Nóg af miðum á leikina við Nígeríu og Króatíu Baldur Guðmundsson skrifar 3. janúar 2018 06:00 Íslendingar fagna HM-sætinu á Laugardalsvelli. vísir/anton brink „Miðað við þær umsóknir sem eru komnar er líklegt að kvótinn bara dugi okkur,“ segir Klara Bjartmarz, framkvæmdastjóri KSÍ, um eftirspurn hjá Íslendingum eftir miðum á leiki Íslands á HM í knattspyrnu. Stuðningsmenn Íslands fá átta prósent af miðum sem fara í almenna sölu úthlutuð. Skotið hefur verið á að það geti þýtt að miðar eyrnamerktir Íslendingum verði um 3.200 talsins á hvern leik Íslands. Klara hefur greint frá því að Knattspyrnusambandið hafi farið þess á leit við FIFA að fá fleiri miða fyrir Íslendinga. Hún viðurkennir að vera hóflega bjartsýn. „Þeir lofuðu að skoða málið,“ segir hún um fund sem hún átti með fulltrúum FIFA um annað málefni í desember. Ósk KSÍ um fleiri miða á EM í Frakklandi skilaði á endanum árangri en Klara segir málið hafa tekið margar u-beygjur áður en fleiri miðar fengust. Klara segir aðspurð að ekki sé útlit fyrir að miðafjöldi verði vandamál í öðrum og þriðja leik Íslands á mótinu. „Miðað við þær upplýsingar sem koma frá FIFA þá er þetta vandamál í fyrsta leiknum. Hinir tveir leikirnir í riðlinum eru ekki vandamál,“ segir hún en Ísland leikur fyrst við Argentínu, þá Nígeríu og loks Króatíu. Flestir hafi sótt um miða á fyrsta leikinn, svo annan en fæstir á þriðja leikinn. Þetta bendir til þess að eftirspurnin sé minni en sem nemur þeim 3.200 miðum sem áætlað hefur verið að Íslendingum séu eyrnamerktir. Klara bendir í því samhengi á að nokkuð virðist um að Íslendingar hafi fengið miða á fyrri stigum miðasölunnar. Hægt er að sækja um miða til 31. janúar. Birtist í Fréttablaðinu HM 2018 í Rússlandi Mest lesið Sá húsið sitt brenna til kaldra kola Körfubolti Pálmi í ótímabundið leyfi Íslenski boltinn Shakhtar - Breiðablik 2-0 | Breiðablik átti sín augnablik Fótbolti Uppgjörið: Njarðvík - Stjarnan 101-105 | Langþráður sigur Íslandsmeistarana Körfubolti Uppgjörið: Fram - Valur 27-36 | Arnór í banastuði gegn meisturunum Handbolti Erfitt að heyra hvað Orri hefur þjáðst Fótbolti ÍA - Valur 81-83 | Grátlegt tveggja stiga tap á nýjum heimavelli Körfubolti Eigandi Nott.Forest ákærður fyrir tengsl við glæpagengi Sport Stelpurnar okkar fá ekki leiki vegna sparnaðar Fótbolti Uppgjörið: Álftanes - KR 108-89 | Stórsigur gegn vængbrotnu liði Körfubolti Fleiri fréttir Fantasýn: Sölvi Tryggva með leynivopn Fótboltaleikur í beinni á TikTok í fyrsta sinn Magnús verður áfram í Mosfellsbæ Íslendingaliðið sótti stig og Aston Villa vann mótmælaleikinn Sex handtökur í mótmælum fyrir leik í Evrópudeildinni Emilía skoraði annan leikinn í röð Logi á toppnum en Hákon á bekknum Shakhtar - Breiðablik 2-0 | Breiðablik átti sín augnablik Ronaldo og félagar spila landsleik í sérstökum Eusébio-búningi Ólöf og Írena báðar í úrvalsliði Ivy-deildarinnar Suárez dæmdur í bann fyrir hælspark í mótherja og missir af risaleik Pálmi í ótímabundið leyfi Góður í að þekkja stórstjörnur sem börn Erfitt að heyra hvað Orri hefur þjáðst „Ég og Nik erum ágætis vinir“ „Vel gert að geta haldið áfram í svona ástandi“ Fylgist spenntur með Viktori: „Þetta er með ólíkindum“ Stelpurnar okkar fá ekki leiki vegna sparnaðar Lamine Yamal sakaði menn um lygar eftir leik Mörk úr Meistaradeildinni: Sjáðu Osimhen hoppa upp fyrir Mbappé og Haaland Segir að Man United sé ekki að búa til Harlem Globetrotters-lið Donald Trump að fá friðarverðlaun frá FIFA? „Rokk og ról“ hjá Frey í villta vestrinu Sjáðu atvikið: Hágrátandi Hakimi frá í nokkrar vikur Óstöðvandi Osimhen, magurt hjá Mourinho og Bilbao brenndir Böl Börsunga í Belgíu Foden í stuði gegn Dortmund Spilaði meira en síðustu tvo mánuði til samans Nik fær Lindu Líf til Kristianstad Sandra María skoraði í svekkjandi leik Sjá meira
„Miðað við þær umsóknir sem eru komnar er líklegt að kvótinn bara dugi okkur,“ segir Klara Bjartmarz, framkvæmdastjóri KSÍ, um eftirspurn hjá Íslendingum eftir miðum á leiki Íslands á HM í knattspyrnu. Stuðningsmenn Íslands fá átta prósent af miðum sem fara í almenna sölu úthlutuð. Skotið hefur verið á að það geti þýtt að miðar eyrnamerktir Íslendingum verði um 3.200 talsins á hvern leik Íslands. Klara hefur greint frá því að Knattspyrnusambandið hafi farið þess á leit við FIFA að fá fleiri miða fyrir Íslendinga. Hún viðurkennir að vera hóflega bjartsýn. „Þeir lofuðu að skoða málið,“ segir hún um fund sem hún átti með fulltrúum FIFA um annað málefni í desember. Ósk KSÍ um fleiri miða á EM í Frakklandi skilaði á endanum árangri en Klara segir málið hafa tekið margar u-beygjur áður en fleiri miðar fengust. Klara segir aðspurð að ekki sé útlit fyrir að miðafjöldi verði vandamál í öðrum og þriðja leik Íslands á mótinu. „Miðað við þær upplýsingar sem koma frá FIFA þá er þetta vandamál í fyrsta leiknum. Hinir tveir leikirnir í riðlinum eru ekki vandamál,“ segir hún en Ísland leikur fyrst við Argentínu, þá Nígeríu og loks Króatíu. Flestir hafi sótt um miða á fyrsta leikinn, svo annan en fæstir á þriðja leikinn. Þetta bendir til þess að eftirspurnin sé minni en sem nemur þeim 3.200 miðum sem áætlað hefur verið að Íslendingum séu eyrnamerktir. Klara bendir í því samhengi á að nokkuð virðist um að Íslendingar hafi fengið miða á fyrri stigum miðasölunnar. Hægt er að sækja um miða til 31. janúar.
Birtist í Fréttablaðinu HM 2018 í Rússlandi Mest lesið Sá húsið sitt brenna til kaldra kola Körfubolti Pálmi í ótímabundið leyfi Íslenski boltinn Shakhtar - Breiðablik 2-0 | Breiðablik átti sín augnablik Fótbolti Uppgjörið: Njarðvík - Stjarnan 101-105 | Langþráður sigur Íslandsmeistarana Körfubolti Uppgjörið: Fram - Valur 27-36 | Arnór í banastuði gegn meisturunum Handbolti Erfitt að heyra hvað Orri hefur þjáðst Fótbolti ÍA - Valur 81-83 | Grátlegt tveggja stiga tap á nýjum heimavelli Körfubolti Eigandi Nott.Forest ákærður fyrir tengsl við glæpagengi Sport Stelpurnar okkar fá ekki leiki vegna sparnaðar Fótbolti Uppgjörið: Álftanes - KR 108-89 | Stórsigur gegn vængbrotnu liði Körfubolti Fleiri fréttir Fantasýn: Sölvi Tryggva með leynivopn Fótboltaleikur í beinni á TikTok í fyrsta sinn Magnús verður áfram í Mosfellsbæ Íslendingaliðið sótti stig og Aston Villa vann mótmælaleikinn Sex handtökur í mótmælum fyrir leik í Evrópudeildinni Emilía skoraði annan leikinn í röð Logi á toppnum en Hákon á bekknum Shakhtar - Breiðablik 2-0 | Breiðablik átti sín augnablik Ronaldo og félagar spila landsleik í sérstökum Eusébio-búningi Ólöf og Írena báðar í úrvalsliði Ivy-deildarinnar Suárez dæmdur í bann fyrir hælspark í mótherja og missir af risaleik Pálmi í ótímabundið leyfi Góður í að þekkja stórstjörnur sem börn Erfitt að heyra hvað Orri hefur þjáðst „Ég og Nik erum ágætis vinir“ „Vel gert að geta haldið áfram í svona ástandi“ Fylgist spenntur með Viktori: „Þetta er með ólíkindum“ Stelpurnar okkar fá ekki leiki vegna sparnaðar Lamine Yamal sakaði menn um lygar eftir leik Mörk úr Meistaradeildinni: Sjáðu Osimhen hoppa upp fyrir Mbappé og Haaland Segir að Man United sé ekki að búa til Harlem Globetrotters-lið Donald Trump að fá friðarverðlaun frá FIFA? „Rokk og ról“ hjá Frey í villta vestrinu Sjáðu atvikið: Hágrátandi Hakimi frá í nokkrar vikur Óstöðvandi Osimhen, magurt hjá Mourinho og Bilbao brenndir Böl Börsunga í Belgíu Foden í stuði gegn Dortmund Spilaði meira en síðustu tvo mánuði til samans Nik fær Lindu Líf til Kristianstad Sandra María skoraði í svekkjandi leik Sjá meira