Ísing í hraðaskynjurum kann að hafa orsakað slysið Atli Ísleifsson skrifar 13. febrúar 2018 14:28 71 fórst í slysinu. Vísir/AFP Sérfræðingar sem hafa rannsakað flugslysið sem varð austur af Moskvu á sunnudaginn segja að ísing í hraðaskynjurum kunni að hafa orsakað slysið þar sem 71 maður fórst.BBC greinir frá málinu. Rannsakendur telja að ísingin kunni að hafa valdið því að flugstjóri hafi fengið rangar upplýsingar um á hvaða hraða vélin var. Vél flugfélagsins Saratov Airlines var af gerðinni Antonov An-148 og voru 65 farþegar og sex áhafnarmeðlimir um borð. Flugvélin hvarf af ratsjám nokkrum mínútum eftir flugtak, en hún var á leiðinni frá höfuðborginni Moskvu en til borgarinnar Orsk í Úral-fjöllum. Vladimír Pútín Rússlandsforseti hefur skipað sérstaka rannsóknarnefnd til að rannsaka slysið. Fréttir af flugi Tengdar fréttir Flugritar rússnesku vélarinnar fundnir Allir þeir 71 sem voru um borð í vél Saratov flugfélagsins eru taldir af. 12. febrúar 2018 13:30 Rússneska flugfélagið með vafasama fortíð Flugfélagið sem rak flugvélina sem hrapaði til jarðar skömmu eftir flugtak í Rússlandi í dag var árið 2015 bannað að fljúga á milli landa eftir öryggisbrot. 11. febrúar 2018 22:13 Mest lesið Tilfærslan feli í sér ábyrgðaryfirlýsingu Innlent Mögulega ellefu milljarðar í boði en áhugi ráðherra furðulega lítill Innlent „Kostnaður við íþróttaiðkun barna er orðinn gríðarlegur“ Innlent Hægt verði að aka yfir brúna næsta sumar Innlent Flokkur Ingu tapaði fjörutíu milljónum Innlent Kom til átaka á mótmælum vegna COP30 Erlent Símar í grunnskólum og brottfararstöðvar á herðum nefnda Innlent Willum íhugar formannsframboð Innlent Nýtt fyrirtæki í Grindavík með 24 starfsmenn Innlent Áætlanir Bláa lónsins varði alla heimsbyggðina Innlent Fleiri fréttir Kom til átaka á mótmælum vegna COP30 Hútar hættir árásum á skip og Ísrael Hafa uppgötvað djöflabýflugu Krefjast tvö þúsund ára fangelsisdóms yfir borgarstjóranum Smallville-leikkona opnar sig í fyrsta sinn um aðkomu sína að kynlífssértrúarsöfnuðinum Grænlenskir góðmálmar og seinagangur bankanna Sprengdi sig í loft upp við dómshús Nýtt spillingarmál skekur Úkraínu Kínverjar menga mest en standa sig samt best Ákváðu að vera opin gagnvart börnunum varðandi veikindin „Við viljum auðvitað fá fólkið okkar aftur til Úkraínu“ Hótar að kæra BBC fyrir einn milljarð dala „Við viljum auðvitað fá fólkið okkar aftur til Úkraínu“ Reynt sé að grafa undan BBC sem þó hafi gert mistök Demókratar reiðir hver öðrum en aðallega reiðir Schumer Ætla ekki að endurskoða rétt samkynhneigðra til að giftast Sarkozy laus úr fangelsi Lagði til að forsætisráðherrann yrði afhöfðaður Sögð ætla að leita á náðir Trumps Skaut hreingerningakonu sem fór húsavillt Mótmæli gegn loftmengun í Nýju-Delí: „Ég sakna þess að anda“ Trump náðar Giuliani og aðra tengda kosningasamsærinu í Georgíu Frumvarp um fjármögnun alríkisins samþykkt í öldungadeildinni Flugvallarþorp gæti öðlast framhaldslíf Forstöðumaður BBC segir af sér vegna misvísandi umfjöllunar Saka Rússa um að ógna kjarnorkuöryggi í Evrópu Bretlandsher aðstoðar Belga vegna drónaflugs Nærri milljón rýmir vegna ofurfellibyls Þrír látnir í risaöldum á Tenerife Gestir Bylgjunnar fá að synda undir þessu þaki Sjá meira
Sérfræðingar sem hafa rannsakað flugslysið sem varð austur af Moskvu á sunnudaginn segja að ísing í hraðaskynjurum kunni að hafa orsakað slysið þar sem 71 maður fórst.BBC greinir frá málinu. Rannsakendur telja að ísingin kunni að hafa valdið því að flugstjóri hafi fengið rangar upplýsingar um á hvaða hraða vélin var. Vél flugfélagsins Saratov Airlines var af gerðinni Antonov An-148 og voru 65 farþegar og sex áhafnarmeðlimir um borð. Flugvélin hvarf af ratsjám nokkrum mínútum eftir flugtak, en hún var á leiðinni frá höfuðborginni Moskvu en til borgarinnar Orsk í Úral-fjöllum. Vladimír Pútín Rússlandsforseti hefur skipað sérstaka rannsóknarnefnd til að rannsaka slysið.
Fréttir af flugi Tengdar fréttir Flugritar rússnesku vélarinnar fundnir Allir þeir 71 sem voru um borð í vél Saratov flugfélagsins eru taldir af. 12. febrúar 2018 13:30 Rússneska flugfélagið með vafasama fortíð Flugfélagið sem rak flugvélina sem hrapaði til jarðar skömmu eftir flugtak í Rússlandi í dag var árið 2015 bannað að fljúga á milli landa eftir öryggisbrot. 11. febrúar 2018 22:13 Mest lesið Tilfærslan feli í sér ábyrgðaryfirlýsingu Innlent Mögulega ellefu milljarðar í boði en áhugi ráðherra furðulega lítill Innlent „Kostnaður við íþróttaiðkun barna er orðinn gríðarlegur“ Innlent Hægt verði að aka yfir brúna næsta sumar Innlent Flokkur Ingu tapaði fjörutíu milljónum Innlent Kom til átaka á mótmælum vegna COP30 Erlent Símar í grunnskólum og brottfararstöðvar á herðum nefnda Innlent Willum íhugar formannsframboð Innlent Nýtt fyrirtæki í Grindavík með 24 starfsmenn Innlent Áætlanir Bláa lónsins varði alla heimsbyggðina Innlent Fleiri fréttir Kom til átaka á mótmælum vegna COP30 Hútar hættir árásum á skip og Ísrael Hafa uppgötvað djöflabýflugu Krefjast tvö þúsund ára fangelsisdóms yfir borgarstjóranum Smallville-leikkona opnar sig í fyrsta sinn um aðkomu sína að kynlífssértrúarsöfnuðinum Grænlenskir góðmálmar og seinagangur bankanna Sprengdi sig í loft upp við dómshús Nýtt spillingarmál skekur Úkraínu Kínverjar menga mest en standa sig samt best Ákváðu að vera opin gagnvart börnunum varðandi veikindin „Við viljum auðvitað fá fólkið okkar aftur til Úkraínu“ Hótar að kæra BBC fyrir einn milljarð dala „Við viljum auðvitað fá fólkið okkar aftur til Úkraínu“ Reynt sé að grafa undan BBC sem þó hafi gert mistök Demókratar reiðir hver öðrum en aðallega reiðir Schumer Ætla ekki að endurskoða rétt samkynhneigðra til að giftast Sarkozy laus úr fangelsi Lagði til að forsætisráðherrann yrði afhöfðaður Sögð ætla að leita á náðir Trumps Skaut hreingerningakonu sem fór húsavillt Mótmæli gegn loftmengun í Nýju-Delí: „Ég sakna þess að anda“ Trump náðar Giuliani og aðra tengda kosningasamsærinu í Georgíu Frumvarp um fjármögnun alríkisins samþykkt í öldungadeildinni Flugvallarþorp gæti öðlast framhaldslíf Forstöðumaður BBC segir af sér vegna misvísandi umfjöllunar Saka Rússa um að ógna kjarnorkuöryggi í Evrópu Bretlandsher aðstoðar Belga vegna drónaflugs Nærri milljón rýmir vegna ofurfellibyls Þrír látnir í risaöldum á Tenerife Gestir Bylgjunnar fá að synda undir þessu þaki Sjá meira
Flugritar rússnesku vélarinnar fundnir Allir þeir 71 sem voru um borð í vél Saratov flugfélagsins eru taldir af. 12. febrúar 2018 13:30
Rússneska flugfélagið með vafasama fortíð Flugfélagið sem rak flugvélina sem hrapaði til jarðar skömmu eftir flugtak í Rússlandi í dag var árið 2015 bannað að fljúga á milli landa eftir öryggisbrot. 11. febrúar 2018 22:13