Aron Einar: Það eru engin hættumerki eftir þetta tap Eiríkur Stefán Ásgeirsson skrifar 24. mars 2018 04:52 Leikmenn Mexíkó fagna einu marka sinna í leiknum. Vísir/Getty Aron Einar Gunnarsson, landsliðsfyrirliði, spilaði fyrri hálfleikinn í 3-0 tapi fyrir Mexíkó í vináttulandsleik í Bandaríkjunum í nótt. Þetta voru fyrstu mínútur hans í langan tíma en hann gekkst undir aðgerð vegna ökklameiðsla seint á síðasta ári. „Mér fannst ekki sanngjarnt að tapa þessum leik 3-0,“ sagði hann í samtali við Rúv eftir leikinn í nótt. „Mér fannst fyrri hálfleikur vel spilaður af okkar hálfu en þeir fengu í raun engin færi. Við vissum að þeir væru sterkir maður á móti manni en við náðum að stöðva allar þeirra sóknir, vorum þéttir og sóttum hratt þegar við fengum boltann,“ sagði fyrirliðinn. „Svo fengu þeir aukaspyrnu [sem Mexíkó skoraði úr] sem ég skil ekki alveg. Emil [Hallfreðsson] náði bara boltanum. En þeir komust 1-0 yfir. Við verðum bara að halda áfram.“ Hann hefur ekki áhyggjur þrátt fyrir tapið í nótt. „Það eru engin hættumerki á leik liðsins eftir tapið. Mín tilfinning er sú að mér leið vel inni á vellinum og okkur öllum. 3-0 tap gefur ekki rétt mynd af leiknum.“ Aron Einar segir að hann hafi verið nokkuð ryðgaður í leiknum í nótt. „Það er virkilega jákvætt að ég hafi náð 45 mínútum í leiknum en nú fer full einbeitng á Cardiff og svo kemur HM í sumar,“ sagði hann en Aron Einar spilar ekki með Íslandi gegn Perú á þriðjudag. HM 2018 í Rússlandi Tengdar fréttir Strákarnir fengu á sig þrjú gegn Mexíkó Íslendingar máttu þola erfitt tap fyrir Mexíkó í fyrri æfingaleik sínum í Bandaríkjunum. 24. mars 2018 04:39 Mest lesið Áhorfendum vísað út af Anfield Enski boltinn Uppgjörið: Valur - Breiðablik 0-3 | Létt verk fyrir meistarana Íslenski boltinn „Mikið í gangi sem enginn veit af“ Formúla 1 Risaskjár og stuðsvæði á Íslandsmótinu í golfi Golf Kærastinn kemur til varnar: „Allir glíma við sín vandamál“ Sport Barist um undirskrift Nunez Enski boltinn Gott silfur gulli betra en hvað nú? Enski boltinn Sjáðu umdeilda vítadóminn og sigurmarkið sem var dæmt af Íslenski boltinn Fékk annað gult fyrir að keyra inn í Mikael og lét dómarann heyra það Fótbolti „Augljóslega þurfum við fleiri leikmenn“ Enski boltinn Fleiri fréttir „Báðir endar vallarins mættu vera betri“ „Skemmtilegra þegar vel gengur“ Leik lokið: Valur - Breiðablik 0-3 | Létt verk fyrir meistarana Mark Kolbeins svo gott sem gulltryggði sigurinn „Við erum Newcastle United“ Everton að ganga frá kaupum á miðjumanni Chelsea Áhorfendum vísað út af Anfield Orri Steinn fær portúgalska samkeppni Breiðablik og Víkingur vita hverjum þau mæta næst Rashford með sitt fyrsta mark fyrir Barcelona Sjáðu umdeilda vítadóminn og sigurmarkið sem var dæmt af Sjáðu tvennu Sigurðar og snögg svör Víkinga Barist um undirskrift Nunez Tómas Bent seldur til Skotlands Ronaldo vill gera Greenwood aftur að liðsfélaga „Augljóslega þurfum við fleiri leikmenn“ Gott silfur gulli betra en hvað nú? Fékk annað gult fyrir að keyra inn í Mikael og lét dómarann heyra það Hato mættur á Brúnna Þvælu að starf Ole Gunnar sé í hættu Partey á leið til Villareal þrátt fyrir nauðgunar ákærur Palhinha mættur til Lundúna á ný eftir stutt stopp hjá Bayern Vill vera hjá Man United næstu tvo áratugina Sigurður grautfúll: „Líður eins og við höfum tapað þessum leik“ „Dómur af himnum ofan“ Þurfa þrjú stig „ef við ætlum ekki að lenda í veseni“ „Ég veit ekkert hverjir þetta voru“ „Alltaf gaman að skora fyrir uppeldisfélagið“ Uppgjörið: FH - Víkingur 2-2 | Forza ragazzi! Bröndby mætir í Víkina með tap í farteskinu Sjá meira
Aron Einar Gunnarsson, landsliðsfyrirliði, spilaði fyrri hálfleikinn í 3-0 tapi fyrir Mexíkó í vináttulandsleik í Bandaríkjunum í nótt. Þetta voru fyrstu mínútur hans í langan tíma en hann gekkst undir aðgerð vegna ökklameiðsla seint á síðasta ári. „Mér fannst ekki sanngjarnt að tapa þessum leik 3-0,“ sagði hann í samtali við Rúv eftir leikinn í nótt. „Mér fannst fyrri hálfleikur vel spilaður af okkar hálfu en þeir fengu í raun engin færi. Við vissum að þeir væru sterkir maður á móti manni en við náðum að stöðva allar þeirra sóknir, vorum þéttir og sóttum hratt þegar við fengum boltann,“ sagði fyrirliðinn. „Svo fengu þeir aukaspyrnu [sem Mexíkó skoraði úr] sem ég skil ekki alveg. Emil [Hallfreðsson] náði bara boltanum. En þeir komust 1-0 yfir. Við verðum bara að halda áfram.“ Hann hefur ekki áhyggjur þrátt fyrir tapið í nótt. „Það eru engin hættumerki á leik liðsins eftir tapið. Mín tilfinning er sú að mér leið vel inni á vellinum og okkur öllum. 3-0 tap gefur ekki rétt mynd af leiknum.“ Aron Einar segir að hann hafi verið nokkuð ryðgaður í leiknum í nótt. „Það er virkilega jákvætt að ég hafi náð 45 mínútum í leiknum en nú fer full einbeitng á Cardiff og svo kemur HM í sumar,“ sagði hann en Aron Einar spilar ekki með Íslandi gegn Perú á þriðjudag.
HM 2018 í Rússlandi Tengdar fréttir Strákarnir fengu á sig þrjú gegn Mexíkó Íslendingar máttu þola erfitt tap fyrir Mexíkó í fyrri æfingaleik sínum í Bandaríkjunum. 24. mars 2018 04:39 Mest lesið Áhorfendum vísað út af Anfield Enski boltinn Uppgjörið: Valur - Breiðablik 0-3 | Létt verk fyrir meistarana Íslenski boltinn „Mikið í gangi sem enginn veit af“ Formúla 1 Risaskjár og stuðsvæði á Íslandsmótinu í golfi Golf Kærastinn kemur til varnar: „Allir glíma við sín vandamál“ Sport Barist um undirskrift Nunez Enski boltinn Gott silfur gulli betra en hvað nú? Enski boltinn Sjáðu umdeilda vítadóminn og sigurmarkið sem var dæmt af Íslenski boltinn Fékk annað gult fyrir að keyra inn í Mikael og lét dómarann heyra það Fótbolti „Augljóslega þurfum við fleiri leikmenn“ Enski boltinn Fleiri fréttir „Báðir endar vallarins mættu vera betri“ „Skemmtilegra þegar vel gengur“ Leik lokið: Valur - Breiðablik 0-3 | Létt verk fyrir meistarana Mark Kolbeins svo gott sem gulltryggði sigurinn „Við erum Newcastle United“ Everton að ganga frá kaupum á miðjumanni Chelsea Áhorfendum vísað út af Anfield Orri Steinn fær portúgalska samkeppni Breiðablik og Víkingur vita hverjum þau mæta næst Rashford með sitt fyrsta mark fyrir Barcelona Sjáðu umdeilda vítadóminn og sigurmarkið sem var dæmt af Sjáðu tvennu Sigurðar og snögg svör Víkinga Barist um undirskrift Nunez Tómas Bent seldur til Skotlands Ronaldo vill gera Greenwood aftur að liðsfélaga „Augljóslega þurfum við fleiri leikmenn“ Gott silfur gulli betra en hvað nú? Fékk annað gult fyrir að keyra inn í Mikael og lét dómarann heyra það Hato mættur á Brúnna Þvælu að starf Ole Gunnar sé í hættu Partey á leið til Villareal þrátt fyrir nauðgunar ákærur Palhinha mættur til Lundúna á ný eftir stutt stopp hjá Bayern Vill vera hjá Man United næstu tvo áratugina Sigurður grautfúll: „Líður eins og við höfum tapað þessum leik“ „Dómur af himnum ofan“ Þurfa þrjú stig „ef við ætlum ekki að lenda í veseni“ „Ég veit ekkert hverjir þetta voru“ „Alltaf gaman að skora fyrir uppeldisfélagið“ Uppgjörið: FH - Víkingur 2-2 | Forza ragazzi! Bröndby mætir í Víkina með tap í farteskinu Sjá meira
Strákarnir fengu á sig þrjú gegn Mexíkó Íslendingar máttu þola erfitt tap fyrir Mexíkó í fyrri æfingaleik sínum í Bandaríkjunum. 24. mars 2018 04:39