Liverpool sló markamet Man United í Meistaradeildinni Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 11. apríl 2018 09:30 Mohamed Salah fagnar og Roberto Firmino kemur hlaupandi til hans. Vísir/Getty Liverpool fagnaði ekki aðeins frábærum sigri á Manchester City í gær heldur tók einnig markamet af hinu liðinu frá Manchester borg. Liverpool liðið skoraði tvö mörk á Ethiad leikvanginum í gærkvöldi og þar með fimm mörk samanlagt í tveimur leikjum á móti Manchester City í átta liða úrslitum Meistaradeildarinnar. Með þessum tveimur mörkum í gærkvöldi þá slá Liverpool liðið enska metið yfir flest mörk á einu tímabili í Meistaradeildinni.33 - Liverpool's haul of 33 goals is the most by an English team in a single Champions League season. Juggernaut. — OptaJoe (@OptaJoe) April 10, 2018 Liverpool sló í gær met erkifjenda sinna í Manchester United frá tímabilinu 2002 til 2003. Manchester United fór í átta liða úrslitin það tímabil en datt út á móti Real Madrid þrátt fyrir að vinna seinni leikinn 4-3 og skora fimm mörk samanlagt í leikjunum tveimur. Manchester United skoraði sextán mörk í riðlakeppninni 2002-03, ellefu mörk í milliriðlinum og svo fimm mörk í átta liða úrslitunum. Markahæsti leikmaður Manchester United í Meistaradeildinni þetta tímabil var Ruud van Nistelrooy með tólf mörk. Mörk Liverpool í gær skoruðu þeir Mohamed Salah og Roberto Firmino en þeir voru báðir að skora sitt áttunda mark í Meistaradeildinni í vetur sem er nýtt félagsmet hjá Liverpool.MCI 1-2 LIV (77 ') - Never a Liverpool player had scored 8 goals in the same edition of the Champions League. Well, Firmino and Salah have done it this season. And Mané is one goal away from joining the group. Be careful with this team for semis. — MisterChip (English) (@MisterChiping) April 10, 2018Most goals in a single Champions League campaign for Liverpool: Mohamed Salah (8) Roberto Firmino (8) Dynamic duo. pic.twitter.com/hcNYy2gblX — Squawka Football (@Squawka) April 10, 2018 Liverpool skoraði 23 mörk í 6 leikjum í riðlakeppninni eða 3,8 mörk að meðaltali í leik. Liverpool hefur síðan fylgt því eftir með því að skora 10 mörk í 4 leikjum í útsláttarkeppninni sem gera 2,5 mörk að meðaltali í leik. Liverpool-liðið vann Porto 5-0 samanlagt í sextán liða úrslitunum og svo Manchester City 5-1 samanlagt í átta liða úrslitunum. Enski boltinn Meistaradeild Evrópu Mest lesið „Ég trúði ekki að þetta væri að gerast“ Sport Hefur eignast barn en þarf samt að sanna að hún sé kona Sport Mourinho grét á blaðamannafundi Fótbolti Dildó-faraldurinn heldur áfram í WNBA Körfubolti Ratcliffe-mótmæli á leik Manchester United og Arsenal Enski boltinn Uppgjörið: Fram - Stjarnan 1-1 | Allir ósáttir eftir jafntefli Íslenski boltinn Segir að þeir hafi notað Newcastle í pókerleik Enski boltinn Uppgjörið: Afturelding - Vestri 1-1 | Deila með sér stigunum Íslenski boltinn Fótboltamaður drukknaði Fótbolti Liverpool búið að samþykkja tilboð en nú veltur allt á Darwin Nunez Enski boltinn Fleiri fréttir Verðmætustu uppöldu leikmennirnir spila í Arsenal Lyfta fólki upp til að skrifa á Jota minningarvegginn Segir að þeir hafi notað Newcastle í pókerleik Ratcliffe-mótmæli á leik Manchester United og Arsenal Liverpool búið að samþykkja tilboð en nú veltur allt á Darwin Nunez Tölvuleikurinn Grand Theft Auto boðar mjög gott fyrir Man. United Lyon krækir í leikmann Liverpool Partey laus á skilorði Son verður sá dýrasti í sögunni Man. United bauð 74 milljónir punda í Sesko Shearer með skilaboð til Newcastle: Losið ykkur við Isak Sjáðu guttann skora geggjað mark fyrir Liverpool: Ný stjarna fædd á Anfield Eigandi Newcastle gæti hjálpað Liverpool að kaupa Isak Hinn óendanlegi leikmannahópur Chelsea Liverpool vann Athletic tvívegis á Anfield „Við erum Newcastle United“ Everton að ganga frá kaupum á miðjumanni Chelsea Áhorfendum vísað út af Anfield Barist um undirskrift Nunez „Augljóslega þurfum við fleiri leikmenn“ Gott silfur gulli betra en hvað nú? Hato mættur á Brúnna Palhinha mættur til Lundúna á ný eftir stutt stopp hjá Bayern Vill vera hjá Man United næstu tvo áratugina Maddison meiddist aftur og „þetta lítur ekki vel út“ Sjáðu tilfinningaþrungna kveðjustund Son United tilbúið að tapa miklu á Højlund Fær ekki nýjan samning eftir fótbrotið Þessir þurfa að heilla Amorim Kom ekkert annað til greina en West Ham hjá Wilson Sjá meira
Liverpool fagnaði ekki aðeins frábærum sigri á Manchester City í gær heldur tók einnig markamet af hinu liðinu frá Manchester borg. Liverpool liðið skoraði tvö mörk á Ethiad leikvanginum í gærkvöldi og þar með fimm mörk samanlagt í tveimur leikjum á móti Manchester City í átta liða úrslitum Meistaradeildarinnar. Með þessum tveimur mörkum í gærkvöldi þá slá Liverpool liðið enska metið yfir flest mörk á einu tímabili í Meistaradeildinni.33 - Liverpool's haul of 33 goals is the most by an English team in a single Champions League season. Juggernaut. — OptaJoe (@OptaJoe) April 10, 2018 Liverpool sló í gær met erkifjenda sinna í Manchester United frá tímabilinu 2002 til 2003. Manchester United fór í átta liða úrslitin það tímabil en datt út á móti Real Madrid þrátt fyrir að vinna seinni leikinn 4-3 og skora fimm mörk samanlagt í leikjunum tveimur. Manchester United skoraði sextán mörk í riðlakeppninni 2002-03, ellefu mörk í milliriðlinum og svo fimm mörk í átta liða úrslitunum. Markahæsti leikmaður Manchester United í Meistaradeildinni þetta tímabil var Ruud van Nistelrooy með tólf mörk. Mörk Liverpool í gær skoruðu þeir Mohamed Salah og Roberto Firmino en þeir voru báðir að skora sitt áttunda mark í Meistaradeildinni í vetur sem er nýtt félagsmet hjá Liverpool.MCI 1-2 LIV (77 ') - Never a Liverpool player had scored 8 goals in the same edition of the Champions League. Well, Firmino and Salah have done it this season. And Mané is one goal away from joining the group. Be careful with this team for semis. — MisterChip (English) (@MisterChiping) April 10, 2018Most goals in a single Champions League campaign for Liverpool: Mohamed Salah (8) Roberto Firmino (8) Dynamic duo. pic.twitter.com/hcNYy2gblX — Squawka Football (@Squawka) April 10, 2018 Liverpool skoraði 23 mörk í 6 leikjum í riðlakeppninni eða 3,8 mörk að meðaltali í leik. Liverpool hefur síðan fylgt því eftir með því að skora 10 mörk í 4 leikjum í útsláttarkeppninni sem gera 2,5 mörk að meðaltali í leik. Liverpool-liðið vann Porto 5-0 samanlagt í sextán liða úrslitunum og svo Manchester City 5-1 samanlagt í átta liða úrslitunum.
Enski boltinn Meistaradeild Evrópu Mest lesið „Ég trúði ekki að þetta væri að gerast“ Sport Hefur eignast barn en þarf samt að sanna að hún sé kona Sport Mourinho grét á blaðamannafundi Fótbolti Dildó-faraldurinn heldur áfram í WNBA Körfubolti Ratcliffe-mótmæli á leik Manchester United og Arsenal Enski boltinn Uppgjörið: Fram - Stjarnan 1-1 | Allir ósáttir eftir jafntefli Íslenski boltinn Segir að þeir hafi notað Newcastle í pókerleik Enski boltinn Uppgjörið: Afturelding - Vestri 1-1 | Deila með sér stigunum Íslenski boltinn Fótboltamaður drukknaði Fótbolti Liverpool búið að samþykkja tilboð en nú veltur allt á Darwin Nunez Enski boltinn Fleiri fréttir Verðmætustu uppöldu leikmennirnir spila í Arsenal Lyfta fólki upp til að skrifa á Jota minningarvegginn Segir að þeir hafi notað Newcastle í pókerleik Ratcliffe-mótmæli á leik Manchester United og Arsenal Liverpool búið að samþykkja tilboð en nú veltur allt á Darwin Nunez Tölvuleikurinn Grand Theft Auto boðar mjög gott fyrir Man. United Lyon krækir í leikmann Liverpool Partey laus á skilorði Son verður sá dýrasti í sögunni Man. United bauð 74 milljónir punda í Sesko Shearer með skilaboð til Newcastle: Losið ykkur við Isak Sjáðu guttann skora geggjað mark fyrir Liverpool: Ný stjarna fædd á Anfield Eigandi Newcastle gæti hjálpað Liverpool að kaupa Isak Hinn óendanlegi leikmannahópur Chelsea Liverpool vann Athletic tvívegis á Anfield „Við erum Newcastle United“ Everton að ganga frá kaupum á miðjumanni Chelsea Áhorfendum vísað út af Anfield Barist um undirskrift Nunez „Augljóslega þurfum við fleiri leikmenn“ Gott silfur gulli betra en hvað nú? Hato mættur á Brúnna Palhinha mættur til Lundúna á ný eftir stutt stopp hjá Bayern Vill vera hjá Man United næstu tvo áratugina Maddison meiddist aftur og „þetta lítur ekki vel út“ Sjáðu tilfinningaþrungna kveðjustund Son United tilbúið að tapa miklu á Højlund Fær ekki nýjan samning eftir fótbrotið Þessir þurfa að heilla Amorim Kom ekkert annað til greina en West Ham hjá Wilson Sjá meira