KSÍ vill skýringar á fjölda umsókna íslenskra stuðningsmanna Ástrós Ýr Eggertsdóttir skrifar 31. janúar 2018 19:15 Samkvæmt tölum frá Alþjóðaknattspyrnusambandinu, FIFA, sóttu Íslendingar um 53 þúsund miða á lokakeppni Heimsmeistaramótsins í Rússlandi næsta sumar. Knattspyrnusamband Íslands, KSÍ, hefur beðið FIFA um skýringar á þessum fjölda umsókna frá Íslandi. Þeir sem sóttu um miða í þessum hluta miðasölunnar, sem lokaði á hádegi í dag, munu fá svör um miðjan mars hvort þeir fái miða. Stuðningsmenn Íslands fá um átta prósent miða á leikina í Rússlandi, sem eru um 3200 miðar á hvern leik, en allir leikvangarnir sem Ísland spilar á eru jafn stórir. Það er ljóst að 3200 er mun minni tala en 53 þúsund og því verður dregið úr potti umsækjenda hverjir fái miða á leikina. 13. mars hefst svo síðasta hólf miðasölunnar og þá verður það fyrstur kemur fyrstur fær. Þessi tala, 53 þúsund, er í raun glórulaus miðað við þær upplýsingar sem KSÍ hefur. Einhverjir stuðningsmenn Íslands tryggðu sér þó miða á keppninna síðastliðið sumar og gætu þeir verið inni í myndinni. Þá gæti einnig verið að miðar sem KSÍ bókar fyrir sambandið séu inni í tölunni, eða að þeir sem sóttu um mótsmiða og fylgja Íslandi út keppnina séu með bókaða miða á alla leiki Íslands og séu þar inni líka. Mikil eftirspurn er eftir miðum á fyrsta leikinn gegn Argentínu 16. júní og leikinn gegn Nígeríu 22. júní. Hins vegar er mun minni aðsókn í miða á lokaleik riðilsins gegn Króötum. Umfjöllun Guðjóns Guðmundssonar um miðasöluna í kvöldfréttum Stöðvar 2 í kvöld má sjá í spilaranum hér að ofan. HM 2018 í Rússlandi Mest lesið Allt jafnt eftir ótrúlega sýningu í Barcelona Fótbolti Gagnrýnir HSÍ harðlega: „Enginn metnaður til að gera betur“ Handbolti Bjarki um gjaldþrotið: „Þú ert niðurlægður á ákveðinn hátt“ Íslenski boltinn Sádar eltast við þrjá framherja Liverpool Enski boltinn Ten Hag líklegur til að taka við af Alonso Fótbolti Pabbi Haliburtons ögraði Giannis: „Mikil vanvirðing“ Körfubolti Ronaldo klúðraði í lokin og eyðimerkurgangan heldur áfram Fótbolti „Held að Víkingar hafi keypt rangan framherja úr HK“ Íslenski boltinn Fylki og Keflavík spáð sigri í Lengjudeildunum Íslenski boltinn Stúkan um Stjörnuna: „Er algjört kjaftæði“ Íslenski boltinn Fleiri fréttir Með Man. Utd til Spánar en mega samt ekki spila Chelsea meistari sjötta árið í röð Rodri aftur til æfinga en sagður bíða eftir HM Ronaldo klúðraði í lokin og eyðimerkurgangan heldur áfram Allt jafnt eftir ótrúlega sýningu í Barcelona Sjáðu sjálfsmarkið sem skipti sköpum og fyrstu mörk Lífar Sádar eltast við þrjá framherja Liverpool Fylki og Keflavík spáð sigri í Lengjudeildunum „Ætlum að gera eitthvað einstakt í París“ Stokke í raðir Aftureldingar Bikarvörnin hefst gegn Fram Ten Hag líklegur til að taka við af Alonso Fékk sex leikja bann fyrir æðiskastið „Held að Víkingar hafi keypt rangan framherja úr HK“ Sjáðu markið sem kom PSG í bílstjórasætið gegn Arsenal Bjarki um gjaldþrotið: „Þú ert niðurlægður á ákveðinn hátt“ ITV styður Ian Wright og gæti losað sig við Eni Aluko Stúkan um Stjörnuna: „Er algjört kjaftæði“ Arnór Borg í Vestra og Fram fann markmann Víkingur fær leikmann úr dönsku B-deildinni „Fannst við halda góðri stjórn á leiknum“ Uppgjörið: Breiðablik - Fram 7-1 | Upprúllun í Kópavogi Uppgjörið: Víkingur R. - Þróttur R. 0-1 | Óheppilegt sjálfsmark skilaði gestunum sigri Hin þaulreynda Anna Björk heim í KR Mark snemma leiks gerði gæfumuninn Henríetta lánuð til Þór/KA Aftur heim í Stjörnuna eftir dvöl hjá FH Gylfi valdið mestum vonbrigðum Telma mætt aftur með gullhanskann í Breiðablik Fagnaði tvítugsafmæli í gær og lánaður til FH í dag Sjá meira
Samkvæmt tölum frá Alþjóðaknattspyrnusambandinu, FIFA, sóttu Íslendingar um 53 þúsund miða á lokakeppni Heimsmeistaramótsins í Rússlandi næsta sumar. Knattspyrnusamband Íslands, KSÍ, hefur beðið FIFA um skýringar á þessum fjölda umsókna frá Íslandi. Þeir sem sóttu um miða í þessum hluta miðasölunnar, sem lokaði á hádegi í dag, munu fá svör um miðjan mars hvort þeir fái miða. Stuðningsmenn Íslands fá um átta prósent miða á leikina í Rússlandi, sem eru um 3200 miðar á hvern leik, en allir leikvangarnir sem Ísland spilar á eru jafn stórir. Það er ljóst að 3200 er mun minni tala en 53 þúsund og því verður dregið úr potti umsækjenda hverjir fái miða á leikina. 13. mars hefst svo síðasta hólf miðasölunnar og þá verður það fyrstur kemur fyrstur fær. Þessi tala, 53 þúsund, er í raun glórulaus miðað við þær upplýsingar sem KSÍ hefur. Einhverjir stuðningsmenn Íslands tryggðu sér þó miða á keppninna síðastliðið sumar og gætu þeir verið inni í myndinni. Þá gæti einnig verið að miðar sem KSÍ bókar fyrir sambandið séu inni í tölunni, eða að þeir sem sóttu um mótsmiða og fylgja Íslandi út keppnina séu með bókaða miða á alla leiki Íslands og séu þar inni líka. Mikil eftirspurn er eftir miðum á fyrsta leikinn gegn Argentínu 16. júní og leikinn gegn Nígeríu 22. júní. Hins vegar er mun minni aðsókn í miða á lokaleik riðilsins gegn Króötum. Umfjöllun Guðjóns Guðmundssonar um miðasöluna í kvöldfréttum Stöðvar 2 í kvöld má sjá í spilaranum hér að ofan.
HM 2018 í Rússlandi Mest lesið Allt jafnt eftir ótrúlega sýningu í Barcelona Fótbolti Gagnrýnir HSÍ harðlega: „Enginn metnaður til að gera betur“ Handbolti Bjarki um gjaldþrotið: „Þú ert niðurlægður á ákveðinn hátt“ Íslenski boltinn Sádar eltast við þrjá framherja Liverpool Enski boltinn Ten Hag líklegur til að taka við af Alonso Fótbolti Pabbi Haliburtons ögraði Giannis: „Mikil vanvirðing“ Körfubolti Ronaldo klúðraði í lokin og eyðimerkurgangan heldur áfram Fótbolti „Held að Víkingar hafi keypt rangan framherja úr HK“ Íslenski boltinn Fylki og Keflavík spáð sigri í Lengjudeildunum Íslenski boltinn Stúkan um Stjörnuna: „Er algjört kjaftæði“ Íslenski boltinn Fleiri fréttir Með Man. Utd til Spánar en mega samt ekki spila Chelsea meistari sjötta árið í röð Rodri aftur til æfinga en sagður bíða eftir HM Ronaldo klúðraði í lokin og eyðimerkurgangan heldur áfram Allt jafnt eftir ótrúlega sýningu í Barcelona Sjáðu sjálfsmarkið sem skipti sköpum og fyrstu mörk Lífar Sádar eltast við þrjá framherja Liverpool Fylki og Keflavík spáð sigri í Lengjudeildunum „Ætlum að gera eitthvað einstakt í París“ Stokke í raðir Aftureldingar Bikarvörnin hefst gegn Fram Ten Hag líklegur til að taka við af Alonso Fékk sex leikja bann fyrir æðiskastið „Held að Víkingar hafi keypt rangan framherja úr HK“ Sjáðu markið sem kom PSG í bílstjórasætið gegn Arsenal Bjarki um gjaldþrotið: „Þú ert niðurlægður á ákveðinn hátt“ ITV styður Ian Wright og gæti losað sig við Eni Aluko Stúkan um Stjörnuna: „Er algjört kjaftæði“ Arnór Borg í Vestra og Fram fann markmann Víkingur fær leikmann úr dönsku B-deildinni „Fannst við halda góðri stjórn á leiknum“ Uppgjörið: Breiðablik - Fram 7-1 | Upprúllun í Kópavogi Uppgjörið: Víkingur R. - Þróttur R. 0-1 | Óheppilegt sjálfsmark skilaði gestunum sigri Hin þaulreynda Anna Björk heim í KR Mark snemma leiks gerði gæfumuninn Henríetta lánuð til Þór/KA Aftur heim í Stjörnuna eftir dvöl hjá FH Gylfi valdið mestum vonbrigðum Telma mætt aftur með gullhanskann í Breiðablik Fagnaði tvítugsafmæli í gær og lánaður til FH í dag Sjá meira