Bíddu, verður HM-búningur Íslands doppóttur? Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 16. febrúar 2018 15:15 Gylfi Þór Sigurðsson og mögulega nýju litir íslenska landsliðsbúningsins. Samsett mynd: EPA og Twitter/@ErreaOfficial Það eru bara 115 dagar þar til að Heimsmeistarakeppnin byrjar í Rússlandi en þar verður íslenska fótboltalandsliðið með í fyrsta sinn. Íslensku landsliðsmennirnir og talandi ekki um íslenska stuðningsfólkið, bíða nú spennt eftir því hvernig búningur íslenska liðsins muni líta út á HM í sumar. Ítalski íþróttavöruframleiðandinn Errea býr til búninginn eins og á EM í Frakklandi fyrir tveimur árum og ætlar fyrirtækið að kynna nýjan búning fyrir heiminum í næsta mánuði. Errea ýtti aðeins undir spenninginn á Twitter-síðu sinni í dag þegar menn þar á bæ settu inn mynd af mögulegum íslenskum búningi undir orðunum eldur og ís. „Eldurinn sem brennur og hitar hjörtu Íslands og ísinn sem bráðnar hægt og róleg og breytist í vatn. Nýja treyjan okkar mun sjá dagsljósið á næstunni. Uppgötvið hana með okkur,“ segir með myndinni og þar er notað myllymerkið #FyrirIsland.Fire that burns and warms the heart of Iceland. And ice that slowly melts turning into water. Our new jersey is about to see the light, discover it with us. #FyrirIslandpic.twitter.com/9PMr1UZXQr — Erreà Sport (@ErreaOfficial) February 16, 2018 Samkvæmt þessari mynd er ekki hægt að sjá annað en að íslenski landsliðsbúningurinn verði hreinlega doppóttur í sumar. Það er kannski ekki alveg að marka þessa mynd enda vitum við ekki hvað við sjáum mikið af búningnum og hversu nálægt myndin er tekin. Hér fyrir neðan má síðan hjá Twitter-færslu Errea með verðandi gamla landsliðsbúningi Íslands.The one team in your heart. #FyrirIsland#SpeakIcelandpic.twitter.com/XGHNO9eh3C — Erreà Sport (@ErreaOfficial) February 14, 2018 HM 2018 í Rússlandi Mest lesið Áhorfendum vísað út af Anfield Enski boltinn Uppgjörið: Valur - Breiðablik 0-3 | Létt verk fyrir meistarana Íslenski boltinn „Mikið í gangi sem enginn veit af“ Formúla 1 Risaskjár og stuðsvæði á Íslandsmótinu í golfi Golf Kærastinn kemur til varnar: „Allir glíma við sín vandamál“ Sport Barist um undirskrift Nunez Enski boltinn Gott silfur gulli betra en hvað nú? Enski boltinn Sjáðu umdeilda vítadóminn og sigurmarkið sem var dæmt af Íslenski boltinn Fékk annað gult fyrir að keyra inn í Mikael og lét dómarann heyra það Fótbolti „Augljóslega þurfum við fleiri leikmenn“ Enski boltinn Fleiri fréttir „Báðir endar vallarins mættu vera betri“ „Skemmtilegra þegar vel gengur“ Leik lokið: Valur - Breiðablik 0-3 | Létt verk fyrir meistarana Mark Kolbeins svo gott sem gulltryggði sigurinn „Við erum Newcastle United“ Everton að ganga frá kaupum á miðjumanni Chelsea Áhorfendum vísað út af Anfield Orri Steinn fær portúgalska samkeppni Breiðablik og Víkingur vita hverjum þau mæta næst Rashford með sitt fyrsta mark fyrir Barcelona Sjáðu umdeilda vítadóminn og sigurmarkið sem var dæmt af Sjáðu tvennu Sigurðar og snögg svör Víkinga Barist um undirskrift Nunez Tómas Bent seldur til Skotlands Ronaldo vill gera Greenwood aftur að liðsfélaga „Augljóslega þurfum við fleiri leikmenn“ Gott silfur gulli betra en hvað nú? Fékk annað gult fyrir að keyra inn í Mikael og lét dómarann heyra það Hato mættur á Brúnna Þvælu að starf Ole Gunnar sé í hættu Partey á leið til Villareal þrátt fyrir nauðgunar ákærur Palhinha mættur til Lundúna á ný eftir stutt stopp hjá Bayern Vill vera hjá Man United næstu tvo áratugina Sigurður grautfúll: „Líður eins og við höfum tapað þessum leik“ „Dómur af himnum ofan“ Þurfa þrjú stig „ef við ætlum ekki að lenda í veseni“ „Ég veit ekkert hverjir þetta voru“ „Alltaf gaman að skora fyrir uppeldisfélagið“ Uppgjörið: FH - Víkingur 2-2 | Forza ragazzi! Bröndby mætir í Víkina með tap í farteskinu Sjá meira
Það eru bara 115 dagar þar til að Heimsmeistarakeppnin byrjar í Rússlandi en þar verður íslenska fótboltalandsliðið með í fyrsta sinn. Íslensku landsliðsmennirnir og talandi ekki um íslenska stuðningsfólkið, bíða nú spennt eftir því hvernig búningur íslenska liðsins muni líta út á HM í sumar. Ítalski íþróttavöruframleiðandinn Errea býr til búninginn eins og á EM í Frakklandi fyrir tveimur árum og ætlar fyrirtækið að kynna nýjan búning fyrir heiminum í næsta mánuði. Errea ýtti aðeins undir spenninginn á Twitter-síðu sinni í dag þegar menn þar á bæ settu inn mynd af mögulegum íslenskum búningi undir orðunum eldur og ís. „Eldurinn sem brennur og hitar hjörtu Íslands og ísinn sem bráðnar hægt og róleg og breytist í vatn. Nýja treyjan okkar mun sjá dagsljósið á næstunni. Uppgötvið hana með okkur,“ segir með myndinni og þar er notað myllymerkið #FyrirIsland.Fire that burns and warms the heart of Iceland. And ice that slowly melts turning into water. Our new jersey is about to see the light, discover it with us. #FyrirIslandpic.twitter.com/9PMr1UZXQr — Erreà Sport (@ErreaOfficial) February 16, 2018 Samkvæmt þessari mynd er ekki hægt að sjá annað en að íslenski landsliðsbúningurinn verði hreinlega doppóttur í sumar. Það er kannski ekki alveg að marka þessa mynd enda vitum við ekki hvað við sjáum mikið af búningnum og hversu nálægt myndin er tekin. Hér fyrir neðan má síðan hjá Twitter-færslu Errea með verðandi gamla landsliðsbúningi Íslands.The one team in your heart. #FyrirIsland#SpeakIcelandpic.twitter.com/XGHNO9eh3C — Erreà Sport (@ErreaOfficial) February 14, 2018
HM 2018 í Rússlandi Mest lesið Áhorfendum vísað út af Anfield Enski boltinn Uppgjörið: Valur - Breiðablik 0-3 | Létt verk fyrir meistarana Íslenski boltinn „Mikið í gangi sem enginn veit af“ Formúla 1 Risaskjár og stuðsvæði á Íslandsmótinu í golfi Golf Kærastinn kemur til varnar: „Allir glíma við sín vandamál“ Sport Barist um undirskrift Nunez Enski boltinn Gott silfur gulli betra en hvað nú? Enski boltinn Sjáðu umdeilda vítadóminn og sigurmarkið sem var dæmt af Íslenski boltinn Fékk annað gult fyrir að keyra inn í Mikael og lét dómarann heyra það Fótbolti „Augljóslega þurfum við fleiri leikmenn“ Enski boltinn Fleiri fréttir „Báðir endar vallarins mættu vera betri“ „Skemmtilegra þegar vel gengur“ Leik lokið: Valur - Breiðablik 0-3 | Létt verk fyrir meistarana Mark Kolbeins svo gott sem gulltryggði sigurinn „Við erum Newcastle United“ Everton að ganga frá kaupum á miðjumanni Chelsea Áhorfendum vísað út af Anfield Orri Steinn fær portúgalska samkeppni Breiðablik og Víkingur vita hverjum þau mæta næst Rashford með sitt fyrsta mark fyrir Barcelona Sjáðu umdeilda vítadóminn og sigurmarkið sem var dæmt af Sjáðu tvennu Sigurðar og snögg svör Víkinga Barist um undirskrift Nunez Tómas Bent seldur til Skotlands Ronaldo vill gera Greenwood aftur að liðsfélaga „Augljóslega þurfum við fleiri leikmenn“ Gott silfur gulli betra en hvað nú? Fékk annað gult fyrir að keyra inn í Mikael og lét dómarann heyra það Hato mættur á Brúnna Þvælu að starf Ole Gunnar sé í hættu Partey á leið til Villareal þrátt fyrir nauðgunar ákærur Palhinha mættur til Lundúna á ný eftir stutt stopp hjá Bayern Vill vera hjá Man United næstu tvo áratugina Sigurður grautfúll: „Líður eins og við höfum tapað þessum leik“ „Dómur af himnum ofan“ Þurfa þrjú stig „ef við ætlum ekki að lenda í veseni“ „Ég veit ekkert hverjir þetta voru“ „Alltaf gaman að skora fyrir uppeldisfélagið“ Uppgjörið: FH - Víkingur 2-2 | Forza ragazzi! Bröndby mætir í Víkina með tap í farteskinu Sjá meira