Ætla að leyfa trans fólki að ganga í herinn þvert á vilja Trump Samúel Karl Ólason skrifar 11. desember 2017 18:50 Frá Pentagon, höfuðstöðvum herafla Bandaríkjanna. Vísir/AFP Hernaðaryfirvöld Bandaríkjanna ætla að leyfa trans fólki að ganga í herinn þann fyrsta janúar. Það verður gert þvert á vilja Donald Trump, forseta Bandaríkjanna, sem tilkynnti það á Twitter í sumar og án fyrirvara að hann hefði skipað hernaðaryfirvöldum að meina trans fólki um inngöngu á allar deildar hers Bandaríkjanna.Sú skipun Trump hefur verið mjög umdeild og hafa minnst tveir dómstólar í Bandaríkjunum sagt hana vera ólöglega.Sjá einnig: Óvissa vegna banns Trump við trans fólki í hernumSamkvæmt AP fréttaveitunni mun trans fólk þurfa að gangast í gegnum hin ýmsu próf sem snúa að heilsu, líkamsgetu og geðheilsu til að fá inngöngu í herinn. Skilyrðin fyrir þessum prófum munu reynast trans fólki erfið en innganga verður þó ekki ómöguleg, samkvæmt AP.Eftir að dómstólar sögðu skipun forsetans vera ólöglega var hernaðaryfirvöldum gert að opna á inngöngu trans fólks um áramótin. Hvíta húsið fór fram á að fresturinn yrði framlengdur á meðan málinu yrði áfrýjað. Sú ákvörðun hernaðaryfirvalda að fylgja skilyrðum dómstóla þykir til marks um að þar á bæ sé ekki mikil trú á að ríkið muni vinna þá áfrýjun. Bandaríkin Donald Trump Mest lesið Drápu tvo blaðamenn og tvo tökumenn vísvitandi Erlent Sæti Artúrs logar Erlent „Eins og það væri verið að segja mér að ég ætti tvo mánuði eftir ólifað“ Innlent Tveir leigubílstjórar sviptir ökuréttindum við Keflavíkurflugvöll Innlent Tíu metra djúp hola í ísnum á vinsælli gönguleið Innlent Fjórir karlmenn stálu Labubu í tugatali Erlent Nýtt skilti komið upp og rauða ljósið mun loga oftar Innlent Fundur Selenskí, Pútíns og Trump á næsta leiti Erlent Furðar sig á viðvaningshætti í Washington og segir fundinn óþarfan Erlent Bláa lónið varar ferðamenn við óprúttnum leigubílstjórum Innlent Fleiri fréttir Eyðilegging eftir skjálfta í Tyrklandi Ástralir hyggjast viðurkenna sjálfstæða Palestínu Drápu tvo blaðamenn og tvo tökumenn vísvitandi Sæti Artúrs logar Fundur Selenskí, Pútíns og Trump á næsta leiti Stór skjálfti reið yfir í Tyrklandi Furðar sig á viðvaningshætti í Washington og segir fundinn óþarfan Fjórir karlmenn stálu Labubu í tugatali Sjaldan fleiri mótmælt ríkisstjórninni Íhugar að bjóða Selenskí eftir allt saman Úkraína og Evrópa óttast meðvirkni Trump Bjartsýn á að Trump nái árangri með Pútín Eiganda Trump Burger verður sparkað úr landi Mexíkó hafnar aftur hermönnum Trumps „Úkraínumenn þurfa örugglega að gefa eftir land“ Skotárás á Times Square Nyrsta olíuvinnslusvæði Noregs formlega opnað Eldur kviknaði í sögufrægri dómkirkju Gefur ekkert landsvæði eftir Aserar og Armenar skrefi nær friði eftir sögulegan fund í Hvíta húsinu Geimfari Apollo 13 látinn Trump og Pútín funda í Alaska næsta föstudag Rekinn eftir tvo mánuði hjá skattinum og samdægurs tilnefndur sendiherra á Íslandi Ákvörðun öryggisráðsins til marks um enn frekari stigmögnun Skipar hernum í hart við glæpasamtök Stefni á tilraun með kjarnorkuknúna eldflaug á norðurslóðum Fann hagtölur sem honum líkar og hélt óvæntan blaðamannafund Skýrasta myndin af halastjörnunni, eða vopninu, hingað til Sakaði „sveppamorðingjann“ um að hafa eitrað fyrir sér í þrígang Rússar enn að fá „samstöðustyrki“ en Úkraínumenn ekki Sjá meira
Hernaðaryfirvöld Bandaríkjanna ætla að leyfa trans fólki að ganga í herinn þann fyrsta janúar. Það verður gert þvert á vilja Donald Trump, forseta Bandaríkjanna, sem tilkynnti það á Twitter í sumar og án fyrirvara að hann hefði skipað hernaðaryfirvöldum að meina trans fólki um inngöngu á allar deildar hers Bandaríkjanna.Sú skipun Trump hefur verið mjög umdeild og hafa minnst tveir dómstólar í Bandaríkjunum sagt hana vera ólöglega.Sjá einnig: Óvissa vegna banns Trump við trans fólki í hernumSamkvæmt AP fréttaveitunni mun trans fólk þurfa að gangast í gegnum hin ýmsu próf sem snúa að heilsu, líkamsgetu og geðheilsu til að fá inngöngu í herinn. Skilyrðin fyrir þessum prófum munu reynast trans fólki erfið en innganga verður þó ekki ómöguleg, samkvæmt AP.Eftir að dómstólar sögðu skipun forsetans vera ólöglega var hernaðaryfirvöldum gert að opna á inngöngu trans fólks um áramótin. Hvíta húsið fór fram á að fresturinn yrði framlengdur á meðan málinu yrði áfrýjað. Sú ákvörðun hernaðaryfirvalda að fylgja skilyrðum dómstóla þykir til marks um að þar á bæ sé ekki mikil trú á að ríkið muni vinna þá áfrýjun.
Bandaríkin Donald Trump Mest lesið Drápu tvo blaðamenn og tvo tökumenn vísvitandi Erlent Sæti Artúrs logar Erlent „Eins og það væri verið að segja mér að ég ætti tvo mánuði eftir ólifað“ Innlent Tveir leigubílstjórar sviptir ökuréttindum við Keflavíkurflugvöll Innlent Tíu metra djúp hola í ísnum á vinsælli gönguleið Innlent Fjórir karlmenn stálu Labubu í tugatali Erlent Nýtt skilti komið upp og rauða ljósið mun loga oftar Innlent Fundur Selenskí, Pútíns og Trump á næsta leiti Erlent Furðar sig á viðvaningshætti í Washington og segir fundinn óþarfan Erlent Bláa lónið varar ferðamenn við óprúttnum leigubílstjórum Innlent Fleiri fréttir Eyðilegging eftir skjálfta í Tyrklandi Ástralir hyggjast viðurkenna sjálfstæða Palestínu Drápu tvo blaðamenn og tvo tökumenn vísvitandi Sæti Artúrs logar Fundur Selenskí, Pútíns og Trump á næsta leiti Stór skjálfti reið yfir í Tyrklandi Furðar sig á viðvaningshætti í Washington og segir fundinn óþarfan Fjórir karlmenn stálu Labubu í tugatali Sjaldan fleiri mótmælt ríkisstjórninni Íhugar að bjóða Selenskí eftir allt saman Úkraína og Evrópa óttast meðvirkni Trump Bjartsýn á að Trump nái árangri með Pútín Eiganda Trump Burger verður sparkað úr landi Mexíkó hafnar aftur hermönnum Trumps „Úkraínumenn þurfa örugglega að gefa eftir land“ Skotárás á Times Square Nyrsta olíuvinnslusvæði Noregs formlega opnað Eldur kviknaði í sögufrægri dómkirkju Gefur ekkert landsvæði eftir Aserar og Armenar skrefi nær friði eftir sögulegan fund í Hvíta húsinu Geimfari Apollo 13 látinn Trump og Pútín funda í Alaska næsta föstudag Rekinn eftir tvo mánuði hjá skattinum og samdægurs tilnefndur sendiherra á Íslandi Ákvörðun öryggisráðsins til marks um enn frekari stigmögnun Skipar hernum í hart við glæpasamtök Stefni á tilraun með kjarnorkuknúna eldflaug á norðurslóðum Fann hagtölur sem honum líkar og hélt óvæntan blaðamannafund Skýrasta myndin af halastjörnunni, eða vopninu, hingað til Sakaði „sveppamorðingjann“ um að hafa eitrað fyrir sér í þrígang Rússar enn að fá „samstöðustyrki“ en Úkraínumenn ekki Sjá meira