Mayweather segist ekki ætla að semja við UFC Henry Birgir Gunnarsson skrifar 21. desember 2017 11:30 Conor er ekki ánægður með þetta og vill fá Mayweather í búrið. vísir/getty Það varð allt vitlaust í MMA-heiminum í gær er Dana White, forseti UFC, staðfesti að sambandið ætti í viðræðum við boxarann Floyd Mayweather um að koma og berjast í MMA-bardaga. Mayweather opnaði sjálfur á þennan möguleika á dögunum. Þá sagðist hann hæglega getað gert 3-4 bardaga samning og fengið milljarð dollara fyrir. Hann hefur nú dregið í land og sagt að orð hans hafi verið mistúlkuð. „Það sem ég sagði er að ég gæti keppt þrisvar til fjórum sinnum og síðan barist við Conor McGregor. Þá myndi ég fá milljarð dollara. Ég get það en ég ætla ekki að gera það,“ sagði Mayweather en það eru samt ekki allir vissir um að málinu ljúki þarna. Hann er nefnilega til í ýmislegt ef réttir peningar eru í boði. Mayweather á nefnilega aldrei nóg af peningum. Fjölmargir bardagakappar tóku þessum tíðindum illa og fannst það vera skrípaleikur af hálfu UFC að sækja boxara. Hann hefði ekkert erindi í búrið. Conor McGregor er aftur á móti mjög áhugasamur um að fá að lumbra á Mayweather í búrinu og hann sendi skilaboð á samfélagsmiðlum í gær eftir að Mayweather hafði dregið í land. Þau skilaboð voru skýr. Pussy A post shared by Conor McGregor Official (@thenotoriousmma) on Dec 20, 2017 at 4:24pm PST MMA Tengdar fréttir Mayweather í viðræðum við UFC Það er búið að slúðra um það í nokkurn tíma að UFC eigi í viðræðum við boxarann Floyd Mayweather um að keppa fyrir sambandið. Það virðist vera mikið til í því slúðri. 20. desember 2017 23:30 Mest lesið Þessir þurfa að heilla Amorim Enski boltinn „Lélegasti leikurinn okkar í sumar“ Íslenski boltinn Brynjólfur Andersen með tvö gegn Wrexham Fótbolti Kom ekkert annað til greina en West Ham hjá Wilson Enski boltinn Luka framlengir til þriggja ára í Los Angeles Körfubolti Stórt tap á Ítalíu Körfubolti Ísland mátti þola stórt tap Körfubolti Grindavík fær leikstjórnanda frá Grikklandi Körfubolti „Hefðum ekki átt að tapa þessum leik“ Íslenski boltinn Ramsdale mættur til Newcastle Enski boltinn Fleiri fréttir Þessir þurfa að heilla Amorim Kom ekkert annað til greina en West Ham hjá Wilson Grindavík fær leikstjórnanda frá Grikklandi Brynjólfur Andersen með tvö gegn Wrexham Stórt tap á Ítalíu Ísland mátti þola stórt tap Ramsdale mættur til Newcastle Eggert Aron skoraði og lagði upp í stórsigri Brann „Lélegasti leikurinn okkar í sumar“ Luka framlengir til þriggja ára í Los Angeles „Hefðum ekki átt að tapa þessum leik“ Davíð Snær og Guðlaugur Victor lögðu upp mörk „Ég vona að tjaldið mitt sé ennþá þarna, það verður gaman í kvöld“ Leclerc óvænt á ráspól í Ungverjalandi Ledecky lenti í vandræðum en hélt krúnunni Arnór og Ísak skoruðu í stórfurðulegum tíu marka leik Settu Íslandsmet í síðasta sundinu á HM í Singapúr Isak snýr aftur til æfinga með Newcastle Uppgjörið: ÍBV - KR 2-1 | Fyrirliðinn tryggði fögnuð í Eyjum „Einhver blástur en ekkert sem á að hafa svakaleg áhrif“ Handtekin fyrir að lemja kærastann en hann vildi ekki kæra „Mikilvægt að fá nýjan og ferskan Blæ inn í þetta“ Newcastle býður í Sesko Son spilar sinn síðasta leik fyrir Tottenham á morgun „Erfið og flókin staða“ Sveindís spilaði fyrsta leikinn fyrir Angel City Fékk vægt áfall: „Með fullt af missed calls“ Stjórnendur NBA reyna að sannfæra Real Madrid og fleiri forrík félög „Úrvalsdeildarliðum verður ekki fækkað niður í 18“ Dagskráin í dag: Þjóðhátíðarleikur í Eyjum og allskonar annað Sjá meira
Það varð allt vitlaust í MMA-heiminum í gær er Dana White, forseti UFC, staðfesti að sambandið ætti í viðræðum við boxarann Floyd Mayweather um að koma og berjast í MMA-bardaga. Mayweather opnaði sjálfur á þennan möguleika á dögunum. Þá sagðist hann hæglega getað gert 3-4 bardaga samning og fengið milljarð dollara fyrir. Hann hefur nú dregið í land og sagt að orð hans hafi verið mistúlkuð. „Það sem ég sagði er að ég gæti keppt þrisvar til fjórum sinnum og síðan barist við Conor McGregor. Þá myndi ég fá milljarð dollara. Ég get það en ég ætla ekki að gera það,“ sagði Mayweather en það eru samt ekki allir vissir um að málinu ljúki þarna. Hann er nefnilega til í ýmislegt ef réttir peningar eru í boði. Mayweather á nefnilega aldrei nóg af peningum. Fjölmargir bardagakappar tóku þessum tíðindum illa og fannst það vera skrípaleikur af hálfu UFC að sækja boxara. Hann hefði ekkert erindi í búrið. Conor McGregor er aftur á móti mjög áhugasamur um að fá að lumbra á Mayweather í búrinu og hann sendi skilaboð á samfélagsmiðlum í gær eftir að Mayweather hafði dregið í land. Þau skilaboð voru skýr. Pussy A post shared by Conor McGregor Official (@thenotoriousmma) on Dec 20, 2017 at 4:24pm PST
MMA Tengdar fréttir Mayweather í viðræðum við UFC Það er búið að slúðra um það í nokkurn tíma að UFC eigi í viðræðum við boxarann Floyd Mayweather um að keppa fyrir sambandið. Það virðist vera mikið til í því slúðri. 20. desember 2017 23:30 Mest lesið Þessir þurfa að heilla Amorim Enski boltinn „Lélegasti leikurinn okkar í sumar“ Íslenski boltinn Brynjólfur Andersen með tvö gegn Wrexham Fótbolti Kom ekkert annað til greina en West Ham hjá Wilson Enski boltinn Luka framlengir til þriggja ára í Los Angeles Körfubolti Stórt tap á Ítalíu Körfubolti Ísland mátti þola stórt tap Körfubolti Grindavík fær leikstjórnanda frá Grikklandi Körfubolti „Hefðum ekki átt að tapa þessum leik“ Íslenski boltinn Ramsdale mættur til Newcastle Enski boltinn Fleiri fréttir Þessir þurfa að heilla Amorim Kom ekkert annað til greina en West Ham hjá Wilson Grindavík fær leikstjórnanda frá Grikklandi Brynjólfur Andersen með tvö gegn Wrexham Stórt tap á Ítalíu Ísland mátti þola stórt tap Ramsdale mættur til Newcastle Eggert Aron skoraði og lagði upp í stórsigri Brann „Lélegasti leikurinn okkar í sumar“ Luka framlengir til þriggja ára í Los Angeles „Hefðum ekki átt að tapa þessum leik“ Davíð Snær og Guðlaugur Victor lögðu upp mörk „Ég vona að tjaldið mitt sé ennþá þarna, það verður gaman í kvöld“ Leclerc óvænt á ráspól í Ungverjalandi Ledecky lenti í vandræðum en hélt krúnunni Arnór og Ísak skoruðu í stórfurðulegum tíu marka leik Settu Íslandsmet í síðasta sundinu á HM í Singapúr Isak snýr aftur til æfinga með Newcastle Uppgjörið: ÍBV - KR 2-1 | Fyrirliðinn tryggði fögnuð í Eyjum „Einhver blástur en ekkert sem á að hafa svakaleg áhrif“ Handtekin fyrir að lemja kærastann en hann vildi ekki kæra „Mikilvægt að fá nýjan og ferskan Blæ inn í þetta“ Newcastle býður í Sesko Son spilar sinn síðasta leik fyrir Tottenham á morgun „Erfið og flókin staða“ Sveindís spilaði fyrsta leikinn fyrir Angel City Fékk vægt áfall: „Með fullt af missed calls“ Stjórnendur NBA reyna að sannfæra Real Madrid og fleiri forrík félög „Úrvalsdeildarliðum verður ekki fækkað niður í 18“ Dagskráin í dag: Þjóðhátíðarleikur í Eyjum og allskonar annað Sjá meira
Mayweather í viðræðum við UFC Það er búið að slúðra um það í nokkurn tíma að UFC eigi í viðræðum við boxarann Floyd Mayweather um að keppa fyrir sambandið. Það virðist vera mikið til í því slúðri. 20. desember 2017 23:30