Holly Holm tókst ekki að endurtaka leikinn gegn Cyborg Pétur Marinó Jónsson skrifar 31. desember 2017 07:30 Cyborg átti góða frammistöðu í nótt. Vísir/Getty UFC 219 fór fram í nótt í Las Vegas. Í aðalbardaga kvöldsins mættust þær Cris ‘Cyborg’ Justino og Holly Holm um fjaðurvigtartitil kvenna. Holly Holm náði ekki að gera það sama við Cyborg líkt og hún gerði við Rondu Rousey á sínum tíma. Cris Cyborg sigraði bardaga þeirra eftir fimm lotu dómaraákvörðun. Bardaginn var nokkuð jafn og spennandi en þetta var fyrsta titilvörn Cyborg í UFC. Holm náði nokkrum góðum gagnhöggum í Cyborg til að byrja með en sú brasilíska stóð allt af sér. Cyborg bætti í sóknina þegar leið á bardagann og fór að lesa betur í hreyfingar Holm. Holm reyndi nokkrum sinnum að ná hásparki líkt og hún gerði gegn Rousey en alltaf var Cyborg viðbúin. Að mati tveggja dómara sigraði Cyborg þrjár af fimm lotum en einn dómarinn gaf Cyborg fjórar lotur. Þetta var í fyrsta sinn sem Cyborg fer fimm lotur á ferlinum og í fyrsta sinn síðan 2008 sem henni tekst ekki að klára andstæðinginn sinn.Khabib Nurmagomedov átti magnaði endurkomu og valtaði hreinlega yfir Edson Barboza. Bardaginn var afar fjörugur og þótt Barboza hafi byrjað vel virtist Khabib aldrei vera í hættu. Khabib tók Barboza niður í öllum lotum og stjórnaði honum vel í gólfinu. Frábær frammistaða þeim rússneska í kvöld og verður gaman að sjá hvað hann gerir á næsta ári ef hann helst heill. Síðasta bardagakvöld UFC á árinu var ágætis skemmtun þó margir bardagar hafi farið allar loturnar. Öll önnur úrslit kvöldsins má sjá á vef MMA Frétta hér. MMA Tengdar fréttir Loksins berst Khabib aftur Einn besti léttvigtarmaður heims, Khabib Nurmagomedov, snýr loksins aftur í búrið í nótt á UFC 219. Khabib mætir þá Edson Barboza í einum mest spennandi bardaga kvöldsins. 30. desember 2017 15:45 Khabib: Það á að taka beltið af Conor Það er meira en ár síðan Conor McGregor varð léttvigtarmeistari hjá UFC og það liggur ekki enn fyrir hvenær hann ætlar að verja beltið sitt. 21. desember 2017 14:15 Mest lesið Kjartan Atli lætur af störfum Körfubolti Indverjar brjáluðust út í Messi og brutust inn á völlinn Fótbolti Í beinni: Liverpool - Brighton | Reyna að lægja öldurnar í ólgusjó Enski boltinn Sakna Orra enn sárt og vandræðin aukast Fótbolti Mesta heillaskref ferilsins að hafa verið rekinn Enski boltinn Dýrmætur tími með börnunum áður en alvaran tekur við Fótbolti Körfuboltakvöld í áfalli yfir vörn Álftaness: „Bara kjánalegt að horfa á þetta“ Körfubolti Spara margar milljónir vegna ráðningar Rúnars Handbolti Fimmtugur og fúlskeggjaður Svíi stal senunni á HM Sport Stjarna Guðjóns fer varlega og mun ekki mæta Íslandi á EM Handbolti Fleiri fréttir Stelpurnar okkar mættar aftur í Olís deildina Cecilía fagnaði stórsigri gegn erkifjendunum Forsetinn mætir ekki á úrslitaleik HM kvenna Haukar - KA/Þór | Tvö lið sem ætla að enda taphrinu Vigdís Lilja lét toppsætið af hendi Í beinni: Chelsea - Everton | Von á hörku leik á Brúnni Í beinni: Liverpool - Brighton | Reyna að lægja öldurnar í ólgusjó Katla í markaskónum og Ingibjörg hélt hreinu Stöngin inn hjá Ásdísi skilaði sigri Kjartan Atli lætur af störfum Körfuboltakvöld í áfalli yfir vörn Álftaness: „Bara kjánalegt að horfa á þetta“ Mesta heillaskref ferilsins að hafa verið rekinn Indverjar brjáluðust út í Messi og brutust inn á völlinn Curry sneri aftur með miklum látum Gerir miklar kröfur til sjálfs síns: „Það má aldrei slaka á“ Stjarna Guðjóns fer varlega og mun ekki mæta Íslandi á EM Dýrmætur tími með börnunum áður en alvaran tekur við Dagskráin í dag: Salah, Doc Zone og auðveld bráð Arsenal Fimmtugur og fúlskeggjaður Svíi stal senunni á HM Spara margar milljónir vegna ráðningar Rúnars Sakna Orra enn sárt og vandræðin aukast Algjörir yfirburðir Noregs halda áfram Uppgjörið:Njarðvík - Þór Þorlákshöfn 92-93| Stigin til Þorlákshafnar eftir háspennu Álftanes - Tindastóll 78-137 | Metin slegin í stórsigri Stólanna Varalesturinn flæktist fyrir þýska tvíeykinu „Held að ég gæti ekki hætt í fótbolta“ Langri þrautagöngu Þýskalands lokið Salah snýr aftur eftir sáttafundinn Boða uppsagnir hjá Íslendingaliðinu Þjálfari meistaranna á hálum ís Sjá meira
UFC 219 fór fram í nótt í Las Vegas. Í aðalbardaga kvöldsins mættust þær Cris ‘Cyborg’ Justino og Holly Holm um fjaðurvigtartitil kvenna. Holly Holm náði ekki að gera það sama við Cyborg líkt og hún gerði við Rondu Rousey á sínum tíma. Cris Cyborg sigraði bardaga þeirra eftir fimm lotu dómaraákvörðun. Bardaginn var nokkuð jafn og spennandi en þetta var fyrsta titilvörn Cyborg í UFC. Holm náði nokkrum góðum gagnhöggum í Cyborg til að byrja með en sú brasilíska stóð allt af sér. Cyborg bætti í sóknina þegar leið á bardagann og fór að lesa betur í hreyfingar Holm. Holm reyndi nokkrum sinnum að ná hásparki líkt og hún gerði gegn Rousey en alltaf var Cyborg viðbúin. Að mati tveggja dómara sigraði Cyborg þrjár af fimm lotum en einn dómarinn gaf Cyborg fjórar lotur. Þetta var í fyrsta sinn sem Cyborg fer fimm lotur á ferlinum og í fyrsta sinn síðan 2008 sem henni tekst ekki að klára andstæðinginn sinn.Khabib Nurmagomedov átti magnaði endurkomu og valtaði hreinlega yfir Edson Barboza. Bardaginn var afar fjörugur og þótt Barboza hafi byrjað vel virtist Khabib aldrei vera í hættu. Khabib tók Barboza niður í öllum lotum og stjórnaði honum vel í gólfinu. Frábær frammistaða þeim rússneska í kvöld og verður gaman að sjá hvað hann gerir á næsta ári ef hann helst heill. Síðasta bardagakvöld UFC á árinu var ágætis skemmtun þó margir bardagar hafi farið allar loturnar. Öll önnur úrslit kvöldsins má sjá á vef MMA Frétta hér.
MMA Tengdar fréttir Loksins berst Khabib aftur Einn besti léttvigtarmaður heims, Khabib Nurmagomedov, snýr loksins aftur í búrið í nótt á UFC 219. Khabib mætir þá Edson Barboza í einum mest spennandi bardaga kvöldsins. 30. desember 2017 15:45 Khabib: Það á að taka beltið af Conor Það er meira en ár síðan Conor McGregor varð léttvigtarmeistari hjá UFC og það liggur ekki enn fyrir hvenær hann ætlar að verja beltið sitt. 21. desember 2017 14:15 Mest lesið Kjartan Atli lætur af störfum Körfubolti Indverjar brjáluðust út í Messi og brutust inn á völlinn Fótbolti Í beinni: Liverpool - Brighton | Reyna að lægja öldurnar í ólgusjó Enski boltinn Sakna Orra enn sárt og vandræðin aukast Fótbolti Mesta heillaskref ferilsins að hafa verið rekinn Enski boltinn Dýrmætur tími með börnunum áður en alvaran tekur við Fótbolti Körfuboltakvöld í áfalli yfir vörn Álftaness: „Bara kjánalegt að horfa á þetta“ Körfubolti Spara margar milljónir vegna ráðningar Rúnars Handbolti Fimmtugur og fúlskeggjaður Svíi stal senunni á HM Sport Stjarna Guðjóns fer varlega og mun ekki mæta Íslandi á EM Handbolti Fleiri fréttir Stelpurnar okkar mættar aftur í Olís deildina Cecilía fagnaði stórsigri gegn erkifjendunum Forsetinn mætir ekki á úrslitaleik HM kvenna Haukar - KA/Þór | Tvö lið sem ætla að enda taphrinu Vigdís Lilja lét toppsætið af hendi Í beinni: Chelsea - Everton | Von á hörku leik á Brúnni Í beinni: Liverpool - Brighton | Reyna að lægja öldurnar í ólgusjó Katla í markaskónum og Ingibjörg hélt hreinu Stöngin inn hjá Ásdísi skilaði sigri Kjartan Atli lætur af störfum Körfuboltakvöld í áfalli yfir vörn Álftaness: „Bara kjánalegt að horfa á þetta“ Mesta heillaskref ferilsins að hafa verið rekinn Indverjar brjáluðust út í Messi og brutust inn á völlinn Curry sneri aftur með miklum látum Gerir miklar kröfur til sjálfs síns: „Það má aldrei slaka á“ Stjarna Guðjóns fer varlega og mun ekki mæta Íslandi á EM Dýrmætur tími með börnunum áður en alvaran tekur við Dagskráin í dag: Salah, Doc Zone og auðveld bráð Arsenal Fimmtugur og fúlskeggjaður Svíi stal senunni á HM Spara margar milljónir vegna ráðningar Rúnars Sakna Orra enn sárt og vandræðin aukast Algjörir yfirburðir Noregs halda áfram Uppgjörið:Njarðvík - Þór Þorlákshöfn 92-93| Stigin til Þorlákshafnar eftir háspennu Álftanes - Tindastóll 78-137 | Metin slegin í stórsigri Stólanna Varalesturinn flæktist fyrir þýska tvíeykinu „Held að ég gæti ekki hætt í fótbolta“ Langri þrautagöngu Þýskalands lokið Salah snýr aftur eftir sáttafundinn Boða uppsagnir hjá Íslendingaliðinu Þjálfari meistaranna á hálum ís Sjá meira
Loksins berst Khabib aftur Einn besti léttvigtarmaður heims, Khabib Nurmagomedov, snýr loksins aftur í búrið í nótt á UFC 219. Khabib mætir þá Edson Barboza í einum mest spennandi bardaga kvöldsins. 30. desember 2017 15:45
Khabib: Það á að taka beltið af Conor Það er meira en ár síðan Conor McGregor varð léttvigtarmeistari hjá UFC og það liggur ekki enn fyrir hvenær hann ætlar að verja beltið sitt. 21. desember 2017 14:15