Vann Ólympíusilfur þrátt fyrir að vera með heilaæxli Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 16. apríl 2018 13:00 Zoe de Toledo með silfurmedalíu sína í Ríó 2016. Vísir/Getty Zoe de Toledo vann silfurverðlaun í róðri á Ólympíuleikunum í Ríó fyrir að verða tveimur árum síðan. Það sem hún vissi ekki er að hún náði þessum árangri þrátt fyrir að vera með heilaæxli. Zoe de Toledo var í sveit Breta sem varð í öðru sæti í keppni á átta manna bát og var þetta í fyrsta sinn sem Bretar unnu til verðlauna í þessari grein á leikunum. Sextán mánuðum seinna bauð Zoe sig fram sem sjálfboðaliði í rannsóknarverkefni sem gaf henni 60 pund í aðra hönd. Hún græddi miklu meira en þessar þúsund krónur íslenskar. Það sem hún græddi var lífið sjálft því í læknanemandi uppgötvaði heilaæxlið og bjargaði mögulega lífi hennar.Zoe de Toledo won an Olympic silver medal at Rio 2016, despite carrying a brain tumour. Here's her remarkable story https://t.co/J2vlR3V1v0pic.twitter.com/ZlDPuQNVhm — BBC Sport (@BBCSport) April 16, 2018 Zoe de Toledo tók þessum fréttum með æðruleysi og skírði heilaæxlið strax „Steve.“ BBC segir frá Zoe og segir í fréttinni að Steve hafi verið með henni þegar hún vann Ólympíusilfrið í Ríó. Zoe de Toledo hefur nú farið í aðgerð þar sem heilaæxlið var fjarlægt. Hún hefur náð sér það vel að hún ætlar að taka þátt í 900 kílómetra róðraferð í Sambíu til að safna fyrir góðu málefni. Zoe hætti að keppa í róðri eftir Ólympíuleikana í Ríó og fór í læknanám við Oxford háskóla. Hún féll hinsvegar á einu prófi sem kostaði hana námsstyrk. Hún þurfti því að leita leiða til að redda sér pening svo hún gæti endurtekið prófið. Það leiddi hana að þessari rannsókn sem bauð upp á smá pening en átti á endanum eftir að bjarga lífi hennar. Zoe sagðist haga gefið æxliðinu nafnið Steve af því að hún vildi ekki kallað það heilaæxlið mitt. Það má lesa meira um málið í frétt BBC sem má finna hér. Ólympíuleikar Mest lesið Uppgjörið: ÍBV - KR 2-1 | Fyrirliðinn tryggði fögnuð í Eyjum Íslenski boltinn Handtekin fyrir að lemja kærastann en hann vildi ekki kæra Sport Stjórnendur NBA reyna að sannfæra Real Madrid og fleiri forrík félög Körfubolti „Hefðum ekki átt að tapa þessum leik“ Íslenski boltinn Fékk vægt áfall: „Með fullt af missed calls“ Körfubolti Isak snýr aftur til æfinga með Newcastle Enski boltinn Sveindís spilaði fyrsta leikinn fyrir Angel City Fótbolti „Erfið og flókin staða“ Enski boltinn Son spilar sinn síðasta leik fyrir Tottenham á morgun Enski boltinn „Lélegasti leikurinn okkar í sumar“ Íslenski boltinn Fleiri fréttir Brynjólfur Andersen með tvö gegn Wrexham Stórt tap á Ítalíu Ísland mátti þola stórt tap Ramsdale mættur til Newcastle Eggert Aron skoraði og lagði upp í stórsigri Brann „Lélegasti leikurinn okkar í sumar“ Luka framlengir til þriggja ára í Los Angeles „Hefðum ekki átt að tapa þessum leik“ Davíð Snær og Guðlaugur Victor lögðu upp mörk „Ég vona að tjaldið mitt sé ennþá þarna, það verður gaman í kvöld“ Leclerc óvænt á ráspól í Ungverjalandi Ledecky lenti í vandræðum en hélt krúnunni Arnór og Ísak skoruðu í stórfurðulegum tíu marka leik Settu Íslandsmet í síðasta sundinu á HM í Singapúr Isak snýr aftur til æfinga með Newcastle Uppgjörið: ÍBV - KR 2-1 | Fyrirliðinn tryggði fögnuð í Eyjum „Einhver blástur en ekkert sem á að hafa svakaleg áhrif“ Handtekin fyrir að lemja kærastann en hann vildi ekki kæra „Mikilvægt að fá nýjan og ferskan Blæ inn í þetta“ Newcastle býður í Sesko Son spilar sinn síðasta leik fyrir Tottenham á morgun „Erfið og flókin staða“ Sveindís spilaði fyrsta leikinn fyrir Angel City Fékk vægt áfall: „Með fullt af missed calls“ Stjórnendur NBA reyna að sannfæra Real Madrid og fleiri forrík félög „Úrvalsdeildarliðum verður ekki fækkað niður í 18“ Dagskráin í dag: Þjóðhátíðarleikur í Eyjum og allskonar annað Er Donnarumma svarið frekar en nýr framherji? KR sækir ungan bakvörð „Sýna að maður eigi það skilið“ Sjá meira
Zoe de Toledo vann silfurverðlaun í róðri á Ólympíuleikunum í Ríó fyrir að verða tveimur árum síðan. Það sem hún vissi ekki er að hún náði þessum árangri þrátt fyrir að vera með heilaæxli. Zoe de Toledo var í sveit Breta sem varð í öðru sæti í keppni á átta manna bát og var þetta í fyrsta sinn sem Bretar unnu til verðlauna í þessari grein á leikunum. Sextán mánuðum seinna bauð Zoe sig fram sem sjálfboðaliði í rannsóknarverkefni sem gaf henni 60 pund í aðra hönd. Hún græddi miklu meira en þessar þúsund krónur íslenskar. Það sem hún græddi var lífið sjálft því í læknanemandi uppgötvaði heilaæxlið og bjargaði mögulega lífi hennar.Zoe de Toledo won an Olympic silver medal at Rio 2016, despite carrying a brain tumour. Here's her remarkable story https://t.co/J2vlR3V1v0pic.twitter.com/ZlDPuQNVhm — BBC Sport (@BBCSport) April 16, 2018 Zoe de Toledo tók þessum fréttum með æðruleysi og skírði heilaæxlið strax „Steve.“ BBC segir frá Zoe og segir í fréttinni að Steve hafi verið með henni þegar hún vann Ólympíusilfrið í Ríó. Zoe de Toledo hefur nú farið í aðgerð þar sem heilaæxlið var fjarlægt. Hún hefur náð sér það vel að hún ætlar að taka þátt í 900 kílómetra róðraferð í Sambíu til að safna fyrir góðu málefni. Zoe hætti að keppa í róðri eftir Ólympíuleikana í Ríó og fór í læknanám við Oxford háskóla. Hún féll hinsvegar á einu prófi sem kostaði hana námsstyrk. Hún þurfti því að leita leiða til að redda sér pening svo hún gæti endurtekið prófið. Það leiddi hana að þessari rannsókn sem bauð upp á smá pening en átti á endanum eftir að bjarga lífi hennar. Zoe sagðist haga gefið æxliðinu nafnið Steve af því að hún vildi ekki kallað það heilaæxlið mitt. Það má lesa meira um málið í frétt BBC sem má finna hér.
Ólympíuleikar Mest lesið Uppgjörið: ÍBV - KR 2-1 | Fyrirliðinn tryggði fögnuð í Eyjum Íslenski boltinn Handtekin fyrir að lemja kærastann en hann vildi ekki kæra Sport Stjórnendur NBA reyna að sannfæra Real Madrid og fleiri forrík félög Körfubolti „Hefðum ekki átt að tapa þessum leik“ Íslenski boltinn Fékk vægt áfall: „Með fullt af missed calls“ Körfubolti Isak snýr aftur til æfinga með Newcastle Enski boltinn Sveindís spilaði fyrsta leikinn fyrir Angel City Fótbolti „Erfið og flókin staða“ Enski boltinn Son spilar sinn síðasta leik fyrir Tottenham á morgun Enski boltinn „Lélegasti leikurinn okkar í sumar“ Íslenski boltinn Fleiri fréttir Brynjólfur Andersen með tvö gegn Wrexham Stórt tap á Ítalíu Ísland mátti þola stórt tap Ramsdale mættur til Newcastle Eggert Aron skoraði og lagði upp í stórsigri Brann „Lélegasti leikurinn okkar í sumar“ Luka framlengir til þriggja ára í Los Angeles „Hefðum ekki átt að tapa þessum leik“ Davíð Snær og Guðlaugur Victor lögðu upp mörk „Ég vona að tjaldið mitt sé ennþá þarna, það verður gaman í kvöld“ Leclerc óvænt á ráspól í Ungverjalandi Ledecky lenti í vandræðum en hélt krúnunni Arnór og Ísak skoruðu í stórfurðulegum tíu marka leik Settu Íslandsmet í síðasta sundinu á HM í Singapúr Isak snýr aftur til æfinga með Newcastle Uppgjörið: ÍBV - KR 2-1 | Fyrirliðinn tryggði fögnuð í Eyjum „Einhver blástur en ekkert sem á að hafa svakaleg áhrif“ Handtekin fyrir að lemja kærastann en hann vildi ekki kæra „Mikilvægt að fá nýjan og ferskan Blæ inn í þetta“ Newcastle býður í Sesko Son spilar sinn síðasta leik fyrir Tottenham á morgun „Erfið og flókin staða“ Sveindís spilaði fyrsta leikinn fyrir Angel City Fékk vægt áfall: „Með fullt af missed calls“ Stjórnendur NBA reyna að sannfæra Real Madrid og fleiri forrík félög „Úrvalsdeildarliðum verður ekki fækkað niður í 18“ Dagskráin í dag: Þjóðhátíðarleikur í Eyjum og allskonar annað Er Donnarumma svarið frekar en nýr framherji? KR sækir ungan bakvörð „Sýna að maður eigi það skilið“ Sjá meira