Segja ummæli Boris viðurstyggð Stefán Rafn Sigurbjörnsson skrifar 22. mars 2018 18:45 „Enginn hefur rétt á að móðga rússnesku þjóðina sem sigraði nasista,“ sagði Alexander Yakovenko sendiherra Rússlands í Bretlandi, á blaðamannafundi í dag. Hann, líkt og aðrir rússneskir embættismenn, er æfur yfir ummælum Boris Johnson, utanríkisráðherra Bretlands, þess efnis að heimsmeistaramót í knattspyrnu karla minnti á Ólympíuleikana í Þýskalandi nasismans árið 1936. Ummæli Johnson falla vegna ásakana breskra stjórnvalda í garð Rússa þess efnis að þeir beri ábyrgð á taugaeitursárásinni gegn Sergei og Yuliu Skripal í Salisbury fyrr í mánuðinum. Þau liggja enn þungt haldin á sjúkrahúsi.Fleiri háttsettir embættismenn tóku í sama streng og Rússneski sendiherrann. „Þetta er viðurstyggileg og ólíðandi athugasemd sem sæmir ekki embætti utanríkisráðherra,“ sagði Dmitry Peskov, talsmaður Vladímírs Pútíns, Rússlandsforseta við rússneska blaðamenn í dag. Þá mætti Theresa May, forsætisráðherra Bretlands, til Brussel í dag til að hvetja Evrópska kollega sína til að reka Rússneska njósnara úr ríkjum Evrópusambandsins en Bretar hafa þegar rekið 23 rússneska njósnara úr landi. „Það sem við erum að horfa upp á er hluti af mynstri rússneskrar íhlutunar gegn Evrópu,“ sagði May við blaðamenn í Brussel. Taugaeitursárás í Bretlandi Tengdar fréttir „Putin mun nota HM í sumar eins og Hitler notaði Ólympíuleikana 1936“ Utanríkisráðherra Breta, Boris Johnson, líkti Vladimir Putin, forseta Rússlands, við Adolf Hitler í gær. 22. mars 2018 08:30 Utanríkisráðherra Bretlands líkir HM í Rússlandi við Ólympíuleika Hitlers Boris Johnson, utanríkisráðherra Bretlands, spáir því að Vladimir Pútín, Rússlandsforseti, muni stæra sig af heimsmeistarakeppninni í knattspyrnu karla sem fram fer í Rússlandi í sumar á sama hátt og Adolf Hitler stærði sig af Ólympíuleikunum sem fram fóru í Berlín árið 1936. 21. mars 2018 18:37 Mest lesið Ótrúlegur árekstur: „Ég sá bara dekk og púströr“ Innlent Trump-liðar heita hefndum Erlent Vildi kynnast Kristjáni en var ítrekað sagt að „fokka sér“ Innlent Reikna með gosi í lok mánaðar Innlent Ríkið situr á þúsundum hektara af framræstu votlendi Innlent Yfirlæknir gagnrýnir auglýsingu gegn lyfi við RS-veiru Innlent Skýrt að Ísland sé ekki griðastaður stríðsglæpamanna Innlent Vonar að fólk taki ekki mark á auglýsingum þar sem farið er með rangindi Innlent Sagði frá fyrirætlunum sínum í SMS-i fyrir morðið Erlent „Ég mun ekki sjá eftir honum“ Innlent Fleiri fréttir Nálægt því að draga úr flæðinu vegna drónaárása Hafa engar skýringar á margföldum gammablossa Enn ein ásiglingin við rifið umdeilda Hryðjuverkaákærum vísað frá Samþykkja að framselja Úkraínumann vegna Nord Stream-skemmdarverkanna Trump-liðar heita hefndum Nefnd SÞ segir Ísraelsmenn hafa framið þjóðarmorð á Gasa Látlausar sprengjuárásir á Gasa í nótt Trump höfðar 15 milljarða dala mál gegn New York Times Sagði frá fyrirætlunum sínum í SMS-i fyrir morðið Bandaríkin lýstu yfir fullum stuðningi við fyrirætlanir Ísraelsstjórnar Drápu þrjá í annarri árás á meinta smyglara Conor McGregor dregur forsetaframboðið til baka NATO og Rússland „augljóslega“ í stríði Stórauka útgjöld til varnarmála Tinder-svindlarinn handtekinn í Georgíu Fordæma ummæli Musk á mótmælum gegn útlendingum Íslendingur dæmdur í þrettán ára fangelsi í Rússlandi Kallaði eftir aftöku heimilislauss fólks: „Drepa þau bara“ Svarar til saka fyrir morð á „blóðuga sunnudeginum“ AfD þrefalda fylgi sitt í fjölmennasta sambandslandinu Brueckner neitar að ræða við bresk lögregluyfirvöld Kalla rússneska sendiherrann á teppið Segir byssumanninn aðhyllast vinstri hugmyndafræði Fordæmir notkun fánans í þágu ótta og rasisma Trans kærasta Robinsons hafi verið „skelfingu lostin“ Lögreglumenn með brotnar tennur og harðorður Elon Musk Þrír horfnir ferðamenn í Færeyjum Rússnesk flygildi rufu lofthelgi NATO Drónaárás á eina stærstu olíuvinnslu Rússlands Sjá meira
„Enginn hefur rétt á að móðga rússnesku þjóðina sem sigraði nasista,“ sagði Alexander Yakovenko sendiherra Rússlands í Bretlandi, á blaðamannafundi í dag. Hann, líkt og aðrir rússneskir embættismenn, er æfur yfir ummælum Boris Johnson, utanríkisráðherra Bretlands, þess efnis að heimsmeistaramót í knattspyrnu karla minnti á Ólympíuleikana í Þýskalandi nasismans árið 1936. Ummæli Johnson falla vegna ásakana breskra stjórnvalda í garð Rússa þess efnis að þeir beri ábyrgð á taugaeitursárásinni gegn Sergei og Yuliu Skripal í Salisbury fyrr í mánuðinum. Þau liggja enn þungt haldin á sjúkrahúsi.Fleiri háttsettir embættismenn tóku í sama streng og Rússneski sendiherrann. „Þetta er viðurstyggileg og ólíðandi athugasemd sem sæmir ekki embætti utanríkisráðherra,“ sagði Dmitry Peskov, talsmaður Vladímírs Pútíns, Rússlandsforseta við rússneska blaðamenn í dag. Þá mætti Theresa May, forsætisráðherra Bretlands, til Brussel í dag til að hvetja Evrópska kollega sína til að reka Rússneska njósnara úr ríkjum Evrópusambandsins en Bretar hafa þegar rekið 23 rússneska njósnara úr landi. „Það sem við erum að horfa upp á er hluti af mynstri rússneskrar íhlutunar gegn Evrópu,“ sagði May við blaðamenn í Brussel.
Taugaeitursárás í Bretlandi Tengdar fréttir „Putin mun nota HM í sumar eins og Hitler notaði Ólympíuleikana 1936“ Utanríkisráðherra Breta, Boris Johnson, líkti Vladimir Putin, forseta Rússlands, við Adolf Hitler í gær. 22. mars 2018 08:30 Utanríkisráðherra Bretlands líkir HM í Rússlandi við Ólympíuleika Hitlers Boris Johnson, utanríkisráðherra Bretlands, spáir því að Vladimir Pútín, Rússlandsforseti, muni stæra sig af heimsmeistarakeppninni í knattspyrnu karla sem fram fer í Rússlandi í sumar á sama hátt og Adolf Hitler stærði sig af Ólympíuleikunum sem fram fóru í Berlín árið 1936. 21. mars 2018 18:37 Mest lesið Ótrúlegur árekstur: „Ég sá bara dekk og púströr“ Innlent Trump-liðar heita hefndum Erlent Vildi kynnast Kristjáni en var ítrekað sagt að „fokka sér“ Innlent Reikna með gosi í lok mánaðar Innlent Ríkið situr á þúsundum hektara af framræstu votlendi Innlent Yfirlæknir gagnrýnir auglýsingu gegn lyfi við RS-veiru Innlent Skýrt að Ísland sé ekki griðastaður stríðsglæpamanna Innlent Vonar að fólk taki ekki mark á auglýsingum þar sem farið er með rangindi Innlent Sagði frá fyrirætlunum sínum í SMS-i fyrir morðið Erlent „Ég mun ekki sjá eftir honum“ Innlent Fleiri fréttir Nálægt því að draga úr flæðinu vegna drónaárása Hafa engar skýringar á margföldum gammablossa Enn ein ásiglingin við rifið umdeilda Hryðjuverkaákærum vísað frá Samþykkja að framselja Úkraínumann vegna Nord Stream-skemmdarverkanna Trump-liðar heita hefndum Nefnd SÞ segir Ísraelsmenn hafa framið þjóðarmorð á Gasa Látlausar sprengjuárásir á Gasa í nótt Trump höfðar 15 milljarða dala mál gegn New York Times Sagði frá fyrirætlunum sínum í SMS-i fyrir morðið Bandaríkin lýstu yfir fullum stuðningi við fyrirætlanir Ísraelsstjórnar Drápu þrjá í annarri árás á meinta smyglara Conor McGregor dregur forsetaframboðið til baka NATO og Rússland „augljóslega“ í stríði Stórauka útgjöld til varnarmála Tinder-svindlarinn handtekinn í Georgíu Fordæma ummæli Musk á mótmælum gegn útlendingum Íslendingur dæmdur í þrettán ára fangelsi í Rússlandi Kallaði eftir aftöku heimilislauss fólks: „Drepa þau bara“ Svarar til saka fyrir morð á „blóðuga sunnudeginum“ AfD þrefalda fylgi sitt í fjölmennasta sambandslandinu Brueckner neitar að ræða við bresk lögregluyfirvöld Kalla rússneska sendiherrann á teppið Segir byssumanninn aðhyllast vinstri hugmyndafræði Fordæmir notkun fánans í þágu ótta og rasisma Trans kærasta Robinsons hafi verið „skelfingu lostin“ Lögreglumenn með brotnar tennur og harðorður Elon Musk Þrír horfnir ferðamenn í Færeyjum Rússnesk flygildi rufu lofthelgi NATO Drónaárás á eina stærstu olíuvinnslu Rússlands Sjá meira
„Putin mun nota HM í sumar eins og Hitler notaði Ólympíuleikana 1936“ Utanríkisráðherra Breta, Boris Johnson, líkti Vladimir Putin, forseta Rússlands, við Adolf Hitler í gær. 22. mars 2018 08:30
Utanríkisráðherra Bretlands líkir HM í Rússlandi við Ólympíuleika Hitlers Boris Johnson, utanríkisráðherra Bretlands, spáir því að Vladimir Pútín, Rússlandsforseti, muni stæra sig af heimsmeistarakeppninni í knattspyrnu karla sem fram fer í Rússlandi í sumar á sama hátt og Adolf Hitler stærði sig af Ólympíuleikunum sem fram fóru í Berlín árið 1936. 21. mars 2018 18:37