Íris leiðir nýjan lista í Eyjum Kristín Ólafsdóttir skrifar 15. apríl 2018 21:16 Íris Róbertsdóttir, formaður ÍBV, leiðir lista nýs félags í Vestmannaeyjum. Vísir Íris Róbertsdóttir formaður ÍBV mun leiða framboðslista nýstofnaðs bæjarmálafélags í Vestmannaeyjum, Fyrir Heimaey, í sveitastjórnarkosningunum í vor. Íris staðfestir þetta á Facebook-síðu sinni í kvöld. Íris segist hafa ákveðið að verða við áskörun um að gefa kost á sér í fyrsta sæti lista hins nýja félags. „Ég er stolt og þakklát fyrir það traust sem mér er sýnt með þessari áskorun. Þessa ákvörðun hef ég tilkynnt forsvarsmönnum hins nýja bæjarmálafélags - Fyrir Heimaey,“ skrifar Íris. Tilkynnt var um framboð félagsins Fyrir Heimaey í vikunni en formaður þess er Leó Snær Sveinsson. Þá voru Kristín Hartmannsdóttir, Kristín Ósk Óskarsdóttir, Rannveig Ísfjörð og Leifur Gunnarsson einnig kjörin í stjórn. Þá hefur nokkur ólga verið innan Sjálfstæðisflokksins í Vestmannaeyjum, sem þar hefur farið með völd undanfarin ár, en ekkert varð af sögulegu prófkjöri sem átti að halda innan flokksins. Þá kom fram í vikunni að Elliði Vignisson, bæjarstjóri Vestmannaeyja, skipar að eigin beiðni fimmta sæti á lista Sjálfstæðisflokksins fyrir sveitarstjórnarkosningarnar í vor eftir 12 ár í fyrsta sæti listans. Íris hafði sjálf talað mjög fyrir prófkjöri. Sveitarstjórnarkosningar Tengdar fréttir Ekkert verður af sögulegu prófkjöri í Eyjum Fulltrúaráð Sjálfstæðisfélagsins þar í bæ kaus í kvöld gegn því að halda prófkjör en tillaga um að stillt yrði upp á lista flokksins fyrir sveitarstjórnarkosningarnar í vor náði ekki 2/3 atkvæða í desember og var því felld. 10. janúar 2018 23:00 Félagið „Fyrir Heimaey“ býður fram í Vestmannaeyjum Vilja bæta samfélagið í Eyjum. 12. apríl 2018 19:20 Elliði í baráttusæti í Eyjum Hildur Sólveig Sigurðardóttir skipar fyrsta sæti á listanum, fyrst kvenna í 20 ár. 11. apríl 2018 22:51 Mest lesið Telur að of mikil saltnotkun geri moksturinn enn erfiðari Innlent Orðin hæsta kirkja í heimi Erlent Ástandið verði gjörbreytt í fyrramálið Innlent Segja ríkislögreglustjóra þurfa að taka til hjá sér Innlent Langt í frá að málinu sé lokið Innlent Andrés ekki lengur prins og látinn yfirgefa heimili sitt Erlent „Því miður er verklagið þannig“ Innlent Íhugar ekki stöðu sína Innlent Farþegagjald ólögmætt og höfnin skuldar tugi milljóna Innlent Ökumaður stöðvaður með snjófargan á framrúðunni Innlent Fleiri fréttir Kúgaðist og öskurgrét yfir lýsingum sonarins Seðlabankinn rýmkar lánþegaskilyrði Mannekla hafi mikil áhrif á fangaverði Ástandið verði gjörbreytt í fyrramálið Íhugar ekki stöðu sína Þau sóttu um stöðu forstöðumanns Stafrænnar heilsu Hefði aldrei giskað á uppsagnir á hennar deild Svarar ekki beinum orðum hvort Sigríður Björk njóti trausts Langt í frá að málinu sé lokið Mest ánægja starfsfólks í sveitarfélögum á Suðurlandi Strætó enn á eftir áætlun en opnun hringvegarins í vinnslu Innanlandsflugi aflýst vegna veðurs Ríkislögreglustjóra sagt að endurskoða reksturinn og allt á floti í hlákunni Farþegagjald ólögmætt og höfnin skuldar tugi milljóna Bein útsending: Langvinn einkenni Covid Segja ríkislögreglustjóra þurfa að taka til hjá sér Telur að of mikil saltnotkun geri moksturinn enn erfiðari Hringvegurinn opinn á ný Ökumaður stöðvaður með snjófargan á framrúðunni „Því miður er verklagið þannig“ Opnun Brákarborgar frestað enn á ný Ögmundur Ísak ráðinn til þingflokks Sjálfstæðisflokksins Viðbrögð hjólreiðamannsins að einhverju leyti skiljanleg Fjárhagsstaðan alvarleg og tímabundin ráðning ráðgjafans ekki endurnýjuð Formannskosningu Pírata frestað Fastur heima í þrjá daga út af engum mokstri Þurfa mögulega að fresta formannskosningu vegna formgalla Flughálka í kortunum, breytingar hjá bönkunum og formaður Pírata Reyna að lokka íslenska lækna heim Óvenjulegir smáskjálftar reyndust sprengingar Sjá meira
Íris Róbertsdóttir formaður ÍBV mun leiða framboðslista nýstofnaðs bæjarmálafélags í Vestmannaeyjum, Fyrir Heimaey, í sveitastjórnarkosningunum í vor. Íris staðfestir þetta á Facebook-síðu sinni í kvöld. Íris segist hafa ákveðið að verða við áskörun um að gefa kost á sér í fyrsta sæti lista hins nýja félags. „Ég er stolt og þakklát fyrir það traust sem mér er sýnt með þessari áskorun. Þessa ákvörðun hef ég tilkynnt forsvarsmönnum hins nýja bæjarmálafélags - Fyrir Heimaey,“ skrifar Íris. Tilkynnt var um framboð félagsins Fyrir Heimaey í vikunni en formaður þess er Leó Snær Sveinsson. Þá voru Kristín Hartmannsdóttir, Kristín Ósk Óskarsdóttir, Rannveig Ísfjörð og Leifur Gunnarsson einnig kjörin í stjórn. Þá hefur nokkur ólga verið innan Sjálfstæðisflokksins í Vestmannaeyjum, sem þar hefur farið með völd undanfarin ár, en ekkert varð af sögulegu prófkjöri sem átti að halda innan flokksins. Þá kom fram í vikunni að Elliði Vignisson, bæjarstjóri Vestmannaeyja, skipar að eigin beiðni fimmta sæti á lista Sjálfstæðisflokksins fyrir sveitarstjórnarkosningarnar í vor eftir 12 ár í fyrsta sæti listans. Íris hafði sjálf talað mjög fyrir prófkjöri.
Sveitarstjórnarkosningar Tengdar fréttir Ekkert verður af sögulegu prófkjöri í Eyjum Fulltrúaráð Sjálfstæðisfélagsins þar í bæ kaus í kvöld gegn því að halda prófkjör en tillaga um að stillt yrði upp á lista flokksins fyrir sveitarstjórnarkosningarnar í vor náði ekki 2/3 atkvæða í desember og var því felld. 10. janúar 2018 23:00 Félagið „Fyrir Heimaey“ býður fram í Vestmannaeyjum Vilja bæta samfélagið í Eyjum. 12. apríl 2018 19:20 Elliði í baráttusæti í Eyjum Hildur Sólveig Sigurðardóttir skipar fyrsta sæti á listanum, fyrst kvenna í 20 ár. 11. apríl 2018 22:51 Mest lesið Telur að of mikil saltnotkun geri moksturinn enn erfiðari Innlent Orðin hæsta kirkja í heimi Erlent Ástandið verði gjörbreytt í fyrramálið Innlent Segja ríkislögreglustjóra þurfa að taka til hjá sér Innlent Langt í frá að málinu sé lokið Innlent Andrés ekki lengur prins og látinn yfirgefa heimili sitt Erlent „Því miður er verklagið þannig“ Innlent Íhugar ekki stöðu sína Innlent Farþegagjald ólögmætt og höfnin skuldar tugi milljóna Innlent Ökumaður stöðvaður með snjófargan á framrúðunni Innlent Fleiri fréttir Kúgaðist og öskurgrét yfir lýsingum sonarins Seðlabankinn rýmkar lánþegaskilyrði Mannekla hafi mikil áhrif á fangaverði Ástandið verði gjörbreytt í fyrramálið Íhugar ekki stöðu sína Þau sóttu um stöðu forstöðumanns Stafrænnar heilsu Hefði aldrei giskað á uppsagnir á hennar deild Svarar ekki beinum orðum hvort Sigríður Björk njóti trausts Langt í frá að málinu sé lokið Mest ánægja starfsfólks í sveitarfélögum á Suðurlandi Strætó enn á eftir áætlun en opnun hringvegarins í vinnslu Innanlandsflugi aflýst vegna veðurs Ríkislögreglustjóra sagt að endurskoða reksturinn og allt á floti í hlákunni Farþegagjald ólögmætt og höfnin skuldar tugi milljóna Bein útsending: Langvinn einkenni Covid Segja ríkislögreglustjóra þurfa að taka til hjá sér Telur að of mikil saltnotkun geri moksturinn enn erfiðari Hringvegurinn opinn á ný Ökumaður stöðvaður með snjófargan á framrúðunni „Því miður er verklagið þannig“ Opnun Brákarborgar frestað enn á ný Ögmundur Ísak ráðinn til þingflokks Sjálfstæðisflokksins Viðbrögð hjólreiðamannsins að einhverju leyti skiljanleg Fjárhagsstaðan alvarleg og tímabundin ráðning ráðgjafans ekki endurnýjuð Formannskosningu Pírata frestað Fastur heima í þrjá daga út af engum mokstri Þurfa mögulega að fresta formannskosningu vegna formgalla Flughálka í kortunum, breytingar hjá bönkunum og formaður Pírata Reyna að lokka íslenska lækna heim Óvenjulegir smáskjálftar reyndust sprengingar Sjá meira
Ekkert verður af sögulegu prófkjöri í Eyjum Fulltrúaráð Sjálfstæðisfélagsins þar í bæ kaus í kvöld gegn því að halda prófkjör en tillaga um að stillt yrði upp á lista flokksins fyrir sveitarstjórnarkosningarnar í vor náði ekki 2/3 atkvæða í desember og var því felld. 10. janúar 2018 23:00
Félagið „Fyrir Heimaey“ býður fram í Vestmannaeyjum Vilja bæta samfélagið í Eyjum. 12. apríl 2018 19:20
Elliði í baráttusæti í Eyjum Hildur Sólveig Sigurðardóttir skipar fyrsta sæti á listanum, fyrst kvenna í 20 ár. 11. apríl 2018 22:51