Kolbeinn mættur aftur á æfingu hjá Nantes og HM vonir vakna Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 19. janúar 2018 14:15 Kolbeinn Sigþórsson fagnar sigurmarki sínu á móti Englendingum á EM 2016. Vísir/Getty Kolbeinn Sigþórsson er allur að braggast eftir sautján mánaða fjarveru vegna meiðsla. Kolbeinn sagði frá því á Instagram síðu sinni í dag að hann væri farinn að æfa fótbolta á ný. Kolbeinn er hjá franska liðinu Nantes en hann snéri þangað aftur eftir að hafa verið í láni hjá tyrkneska félaginu Galatasaray. Kolbeinn skrifaði undir fimm ára samning við Nantes sumarið 2015 sem gildir til júníloka 2020. Feels great to be finally back @fcnantes A post shared by Kolbeinn Sigþórsson (@kolbeinnsigthorsson) on Jan 19, 2018 at 5:39am PST „Frábært að vera loksins komin til baka á æfingar hjá Nantes,“ skrifaði Kolbeinn á Instagram síðu sína eins og sjá má hér fyrir ofan. Þetta eru frábærar fréttir en marga dreymir um að sjá Kolbein aftur í íslenska landsliðsbúningnum á HM í fótbolta í Rússlandi í sumar. Síðasti leikur hans með landsliðinu var á móti Frökkum í átta liða úrslitum á EM sumarið 2016. Kolbeinn skoraði í tveimur síðustu landsleikjum sínum og er eins og er annar markahæsti landsliðsmaður Íslands frá upphafi með 22 mörk í 44 leikjum. Kolbein vantar fjögur mörk til að jafna met Eiðs Smára Guðjohnsen. Kolbeinn meiddist haustið 2016 og hefur ekki spilað alvöru fótboltaleik síðan. Hans síðasti leikur með Nantes var 28. ágúst 2016 og vegna meiðslann náði hann ekki að spila með Galatasaray. Fótbolti HM 2018 í Rússlandi Mest lesið Gagnrýnir HSÍ harðlega: „Enginn metnaður til að gera betur“ Handbolti Allt jafnt eftir ótrúlega sýningu í Barcelona Fótbolti Bjarki um gjaldþrotið: „Þú ert niðurlægður á ákveðinn hátt“ Íslenski boltinn Sádar eltast við þrjá framherja Liverpool Enski boltinn Ten Hag líklegur til að taka við af Alonso Fótbolti Pabbi Haliburtons ögraði Giannis: „Mikil vanvirðing“ Körfubolti „Held að Víkingar hafi keypt rangan framherja úr HK“ Íslenski boltinn Stúkan um Stjörnuna: „Er algjört kjaftæði“ Íslenski boltinn Ronaldo klúðraði í lokin og eyðimerkurgangan heldur áfram Fótbolti Fylki og Keflavík spáð sigri í Lengjudeildunum Íslenski boltinn Fleiri fréttir Rodri aftur til æfinga en sagður bíða eftir HM Ronaldo klúðraði í lokin og eyðimerkurgangan heldur áfram Allt jafnt eftir ótrúlega sýningu í Barcelona Sjáðu sjálfsmarkið sem skipti sköpum og fyrstu mörk Lífar Sádar eltast við þrjá framherja Liverpool Fylki og Keflavík spáð sigri í Lengjudeildunum „Ætlum að gera eitthvað einstakt í París“ Stokke í raðir Aftureldingar Bikarvörnin hefst gegn Fram Ten Hag líklegur til að taka við af Alonso Fékk sex leikja bann fyrir æðiskastið „Held að Víkingar hafi keypt rangan framherja úr HK“ Sjáðu markið sem kom PSG í bílstjórasætið gegn Arsenal Bjarki um gjaldþrotið: „Þú ert niðurlægður á ákveðinn hátt“ ITV styður Ian Wright og gæti losað sig við Eni Aluko Stúkan um Stjörnuna: „Er algjört kjaftæði“ Arnór Borg í Vestra og Fram fann markmann Víkingur fær leikmann úr dönsku B-deildinni „Fannst við halda góðri stjórn á leiknum“ Uppgjörið: Breiðablik - Fram 7-1 | Upprúllun í Kópavogi Uppgjörið: Víkingur R. - Þróttur R. 0-1 | Óheppilegt sjálfsmark skilaði gestunum sigri Hin þaulreynda Anna Björk heim í KR Mark snemma leiks gerði gæfumuninn Henríetta lánuð til Þór/KA Aftur heim í Stjörnuna eftir dvöl hjá FH Gylfi valdið mestum vonbrigðum Telma mætt aftur með gullhanskann í Breiðablik Fagnaði tvítugsafmæli í gær og lánaður til FH í dag Stærsti sigur KR á ÍA í deildarleik Sannfærðir um að FH verði í fallbaráttu Sjá meira
Kolbeinn Sigþórsson er allur að braggast eftir sautján mánaða fjarveru vegna meiðsla. Kolbeinn sagði frá því á Instagram síðu sinni í dag að hann væri farinn að æfa fótbolta á ný. Kolbeinn er hjá franska liðinu Nantes en hann snéri þangað aftur eftir að hafa verið í láni hjá tyrkneska félaginu Galatasaray. Kolbeinn skrifaði undir fimm ára samning við Nantes sumarið 2015 sem gildir til júníloka 2020. Feels great to be finally back @fcnantes A post shared by Kolbeinn Sigþórsson (@kolbeinnsigthorsson) on Jan 19, 2018 at 5:39am PST „Frábært að vera loksins komin til baka á æfingar hjá Nantes,“ skrifaði Kolbeinn á Instagram síðu sína eins og sjá má hér fyrir ofan. Þetta eru frábærar fréttir en marga dreymir um að sjá Kolbein aftur í íslenska landsliðsbúningnum á HM í fótbolta í Rússlandi í sumar. Síðasti leikur hans með landsliðinu var á móti Frökkum í átta liða úrslitum á EM sumarið 2016. Kolbeinn skoraði í tveimur síðustu landsleikjum sínum og er eins og er annar markahæsti landsliðsmaður Íslands frá upphafi með 22 mörk í 44 leikjum. Kolbein vantar fjögur mörk til að jafna met Eiðs Smára Guðjohnsen. Kolbeinn meiddist haustið 2016 og hefur ekki spilað alvöru fótboltaleik síðan. Hans síðasti leikur með Nantes var 28. ágúst 2016 og vegna meiðslann náði hann ekki að spila með Galatasaray.
Fótbolti HM 2018 í Rússlandi Mest lesið Gagnrýnir HSÍ harðlega: „Enginn metnaður til að gera betur“ Handbolti Allt jafnt eftir ótrúlega sýningu í Barcelona Fótbolti Bjarki um gjaldþrotið: „Þú ert niðurlægður á ákveðinn hátt“ Íslenski boltinn Sádar eltast við þrjá framherja Liverpool Enski boltinn Ten Hag líklegur til að taka við af Alonso Fótbolti Pabbi Haliburtons ögraði Giannis: „Mikil vanvirðing“ Körfubolti „Held að Víkingar hafi keypt rangan framherja úr HK“ Íslenski boltinn Stúkan um Stjörnuna: „Er algjört kjaftæði“ Íslenski boltinn Ronaldo klúðraði í lokin og eyðimerkurgangan heldur áfram Fótbolti Fylki og Keflavík spáð sigri í Lengjudeildunum Íslenski boltinn Fleiri fréttir Rodri aftur til æfinga en sagður bíða eftir HM Ronaldo klúðraði í lokin og eyðimerkurgangan heldur áfram Allt jafnt eftir ótrúlega sýningu í Barcelona Sjáðu sjálfsmarkið sem skipti sköpum og fyrstu mörk Lífar Sádar eltast við þrjá framherja Liverpool Fylki og Keflavík spáð sigri í Lengjudeildunum „Ætlum að gera eitthvað einstakt í París“ Stokke í raðir Aftureldingar Bikarvörnin hefst gegn Fram Ten Hag líklegur til að taka við af Alonso Fékk sex leikja bann fyrir æðiskastið „Held að Víkingar hafi keypt rangan framherja úr HK“ Sjáðu markið sem kom PSG í bílstjórasætið gegn Arsenal Bjarki um gjaldþrotið: „Þú ert niðurlægður á ákveðinn hátt“ ITV styður Ian Wright og gæti losað sig við Eni Aluko Stúkan um Stjörnuna: „Er algjört kjaftæði“ Arnór Borg í Vestra og Fram fann markmann Víkingur fær leikmann úr dönsku B-deildinni „Fannst við halda góðri stjórn á leiknum“ Uppgjörið: Breiðablik - Fram 7-1 | Upprúllun í Kópavogi Uppgjörið: Víkingur R. - Þróttur R. 0-1 | Óheppilegt sjálfsmark skilaði gestunum sigri Hin þaulreynda Anna Björk heim í KR Mark snemma leiks gerði gæfumuninn Henríetta lánuð til Þór/KA Aftur heim í Stjörnuna eftir dvöl hjá FH Gylfi valdið mestum vonbrigðum Telma mætt aftur með gullhanskann í Breiðablik Fagnaði tvítugsafmæli í gær og lánaður til FH í dag Stærsti sigur KR á ÍA í deildarleik Sannfærðir um að FH verði í fallbaráttu Sjá meira