Undirrituðu viljayfirlýsingu um nýja lausn í fráveitumálum við Mývatn Berghildur Erla Bernharðsdóttir og Margrét Helga Erlingsdóttir skrifa 7. apríl 2018 13:02 Fjármála-og efnahagsráðherra, umhverfis-og auðlindaráðherra, ásamt fulltrúum Skútustaðahrepps og forstjóra Landgræðslunnar undirrituðu í morgun viljayfirlýsingu um samstarf í fráveitumálum Umhverfis-og auðlindaráðuneytið Fráveitumál við Mývatn hafa verið í deiglunni um nokkra hríð en á vef Sambands íslenskra sveitarfélaga kemur fram að í ljósi óvenjulegra aðstæðna við Mývatn hafi ríkisstjórnin samþykkt, skömmu fyrir jól, aðkomu að málinu, þrátt fyrir þá almennu lagareglu að sveitarfélög beri straum af rekstri veitna innan sinna vébanda. Guðmundur Ingi Guðbrandsson, umhverfis og auðlindaráðherra segir að verkefnið feli í sér miklar úrbætur; „um það að taka seyru hérna frá atvinnustarfsemi og sveitarfélaginu sem keyrð verður og notuð í landgræðslu upp á Hólasandi, það er verið að leysa, vonandi, þessi frárennslismál sem hér hafa verið í nokkru ólagi í Mývatnssveitinni. Þarna vinnst kannski þrennt; það er verið að stuðla að frekari vernd lífríkisins Mývatns og Laxár, þetta nýtist í landgræðslu og sparar þá áburð á meðan og síðan er þetta mun ódýrari lausn heldur en aðrar lausnir sem skoðaðar voru.“ Aðspurður um hversu miklum fjármunum verði varið í verkefnið svarar Guðmundur: „Af hálfu stjórnvalda verða þetta um 180 milljónir sem fara þá í að byggja aðstöðu upp á Hólasandi til þess að geyma seyruna og síðan er það rekstrarkostnaður fyrir landgræðsluna til þess að bera þetta á, á næstu árum.“ Í tilkynningu frá Umhverfis-og auðlindaráðuneytinu segir að samhliða umbótum í fráveitu verði vöktun á Mývatni efld, einkum á innstreymi næringarefna í vatnið. Um viljayfirlýsinguna hefur Bjarni Benediktsson, fjármála-og efnahagsráðherra, þetta að segja: „Með þessari viljayfirlýsingu er staðfestur ríkur vilji ríkisstjórnarinnar til að koma að þessu mikilvæga verkefni með heimamönnum.“ Skútustaðahreppur Mest lesið Hafi verið látinn fljúga þrátt fyrir þekkt andleg veikindi Innlent Umfangsmiklar og óútskýrðar rafmagnstruflanir á Íberíuskaga Erlent Ráðist að fólki við Breiðholtsskóla um hábjartan dag Innlent Vilja láta rannsaka aðild flóttateymis í máli Oscars Innlent Rafmagnsleysið „fordæmalaust“ en engar vísbendingar um tölvuárás Erlent Benedikt telur undanbrögð útvarpsstjóra grátleg Innlent Allt á áætlun en Spánarfarar beðnir um að fylgjast með Innlent Engin hópnauðgun um páskana á borði lögreglu Innlent Hvetur Kanadamenn að kjósa sig Erlent Réðust á tvo menn á göngu Innlent Fleiri fréttir Gyltur gjóta þrettán til sextán grísum í hverju goti Öryggi ógnað og refsingar fyrnist Starfsfólk Isavia of smeykt til að taka á kaffistofumálinu Fólk eigi ekki að breyta sínu daglega lífi vegna frásagna af hópnauðgun Sambandsleysi í suðri og óviðunandi ástand í fangelsum Vilja láta rannsaka aðild flóttateymis í máli Oscars Fangelsi oft eina úrræðið Allt á áætlun en Spánarfarar beðnir um að fylgjast með Björn tekur við af Helga Ráðist að fólki við Breiðholtsskóla um hábjartan dag Um níutíu hælisleitendur setið í fangesli síðustu mánuði fyrir brottvísun Kryfja mál Ásthildar Lóu fyrir opnum tjöldum Saka Ingu um metnaðarleysi eftir skipun flokksmanna í stjórn Engin hópnauðgun um páskana á borði lögreglu Nýtt met slegið í fjölda giftinga Benedikt telur undanbrögð útvarpsstjóra grátleg Vill þyngri refsingar fyrir alvarleg kynferðisbrot Tekur við sem framkvæmdastjóri Bergsins Headspace Hafi verið látinn fljúga þrátt fyrir þekkt andleg veikindi Alþingi kemur saman á ný eftir páskafrí Réðust á tvo menn á göngu Fjölgun safngripa kallar á stækkun Flugsafnsins Hljóðheimur sumarsins í hættu: Mikil fækkun lóu og spóa Höllu dreymir um að fá gróðurhús á Bessastaði Bogi les sinn síðasta fréttatíma á morgun Hælisleitendur í einangrun: Versta úrræðið sem hægt er að beita Geðheilbrigði í fangelsum og fækkun lóu og spóa Áætlun Trump gangi engan veginn upp Vill selja bílastæðahús borgarinnar og Iðnó Ráðamenn hneykslast á Exit-auglýsingu SFS Sjá meira
Fráveitumál við Mývatn hafa verið í deiglunni um nokkra hríð en á vef Sambands íslenskra sveitarfélaga kemur fram að í ljósi óvenjulegra aðstæðna við Mývatn hafi ríkisstjórnin samþykkt, skömmu fyrir jól, aðkomu að málinu, þrátt fyrir þá almennu lagareglu að sveitarfélög beri straum af rekstri veitna innan sinna vébanda. Guðmundur Ingi Guðbrandsson, umhverfis og auðlindaráðherra segir að verkefnið feli í sér miklar úrbætur; „um það að taka seyru hérna frá atvinnustarfsemi og sveitarfélaginu sem keyrð verður og notuð í landgræðslu upp á Hólasandi, það er verið að leysa, vonandi, þessi frárennslismál sem hér hafa verið í nokkru ólagi í Mývatnssveitinni. Þarna vinnst kannski þrennt; það er verið að stuðla að frekari vernd lífríkisins Mývatns og Laxár, þetta nýtist í landgræðslu og sparar þá áburð á meðan og síðan er þetta mun ódýrari lausn heldur en aðrar lausnir sem skoðaðar voru.“ Aðspurður um hversu miklum fjármunum verði varið í verkefnið svarar Guðmundur: „Af hálfu stjórnvalda verða þetta um 180 milljónir sem fara þá í að byggja aðstöðu upp á Hólasandi til þess að geyma seyruna og síðan er það rekstrarkostnaður fyrir landgræðsluna til þess að bera þetta á, á næstu árum.“ Í tilkynningu frá Umhverfis-og auðlindaráðuneytinu segir að samhliða umbótum í fráveitu verði vöktun á Mývatni efld, einkum á innstreymi næringarefna í vatnið. Um viljayfirlýsinguna hefur Bjarni Benediktsson, fjármála-og efnahagsráðherra, þetta að segja: „Með þessari viljayfirlýsingu er staðfestur ríkur vilji ríkisstjórnarinnar til að koma að þessu mikilvæga verkefni með heimamönnum.“
Skútustaðahreppur Mest lesið Hafi verið látinn fljúga þrátt fyrir þekkt andleg veikindi Innlent Umfangsmiklar og óútskýrðar rafmagnstruflanir á Íberíuskaga Erlent Ráðist að fólki við Breiðholtsskóla um hábjartan dag Innlent Vilja láta rannsaka aðild flóttateymis í máli Oscars Innlent Rafmagnsleysið „fordæmalaust“ en engar vísbendingar um tölvuárás Erlent Benedikt telur undanbrögð útvarpsstjóra grátleg Innlent Allt á áætlun en Spánarfarar beðnir um að fylgjast með Innlent Engin hópnauðgun um páskana á borði lögreglu Innlent Hvetur Kanadamenn að kjósa sig Erlent Réðust á tvo menn á göngu Innlent Fleiri fréttir Gyltur gjóta þrettán til sextán grísum í hverju goti Öryggi ógnað og refsingar fyrnist Starfsfólk Isavia of smeykt til að taka á kaffistofumálinu Fólk eigi ekki að breyta sínu daglega lífi vegna frásagna af hópnauðgun Sambandsleysi í suðri og óviðunandi ástand í fangelsum Vilja láta rannsaka aðild flóttateymis í máli Oscars Fangelsi oft eina úrræðið Allt á áætlun en Spánarfarar beðnir um að fylgjast með Björn tekur við af Helga Ráðist að fólki við Breiðholtsskóla um hábjartan dag Um níutíu hælisleitendur setið í fangesli síðustu mánuði fyrir brottvísun Kryfja mál Ásthildar Lóu fyrir opnum tjöldum Saka Ingu um metnaðarleysi eftir skipun flokksmanna í stjórn Engin hópnauðgun um páskana á borði lögreglu Nýtt met slegið í fjölda giftinga Benedikt telur undanbrögð útvarpsstjóra grátleg Vill þyngri refsingar fyrir alvarleg kynferðisbrot Tekur við sem framkvæmdastjóri Bergsins Headspace Hafi verið látinn fljúga þrátt fyrir þekkt andleg veikindi Alþingi kemur saman á ný eftir páskafrí Réðust á tvo menn á göngu Fjölgun safngripa kallar á stækkun Flugsafnsins Hljóðheimur sumarsins í hættu: Mikil fækkun lóu og spóa Höllu dreymir um að fá gróðurhús á Bessastaði Bogi les sinn síðasta fréttatíma á morgun Hælisleitendur í einangrun: Versta úrræðið sem hægt er að beita Geðheilbrigði í fangelsum og fækkun lóu og spóa Áætlun Trump gangi engan veginn upp Vill selja bílastæðahús borgarinnar og Iðnó Ráðamenn hneykslast á Exit-auglýsingu SFS Sjá meira