„Tveir helstu kostir mínir hafa verið andlegt jafnvægi og að vera, sko, virkilega gáfaður“ Ingvar Þór Björnsson skrifar 6. janúar 2018 14:05 Trump var virkur á Twitter í dag þar sem hann svaraði ásökunum um að vera í andlegu ójafnvægi. Vísir/Getty Donald Trump, Bandaríkjaforseti, þvertekur fyrir það að vera í andlegu ójafnvægi á Twitter í dag. Segir hann að þar sem það sé komið í ljós að Rússlandshneykslið hafi reynst vera uppspuni séu fjölmiðlar að gera lítið úr andlegu jafnvægi og gáfum forsetans. „Fölsku fréttamiðlarnir hafa tekið leikjabók Ronald Reagan í notkun og öskra nú andlegur stöðugleiki og gáfur.“Now that Russian collusion, after one year of intense study, has proven to be a total hoax on the American public, the Democrats and their lapdogs, the Fake News Mainstream Media, are taking out the old Ronald Reagan playbook and screaming mental stability and intelligence.....— Donald J. Trump (@realDonaldTrump) January 6, 2018 Þá segist forsetinn að í gegnum líf hans hafi hans tveir helstu kostir verið andlegt jafnvægi og gáfur. „Mínir tveir helstu kostir hafa verið andlegt jafnvægi og að vera, sko, virkilega gáfaður,“ segir forsetinn á Twitter í dag. ....Actually, throughout my life, my two greatest assets have been mental stability and being, like, really smart. Crooked Hillary Clinton also played these cards very hard and, as everyone knows, went down in flames. I went from VERY successful businessman, to top T.V. Star.....— Donald J. Trump (@realDonaldTrump) January 6, 2018 Forsetinn bendir jafnframt á það að hann hafi farið úr því að vera „mjög“ farsæll viðskiptamaður í það að vera sjónvarpsstjarna í það að vera forseti bandaríkjanna í fyrstu atrennu. „Ég held að það geri mig ekki bara gáfaðan heldur að snillingi....og snillingi í andlegu jafnvægi!“....to President of the United States (on my first try). I think that would qualify as not smart, but genius....and a very stable genius at that!— Donald J. Trump (@realDonaldTrump) January 6, 2018 Trump hefur gagnrýnt harðlega nýútkomna bók um hann þar sem honum er lýst sem óhæfum og geðstirðum manni. Donald Trump fór ófögrum orðum um Michael Wolff, höfund bókarinnar, í færslu á Twitter í nótt. Donald Trump Tengdar fréttir Trump segir Bannon hafa grátið þegar hann missti vinnuna Donald Trump Bandaríkjaforseti fer ófögrum orðum um rithöfundinn Michael Wolff og heimildarmenn hans í færslu á Twitter í nótt. 6. janúar 2018 07:59 Forseti Bandaríkjanna trompast yfir bók um hann Sarah Sanders upplýsingafulltrúi Hvíta hússins segir bókina fulla af lygum. 5. janúar 2018 19:27 Trump gefur lítið fyrir bókina Bandaríkjaforseta, er ekki skemmt vegna þeirrar athygli sem bók Michael Wolff hefur fengið síðastliðinn sólarhring. 5. janúar 2018 06:44 Mest lesið „Þetta hefur verið sorgleg þróun“ Innlent Maður sem lét snáka bíta sig 200 sinnum lykill að tímamótamóteitri Erlent Birti mynd af sér í páfaskrúða Erlent Innsti hringur Trump í skærum við þýsk yfirvöld Erlent „Vona að þú sofir vel“ Innlent Samfylkingin með 29 prósenta fylgi Innlent Kvartöld liðin frá jarðskjálftunum 17. júní á Suðurlandi Innlent Umsetin af krókódílum í 36 klukkutíma eftir nauðlendingu Erlent „Ekki bara rekinn heldur á staðnum og fyrirvaralaust“ Innlent Búið að innsigla Kastrup: „Góður að taka á móti fólki en ömurlegur í tölvupóstum“ Innlent Fleiri fréttir PAP vann stórsigur í Singapúr Innsti hringur Trump í skærum við þýsk yfirvöld Verkamannaflokkurinn bar sigur úr býtum Íbúar Nuuk orðnir tuttugu þúsund Maður sem lét snáka bíta sig 200 sinnum lykill að tímamótamóteitri Umsetin af krókódílum í 36 klukkutíma eftir nauðlendingu Birti mynd af sér í páfaskrúða Sögulegur sigur Umbótaflokks og skipbrot stóru flokkanna tveggja Kosningar í Ástralíu: Fylgi Íhaldsflokksins dvínar vegna framgöngu Trump Fyrirgefur fjölskyldunni og leitar sátta Gera úkraínsk ungmenni að sjálfsmorðssprengjumönnum Brand fær að ganga laus á meðan réttað er yfir honum Flokka Valkost fyrir Þýskaland sem öfgasamtök Segjast hafa lent í drónaárás á alþjóðlegu hafsvæði Drengnum sleppt en fleiri handteknir Munaði sex atkvæðum Waltz bolað úr embætti af Trump vegna Signal skilaboðanna Var svo „þreyttur á öllu“ að hann ákvað að aka inn í þvögu barna Börnum haldið innilokuðum í „hryllingshúsi“ í fleiri ár Yfirgefa Svíþjóð til að hraða þróun rafmagnsflugvélar Getur frelsað El Salvador-fangann en vill það ekki Skrifa nú undir samninginn sem féll af borðinu eftir hitafundinn Sænskur blaðamaður dæmdur fyrir að móðga Erdogan Ellefu slasaðir og þrír alvarlega í Kaupmannahöfn Segja 4.700 Kimdáta hafa fallið eða særst Danakonungur til Grænlands í annað sinn á skömmum tíma Ungi morðinginn flúði nýverið af vistheimili Segir sveppaeitrunina hafa verið „hörmulegt óhapp“ Rýnt í stöðuna í Úkraínu: Rússar ítreka umfangsmiklar kröfur og Trump hótar að fara í fússi Ungur maður handtekinn vegna morðanna í Uppsölum Sjá meira
Donald Trump, Bandaríkjaforseti, þvertekur fyrir það að vera í andlegu ójafnvægi á Twitter í dag. Segir hann að þar sem það sé komið í ljós að Rússlandshneykslið hafi reynst vera uppspuni séu fjölmiðlar að gera lítið úr andlegu jafnvægi og gáfum forsetans. „Fölsku fréttamiðlarnir hafa tekið leikjabók Ronald Reagan í notkun og öskra nú andlegur stöðugleiki og gáfur.“Now that Russian collusion, after one year of intense study, has proven to be a total hoax on the American public, the Democrats and their lapdogs, the Fake News Mainstream Media, are taking out the old Ronald Reagan playbook and screaming mental stability and intelligence.....— Donald J. Trump (@realDonaldTrump) January 6, 2018 Þá segist forsetinn að í gegnum líf hans hafi hans tveir helstu kostir verið andlegt jafnvægi og gáfur. „Mínir tveir helstu kostir hafa verið andlegt jafnvægi og að vera, sko, virkilega gáfaður,“ segir forsetinn á Twitter í dag. ....Actually, throughout my life, my two greatest assets have been mental stability and being, like, really smart. Crooked Hillary Clinton also played these cards very hard and, as everyone knows, went down in flames. I went from VERY successful businessman, to top T.V. Star.....— Donald J. Trump (@realDonaldTrump) January 6, 2018 Forsetinn bendir jafnframt á það að hann hafi farið úr því að vera „mjög“ farsæll viðskiptamaður í það að vera sjónvarpsstjarna í það að vera forseti bandaríkjanna í fyrstu atrennu. „Ég held að það geri mig ekki bara gáfaðan heldur að snillingi....og snillingi í andlegu jafnvægi!“....to President of the United States (on my first try). I think that would qualify as not smart, but genius....and a very stable genius at that!— Donald J. Trump (@realDonaldTrump) January 6, 2018 Trump hefur gagnrýnt harðlega nýútkomna bók um hann þar sem honum er lýst sem óhæfum og geðstirðum manni. Donald Trump fór ófögrum orðum um Michael Wolff, höfund bókarinnar, í færslu á Twitter í nótt.
Donald Trump Tengdar fréttir Trump segir Bannon hafa grátið þegar hann missti vinnuna Donald Trump Bandaríkjaforseti fer ófögrum orðum um rithöfundinn Michael Wolff og heimildarmenn hans í færslu á Twitter í nótt. 6. janúar 2018 07:59 Forseti Bandaríkjanna trompast yfir bók um hann Sarah Sanders upplýsingafulltrúi Hvíta hússins segir bókina fulla af lygum. 5. janúar 2018 19:27 Trump gefur lítið fyrir bókina Bandaríkjaforseta, er ekki skemmt vegna þeirrar athygli sem bók Michael Wolff hefur fengið síðastliðinn sólarhring. 5. janúar 2018 06:44 Mest lesið „Þetta hefur verið sorgleg þróun“ Innlent Maður sem lét snáka bíta sig 200 sinnum lykill að tímamótamóteitri Erlent Birti mynd af sér í páfaskrúða Erlent Innsti hringur Trump í skærum við þýsk yfirvöld Erlent „Vona að þú sofir vel“ Innlent Samfylkingin með 29 prósenta fylgi Innlent Kvartöld liðin frá jarðskjálftunum 17. júní á Suðurlandi Innlent Umsetin af krókódílum í 36 klukkutíma eftir nauðlendingu Erlent „Ekki bara rekinn heldur á staðnum og fyrirvaralaust“ Innlent Búið að innsigla Kastrup: „Góður að taka á móti fólki en ömurlegur í tölvupóstum“ Innlent Fleiri fréttir PAP vann stórsigur í Singapúr Innsti hringur Trump í skærum við þýsk yfirvöld Verkamannaflokkurinn bar sigur úr býtum Íbúar Nuuk orðnir tuttugu þúsund Maður sem lét snáka bíta sig 200 sinnum lykill að tímamótamóteitri Umsetin af krókódílum í 36 klukkutíma eftir nauðlendingu Birti mynd af sér í páfaskrúða Sögulegur sigur Umbótaflokks og skipbrot stóru flokkanna tveggja Kosningar í Ástralíu: Fylgi Íhaldsflokksins dvínar vegna framgöngu Trump Fyrirgefur fjölskyldunni og leitar sátta Gera úkraínsk ungmenni að sjálfsmorðssprengjumönnum Brand fær að ganga laus á meðan réttað er yfir honum Flokka Valkost fyrir Þýskaland sem öfgasamtök Segjast hafa lent í drónaárás á alþjóðlegu hafsvæði Drengnum sleppt en fleiri handteknir Munaði sex atkvæðum Waltz bolað úr embætti af Trump vegna Signal skilaboðanna Var svo „þreyttur á öllu“ að hann ákvað að aka inn í þvögu barna Börnum haldið innilokuðum í „hryllingshúsi“ í fleiri ár Yfirgefa Svíþjóð til að hraða þróun rafmagnsflugvélar Getur frelsað El Salvador-fangann en vill það ekki Skrifa nú undir samninginn sem féll af borðinu eftir hitafundinn Sænskur blaðamaður dæmdur fyrir að móðga Erdogan Ellefu slasaðir og þrír alvarlega í Kaupmannahöfn Segja 4.700 Kimdáta hafa fallið eða særst Danakonungur til Grænlands í annað sinn á skömmum tíma Ungi morðinginn flúði nýverið af vistheimili Segir sveppaeitrunina hafa verið „hörmulegt óhapp“ Rýnt í stöðuna í Úkraínu: Rússar ítreka umfangsmiklar kröfur og Trump hótar að fara í fússi Ungur maður handtekinn vegna morðanna í Uppsölum Sjá meira
Trump segir Bannon hafa grátið þegar hann missti vinnuna Donald Trump Bandaríkjaforseti fer ófögrum orðum um rithöfundinn Michael Wolff og heimildarmenn hans í færslu á Twitter í nótt. 6. janúar 2018 07:59
Forseti Bandaríkjanna trompast yfir bók um hann Sarah Sanders upplýsingafulltrúi Hvíta hússins segir bókina fulla af lygum. 5. janúar 2018 19:27
Trump gefur lítið fyrir bókina Bandaríkjaforseta, er ekki skemmt vegna þeirrar athygli sem bók Michael Wolff hefur fengið síðastliðinn sólarhring. 5. janúar 2018 06:44