Veðurvaktin: Óveður gengur yfir landið Ritstjórn skrifar 21. febrúar 2018 06:24 Íbúar höfuðborgarsvæðisins mega gera ráð fyrir samgöngutruflunum í dag. VÍSIR/VILHELM Landsmenn ættu að búa sig undir töluverðan hvell í veðrinu í dag. Vísir mun fylgjast grannt með gangi mála og greina frá öllu veðurtengdu um leið og það gerist. Fylgjast má með framvindu veðurmála hér neðar í fréttinni. Á höfuðborgarsvæðinu er varað við suðaustan illviðri í dag sem byrjar með snjókomu og skafrenningi en fer svo fljótlega yfir í rigningu. Það getur orðið blint og foktjón er líklegt auk þess sem líklegt er að samgöngur innan borgarmarkanna fari úr skorðum.Sjá einnig: Viðvaranir um allt land vegna óveðurs: „Ansi mikill hvellur um tíma“Appelsínugular viðvaranir eru í gildi á höfuðborgarsvæðinu, Faxaflóa, Suðurlandi, Breiðafirði, Ströndum og Norðurlandi vestra á morgun vegna óveðurs. Gular viðvaranir eru í gildi annars staðar á landinu. Búast við hviðum upp í allt að 40 metra á sekúndu á Reykjanesbraut og Grindavíkurvegi um klukkan átta og fram yfir klukkan 10 á Kjalarnesi og undir Hafnarfjalli. Fjölmörgum vegum hefur verið lokað vegna veðurofsans. Listann yfir vegalokanir má ná finna hér að neðan og hann verður uppfærður eftir því sem vegir opna smám saman aftur.
Landsmenn ættu að búa sig undir töluverðan hvell í veðrinu í dag. Vísir mun fylgjast grannt með gangi mála og greina frá öllu veðurtengdu um leið og það gerist. Fylgjast má með framvindu veðurmála hér neðar í fréttinni. Á höfuðborgarsvæðinu er varað við suðaustan illviðri í dag sem byrjar með snjókomu og skafrenningi en fer svo fljótlega yfir í rigningu. Það getur orðið blint og foktjón er líklegt auk þess sem líklegt er að samgöngur innan borgarmarkanna fari úr skorðum.Sjá einnig: Viðvaranir um allt land vegna óveðurs: „Ansi mikill hvellur um tíma“Appelsínugular viðvaranir eru í gildi á höfuðborgarsvæðinu, Faxaflóa, Suðurlandi, Breiðafirði, Ströndum og Norðurlandi vestra á morgun vegna óveðurs. Gular viðvaranir eru í gildi annars staðar á landinu. Búast við hviðum upp í allt að 40 metra á sekúndu á Reykjanesbraut og Grindavíkurvegi um klukkan átta og fram yfir klukkan 10 á Kjalarnesi og undir Hafnarfjalli. Fjölmörgum vegum hefur verið lokað vegna veðurofsans. Listann yfir vegalokanir má ná finna hér að neðan og hann verður uppfærður eftir því sem vegir opna smám saman aftur.
Veður Mest lesið Vaktin: Vopnið fundið og FBI dreifir myndum Erlent Íslendingar í meistaradeild þrátt fyrir herleysið Innlent Helgarlokanir leiði fólk til þess að nota efnin í bílakjöllurum Innlent Alvarlegt atvik kom upp í Heiðarskóla Innlent Segir Íslendinga eiga eftir að uppgötva Grænland Innlent Dæmdur í tuttugu og sjö ára fangelsi fyrir valdaránstilraun Erlent Vinirnir vestanhafs hafi áhyggjur af stigmögnun Innlent Morðið á Kirk vekur upp umræðu um málfrelsi Innlent Rándýrar herþotur og flugskeyti gegn ódýrum drónum Erlent „Þetta eru ekki góðar móttökur“ Innlent Fleiri fréttir Íslendingar í meistaradeild þrátt fyrir herleysið Helgarlokanir leiði fólk til þess að nota efnin í bílakjöllurum Vinirnir vestanhafs hafi áhyggjur af stigmögnun Segir Íslendinga eiga eftir að uppgötva Grænland Samdráttur eftir fjögurra ára vaxtarskeið Samfélagslegur sparnaður vegna herferðar rúmlega 700 milljónir Morðið á Kirk vekur upp umræðu um málfrelsi Kaldavatnslaust í hluta Laugardalsins Stefán Einar og Sigmar ræða skautun í kjölfar voðaverks Fjórtán geta búist við sekt Alvarlegt atvik kom upp í Heiðarskóla „Þetta eru ekki góðar móttökur“ E.Coli staðfest í neysluvatninu á Stöðvarfirði „Froðuhagnaður“ Félagsbústaða haldi borginni á floti Launahækkanir þungur baggi á borginni Trump nýti sér morðið til frekari valdtöku Fjörugar umræður um fjárlög: Hóflegur útgjaldavöxtur, vonbrigði eða della? Fjárlögin litlaus líkt og hann sjálfur Tekist á um fjárlagafrumvarpið og morðið á Charlie Kirk Tilkynningum um „spoofing“ fjölgað verulega síðustu ár „Súrrealísk og skelfileg upplifun“ Bein útsending: Daði Már mælir fyrir fjárlögum næsta árs Ofbeldi foreldra gegn börnum jókst um nær helming 3,7 stiga skjálfti í Árnesi Ákall um íslenskukennslu: „Oft var þörf en nú er nauðsyn“ Vilja styttu af Gunnari í Gunnarsbrekku Líkamsárás og skartgripaþjófnaður Sakborningur í 28 málum sendur úr landi Kosti þrjár milljónir fyrir alþjóðlega nemendur að læra á Íslandi Quang Le stefnir Landsbankanum Sjá meira