Meira að segja „hlutlausir“ blaðamenn misstu sig í Róm í gærkvöldi Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 11. apríl 2018 12:30 Gleðin var mikil hjá liðsmönnum Roma en ekki minni í blaðamannastúkunni. Vísir/Getty Það var fagnað út um allan völl og út um alla borg þegar AS Roma liðið sló Barcelona út úr Meistaradeildinni í gærkvöldi. Það voru flestallir búnir að afskrifa möguleika Roma fyrir leikinn enda þremur mörkum undir á móti stórliði Barcelona Í leikslok misstu menn sig gjörsamlega og þá skipti ekki máli hvort það voru leikmennirnir inn á vellinum, starfsliðið í þjálfaraboxinu, stuðningsmennirnir í stúkunni, fína fólkið í heiðursstúkunni eða vinnandi menn í blaðmannastúkunni.If you then you don’t don’t love deserve me at my me at my pic.twitter.com/mdFvqsm4oR — AS Roma English (@ASRomaEN) April 10, 2018 Ítölsku blaðamennirnir voru nefnilega ekkert að fela gleði sína í leikslok heldur fögnuðu flestir eins og óðir væru. Það ótrúlega hafði gerst. Ítalska félagið hafði slegið út Lionel Messi og félaga hans þegar enginn hafði trú á þeim. Fjölmiðlamennirnir voru eflaust flestir ef ekki allir búnir að afskrifa möguleika Roma eftir fyrri leikinn eða í aðdragandi þessa leiks. Hér fyrir neðan má sjá viðbrögð þeirra í leikslok en Rómarliðið birti þetta myndband á Twitter-síðu sinni.The #ASRoma press box was last nightpic.twitter.com/B4R5JZ6e0O — AS Roma English (@ASRomaEN) April 11, 2018 Qual è la tua foto preferita della festa dell'Olimpico? #RomaBarca#ASRoma#UCLGuarda la nostra gallery! https://t.co/ENHdFPztE7pic.twitter.com/CtLxtNsyU6 — AS Roma (@OfficialASRoma) April 10, 2018 Meistaradeild Evrópu Mest lesið Kristófer Acox kallar sig glæpamann Körfubolti Svona var blaðamannafundur Arnars Fótbolti Rooney að kenna að Liverpool er komið á sigurbrautina á ný? Enski boltinn Arnar Gunnlaugsson las yfir vælandi fýlupúkum hjá Real Madrid Fótbolti Mál Alberts truflar landsliðið ekki Fótbolti Hópurinn fyrir lokaleikina: Hörður og Jóhann snúa aftur Fótbolti Littler kjörinn kynþokkafyllsti íþróttamaður heims Sport „Ég myndi ekki óska neinum þess að lenda í þessu“ Fótbolti Stuðningsmenn Bröndby enn á ný í vandræðum Fótbolti Besta tenniskona heims tekur þátt í nýrri „Baráttu kynjanna“ Sport Fleiri fréttir Davíð Smári tekur við Njarðvík Jeffs tekur við Breiðabliki Dældi fyrri afrekum inn á Instagram eftir vonbrigðin Valdi Isak en ekki Gyökeres í fyrsta landsliðshópinn sinn Leiðir Breiðabliks og Damir skilja Mál Alberts truflar landsliðið ekki Stuðningsmenn Bröndby enn á ný í vandræðum Vonar að Jóhann og Hörður gefi jafn mikið af sér og Aron Orri Steinn lengra frá því að ná þessum leikjum en þeim í síðasta glugga Hópurinn fyrir lokaleikina: Hörður og Jóhann snúa aftur Svona var blaðamannafundur Arnars Rooney að kenna að Liverpool er komið á sigurbrautina á ný? Ánægð með að mæta Íslandi „Ég myndi ekki óska neinum þess að lenda í þessu“ Fékk faðmlag frá konu Diogo Jota í miðju maraþoni Arnar Gunnlaugsson las yfir vælandi fýlupúkum hjá Real Madrid Sjáðu sigurmark Liverpool á móti Real Madrid og mörkin hjá Arsenal í Prag „Við viljum koma Haukum á fótboltakortið“ Ógnaði leikmanni Tottenham með byssu út á götu Þurfti að kaupa nýjan iPhone fyrir alla í liðinu Segir Amorim ekki geta gert kraftaverk Arsenal jafnaði rúmlega aldargamalt félagsmet Jafnteflin ríkjandi í Meistaradeildinni í kvöld Liverpool vann risaslaginn Meistararnir lágu á heimavelli Sneypuför danskra til Lundúna Natasha semur við nýliða Grindavíkur/Njarðvíkur Slavia Prag engin fyrirstaða fyrir Arsenal Ráku lærlinga sem fögnuðu marki í beinni Falla fleiri gleðitár hjá fjölskyldu Viktors í kvöld? Sjá meira
Það var fagnað út um allan völl og út um alla borg þegar AS Roma liðið sló Barcelona út úr Meistaradeildinni í gærkvöldi. Það voru flestallir búnir að afskrifa möguleika Roma fyrir leikinn enda þremur mörkum undir á móti stórliði Barcelona Í leikslok misstu menn sig gjörsamlega og þá skipti ekki máli hvort það voru leikmennirnir inn á vellinum, starfsliðið í þjálfaraboxinu, stuðningsmennirnir í stúkunni, fína fólkið í heiðursstúkunni eða vinnandi menn í blaðmannastúkunni.If you then you don’t don’t love deserve me at my me at my pic.twitter.com/mdFvqsm4oR — AS Roma English (@ASRomaEN) April 10, 2018 Ítölsku blaðamennirnir voru nefnilega ekkert að fela gleði sína í leikslok heldur fögnuðu flestir eins og óðir væru. Það ótrúlega hafði gerst. Ítalska félagið hafði slegið út Lionel Messi og félaga hans þegar enginn hafði trú á þeim. Fjölmiðlamennirnir voru eflaust flestir ef ekki allir búnir að afskrifa möguleika Roma eftir fyrri leikinn eða í aðdragandi þessa leiks. Hér fyrir neðan má sjá viðbrögð þeirra í leikslok en Rómarliðið birti þetta myndband á Twitter-síðu sinni.The #ASRoma press box was last nightpic.twitter.com/B4R5JZ6e0O — AS Roma English (@ASRomaEN) April 11, 2018 Qual è la tua foto preferita della festa dell'Olimpico? #RomaBarca#ASRoma#UCLGuarda la nostra gallery! https://t.co/ENHdFPztE7pic.twitter.com/CtLxtNsyU6 — AS Roma (@OfficialASRoma) April 10, 2018
Meistaradeild Evrópu Mest lesið Kristófer Acox kallar sig glæpamann Körfubolti Svona var blaðamannafundur Arnars Fótbolti Rooney að kenna að Liverpool er komið á sigurbrautina á ný? Enski boltinn Arnar Gunnlaugsson las yfir vælandi fýlupúkum hjá Real Madrid Fótbolti Mál Alberts truflar landsliðið ekki Fótbolti Hópurinn fyrir lokaleikina: Hörður og Jóhann snúa aftur Fótbolti Littler kjörinn kynþokkafyllsti íþróttamaður heims Sport „Ég myndi ekki óska neinum þess að lenda í þessu“ Fótbolti Stuðningsmenn Bröndby enn á ný í vandræðum Fótbolti Besta tenniskona heims tekur þátt í nýrri „Baráttu kynjanna“ Sport Fleiri fréttir Davíð Smári tekur við Njarðvík Jeffs tekur við Breiðabliki Dældi fyrri afrekum inn á Instagram eftir vonbrigðin Valdi Isak en ekki Gyökeres í fyrsta landsliðshópinn sinn Leiðir Breiðabliks og Damir skilja Mál Alberts truflar landsliðið ekki Stuðningsmenn Bröndby enn á ný í vandræðum Vonar að Jóhann og Hörður gefi jafn mikið af sér og Aron Orri Steinn lengra frá því að ná þessum leikjum en þeim í síðasta glugga Hópurinn fyrir lokaleikina: Hörður og Jóhann snúa aftur Svona var blaðamannafundur Arnars Rooney að kenna að Liverpool er komið á sigurbrautina á ný? Ánægð með að mæta Íslandi „Ég myndi ekki óska neinum þess að lenda í þessu“ Fékk faðmlag frá konu Diogo Jota í miðju maraþoni Arnar Gunnlaugsson las yfir vælandi fýlupúkum hjá Real Madrid Sjáðu sigurmark Liverpool á móti Real Madrid og mörkin hjá Arsenal í Prag „Við viljum koma Haukum á fótboltakortið“ Ógnaði leikmanni Tottenham með byssu út á götu Þurfti að kaupa nýjan iPhone fyrir alla í liðinu Segir Amorim ekki geta gert kraftaverk Arsenal jafnaði rúmlega aldargamalt félagsmet Jafnteflin ríkjandi í Meistaradeildinni í kvöld Liverpool vann risaslaginn Meistararnir lágu á heimavelli Sneypuför danskra til Lundúna Natasha semur við nýliða Grindavíkur/Njarðvíkur Slavia Prag engin fyrirstaða fyrir Arsenal Ráku lærlinga sem fögnuðu marki í beinni Falla fleiri gleðitár hjá fjölskyldu Viktors í kvöld? Sjá meira