Annar ráðgjafi Trump sakaður um ofbeldi Sylvía Rut Sigfúsdóttir skrifar 10. febrúar 2018 10:47 Donald Trum forseti Bandaríkjanna. Vísir/Getty Ræðuskrifari hjá bandaríska forsetaembættinu sagði upp í gær í kjölfar ásakana um heimilisofbeldi. David Sorensen er annar starfsmaður Hvíta hússins sem segir upp í vikunni vegna ásakana um ofbeldi gegn konum. Jessica Corbett fyrrum eiginkona Sorensen sagði blaðamanni Washington Post að hann hafi beitt hana andlegu og líkamlegu ofbeldi í hjónabandinu. Þau voru gift í rúmlega tvö ár. Corbett lýsti því meðal annars hvernig Sorensen hefði keyrt bíl yfir fót hennar, slökkt í sígarettu á handlegg hennar og hent henni upp að vegg. Sorensen neitar allri sök og sagði við Washington Post að hann hafi aldrei beitt konu ofbeldi. Kom þar fram að hann hafi sagt upp til að hlífa Hvíta húsinu við þessu máli samkvæmt frétt BBC. Rob Porter sagði upp starfi sínu hjá bandaríska forsetaembættinu í vikunni vegna ásakana um heimilisofbeldi gegn tveimur fyrrverandi eiginkonum. Hvíta húsið hefur verið gagnrýnt fyrir að hafa tekið seint og illa á málinu. Donald Trump forseti Bandaríkjanna hrósaði Porter í gær og óskaði honum alls hins besta. Minnti hann fréttamenn á að Porter hafi haldið fram sakleysi sínu og það væri mikilvægt að hafa það í huga. Donald Trump Tengdar fréttir Trump óskar starfsmanni og meintum ofbeldismanni alls hins besta Forseti Bandaríkjanna segist leiður yfir ásökunum um að háttsettur starfsmaður Hvíta hússins hafi beitt eiginkonur sínar ofbeldi. 9. febrúar 2018 19:19 Sagði að minnisblað Demókrata verið birt „bráðum“ en hætti við Talsmaður Hvíta hússins sagði þó skömmu seinna að Trump væri að meta stöðuna og myndi ákveða sig innan skamms. 9. febrúar 2018 23:40 Ráðgjafi Trump hættir eftir frásagnir fyrrverandi Einn af helstu ráðgjöfum Bandaríkjaforsetans Donald Trump hefur verið gert að segja upp störfum eftir að tvær fyrrverandi eiginkonur ráðgjafans sökuðu hann um líkamlegt og andlegt ofbeldi. 8. febrúar 2018 05:23 Mest lesið Segist hafa tryllst þegar Hafdís hótaði forræðissviptingu Innlent Bein útsending: Páfakjör í Páfagarði Erlent „Hann var með háðslegt glott, þetta var svo lítið mál“ Innlent Til skoðunar hvort hægt sé að innheimta leigu beint af tekjum Innlent Sagðir hafa stolið viðkvæmum rannsóknargögnum frá lögreglu og saksóknara Innlent Efla eftirlit með áfengissölu á íþróttaleikjum Innlent Borin út úr Bríetartúni: „Það er búið að ræna mig öllu“ Innlent „Íslenskir bankar eru með belti, axlabönd, sikrisnælur og hjálma“ Innlent Hefur áhyggjur af því að Amgen „gleypi Íslenska erfðagreiningu og spýti því út“ Innlent Vilja að ríkisstarfsmenn geti starfað til 73 ára aldurs Innlent Fleiri fréttir Einhliða vopnahlé Rússa hafið Vesturlönd þurfa að borga milljarðatjón af árás Rússa á Tsjernobyl Heimila hernum að hefna fyrir árásirnar í gær Bein útsending: Páfakjör í Páfagarði Herþota hrapaði til jarðar í Finnlandi Auka njósnir og eftirlit á Grænlandi Misstu aðra herþotu í sjóinn Segjast hafa skotið niður indverskar herþotur Indland gerir árás á Pakistan Trump um kaupin á Kanada: „Aldrei segja aldrei“ Merz náði kjöri í annarri tilraun Niðurlægjandi fyrir Merz og AfD krefst þingkosninga á ný Sakar Rússa um fordæmalaus afskipti af kosningum í Póllandi Kardinálarnir læstir inni á morgun Ríkisstjórn Rúmeníu liðast í sundur eftir sigur öfgahægrimanns Náði ekki kjöri í sögulegri atkvæðagreiðslu Fækkar herforingjum um fimmtung Lokuðu flugvöllum í Moskvu vegna dróna „Ástandið er að versna“ Íbúar Gasa verði fluttir á brott „í þágu eigin öryggis“ Páfabíll verður færanleg heilsugæsla fyrir börn á Gasa Aldrei fleiri stríð í heiminum síðan í síðari heimsstyrjöld Ráðherra segir að Ísraelar muni ekki fara aftur frá Gasa Árásarmaðurinn í Uppsölum handtekinn Komu naumlega í veg fyrir hryðjuverkaárás í Bretlandi Með bæði betri og fleiri vopn en síðast Ætla að hernema Gasaströndina Segir réttarríkið standa í vegi sínum Afstýrðu sprengjutilræði á tveggja milljóna manna tónleikum Lady Gaga Fjórtán börn handtekin eftir að drengur lést í eldsvoða Sjá meira
Ræðuskrifari hjá bandaríska forsetaembættinu sagði upp í gær í kjölfar ásakana um heimilisofbeldi. David Sorensen er annar starfsmaður Hvíta hússins sem segir upp í vikunni vegna ásakana um ofbeldi gegn konum. Jessica Corbett fyrrum eiginkona Sorensen sagði blaðamanni Washington Post að hann hafi beitt hana andlegu og líkamlegu ofbeldi í hjónabandinu. Þau voru gift í rúmlega tvö ár. Corbett lýsti því meðal annars hvernig Sorensen hefði keyrt bíl yfir fót hennar, slökkt í sígarettu á handlegg hennar og hent henni upp að vegg. Sorensen neitar allri sök og sagði við Washington Post að hann hafi aldrei beitt konu ofbeldi. Kom þar fram að hann hafi sagt upp til að hlífa Hvíta húsinu við þessu máli samkvæmt frétt BBC. Rob Porter sagði upp starfi sínu hjá bandaríska forsetaembættinu í vikunni vegna ásakana um heimilisofbeldi gegn tveimur fyrrverandi eiginkonum. Hvíta húsið hefur verið gagnrýnt fyrir að hafa tekið seint og illa á málinu. Donald Trump forseti Bandaríkjanna hrósaði Porter í gær og óskaði honum alls hins besta. Minnti hann fréttamenn á að Porter hafi haldið fram sakleysi sínu og það væri mikilvægt að hafa það í huga.
Donald Trump Tengdar fréttir Trump óskar starfsmanni og meintum ofbeldismanni alls hins besta Forseti Bandaríkjanna segist leiður yfir ásökunum um að háttsettur starfsmaður Hvíta hússins hafi beitt eiginkonur sínar ofbeldi. 9. febrúar 2018 19:19 Sagði að minnisblað Demókrata verið birt „bráðum“ en hætti við Talsmaður Hvíta hússins sagði þó skömmu seinna að Trump væri að meta stöðuna og myndi ákveða sig innan skamms. 9. febrúar 2018 23:40 Ráðgjafi Trump hættir eftir frásagnir fyrrverandi Einn af helstu ráðgjöfum Bandaríkjaforsetans Donald Trump hefur verið gert að segja upp störfum eftir að tvær fyrrverandi eiginkonur ráðgjafans sökuðu hann um líkamlegt og andlegt ofbeldi. 8. febrúar 2018 05:23 Mest lesið Segist hafa tryllst þegar Hafdís hótaði forræðissviptingu Innlent Bein útsending: Páfakjör í Páfagarði Erlent „Hann var með háðslegt glott, þetta var svo lítið mál“ Innlent Til skoðunar hvort hægt sé að innheimta leigu beint af tekjum Innlent Sagðir hafa stolið viðkvæmum rannsóknargögnum frá lögreglu og saksóknara Innlent Efla eftirlit með áfengissölu á íþróttaleikjum Innlent Borin út úr Bríetartúni: „Það er búið að ræna mig öllu“ Innlent „Íslenskir bankar eru með belti, axlabönd, sikrisnælur og hjálma“ Innlent Hefur áhyggjur af því að Amgen „gleypi Íslenska erfðagreiningu og spýti því út“ Innlent Vilja að ríkisstarfsmenn geti starfað til 73 ára aldurs Innlent Fleiri fréttir Einhliða vopnahlé Rússa hafið Vesturlönd þurfa að borga milljarðatjón af árás Rússa á Tsjernobyl Heimila hernum að hefna fyrir árásirnar í gær Bein útsending: Páfakjör í Páfagarði Herþota hrapaði til jarðar í Finnlandi Auka njósnir og eftirlit á Grænlandi Misstu aðra herþotu í sjóinn Segjast hafa skotið niður indverskar herþotur Indland gerir árás á Pakistan Trump um kaupin á Kanada: „Aldrei segja aldrei“ Merz náði kjöri í annarri tilraun Niðurlægjandi fyrir Merz og AfD krefst þingkosninga á ný Sakar Rússa um fordæmalaus afskipti af kosningum í Póllandi Kardinálarnir læstir inni á morgun Ríkisstjórn Rúmeníu liðast í sundur eftir sigur öfgahægrimanns Náði ekki kjöri í sögulegri atkvæðagreiðslu Fækkar herforingjum um fimmtung Lokuðu flugvöllum í Moskvu vegna dróna „Ástandið er að versna“ Íbúar Gasa verði fluttir á brott „í þágu eigin öryggis“ Páfabíll verður færanleg heilsugæsla fyrir börn á Gasa Aldrei fleiri stríð í heiminum síðan í síðari heimsstyrjöld Ráðherra segir að Ísraelar muni ekki fara aftur frá Gasa Árásarmaðurinn í Uppsölum handtekinn Komu naumlega í veg fyrir hryðjuverkaárás í Bretlandi Með bæði betri og fleiri vopn en síðast Ætla að hernema Gasaströndina Segir réttarríkið standa í vegi sínum Afstýrðu sprengjutilræði á tveggja milljóna manna tónleikum Lady Gaga Fjórtán börn handtekin eftir að drengur lést í eldsvoða Sjá meira
Trump óskar starfsmanni og meintum ofbeldismanni alls hins besta Forseti Bandaríkjanna segist leiður yfir ásökunum um að háttsettur starfsmaður Hvíta hússins hafi beitt eiginkonur sínar ofbeldi. 9. febrúar 2018 19:19
Sagði að minnisblað Demókrata verið birt „bráðum“ en hætti við Talsmaður Hvíta hússins sagði þó skömmu seinna að Trump væri að meta stöðuna og myndi ákveða sig innan skamms. 9. febrúar 2018 23:40
Ráðgjafi Trump hættir eftir frásagnir fyrrverandi Einn af helstu ráðgjöfum Bandaríkjaforsetans Donald Trump hefur verið gert að segja upp störfum eftir að tvær fyrrverandi eiginkonur ráðgjafans sökuðu hann um líkamlegt og andlegt ofbeldi. 8. febrúar 2018 05:23