Útilokar lög á verkfall flugvirkja Daníel Freyr Birkisson skrifar 13. desember 2017 14:23 Sigurður Ingi Jóhannsson, samgönguráðherra. visir/vilhelm Framkvæmdastjóri Samtaka atvinnulífsins segir launakröfur flugvirkja algjörlega óraunhæfar og langt umfram þess svigrúm sem til staðar er. Samgönguráðherra segir það ekki í stöðunni að setja lög á boðað verkfall þeirra sem fyrirhugað er á sunnudag. Fréttastofa Ríkisútvarpsins greinir frá þessu. Sigurður Ingi Jóhannsson, samgönguráðherra, kveðst hafa sent flugvirkjum hjá Icelandair skýr skilaboð um að það sé ekki á dagskrá að setja lög á fyrirhugað verkfall þeirra vegna kjaradeilu. Hann segist enn fremur hafa áhyggjur af deilunni og að hann hafi hvatt deiluaðila til að leggja sig alla fram og til þess að niðurstaða fáist í málið. Halldór Benjamín Þorbergsson, framkvæmdastjóri Samtaka atvinnulífsins, segir kröfurnar algjörlega óraunhæfar. „Það er algjörlega útilokað að einn hópur geti skorið sig úr þegar kemur að kjarasamningum og ég segi við þig að kröfur flugvirkja eru algjörlega óraunhæfar og langt umfram það svigrúm sem er til staðar til launahækkana,“ segir Halldór Benjamín og bætir við: „Það sem við viljum ekki að gerist er að allsherjarverkfall hefjist hér á sunnudaginn með tilheyrandi skaða fyrir þá sem eiga flug bókuð á þeim tíma,“ segir Halldór í samtali við RÚV. Haldinn verður fundur í deilunni hjá ríkissáttasemjara kl. 15:30 í dag, en fyrirhugað verkfall hefst sem fyrr segir á sunnudag kl. 06:00. Fréttir af flugi Verkfall flugvirkja Icelandair Mest lesið Útlit fyrir „hrollkaldan vetur“ en eitt ljós í myrkinu Viðskipti innlent Ætla í hart vegna ákvörðunar Fjarskiptastofu Viðskipti innlent Bretar veita Alvotech leyfið sem fékkst ekki í Bandaríkjunum Viðskipti innlent Farþegum fjölgaði um 14 prósent í október Viðskipti innlent Ráðin forstöðukona Þjónustu Veitna Viðskipti innlent Ómögulegt sé fyrir fólk á Eflingarlaunum að komast á húsnæðismarkað Viðskipti innlent Steinunn frá UNICEF til Festu Viðskipti innlent Bein útsending: Kanónur ræða sjávarútveginn í Hörpu Viðskipti innlent Bein útsending: Leiðir til að efla hlutabréfamarkaðinn Viðskipti innlent Engin u-beygja vegna pillu forstjóra Icelandair Viðskipti innlent Fleiri fréttir Ráðin forstöðukona Þjónustu Veitna Bretar veita Alvotech leyfið sem fékkst ekki í Bandaríkjunum Bein útsending: Nýsköpunarverðlaun Samorku Útlit fyrir „hrollkaldan vetur“ en eitt ljós í myrkinu Bein útsending: Leiðir til að efla hlutabréfamarkaðinn Ómögulegt sé fyrir fólk á Eflingarlaunum að komast á húsnæðismarkað Bein útsending: Kanónur ræða sjávarútveginn í Hörpu Farþegum fjölgaði um 14 prósent í október Steinunn frá UNICEF til Festu Ætla í hart vegna ákvörðunar Fjarskiptastofu Sýn tapaði 239 milljónum Engin u-beygja vegna pillu forstjóra Icelandair Segja fulla ástæðu til að hafa áhyggjur af stöðu efnahags og vinnumarkaðar „Óveðurský á lofti í ferðaþjónustu“ Engir sérfræðingar að verki og sá yngsti um tvítugt Fullyrðingar Sigurðar um minni verðbólgu standist ekki Bein útsending: Í hvað á orkan að fara? Sækja á fjórða milljarð króna Afreksíþróttamenn sendast með tvö þúsund matarskammta á dag Fjölda fólks sagt upp hjá Icelandair Amaroq staðfestir merkilegan fund sjaldgæfra jarðmálma Af hverju hefur lánið ekki lækkað? Vextir geti lækkað fyrr og lækkað meira Eyddu illa fengnum milljónum í bíla og rafmyntir Segja Tango Travel verða að fara í gjaldþrot Stálu hundruðum milljóna hjá Landsbankanum Gengi Alvotech aldrei lægra 25 sagt upp í fiskvinnslu „Hætt við því að það muni bitna á leigjendum“ „Nær engar líkur á vaxtalækkun“ Sjá meira
Framkvæmdastjóri Samtaka atvinnulífsins segir launakröfur flugvirkja algjörlega óraunhæfar og langt umfram þess svigrúm sem til staðar er. Samgönguráðherra segir það ekki í stöðunni að setja lög á boðað verkfall þeirra sem fyrirhugað er á sunnudag. Fréttastofa Ríkisútvarpsins greinir frá þessu. Sigurður Ingi Jóhannsson, samgönguráðherra, kveðst hafa sent flugvirkjum hjá Icelandair skýr skilaboð um að það sé ekki á dagskrá að setja lög á fyrirhugað verkfall þeirra vegna kjaradeilu. Hann segist enn fremur hafa áhyggjur af deilunni og að hann hafi hvatt deiluaðila til að leggja sig alla fram og til þess að niðurstaða fáist í málið. Halldór Benjamín Þorbergsson, framkvæmdastjóri Samtaka atvinnulífsins, segir kröfurnar algjörlega óraunhæfar. „Það er algjörlega útilokað að einn hópur geti skorið sig úr þegar kemur að kjarasamningum og ég segi við þig að kröfur flugvirkja eru algjörlega óraunhæfar og langt umfram það svigrúm sem er til staðar til launahækkana,“ segir Halldór Benjamín og bætir við: „Það sem við viljum ekki að gerist er að allsherjarverkfall hefjist hér á sunnudaginn með tilheyrandi skaða fyrir þá sem eiga flug bókuð á þeim tíma,“ segir Halldór í samtali við RÚV. Haldinn verður fundur í deilunni hjá ríkissáttasemjara kl. 15:30 í dag, en fyrirhugað verkfall hefst sem fyrr segir á sunnudag kl. 06:00.
Fréttir af flugi Verkfall flugvirkja Icelandair Mest lesið Útlit fyrir „hrollkaldan vetur“ en eitt ljós í myrkinu Viðskipti innlent Ætla í hart vegna ákvörðunar Fjarskiptastofu Viðskipti innlent Bretar veita Alvotech leyfið sem fékkst ekki í Bandaríkjunum Viðskipti innlent Farþegum fjölgaði um 14 prósent í október Viðskipti innlent Ráðin forstöðukona Þjónustu Veitna Viðskipti innlent Ómögulegt sé fyrir fólk á Eflingarlaunum að komast á húsnæðismarkað Viðskipti innlent Steinunn frá UNICEF til Festu Viðskipti innlent Bein útsending: Kanónur ræða sjávarútveginn í Hörpu Viðskipti innlent Bein útsending: Leiðir til að efla hlutabréfamarkaðinn Viðskipti innlent Engin u-beygja vegna pillu forstjóra Icelandair Viðskipti innlent Fleiri fréttir Ráðin forstöðukona Þjónustu Veitna Bretar veita Alvotech leyfið sem fékkst ekki í Bandaríkjunum Bein útsending: Nýsköpunarverðlaun Samorku Útlit fyrir „hrollkaldan vetur“ en eitt ljós í myrkinu Bein útsending: Leiðir til að efla hlutabréfamarkaðinn Ómögulegt sé fyrir fólk á Eflingarlaunum að komast á húsnæðismarkað Bein útsending: Kanónur ræða sjávarútveginn í Hörpu Farþegum fjölgaði um 14 prósent í október Steinunn frá UNICEF til Festu Ætla í hart vegna ákvörðunar Fjarskiptastofu Sýn tapaði 239 milljónum Engin u-beygja vegna pillu forstjóra Icelandair Segja fulla ástæðu til að hafa áhyggjur af stöðu efnahags og vinnumarkaðar „Óveðurský á lofti í ferðaþjónustu“ Engir sérfræðingar að verki og sá yngsti um tvítugt Fullyrðingar Sigurðar um minni verðbólgu standist ekki Bein útsending: Í hvað á orkan að fara? Sækja á fjórða milljarð króna Afreksíþróttamenn sendast með tvö þúsund matarskammta á dag Fjölda fólks sagt upp hjá Icelandair Amaroq staðfestir merkilegan fund sjaldgæfra jarðmálma Af hverju hefur lánið ekki lækkað? Vextir geti lækkað fyrr og lækkað meira Eyddu illa fengnum milljónum í bíla og rafmyntir Segja Tango Travel verða að fara í gjaldþrot Stálu hundruðum milljóna hjá Landsbankanum Gengi Alvotech aldrei lægra 25 sagt upp í fiskvinnslu „Hætt við því að það muni bitna á leigjendum“ „Nær engar líkur á vaxtalækkun“ Sjá meira