Minnist Justin Timberlake á Trump? Skemmtilegu hliðarveðmálin sem tengjast Ofurskálinni Kristinn Páll Teitsson skrifar 4. febrúar 2018 21:15 Justin á blaðamannafundi fyrir Superbowl með The Duke. Vísir/getty Eins og fjallað hefur verið um á Vísi er úrslitaleikur NFL-deildarinnar, Ofurskálin (e. Superbowl) í kvöld og að vanda eru veðmálasíður að bjóða upp á ýmsa skemmtilega möguleika. Rétt eins og hjá Lengjunni er hægt að veðja á sigurvegara leiksins þar sem New England Patriots teljast líklegri enda sagan með þeim í liði eins og fjallað var um hér og hér. Þá spáði hvolpasveit Jimmy Fallon Patriots sigri eins og sjá má hér. Hægt giska á hvaða leikmaður verður valinn mikilvægasti leikmaður leiksins (e. Most Valuable Player), hversu marga jarda menn fara og hver kastar fyrir fyrsta snertimarkinu en það er einnig boðið upp á skemmtileg hliðarveðmál. Þannig má veðja á hversu lengi Pink verður að syngja þjóðsöngin fyrir leik, hvort hún gleymi eða sleppi einhverju orði í þjóðsöngnum, hvort hún verði í fatnaði tengdum Philadelphia Eagles og hvaða hárlit hún verður með þegar hún mætir á sviðið. Líklegast þykir að hún verði lengur en tvær mínútur og með hvítt hár en ólíklegt þykir að hún mæti með grænt eða blátt hár. Hægt er að veðja hverjum verðmætasti leikmaður kvöldsins þakkar fyrst í viðtölum eftir leik þar sem hann þykir líklegastur til að þakka Guði eða liðsfélögum sínum. Justin Timberlake sér um hálfleiksskemmtunina í Minnesota í kvöld en yfirleitt eru góðir gestir sem taka þátt í sýningunni. Finnst veðbönkum ekki ólíklegt að fyrrum strákabandið NSYNC sjáist saman á sviðinu á einhverjum tímapunkti en fyrrum meðlimir sveitarinnar hafa tekið fyrir það á undanförnum vikum. Ekki er talið líklegt að Janet Jackson fái að syngja aftur með Justin en þá er hægt að veðja hvort það muni aftur sjáist í geirvörtu eða hvort það muni sjást í kynfæri á meðan sýningunni stendur. Veðbankar telja líklegast að hann byrji á Cant Stop the Feeling en þeim finnst ekkert útilokað að Justin muni minnast á forseta Bandaríkjanna, Donald Trump, á meðan sýningunni stendur. Þá má veðja á hvort rafmagnið fari af höllinni á einhverjum tímapukti eins og gerðist í Superbowl 47 eða hvaða litur verður á vökvanum sem verður sturtað yfir þjálfara sigurliðsins þegar sigurinn er í höfn. Að lokum er hægt að veðja að treyju Tom Brady verði stolið úr búningsklefanum en eins og frægt er stal blaðamaður frá Mexíkó treyju hans eftir Ofurskálarleikinn í fyrra. NFL Tengdar fréttir Hvolparnir hans Fallon hafa loksins trú á Patriots | Myndband Jimmy Fallon fékk að vanda ellefu hvolpa til að spá fyrir um úrslit SuperBowl en það stefnir í yfirburðasigur Patriots ef þeir hafa rétt fyrir sér. 4. febrúar 2018 12:30 Eiga Ernirnir svör gegn þeim besta frá upphafi? Úrslitaleikur NFL-deildarinnar, SuperBowl, fer fram í kvöld og hefst vegleg upphitun fyrir leikinn á Stöð 2 Sport klukkan 22:00 en leikurinn sjálfur hefst um hálf tólf. Í leikhléum munu sérfræðingar Stöðvar 2 Sport rýna í leikinn, stærstu leikkerfin og slá á létta strengi. 4. febrúar 2018 08:00 Super Bowl upphitun: Er hægt að stöðva Tom Brady? Tom Brady er að komast á stall með bestu íþróttamönnum sögunnar, ekki bara í NFL-deildinni. Hann verður í aðalhlutverki í Super Bowl 52 sem fer fram í kvöld. 4. febrúar 2018 13:00 Brady valinn bestur í þriðja skiptið: Sagan ekki hliðholl fyrir Superbowl Tom Brady, leikstjórnandi New England Patriots var í nótt valinn besti leikmaður deildarinnar (e. MVP) í þriðja sinn á ferlinum og varð um leið sá elsti í Bandaríkjunum sem vinnur þessi verðlaun í einum af fjóru stóru íþróttunum. 4. febrúar 2018 10:15 Mest lesið Lítur á McGinn sem vin eftir magnaða stund saman á Villa Park Enski boltinn Um þögnina varðandi dómaramál KKÍ: „Þurfum að komast til botns í þessu“ Körfubolti Sunnudagsmessan: Hver hefur komið mest á óvart? Enski boltinn Kveðst skilja vel hvers vegna Guðmundur var rekinn Handbolti Davíð hættur: „Dreginn á asnaeyrunum“ Körfubolti Ekitike tryggði sigurinn og fór beint í sturtu Enski boltinn Dagskráin í dag: Íslendingar í Evrópu og hafnabolti Sport Mynd af ellefu ára leikmanni Real vekur athygli Körfubolti Barcelona vill fá Rashford á tombóluverði Enski boltinn Rúnar Már og Amin missa af stórleiknum upp á Skaga Íslenski boltinn Fleiri fréttir Slæm byrjun Chelsea skilaði Bayern sigri Dagskráin í dag: Íslendingar í Evrópu og hafnabolti Lítur á McGinn sem vin eftir magnaða stund saman á Villa Park Um þögnina varðandi dómaramál KKÍ: „Þurfum að komast til botns í þessu“ Sunnudagsmessan: Hver hefur komið mest á óvart? Mbappé með tvennu í sjöunda sigri Real í röð Ekitike tryggði sigurinn og fór beint í sturtu Barcelona vill fá Rashford á tombóluverði Rúnar Már og Amin missa af stórleiknum upp á Skaga Glódís Perla hafði betur gegn Ingibjörgu Ísland aldrei sent jafn fjölmennt lið á HM í utanvegahlaupum Áfall fyrir Houston Neymar hneykslaður: „Raphinha í fimmta sæti er of mikið grín“ Kveðst skilja vel hvers vegna Guðmundur var rekinn Náð í fleiri stig í átta leikjum síðan Birnir kom en í fimmtán leikjum þar á undan Forráðamenn KKÍ neita að tjá sig um dómaramálin Madueke frá í tvo mánuði Fannst skilaboðin frá dómaranefnd galin Tárin flæddu þegar Dembélé þakkaði mömmu sinni Finnst ólíklegt að KR bjargi sér: „Þetta er orðið verra og verra og verra“ „Ekkert eðlilegt að hlaupa ósofin í allan þennan tíma“ Mynd af ellefu ára leikmanni Real vekur athygli Gekk ósátt af fundi KSÍ: „Hefði viljað að útkoman væri önnur“ Minntust Jota og bróður hans á Ballon d'Or Sjáðu vítið sem gerði Blika æfa: „Ótrúlegt að enginn af dómurunum sjái þetta“ Davíð hættur: „Dreginn á asnaeyrunum“ Skömmuðust sín fyrir tap gegn Fjallinu: „Hann var ekki svona stór þá“ Rauðu djöflarnir geta ekki nýtt færin Dagskráin í dag: Glódís Perla, Besta kvenna gerð upp, VARsjáin og Lokasóknin Viðurkennir að vítið sem Víkingur fékk hafi ekki átt að standa Sjá meira
Eins og fjallað hefur verið um á Vísi er úrslitaleikur NFL-deildarinnar, Ofurskálin (e. Superbowl) í kvöld og að vanda eru veðmálasíður að bjóða upp á ýmsa skemmtilega möguleika. Rétt eins og hjá Lengjunni er hægt að veðja á sigurvegara leiksins þar sem New England Patriots teljast líklegri enda sagan með þeim í liði eins og fjallað var um hér og hér. Þá spáði hvolpasveit Jimmy Fallon Patriots sigri eins og sjá má hér. Hægt giska á hvaða leikmaður verður valinn mikilvægasti leikmaður leiksins (e. Most Valuable Player), hversu marga jarda menn fara og hver kastar fyrir fyrsta snertimarkinu en það er einnig boðið upp á skemmtileg hliðarveðmál. Þannig má veðja á hversu lengi Pink verður að syngja þjóðsöngin fyrir leik, hvort hún gleymi eða sleppi einhverju orði í þjóðsöngnum, hvort hún verði í fatnaði tengdum Philadelphia Eagles og hvaða hárlit hún verður með þegar hún mætir á sviðið. Líklegast þykir að hún verði lengur en tvær mínútur og með hvítt hár en ólíklegt þykir að hún mæti með grænt eða blátt hár. Hægt er að veðja hverjum verðmætasti leikmaður kvöldsins þakkar fyrst í viðtölum eftir leik þar sem hann þykir líklegastur til að þakka Guði eða liðsfélögum sínum. Justin Timberlake sér um hálfleiksskemmtunina í Minnesota í kvöld en yfirleitt eru góðir gestir sem taka þátt í sýningunni. Finnst veðbönkum ekki ólíklegt að fyrrum strákabandið NSYNC sjáist saman á sviðinu á einhverjum tímapunkti en fyrrum meðlimir sveitarinnar hafa tekið fyrir það á undanförnum vikum. Ekki er talið líklegt að Janet Jackson fái að syngja aftur með Justin en þá er hægt að veðja hvort það muni aftur sjáist í geirvörtu eða hvort það muni sjást í kynfæri á meðan sýningunni stendur. Veðbankar telja líklegast að hann byrji á Cant Stop the Feeling en þeim finnst ekkert útilokað að Justin muni minnast á forseta Bandaríkjanna, Donald Trump, á meðan sýningunni stendur. Þá má veðja á hvort rafmagnið fari af höllinni á einhverjum tímapukti eins og gerðist í Superbowl 47 eða hvaða litur verður á vökvanum sem verður sturtað yfir þjálfara sigurliðsins þegar sigurinn er í höfn. Að lokum er hægt að veðja að treyju Tom Brady verði stolið úr búningsklefanum en eins og frægt er stal blaðamaður frá Mexíkó treyju hans eftir Ofurskálarleikinn í fyrra.
NFL Tengdar fréttir Hvolparnir hans Fallon hafa loksins trú á Patriots | Myndband Jimmy Fallon fékk að vanda ellefu hvolpa til að spá fyrir um úrslit SuperBowl en það stefnir í yfirburðasigur Patriots ef þeir hafa rétt fyrir sér. 4. febrúar 2018 12:30 Eiga Ernirnir svör gegn þeim besta frá upphafi? Úrslitaleikur NFL-deildarinnar, SuperBowl, fer fram í kvöld og hefst vegleg upphitun fyrir leikinn á Stöð 2 Sport klukkan 22:00 en leikurinn sjálfur hefst um hálf tólf. Í leikhléum munu sérfræðingar Stöðvar 2 Sport rýna í leikinn, stærstu leikkerfin og slá á létta strengi. 4. febrúar 2018 08:00 Super Bowl upphitun: Er hægt að stöðva Tom Brady? Tom Brady er að komast á stall með bestu íþróttamönnum sögunnar, ekki bara í NFL-deildinni. Hann verður í aðalhlutverki í Super Bowl 52 sem fer fram í kvöld. 4. febrúar 2018 13:00 Brady valinn bestur í þriðja skiptið: Sagan ekki hliðholl fyrir Superbowl Tom Brady, leikstjórnandi New England Patriots var í nótt valinn besti leikmaður deildarinnar (e. MVP) í þriðja sinn á ferlinum og varð um leið sá elsti í Bandaríkjunum sem vinnur þessi verðlaun í einum af fjóru stóru íþróttunum. 4. febrúar 2018 10:15 Mest lesið Lítur á McGinn sem vin eftir magnaða stund saman á Villa Park Enski boltinn Um þögnina varðandi dómaramál KKÍ: „Þurfum að komast til botns í þessu“ Körfubolti Sunnudagsmessan: Hver hefur komið mest á óvart? Enski boltinn Kveðst skilja vel hvers vegna Guðmundur var rekinn Handbolti Davíð hættur: „Dreginn á asnaeyrunum“ Körfubolti Ekitike tryggði sigurinn og fór beint í sturtu Enski boltinn Dagskráin í dag: Íslendingar í Evrópu og hafnabolti Sport Mynd af ellefu ára leikmanni Real vekur athygli Körfubolti Barcelona vill fá Rashford á tombóluverði Enski boltinn Rúnar Már og Amin missa af stórleiknum upp á Skaga Íslenski boltinn Fleiri fréttir Slæm byrjun Chelsea skilaði Bayern sigri Dagskráin í dag: Íslendingar í Evrópu og hafnabolti Lítur á McGinn sem vin eftir magnaða stund saman á Villa Park Um þögnina varðandi dómaramál KKÍ: „Þurfum að komast til botns í þessu“ Sunnudagsmessan: Hver hefur komið mest á óvart? Mbappé með tvennu í sjöunda sigri Real í röð Ekitike tryggði sigurinn og fór beint í sturtu Barcelona vill fá Rashford á tombóluverði Rúnar Már og Amin missa af stórleiknum upp á Skaga Glódís Perla hafði betur gegn Ingibjörgu Ísland aldrei sent jafn fjölmennt lið á HM í utanvegahlaupum Áfall fyrir Houston Neymar hneykslaður: „Raphinha í fimmta sæti er of mikið grín“ Kveðst skilja vel hvers vegna Guðmundur var rekinn Náð í fleiri stig í átta leikjum síðan Birnir kom en í fimmtán leikjum þar á undan Forráðamenn KKÍ neita að tjá sig um dómaramálin Madueke frá í tvo mánuði Fannst skilaboðin frá dómaranefnd galin Tárin flæddu þegar Dembélé þakkaði mömmu sinni Finnst ólíklegt að KR bjargi sér: „Þetta er orðið verra og verra og verra“ „Ekkert eðlilegt að hlaupa ósofin í allan þennan tíma“ Mynd af ellefu ára leikmanni Real vekur athygli Gekk ósátt af fundi KSÍ: „Hefði viljað að útkoman væri önnur“ Minntust Jota og bróður hans á Ballon d'Or Sjáðu vítið sem gerði Blika æfa: „Ótrúlegt að enginn af dómurunum sjái þetta“ Davíð hættur: „Dreginn á asnaeyrunum“ Skömmuðust sín fyrir tap gegn Fjallinu: „Hann var ekki svona stór þá“ Rauðu djöflarnir geta ekki nýtt færin Dagskráin í dag: Glódís Perla, Besta kvenna gerð upp, VARsjáin og Lokasóknin Viðurkennir að vítið sem Víkingur fékk hafi ekki átt að standa Sjá meira
Hvolparnir hans Fallon hafa loksins trú á Patriots | Myndband Jimmy Fallon fékk að vanda ellefu hvolpa til að spá fyrir um úrslit SuperBowl en það stefnir í yfirburðasigur Patriots ef þeir hafa rétt fyrir sér. 4. febrúar 2018 12:30
Eiga Ernirnir svör gegn þeim besta frá upphafi? Úrslitaleikur NFL-deildarinnar, SuperBowl, fer fram í kvöld og hefst vegleg upphitun fyrir leikinn á Stöð 2 Sport klukkan 22:00 en leikurinn sjálfur hefst um hálf tólf. Í leikhléum munu sérfræðingar Stöðvar 2 Sport rýna í leikinn, stærstu leikkerfin og slá á létta strengi. 4. febrúar 2018 08:00
Super Bowl upphitun: Er hægt að stöðva Tom Brady? Tom Brady er að komast á stall með bestu íþróttamönnum sögunnar, ekki bara í NFL-deildinni. Hann verður í aðalhlutverki í Super Bowl 52 sem fer fram í kvöld. 4. febrúar 2018 13:00
Brady valinn bestur í þriðja skiptið: Sagan ekki hliðholl fyrir Superbowl Tom Brady, leikstjórnandi New England Patriots var í nótt valinn besti leikmaður deildarinnar (e. MVP) í þriðja sinn á ferlinum og varð um leið sá elsti í Bandaríkjunum sem vinnur þessi verðlaun í einum af fjóru stóru íþróttunum. 4. febrúar 2018 10:15