Kærastan þín lítur út eins og hestur Henry Birgir Gunnarsson skrifar 27. febrúar 2018 20:30 Nickerson pakkaði Colby saman með góðu hestagríni. vísir/getty Hataðasti maðurinn í UFC, Colby Covington, er ekkert hættur að safna mannskap sem er til í að hata hann af innlifun. Hann er óstöðvandi í að móðga allt og alla. Covington náði ákveðnum hápunkti er honum tókst að móðga brasilísku þjóðina í heild sinni og þurfti í kjölfarið á lífvörðum að halda. Hann slapp lifandi úr landi. Um nýliðna helgi var Covington í stuði til þess að móðga og gekk þá allt of langt að allra mati. Það finnst enginn sem segir að þessi hegðun sé í lagi.Hey @PlatinumPerry, maybe having your ratchet horse faced girlfriend as your head trainer isn't the smartest idea on planet earth. But hey, when you're the product of cousins fucking in Ocala FL how strong can your decision making skills be? #UFCOrlando — Colby Covington (@ColbyCovMMA) February 25, 2018 Andstæðingur hans í veltivigt UFC, Mike Perry, var þá að berjast í Orlando og kærastan hans, tenniskonan Danielle Nickerson, var í horninu hjá honum og heyrðist vel til hennar öskra tilmæli til kærastans. Covington sá það og hjólaði sér á Twitter. Sagði að kærastans hans liti út eins og hestur og það væri ekki það gáfulegasta að vera með hana sem þjálfara. Perry tapaði bardaganum. Fjölmargir hneyksluðust á þessum móðgunum Covington og létu hann heyra það. Þar á meðal aðrir UFC-kappar sem sögðu hann hafa gengið allt of langt að þessu sinni. Nickerson lét ruslakjaftinn ekki raska ró sinni og gerði grín að öllu saman á Instagram. Rothögg segja einhverjir. Just Horsing Around A post shared by Danielle Nickerson (@platinumprincessofficial) on Feb 26, 2018 at 3:04pm PSTPerry og Nickerson eru skemmtilegt par.vísir/getty MMA Tengdar fréttir UFC ekki ánægt með Covington sem móðgaði heila þjóð Colby Covington er orðinn maðurinn sem fólk elskar að hata hjá UFC enda gengur hann lengra en flestir í móðgunum sínum. 30. október 2017 23:00 Gunnar: Til í að mæta Colby en hef ekki gaman af því að rífast á netinu Gunnar Nelson er í leit að nýjum andstæðingi og vill komast aftur í búrið hjá UFC snemma á næsta ári. Hann hefur ekki barist síðan í júlí er hann tapaði gegn Santiago Ponzinibbio í umdeildum bardaga. 4. desember 2017 19:15 Werdum kastaði bjúgverpli í Covington fyrir brasilísku þjóðina | Myndband Veltivigtarkappinn Colby Covington er hataður í Brasilíu eftir að hann barðist þar á dögunum og kallaði íbúa landsins skítug dýr. 16. nóvember 2017 22:15 Mest lesið Ísland - Slóvenía 39-31 | Strákarnir okkar eru á leið í undanúrslit Handbolti Danir verða mótherjar Íslands í undanúrslitunum Handbolti Áfall fyrir Króata Dags skömmu fyrir úrslitastundu Handbolti Sauð á Degi sem lét þá sem ráða heyra það Handbolti Dagur og lærisveinar í undanúrslit og sendu Ísland niður í annað sætið Handbolti „Hún er í afneitun“ Sport Haukur í hópnum gegn Slóvenum Handbolti Alfreð stýrði Þjóðverjum inn í undanúrslitin á EM Handbolti Daninn leggur orð í belg eftir gagnrýni Dags og Gísla Þorgeirs Handbolti Ísland á þrjá af fjórum þjálfurum í undanúrslitunum á EM Handbolti Fleiri fréttir Danir verða mótherjar Íslands í undanúrslitunum Sjáðu Viktor skora hjá Barcelona fyrir framan landsliðsþjálfarann Stolt móðir Gísla Þorgeirs: Fylgdist með syninum og felldi tár Skýrsla Vals: Af hverju ekki bara að vinna gull? Í beinni: Lokaumferðin í Meistaradeildinni EM í dag: Einn ótrúlegasti sólarhringur í sögu íslenskra íþrótta „Við erum að vinna í að fjölga miðum“ Ísland á þrjá af fjórum þjálfurum í undanúrslitunum á EM Valur - Haukar | Berjast um að vera með á toppnum Dagur og lærisveinar í undanúrslit og sendu Ísland niður í annað sætið Alfreð stýrði Þjóðverjum inn í undanúrslitin á EM „Að gefnu tilefni vil ég ítreka að ég er ekki í afneitun“ „Það þarf heppni og það þarf gæði“ Einkunnir Strákanna okkar á móti Slóveníu: Hugaðir og hungraðir í að skrifa söguna Snorri horfir lengra: „Förum ekki í undanúrslit EM til þess að vera farþegar þar“ „Ætluðum ekki að láta þetta fara aftur úr okkar höndum“ Tölur á móti Slóvenum: Slóvenar með tólf fleiri tapaða og Ísland 13-0 í hraðaupphlaupsmörkum Ómar vill meira: „Ekki búnir að vinna neitt en erum drullusáttir“ Danmörk, Frakkland eða Þýskaland bíða í undanúrslitum Áfall fyrir Króata Dags skömmu fyrir úrslitastundu Rýr svör um stóru mistökin sem hefðu getað haft áhrif á Ísland Mættu með snjóinn með sér til Madrid Haukur klár og sami hópur og síðast „Hann hefur alveg fengið frið frá mér“ „Snælduvitlaus með blóðbragð í munni og pökkum þeim saman“ Sjáðu myndirnar: Lét óvin Íslands heyra það og er nú mætt í stuðið í Malmö „Miklu erfiðara að sitja upp í stúku“ Haukur í hópnum gegn Slóvenum „Erum við bara dýr í dýragarði?“ Daninn leggur orð í belg eftir gagnrýni Dags og Gísla Þorgeirs Sjá meira
Hataðasti maðurinn í UFC, Colby Covington, er ekkert hættur að safna mannskap sem er til í að hata hann af innlifun. Hann er óstöðvandi í að móðga allt og alla. Covington náði ákveðnum hápunkti er honum tókst að móðga brasilísku þjóðina í heild sinni og þurfti í kjölfarið á lífvörðum að halda. Hann slapp lifandi úr landi. Um nýliðna helgi var Covington í stuði til þess að móðga og gekk þá allt of langt að allra mati. Það finnst enginn sem segir að þessi hegðun sé í lagi.Hey @PlatinumPerry, maybe having your ratchet horse faced girlfriend as your head trainer isn't the smartest idea on planet earth. But hey, when you're the product of cousins fucking in Ocala FL how strong can your decision making skills be? #UFCOrlando — Colby Covington (@ColbyCovMMA) February 25, 2018 Andstæðingur hans í veltivigt UFC, Mike Perry, var þá að berjast í Orlando og kærastan hans, tenniskonan Danielle Nickerson, var í horninu hjá honum og heyrðist vel til hennar öskra tilmæli til kærastans. Covington sá það og hjólaði sér á Twitter. Sagði að kærastans hans liti út eins og hestur og það væri ekki það gáfulegasta að vera með hana sem þjálfara. Perry tapaði bardaganum. Fjölmargir hneyksluðust á þessum móðgunum Covington og létu hann heyra það. Þar á meðal aðrir UFC-kappar sem sögðu hann hafa gengið allt of langt að þessu sinni. Nickerson lét ruslakjaftinn ekki raska ró sinni og gerði grín að öllu saman á Instagram. Rothögg segja einhverjir. Just Horsing Around A post shared by Danielle Nickerson (@platinumprincessofficial) on Feb 26, 2018 at 3:04pm PSTPerry og Nickerson eru skemmtilegt par.vísir/getty
MMA Tengdar fréttir UFC ekki ánægt með Covington sem móðgaði heila þjóð Colby Covington er orðinn maðurinn sem fólk elskar að hata hjá UFC enda gengur hann lengra en flestir í móðgunum sínum. 30. október 2017 23:00 Gunnar: Til í að mæta Colby en hef ekki gaman af því að rífast á netinu Gunnar Nelson er í leit að nýjum andstæðingi og vill komast aftur í búrið hjá UFC snemma á næsta ári. Hann hefur ekki barist síðan í júlí er hann tapaði gegn Santiago Ponzinibbio í umdeildum bardaga. 4. desember 2017 19:15 Werdum kastaði bjúgverpli í Covington fyrir brasilísku þjóðina | Myndband Veltivigtarkappinn Colby Covington er hataður í Brasilíu eftir að hann barðist þar á dögunum og kallaði íbúa landsins skítug dýr. 16. nóvember 2017 22:15 Mest lesið Ísland - Slóvenía 39-31 | Strákarnir okkar eru á leið í undanúrslit Handbolti Danir verða mótherjar Íslands í undanúrslitunum Handbolti Áfall fyrir Króata Dags skömmu fyrir úrslitastundu Handbolti Sauð á Degi sem lét þá sem ráða heyra það Handbolti Dagur og lærisveinar í undanúrslit og sendu Ísland niður í annað sætið Handbolti „Hún er í afneitun“ Sport Haukur í hópnum gegn Slóvenum Handbolti Alfreð stýrði Þjóðverjum inn í undanúrslitin á EM Handbolti Daninn leggur orð í belg eftir gagnrýni Dags og Gísla Þorgeirs Handbolti Ísland á þrjá af fjórum þjálfurum í undanúrslitunum á EM Handbolti Fleiri fréttir Danir verða mótherjar Íslands í undanúrslitunum Sjáðu Viktor skora hjá Barcelona fyrir framan landsliðsþjálfarann Stolt móðir Gísla Þorgeirs: Fylgdist með syninum og felldi tár Skýrsla Vals: Af hverju ekki bara að vinna gull? Í beinni: Lokaumferðin í Meistaradeildinni EM í dag: Einn ótrúlegasti sólarhringur í sögu íslenskra íþrótta „Við erum að vinna í að fjölga miðum“ Ísland á þrjá af fjórum þjálfurum í undanúrslitunum á EM Valur - Haukar | Berjast um að vera með á toppnum Dagur og lærisveinar í undanúrslit og sendu Ísland niður í annað sætið Alfreð stýrði Þjóðverjum inn í undanúrslitin á EM „Að gefnu tilefni vil ég ítreka að ég er ekki í afneitun“ „Það þarf heppni og það þarf gæði“ Einkunnir Strákanna okkar á móti Slóveníu: Hugaðir og hungraðir í að skrifa söguna Snorri horfir lengra: „Förum ekki í undanúrslit EM til þess að vera farþegar þar“ „Ætluðum ekki að láta þetta fara aftur úr okkar höndum“ Tölur á móti Slóvenum: Slóvenar með tólf fleiri tapaða og Ísland 13-0 í hraðaupphlaupsmörkum Ómar vill meira: „Ekki búnir að vinna neitt en erum drullusáttir“ Danmörk, Frakkland eða Þýskaland bíða í undanúrslitum Áfall fyrir Króata Dags skömmu fyrir úrslitastundu Rýr svör um stóru mistökin sem hefðu getað haft áhrif á Ísland Mættu með snjóinn með sér til Madrid Haukur klár og sami hópur og síðast „Hann hefur alveg fengið frið frá mér“ „Snælduvitlaus með blóðbragð í munni og pökkum þeim saman“ Sjáðu myndirnar: Lét óvin Íslands heyra það og er nú mætt í stuðið í Malmö „Miklu erfiðara að sitja upp í stúku“ Haukur í hópnum gegn Slóvenum „Erum við bara dýr í dýragarði?“ Daninn leggur orð í belg eftir gagnrýni Dags og Gísla Þorgeirs Sjá meira
UFC ekki ánægt með Covington sem móðgaði heila þjóð Colby Covington er orðinn maðurinn sem fólk elskar að hata hjá UFC enda gengur hann lengra en flestir í móðgunum sínum. 30. október 2017 23:00
Gunnar: Til í að mæta Colby en hef ekki gaman af því að rífast á netinu Gunnar Nelson er í leit að nýjum andstæðingi og vill komast aftur í búrið hjá UFC snemma á næsta ári. Hann hefur ekki barist síðan í júlí er hann tapaði gegn Santiago Ponzinibbio í umdeildum bardaga. 4. desember 2017 19:15
Werdum kastaði bjúgverpli í Covington fyrir brasilísku þjóðina | Myndband Veltivigtarkappinn Colby Covington er hataður í Brasilíu eftir að hann barðist þar á dögunum og kallaði íbúa landsins skítug dýr. 16. nóvember 2017 22:15