Minnist Justin Timberlake á Trump? Skemmtilegu hliðarveðmálin sem tengjast Ofurskálinni Kristinn Páll Teitsson skrifar 4. febrúar 2018 21:15 Justin á blaðamannafundi fyrir Superbowl með The Duke. Vísir/getty Eins og fjallað hefur verið um á Vísi er úrslitaleikur NFL-deildarinnar, Ofurskálin (e. Superbowl) í kvöld og að vanda eru veðmálasíður að bjóða upp á ýmsa skemmtilega möguleika. Rétt eins og hjá Lengjunni er hægt að veðja á sigurvegara leiksins þar sem New England Patriots teljast líklegri enda sagan með þeim í liði eins og fjallað var um hér og hér. Þá spáði hvolpasveit Jimmy Fallon Patriots sigri eins og sjá má hér. Hægt giska á hvaða leikmaður verður valinn mikilvægasti leikmaður leiksins (e. Most Valuable Player), hversu marga jarda menn fara og hver kastar fyrir fyrsta snertimarkinu en það er einnig boðið upp á skemmtileg hliðarveðmál. Þannig má veðja á hversu lengi Pink verður að syngja þjóðsöngin fyrir leik, hvort hún gleymi eða sleppi einhverju orði í þjóðsöngnum, hvort hún verði í fatnaði tengdum Philadelphia Eagles og hvaða hárlit hún verður með þegar hún mætir á sviðið. Líklegast þykir að hún verði lengur en tvær mínútur og með hvítt hár en ólíklegt þykir að hún mæti með grænt eða blátt hár. Hægt er að veðja hverjum verðmætasti leikmaður kvöldsins þakkar fyrst í viðtölum eftir leik þar sem hann þykir líklegastur til að þakka Guði eða liðsfélögum sínum. Justin Timberlake sér um hálfleiksskemmtunina í Minnesota í kvöld en yfirleitt eru góðir gestir sem taka þátt í sýningunni. Finnst veðbönkum ekki ólíklegt að fyrrum strákabandið NSYNC sjáist saman á sviðinu á einhverjum tímapunkti en fyrrum meðlimir sveitarinnar hafa tekið fyrir það á undanförnum vikum. Ekki er talið líklegt að Janet Jackson fái að syngja aftur með Justin en þá er hægt að veðja hvort það muni aftur sjáist í geirvörtu eða hvort það muni sjást í kynfæri á meðan sýningunni stendur. Veðbankar telja líklegast að hann byrji á Cant Stop the Feeling en þeim finnst ekkert útilokað að Justin muni minnast á forseta Bandaríkjanna, Donald Trump, á meðan sýningunni stendur. Þá má veðja á hvort rafmagnið fari af höllinni á einhverjum tímapukti eins og gerðist í Superbowl 47 eða hvaða litur verður á vökvanum sem verður sturtað yfir þjálfara sigurliðsins þegar sigurinn er í höfn. Að lokum er hægt að veðja að treyju Tom Brady verði stolið úr búningsklefanum en eins og frægt er stal blaðamaður frá Mexíkó treyju hans eftir Ofurskálarleikinn í fyrra. NFL Tengdar fréttir Hvolparnir hans Fallon hafa loksins trú á Patriots | Myndband Jimmy Fallon fékk að vanda ellefu hvolpa til að spá fyrir um úrslit SuperBowl en það stefnir í yfirburðasigur Patriots ef þeir hafa rétt fyrir sér. 4. febrúar 2018 12:30 Eiga Ernirnir svör gegn þeim besta frá upphafi? Úrslitaleikur NFL-deildarinnar, SuperBowl, fer fram í kvöld og hefst vegleg upphitun fyrir leikinn á Stöð 2 Sport klukkan 22:00 en leikurinn sjálfur hefst um hálf tólf. Í leikhléum munu sérfræðingar Stöðvar 2 Sport rýna í leikinn, stærstu leikkerfin og slá á létta strengi. 4. febrúar 2018 08:00 Super Bowl upphitun: Er hægt að stöðva Tom Brady? Tom Brady er að komast á stall með bestu íþróttamönnum sögunnar, ekki bara í NFL-deildinni. Hann verður í aðalhlutverki í Super Bowl 52 sem fer fram í kvöld. 4. febrúar 2018 13:00 Brady valinn bestur í þriðja skiptið: Sagan ekki hliðholl fyrir Superbowl Tom Brady, leikstjórnandi New England Patriots var í nótt valinn besti leikmaður deildarinnar (e. MVP) í þriðja sinn á ferlinum og varð um leið sá elsti í Bandaríkjunum sem vinnur þessi verðlaun í einum af fjóru stóru íþróttunum. 4. febrúar 2018 10:15 Mest lesið Skotið sem geigaði og breytti öllu fyrir Ísland Handbolti Íslendingar bregðast við stórtíðindum kvöldsins: „Takk fyrir Jesú“ Handbolti Íslenskur sigur á morgun gulltryggir sæti í undanúrslitum Handbolti Skýrsla Henrys: Andlegt gjaldþrot enn og aftur Handbolti „Snorri á alla mína samúð“ Handbolti Hleraði leikhlé Norðmanna Handbolti Króatar Dags í góðri stöðu en Ísland í þröngri stöðu Handbolti „Mjög svekkt og sár“ út í Skíðasamband Íslands Sport Lærisveinar Arons úr leik eftir tap í framlengdum leik Handbolti Gísli gagnrýnir fyrirkomulagið á EM Handbolti Fleiri fréttir Skotið sem geigaði og breytti öllu fyrir Ísland Víkingur og Valur mætast í úrslitum Reykjavíkurmótsins Umfjöllun og viðtöl: Grindavík 74-79 KR | Risastór sigur KR Íslendingar bregðast við stórtíðindum kvöldsins: „Takk fyrir Jesú“ Íslenskur sigur á morgun gulltryggir sæti í undanúrslitum „Snorri á alla mína samúð“ Skýrsla Henrys: Andlegt gjaldþrot enn og aftur Króatar Dags í góðri stöðu en Ísland í þröngri stöðu EM í dag: Úff Lærisveinar Arons úr leik eftir tap í framlengdum leik Hlín á láni til Fiorentina „Þetta er þungt“ „Ég trúi ekki að við unnum ekki í dag“ „Þrjár eða fjórar sekúndur sem eru krítískar á þessum tíma“ „Mjög svekkt og sár“ út í Skíðasamband Íslands Einkunnir Strákanna okkar á móti Sviss: Magalending í Malmö „Þetta er algjör viðbjóður akkúrat núna“ Svona er staðan: Strákarnir okkar þurfa að treysta á sænskt eða króatískt tap Tölur á móti Sviss: Sviss með 25 mörk eftir að hafa opnað íslensku vörnina Sviss - Ísland 38-38 | Strákarnir okkar stálu stigi eftir slakan leik Elín fær sætið hennar Hólmfríðar Doncic skoraði 46 stig en þjálfarinn segir hann reyna á þolinmæðina Mætir sínu gamla landsliði í miklum grannaslag í riðli Íslands FH selur Sigurð Bjart til Spánar Myndasyrpa: Ekkert stopp á stemningunni í Malmö Viggó í hópnum gegn Sviss Sjáðu laglega afgreiðslu hins sjóðheita Barrys Vill Wille burt Bjarki Már reyndi að taka Óðin á taugum Sjóðheitur Dorgu frá í um tíu vikur Sjá meira
Eins og fjallað hefur verið um á Vísi er úrslitaleikur NFL-deildarinnar, Ofurskálin (e. Superbowl) í kvöld og að vanda eru veðmálasíður að bjóða upp á ýmsa skemmtilega möguleika. Rétt eins og hjá Lengjunni er hægt að veðja á sigurvegara leiksins þar sem New England Patriots teljast líklegri enda sagan með þeim í liði eins og fjallað var um hér og hér. Þá spáði hvolpasveit Jimmy Fallon Patriots sigri eins og sjá má hér. Hægt giska á hvaða leikmaður verður valinn mikilvægasti leikmaður leiksins (e. Most Valuable Player), hversu marga jarda menn fara og hver kastar fyrir fyrsta snertimarkinu en það er einnig boðið upp á skemmtileg hliðarveðmál. Þannig má veðja á hversu lengi Pink verður að syngja þjóðsöngin fyrir leik, hvort hún gleymi eða sleppi einhverju orði í þjóðsöngnum, hvort hún verði í fatnaði tengdum Philadelphia Eagles og hvaða hárlit hún verður með þegar hún mætir á sviðið. Líklegast þykir að hún verði lengur en tvær mínútur og með hvítt hár en ólíklegt þykir að hún mæti með grænt eða blátt hár. Hægt er að veðja hverjum verðmætasti leikmaður kvöldsins þakkar fyrst í viðtölum eftir leik þar sem hann þykir líklegastur til að þakka Guði eða liðsfélögum sínum. Justin Timberlake sér um hálfleiksskemmtunina í Minnesota í kvöld en yfirleitt eru góðir gestir sem taka þátt í sýningunni. Finnst veðbönkum ekki ólíklegt að fyrrum strákabandið NSYNC sjáist saman á sviðinu á einhverjum tímapunkti en fyrrum meðlimir sveitarinnar hafa tekið fyrir það á undanförnum vikum. Ekki er talið líklegt að Janet Jackson fái að syngja aftur með Justin en þá er hægt að veðja hvort það muni aftur sjáist í geirvörtu eða hvort það muni sjást í kynfæri á meðan sýningunni stendur. Veðbankar telja líklegast að hann byrji á Cant Stop the Feeling en þeim finnst ekkert útilokað að Justin muni minnast á forseta Bandaríkjanna, Donald Trump, á meðan sýningunni stendur. Þá má veðja á hvort rafmagnið fari af höllinni á einhverjum tímapukti eins og gerðist í Superbowl 47 eða hvaða litur verður á vökvanum sem verður sturtað yfir þjálfara sigurliðsins þegar sigurinn er í höfn. Að lokum er hægt að veðja að treyju Tom Brady verði stolið úr búningsklefanum en eins og frægt er stal blaðamaður frá Mexíkó treyju hans eftir Ofurskálarleikinn í fyrra.
NFL Tengdar fréttir Hvolparnir hans Fallon hafa loksins trú á Patriots | Myndband Jimmy Fallon fékk að vanda ellefu hvolpa til að spá fyrir um úrslit SuperBowl en það stefnir í yfirburðasigur Patriots ef þeir hafa rétt fyrir sér. 4. febrúar 2018 12:30 Eiga Ernirnir svör gegn þeim besta frá upphafi? Úrslitaleikur NFL-deildarinnar, SuperBowl, fer fram í kvöld og hefst vegleg upphitun fyrir leikinn á Stöð 2 Sport klukkan 22:00 en leikurinn sjálfur hefst um hálf tólf. Í leikhléum munu sérfræðingar Stöðvar 2 Sport rýna í leikinn, stærstu leikkerfin og slá á létta strengi. 4. febrúar 2018 08:00 Super Bowl upphitun: Er hægt að stöðva Tom Brady? Tom Brady er að komast á stall með bestu íþróttamönnum sögunnar, ekki bara í NFL-deildinni. Hann verður í aðalhlutverki í Super Bowl 52 sem fer fram í kvöld. 4. febrúar 2018 13:00 Brady valinn bestur í þriðja skiptið: Sagan ekki hliðholl fyrir Superbowl Tom Brady, leikstjórnandi New England Patriots var í nótt valinn besti leikmaður deildarinnar (e. MVP) í þriðja sinn á ferlinum og varð um leið sá elsti í Bandaríkjunum sem vinnur þessi verðlaun í einum af fjóru stóru íþróttunum. 4. febrúar 2018 10:15 Mest lesið Skotið sem geigaði og breytti öllu fyrir Ísland Handbolti Íslendingar bregðast við stórtíðindum kvöldsins: „Takk fyrir Jesú“ Handbolti Íslenskur sigur á morgun gulltryggir sæti í undanúrslitum Handbolti Skýrsla Henrys: Andlegt gjaldþrot enn og aftur Handbolti „Snorri á alla mína samúð“ Handbolti Hleraði leikhlé Norðmanna Handbolti Króatar Dags í góðri stöðu en Ísland í þröngri stöðu Handbolti „Mjög svekkt og sár“ út í Skíðasamband Íslands Sport Lærisveinar Arons úr leik eftir tap í framlengdum leik Handbolti Gísli gagnrýnir fyrirkomulagið á EM Handbolti Fleiri fréttir Skotið sem geigaði og breytti öllu fyrir Ísland Víkingur og Valur mætast í úrslitum Reykjavíkurmótsins Umfjöllun og viðtöl: Grindavík 74-79 KR | Risastór sigur KR Íslendingar bregðast við stórtíðindum kvöldsins: „Takk fyrir Jesú“ Íslenskur sigur á morgun gulltryggir sæti í undanúrslitum „Snorri á alla mína samúð“ Skýrsla Henrys: Andlegt gjaldþrot enn og aftur Króatar Dags í góðri stöðu en Ísland í þröngri stöðu EM í dag: Úff Lærisveinar Arons úr leik eftir tap í framlengdum leik Hlín á láni til Fiorentina „Þetta er þungt“ „Ég trúi ekki að við unnum ekki í dag“ „Þrjár eða fjórar sekúndur sem eru krítískar á þessum tíma“ „Mjög svekkt og sár“ út í Skíðasamband Íslands Einkunnir Strákanna okkar á móti Sviss: Magalending í Malmö „Þetta er algjör viðbjóður akkúrat núna“ Svona er staðan: Strákarnir okkar þurfa að treysta á sænskt eða króatískt tap Tölur á móti Sviss: Sviss með 25 mörk eftir að hafa opnað íslensku vörnina Sviss - Ísland 38-38 | Strákarnir okkar stálu stigi eftir slakan leik Elín fær sætið hennar Hólmfríðar Doncic skoraði 46 stig en þjálfarinn segir hann reyna á þolinmæðina Mætir sínu gamla landsliði í miklum grannaslag í riðli Íslands FH selur Sigurð Bjart til Spánar Myndasyrpa: Ekkert stopp á stemningunni í Malmö Viggó í hópnum gegn Sviss Sjáðu laglega afgreiðslu hins sjóðheita Barrys Vill Wille burt Bjarki Már reyndi að taka Óðin á taugum Sjóðheitur Dorgu frá í um tíu vikur Sjá meira
Hvolparnir hans Fallon hafa loksins trú á Patriots | Myndband Jimmy Fallon fékk að vanda ellefu hvolpa til að spá fyrir um úrslit SuperBowl en það stefnir í yfirburðasigur Patriots ef þeir hafa rétt fyrir sér. 4. febrúar 2018 12:30
Eiga Ernirnir svör gegn þeim besta frá upphafi? Úrslitaleikur NFL-deildarinnar, SuperBowl, fer fram í kvöld og hefst vegleg upphitun fyrir leikinn á Stöð 2 Sport klukkan 22:00 en leikurinn sjálfur hefst um hálf tólf. Í leikhléum munu sérfræðingar Stöðvar 2 Sport rýna í leikinn, stærstu leikkerfin og slá á létta strengi. 4. febrúar 2018 08:00
Super Bowl upphitun: Er hægt að stöðva Tom Brady? Tom Brady er að komast á stall með bestu íþróttamönnum sögunnar, ekki bara í NFL-deildinni. Hann verður í aðalhlutverki í Super Bowl 52 sem fer fram í kvöld. 4. febrúar 2018 13:00
Brady valinn bestur í þriðja skiptið: Sagan ekki hliðholl fyrir Superbowl Tom Brady, leikstjórnandi New England Patriots var í nótt valinn besti leikmaður deildarinnar (e. MVP) í þriðja sinn á ferlinum og varð um leið sá elsti í Bandaríkjunum sem vinnur þessi verðlaun í einum af fjóru stóru íþróttunum. 4. febrúar 2018 10:15