Stærðfræðingur frá New York fann út líkur íslenska landsliðsins eftir 100 þúsund endurtekningar Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 1. desember 2017 12:30 Íslensku strákarnir fagna marki á EM 2016. Vísir/Getty Julien Guyon, fertugur franskur stærðfræðingur frá New York, hefur reiknað út líkurnar á því með hvaða liðum Ísland lendir í riðli þegar dregið verður í úrslitakeppni HM í Kremlín höllinni í dag. Það er stór hluti heimsins að pæla í HM-drættinum og í dag verður Ísland í fyrsta sinn í pottinum. Með stærðfræðina að vopni hefur Julien Guyon skrifað margar greinar um fótbolta í virt blöð eins The New York Times í Bandaríkjunum, Le Monde í Frakklandi og El Pais á Spáni. Það má nálgast upplýsingar um skrif hans hér en það fer ekkert á milli mála að hér fer maður sem veit hvað hann syngur þegar kemur að stærðfræði og líkindareikningi. Hér fyrir neðan má síðan sjá hvað Julien Guyon fann út hvað varðar möguleika mótherja íslenska landsliðsins á HM í Rússlandi næsta sumar. Það eru mestar líkur á því að við mætum Mexíkó eða 19,5 prósent en það eru síðan 18,5 prósent líkur á því að við lendum í riðli með Brasilíu eða Argentínu. Allar prósentutölurnar eru hér fyrir neðan.#FIFA finally announced #WorldCupDraw procedure. Here are the draw #probabilities for #Iceland, based on 100,000 simulations using the official rules. Small fluctuations due to finite nb of simulations. Watch the impact of geographic constraints + how they mess up with Russia pic.twitter.com/ZHhm3wIVv5 — Julien Guyon (@julienguyon1977) November 28, 2017 HM 2018 í Rússlandi Mest lesið Vilja að Arna elti stóru systur: „Þær eru svakalegir íþróttamenn“ Íslenski boltinn Með Man. Utd til Spánar en mega samt ekki spila Enski boltinn Chelsea meistari sjötta árið í röð Enski boltinn Sá besti íhugaði að hætta: Þeir litu öðruvísi á mig Sport Allt jafnt eftir ótrúlega sýningu í Barcelona Fótbolti Orri sá farmiðann til Kölnar enda í tætaranum Handbolti Ronaldo klúðraði í lokin og eyðimerkurgangan heldur áfram Fótbolti Bjarki um gjaldþrotið: „Þú ert niðurlægður á ákveðinn hátt“ Íslenski boltinn Rodri aftur til æfinga en sagður bíða eftir HM Enski boltinn Sádar eltast við þrjá framherja Liverpool Enski boltinn Fleiri fréttir Vilja að Arna elti stóru systur: „Þær eru svakalegir íþróttamenn“ Með Man. Utd til Spánar en mega samt ekki spila Chelsea meistari sjötta árið í röð Rodri aftur til æfinga en sagður bíða eftir HM Ronaldo klúðraði í lokin og eyðimerkurgangan heldur áfram Allt jafnt eftir ótrúlega sýningu í Barcelona Sjáðu sjálfsmarkið sem skipti sköpum og fyrstu mörk Lífar Sádar eltast við þrjá framherja Liverpool Fylki og Keflavík spáð sigri í Lengjudeildunum „Ætlum að gera eitthvað einstakt í París“ Stokke í raðir Aftureldingar Bikarvörnin hefst gegn Fram Ten Hag líklegur til að taka við af Alonso Fékk sex leikja bann fyrir æðiskastið „Held að Víkingar hafi keypt rangan framherja úr HK“ Sjáðu markið sem kom PSG í bílstjórasætið gegn Arsenal Bjarki um gjaldþrotið: „Þú ert niðurlægður á ákveðinn hátt“ ITV styður Ian Wright og gæti losað sig við Eni Aluko Stúkan um Stjörnuna: „Er algjört kjaftæði“ Arnór Borg í Vestra og Fram fann markmann Víkingur fær leikmann úr dönsku B-deildinni „Fannst við halda góðri stjórn á leiknum“ Uppgjörið: Breiðablik - Fram 7-1 | Upprúllun í Kópavogi Uppgjörið: Víkingur R. - Þróttur R. 0-1 | Óheppilegt sjálfsmark skilaði gestunum sigri Hin þaulreynda Anna Björk heim í KR Mark snemma leiks gerði gæfumuninn Henríetta lánuð til Þór/KA Aftur heim í Stjörnuna eftir dvöl hjá FH Gylfi valdið mestum vonbrigðum Telma mætt aftur með gullhanskann í Breiðablik Sjá meira
Julien Guyon, fertugur franskur stærðfræðingur frá New York, hefur reiknað út líkurnar á því með hvaða liðum Ísland lendir í riðli þegar dregið verður í úrslitakeppni HM í Kremlín höllinni í dag. Það er stór hluti heimsins að pæla í HM-drættinum og í dag verður Ísland í fyrsta sinn í pottinum. Með stærðfræðina að vopni hefur Julien Guyon skrifað margar greinar um fótbolta í virt blöð eins The New York Times í Bandaríkjunum, Le Monde í Frakklandi og El Pais á Spáni. Það má nálgast upplýsingar um skrif hans hér en það fer ekkert á milli mála að hér fer maður sem veit hvað hann syngur þegar kemur að stærðfræði og líkindareikningi. Hér fyrir neðan má síðan sjá hvað Julien Guyon fann út hvað varðar möguleika mótherja íslenska landsliðsins á HM í Rússlandi næsta sumar. Það eru mestar líkur á því að við mætum Mexíkó eða 19,5 prósent en það eru síðan 18,5 prósent líkur á því að við lendum í riðli með Brasilíu eða Argentínu. Allar prósentutölurnar eru hér fyrir neðan.#FIFA finally announced #WorldCupDraw procedure. Here are the draw #probabilities for #Iceland, based on 100,000 simulations using the official rules. Small fluctuations due to finite nb of simulations. Watch the impact of geographic constraints + how they mess up with Russia pic.twitter.com/ZHhm3wIVv5 — Julien Guyon (@julienguyon1977) November 28, 2017
HM 2018 í Rússlandi Mest lesið Vilja að Arna elti stóru systur: „Þær eru svakalegir íþróttamenn“ Íslenski boltinn Með Man. Utd til Spánar en mega samt ekki spila Enski boltinn Chelsea meistari sjötta árið í röð Enski boltinn Sá besti íhugaði að hætta: Þeir litu öðruvísi á mig Sport Allt jafnt eftir ótrúlega sýningu í Barcelona Fótbolti Orri sá farmiðann til Kölnar enda í tætaranum Handbolti Ronaldo klúðraði í lokin og eyðimerkurgangan heldur áfram Fótbolti Bjarki um gjaldþrotið: „Þú ert niðurlægður á ákveðinn hátt“ Íslenski boltinn Rodri aftur til æfinga en sagður bíða eftir HM Enski boltinn Sádar eltast við þrjá framherja Liverpool Enski boltinn Fleiri fréttir Vilja að Arna elti stóru systur: „Þær eru svakalegir íþróttamenn“ Með Man. Utd til Spánar en mega samt ekki spila Chelsea meistari sjötta árið í röð Rodri aftur til æfinga en sagður bíða eftir HM Ronaldo klúðraði í lokin og eyðimerkurgangan heldur áfram Allt jafnt eftir ótrúlega sýningu í Barcelona Sjáðu sjálfsmarkið sem skipti sköpum og fyrstu mörk Lífar Sádar eltast við þrjá framherja Liverpool Fylki og Keflavík spáð sigri í Lengjudeildunum „Ætlum að gera eitthvað einstakt í París“ Stokke í raðir Aftureldingar Bikarvörnin hefst gegn Fram Ten Hag líklegur til að taka við af Alonso Fékk sex leikja bann fyrir æðiskastið „Held að Víkingar hafi keypt rangan framherja úr HK“ Sjáðu markið sem kom PSG í bílstjórasætið gegn Arsenal Bjarki um gjaldþrotið: „Þú ert niðurlægður á ákveðinn hátt“ ITV styður Ian Wright og gæti losað sig við Eni Aluko Stúkan um Stjörnuna: „Er algjört kjaftæði“ Arnór Borg í Vestra og Fram fann markmann Víkingur fær leikmann úr dönsku B-deildinni „Fannst við halda góðri stjórn á leiknum“ Uppgjörið: Breiðablik - Fram 7-1 | Upprúllun í Kópavogi Uppgjörið: Víkingur R. - Þróttur R. 0-1 | Óheppilegt sjálfsmark skilaði gestunum sigri Hin þaulreynda Anna Björk heim í KR Mark snemma leiks gerði gæfumuninn Henríetta lánuð til Þór/KA Aftur heim í Stjörnuna eftir dvöl hjá FH Gylfi valdið mestum vonbrigðum Telma mætt aftur með gullhanskann í Breiðablik Sjá meira