Fáum við bardaga ársins í kvöld? Pétur Marinó Jónsson skrifar 14. apríl 2018 19:00 Dustin Poirier og Justin Gaethje í vigtun í gær. Vísir/Getty UFC heimsækir Arizona í kvöld með frábæra bardaga í farteskinu. Tveir af skemmtilegustu bardagamönnum léttvigtarinnar eigast við í kvöld og er óhætt að fullyrða að bardaginn verði afar skemmtilegur. Í aðalbardaga kvöldsins mætast þeir Dustin Poirier og Justin Gaethje en báðir eiga það sameiginlegt að gefa ekkert eftir. Þetta er viðureign sem bardagaaðdáendur slefa yfir enda afskaplega ólíklegt (nánast ómögulegt vilja sumir meina) að þessi bardagi verði leiðinlegur. Þeir Dustin og Justin láta verkin tala í búrinu og munu sennilega aldrei komast á forsíður blaðanna fyrir læti utan búrsins. Af samanlagt 40 sigrum beggja hafa aðeins sex komið eftir dómaraákvörðun. Dustin Poirier hefur fjórum sinnum verið í besta bardaga kvöldsins í UFC og samtals fengið sjö frammistöðubónusa í UFC. Justin Gaethje var léttvigtarmeistari WSOF lengi vel áður en hann fór í UFC en fyrstu tveir bardagar hans í UFC voru meðal 10 bestu bardaga ársins í fyrra. Það er því engin tilviljun að margir spá því að besti bardagi ársins muni eiga sér stað í kvöld. Bardaginn verður aðalbardaginn á UFC on FOX 29 bardagakvöldinu í kvöld. Aðalhluti bardagakvöldsins verður sýndur á Stöð 2 Sport í kvöld en bein útsendingu hefst á miðnætti. Eftirtaldir fjórir bardagar verða sýndir í kvöld:Léttvigt: Justin Gaethe gegn Dustin Poirier Veltivigt: Carlos Condit gegn Alex Oliveira Millivigt: Israel Adesanya gegn Marvin Vettori Strávigt kvenna: Michelle Waterson gegn Courtney Casey MMA Mest lesið Ísland - Slóvenía 39-31 | Strákarnir okkar eru á leið í undanúrslit Handbolti Danir verða mótherjar Íslands í undanúrslitunum Handbolti Áfall fyrir Króata Dags skömmu fyrir úrslitastundu Handbolti Sauð á Degi sem lét þá sem ráða heyra það Handbolti Dagur og lærisveinar í undanúrslit og sendu Ísland niður í annað sætið Handbolti „Hún er í afneitun“ Sport Haukur í hópnum gegn Slóvenum Handbolti Daninn leggur orð í belg eftir gagnrýni Dags og Gísla Þorgeirs Handbolti Alfreð stýrði Þjóðverjum inn í undanúrslitin á EM Handbolti Ísland á þrjá af fjórum þjálfurum í undanúrslitunum á EM Handbolti Fleiri fréttir Tyson Fury snýr aftur í apríl Viktor yngstur í sögunni til að skora Evrópumark á Nývangi Búnir að tímasetja leik Íslands og Danmerkur Danir verða mótherjar Íslands í undanúrslitunum Sjáðu Viktor skora hjá Barcelona fyrir framan landsliðsþjálfarann Stolt móðir Gísla Þorgeirs: Fylgdist með syninum og felldi tár Skýrsla Vals: Af hverju ekki bara að vinna gull? Í beinni: Lokaumferðin í Meistaradeildinni EM í dag: Einn ótrúlegasti sólarhringur í sögu íslenskra íþrótta „Við erum að vinna í að fjölga miðum“ Ísland á þrjá af fjórum þjálfurum í undanúrslitunum á EM Uppgjörið: Valur - Haukar 90-97 | Fimm í röð hjá Haukum Dagur og lærisveinar í undanúrslit og sendu Ísland niður í annað sætið Alfreð stýrði Þjóðverjum inn í undanúrslitin á EM „Að gefnu tilefni vil ég ítreka að ég er ekki í afneitun“ „Það þarf heppni og það þarf gæði“ Einkunnir Strákanna okkar á móti Slóveníu: Hugaðir og hungraðir í að skrifa söguna Snorri horfir lengra: „Förum ekki í undanúrslit EM til þess að vera farþegar þar“ „Ætluðum ekki að láta þetta fara aftur úr okkar höndum“ Tölur á móti Slóvenum: Slóvenar með tólf fleiri tapaða og Ísland 13-0 í hraðaupphlaupsmörkum Ómar vill meira: „Ekki búnir að vinna neitt en erum drullusáttir“ Danmörk, Frakkland eða Þýskaland bíða í undanúrslitum Áfall fyrir Króata Dags skömmu fyrir úrslitastundu Rýr svör um stóru mistökin sem hefðu getað haft áhrif á Ísland Mættu með snjóinn með sér til Madrid Haukur klár og sami hópur og síðast „Hann hefur alveg fengið frið frá mér“ „Snælduvitlaus með blóðbragð í munni og pökkum þeim saman“ Sjáðu myndirnar: Lét óvin Íslands heyra það og er nú mætt í stuðið í Malmö „Miklu erfiðara að sitja upp í stúku“ Sjá meira
UFC heimsækir Arizona í kvöld með frábæra bardaga í farteskinu. Tveir af skemmtilegustu bardagamönnum léttvigtarinnar eigast við í kvöld og er óhætt að fullyrða að bardaginn verði afar skemmtilegur. Í aðalbardaga kvöldsins mætast þeir Dustin Poirier og Justin Gaethje en báðir eiga það sameiginlegt að gefa ekkert eftir. Þetta er viðureign sem bardagaaðdáendur slefa yfir enda afskaplega ólíklegt (nánast ómögulegt vilja sumir meina) að þessi bardagi verði leiðinlegur. Þeir Dustin og Justin láta verkin tala í búrinu og munu sennilega aldrei komast á forsíður blaðanna fyrir læti utan búrsins. Af samanlagt 40 sigrum beggja hafa aðeins sex komið eftir dómaraákvörðun. Dustin Poirier hefur fjórum sinnum verið í besta bardaga kvöldsins í UFC og samtals fengið sjö frammistöðubónusa í UFC. Justin Gaethje var léttvigtarmeistari WSOF lengi vel áður en hann fór í UFC en fyrstu tveir bardagar hans í UFC voru meðal 10 bestu bardaga ársins í fyrra. Það er því engin tilviljun að margir spá því að besti bardagi ársins muni eiga sér stað í kvöld. Bardaginn verður aðalbardaginn á UFC on FOX 29 bardagakvöldinu í kvöld. Aðalhluti bardagakvöldsins verður sýndur á Stöð 2 Sport í kvöld en bein útsendingu hefst á miðnætti. Eftirtaldir fjórir bardagar verða sýndir í kvöld:Léttvigt: Justin Gaethe gegn Dustin Poirier Veltivigt: Carlos Condit gegn Alex Oliveira Millivigt: Israel Adesanya gegn Marvin Vettori Strávigt kvenna: Michelle Waterson gegn Courtney Casey
MMA Mest lesið Ísland - Slóvenía 39-31 | Strákarnir okkar eru á leið í undanúrslit Handbolti Danir verða mótherjar Íslands í undanúrslitunum Handbolti Áfall fyrir Króata Dags skömmu fyrir úrslitastundu Handbolti Sauð á Degi sem lét þá sem ráða heyra það Handbolti Dagur og lærisveinar í undanúrslit og sendu Ísland niður í annað sætið Handbolti „Hún er í afneitun“ Sport Haukur í hópnum gegn Slóvenum Handbolti Daninn leggur orð í belg eftir gagnrýni Dags og Gísla Þorgeirs Handbolti Alfreð stýrði Þjóðverjum inn í undanúrslitin á EM Handbolti Ísland á þrjá af fjórum þjálfurum í undanúrslitunum á EM Handbolti Fleiri fréttir Tyson Fury snýr aftur í apríl Viktor yngstur í sögunni til að skora Evrópumark á Nývangi Búnir að tímasetja leik Íslands og Danmerkur Danir verða mótherjar Íslands í undanúrslitunum Sjáðu Viktor skora hjá Barcelona fyrir framan landsliðsþjálfarann Stolt móðir Gísla Þorgeirs: Fylgdist með syninum og felldi tár Skýrsla Vals: Af hverju ekki bara að vinna gull? Í beinni: Lokaumferðin í Meistaradeildinni EM í dag: Einn ótrúlegasti sólarhringur í sögu íslenskra íþrótta „Við erum að vinna í að fjölga miðum“ Ísland á þrjá af fjórum þjálfurum í undanúrslitunum á EM Uppgjörið: Valur - Haukar 90-97 | Fimm í röð hjá Haukum Dagur og lærisveinar í undanúrslit og sendu Ísland niður í annað sætið Alfreð stýrði Þjóðverjum inn í undanúrslitin á EM „Að gefnu tilefni vil ég ítreka að ég er ekki í afneitun“ „Það þarf heppni og það þarf gæði“ Einkunnir Strákanna okkar á móti Slóveníu: Hugaðir og hungraðir í að skrifa söguna Snorri horfir lengra: „Förum ekki í undanúrslit EM til þess að vera farþegar þar“ „Ætluðum ekki að láta þetta fara aftur úr okkar höndum“ Tölur á móti Slóvenum: Slóvenar með tólf fleiri tapaða og Ísland 13-0 í hraðaupphlaupsmörkum Ómar vill meira: „Ekki búnir að vinna neitt en erum drullusáttir“ Danmörk, Frakkland eða Þýskaland bíða í undanúrslitum Áfall fyrir Króata Dags skömmu fyrir úrslitastundu Rýr svör um stóru mistökin sem hefðu getað haft áhrif á Ísland Mættu með snjóinn með sér til Madrid Haukur klár og sami hópur og síðast „Hann hefur alveg fengið frið frá mér“ „Snælduvitlaus með blóðbragð í munni og pökkum þeim saman“ Sjáðu myndirnar: Lét óvin Íslands heyra það og er nú mætt í stuðið í Malmö „Miklu erfiðara að sitja upp í stúku“ Sjá meira