri borgurum oft hulið Aukið viðbragð í öllum deildum lögreglu Lögregla dreifði gjörbreyttri mynd af díselþjófum Sendinefnd ESB tjáir sig ekki um tollana Líkir aðferðum forstjóra Landsvirkjunnar við heimilisofbeldi Breiðan „tjakkast upp“ og varað við framhlaupi við hraunjaðrana Meiddist á handlegg og fótum þegar glerhurð brotnaði „Það er rosalega ljótt að segja þetta en mér líður bara þannig“ Segir viðbrögð Bjarnheiðar vekja „óþægilegar minningar“ Sjá meira
Sigurður Ingi Jóhannsson, formaður Framsóknarflokksins, kom Ásmundi Einari Daðasyni félagsmálaráðherra til varnar í Víglínunni í dag þegar hann var spurður út í ásakanir þess efnis að félagsmálaráðherra hafi leynt velferðarnefnd upplýsingum og logið í svari við fyrirspurn Halldóru Mogensen um ásakanir á hendur Braga Guðbrandssyni, forstjóra Barnaverndarstofu. Þáttinn má sjá í heild sinni í spilaranum hér að neðan.Sjá einnig: Telur Ásmund hafa logið og boðar hann á opinn fund um barnaverndarmálHann segir Ásmund Einar líta málið alvarlegum augum og það sé einfaldlega rangt að hann hafi logið að nefndinni í tengslum við málið. Ásmundur Einar hafi farið fyrir þingnefndina og boðið þeim öll tiltæk gögn. Það hafi hins vegar komið í ljós að margir þingmenn lásu ekki gögnin sem tiltæk voru. „Þess vegna er það grafalvarlegt að fólk skuli ganga svona langt þegar það hefur ekki einu sinni lesið gögnin á bak við þetta. Það hljómar bara vel að æpa á torgum hvað þetta varðar.“ Sigurður Ingi segir félagsmálaráðherra hafa lagt sig sérstaklega fram í málum sem varða börn og fari sérstaklega varlega í slíkum málum. „Ég veit einfaldlega að hann er að leggja sig allan fram. Hann tekur þetta alvarlega og ég veit að hann hefur ekki verið að leyna neinu."
Víglínan Tengdar fréttir Ásmundur Einar segist ekki hafa leynt gögnum í málinu Ásmundur Einar Daðason jafnréttis- og félagsmálaráðherra stendur við svar sitt að að hvorki Bragi né Barnaverndarstofa hafi gerst brotleg í starfi. 27. apríl 2018 21:35 Hafa „hylmt yfir í öðru máli tengdu barnaníði“ Píratar krefjast þess að ríkisstjórn Íslands setji nú réttindi barna í algjöran forgang í máli Braga Guðbrandssonar og sýni bæði frumkvæði sjálf og veiti einnig Alþingi og öðrum eftirlitsaðilum stuðning við að upplýsa málið að fullu og án tafa. 27. apríl 2018 18:10 Mest lesið Sakar sveitastjórann um atvinnuróg og „kæfandi klámhögg“ Innlent Óheppilegt ef fölsk mynd varpar sök á saklausan mann Innlent „Eins og að vera úti á rúmsjó“ í Eyjum annað kvöld Veður Skiptar skoðanir um umfang og kostnað vegna listaverks Ólafs í Eyjum Innlent Níu ára og með sitt eigið „Fannars bakarí“ í Njarðvík Innlent „Komið nóg af áföllum“ Innlent Á bát í Kyrrahafi þegar skjálftaflóðbylgjur skullu á Innlent Hafi látið högg og spörk dynja á foreldrunum í tíu klukkustundir Innlent Eldri borgarar sem verði fyrir ofbeldi ættingja geti hvergi leitað Innlent Ferðamaður lést við Breiðamerkursand Innlent Fleiri fréttir Óheppilegt ef fölsk mynd varpar sök á saklausan mann Skiptar skoðanir um umfang og kostnað vegna listaverks Ólafs í Eyjum Sakar sveitastjórann um atvinnuróg og „kæfandi klámhögg“ „Komið nóg af áföllum“ Níu ára og með sitt eigið „Fannars bakarí“ í Njarðvík „Þetta er hættuleg helgi“ Eldri borgarar sem verði fyrir ofbeldi ættingja geti hvergi leitað Aldraðir beittir ofbeldi af ættingjum og gervigreindarmistök lögreglu Ferðaþjónustuþorpið Vík: „Við erum ein á báti“ Tjaldsvæði á Norðurlandi óðum að fyllast Framkvæmdir við Hvammsvirkjun stöðvaðar Borgin hafnar yfirlýsingum KSÍ Fólk varist dúfur í Vestmannaeyjum Ógnaði vegfarendum með stórum hníf Ferðamaður lést við Breiðamerkursand „Í Evrópumálum tel ég að þetta sé ekki rétti tíminn að fara í þá vegferð“ Falið ofbeldi gegn eldri borgurum: „Þetta er barnið mitt, ég ól það upp, gerði ég mistök?“ Ísbjarnareftirlit á Vestfjörðum Íslenskum nemendum fækkar en erlendum fjölgar Lögregla biðst afsökunar vegna myndarinnar Þyrlan kölluð út vegna bráðra veikinda á Breiðamerkursandi Ofbeldi gegn eldri borgurum oft hulið Aukið viðbragð í öllum deildum lögreglu Lögregla dreifði gjörbreyttri mynd af díselþjófum Sendinefnd ESB tjáir sig ekki um tollana Líkir aðferðum forstjóra Landsvirkjunnar við heimilisofbeldi Breiðan „tjakkast upp“ og varað við framhlaupi við hraunjaðrana Meiddist á handlegg og fótum þegar glerhurð brotnaði „Það er rosalega ljótt að segja þetta en mér líður bara þannig“ Segir viðbrögð Bjarnheiðar vekja „óþægilegar minningar“ Sjá meira
Ásmundur Einar segist ekki hafa leynt gögnum í málinu Ásmundur Einar Daðason jafnréttis- og félagsmálaráðherra stendur við svar sitt að að hvorki Bragi né Barnaverndarstofa hafi gerst brotleg í starfi. 27. apríl 2018 21:35
Hafa „hylmt yfir í öðru máli tengdu barnaníði“ Píratar krefjast þess að ríkisstjórn Íslands setji nú réttindi barna í algjöran forgang í máli Braga Guðbrandssonar og sýni bæði frumkvæði sjálf og veiti einnig Alþingi og öðrum eftirlitsaðilum stuðning við að upplýsa málið að fullu og án tafa. 27. apríl 2018 18:10