Holloway labbaði í gegnum Aldo og rothöggið sem heyrðist um allan heim Henry Birgir Gunnarsson skrifar 4. desember 2017 15:00 Þvílíkt rothögg!! Overeem sá bara stjörnur eftir þetta rosalega högg frá Ngannou. vísir/getty UFC 218 um nýliðna helgi olli engum vonbrigðum enda var boðið upp á frábæra bardaga. Max Holloway varði titil sinn í fjaðurvigtinni í fyrsta sinn og það gegn manninum sem hann tók titilinn af, Jose Aldo. Hann átti upprunalega að berjast gegn Frankie Edgar en Aldo steig upp er Edgar meiddist. Þjálfari Aldo bauð upp á alls konar afsakanir eftir fyrri bardagann en það voru engar afsakanir eftir bardaga helgarinnar. Holloway hreinlega labbaði í gegnum Aldo, pakkaði honum saman á öllum sviðum og kláraði hann í annað sinn í þremur lotum.Holloway fór illa með Aldo eins og sjá má.vísir/gettyAldo hefur ekki náð sér á strik í fjaðurvigtinni síðan Conor McGregor rotaði hann á sínum tíma og nú spyrja menn sig að því hvort hann þurfi ekki að skipta um þyngdarflokk. Að sama skapi spyrja menn sig að því hver geti eiginlega átt möguleika gegn Holloway sem leit frábærlega út og er búinn að vinna tólf bardaga í röð. Stjarna fæddist með stæl í þungavigtarbardaga kvöldsins er Francis Ngannou rotaði Alistair Overeem með rosalegu höggi í fyrstu lotu. Tíundi sigur Ngannou í röð og hann fær að mæta meistaranum Stipe Miococ næst. Fyrrum léttvigtarmeistarinn Eddie Alvarez náði sér aftur á strik um helgina er hann kláraði Justin Gaethje í geggjuðum bardaga. Henry Cejudo kláraði Sergio Pettis með samróma dómaraákvörðun og Tecia Torres hafði betur gegn Michelle Waterson einnig á dómaraákvörðun. MMA Mest lesið Þessir þurfa að heilla Amorim Enski boltinn „Lélegasti leikurinn okkar í sumar“ Íslenski boltinn Brynjólfur Andersen með tvö gegn Wrexham Fótbolti Kom ekkert annað til greina en West Ham hjá Wilson Enski boltinn Luka framlengir til þriggja ára í Los Angeles Körfubolti Grindavík fær leikstjórnanda frá Grikklandi Körfubolti Stórt tap á Ítalíu Körfubolti Ísland mátti þola stórt tap Körfubolti „Hefðum ekki átt að tapa þessum leik“ Íslenski boltinn Ramsdale mættur til Newcastle Enski boltinn Fleiri fréttir Þessir þurfa að heilla Amorim Kom ekkert annað til greina en West Ham hjá Wilson Grindavík fær leikstjórnanda frá Grikklandi Brynjólfur Andersen með tvö gegn Wrexham Stórt tap á Ítalíu Ísland mátti þola stórt tap Ramsdale mættur til Newcastle Eggert Aron skoraði og lagði upp í stórsigri Brann „Lélegasti leikurinn okkar í sumar“ Luka framlengir til þriggja ára í Los Angeles „Hefðum ekki átt að tapa þessum leik“ Davíð Snær og Guðlaugur Victor lögðu upp mörk „Ég vona að tjaldið mitt sé ennþá þarna, það verður gaman í kvöld“ Leclerc óvænt á ráspól í Ungverjalandi Ledecky lenti í vandræðum en hélt krúnunni Arnór og Ísak skoruðu í stórfurðulegum tíu marka leik Settu Íslandsmet í síðasta sundinu á HM í Singapúr Isak snýr aftur til æfinga með Newcastle Uppgjörið: ÍBV - KR 2-1 | Fyrirliðinn tryggði fögnuð í Eyjum „Einhver blástur en ekkert sem á að hafa svakaleg áhrif“ Handtekin fyrir að lemja kærastann en hann vildi ekki kæra „Mikilvægt að fá nýjan og ferskan Blæ inn í þetta“ Newcastle býður í Sesko Son spilar sinn síðasta leik fyrir Tottenham á morgun „Erfið og flókin staða“ Sveindís spilaði fyrsta leikinn fyrir Angel City Fékk vægt áfall: „Með fullt af missed calls“ Stjórnendur NBA reyna að sannfæra Real Madrid og fleiri forrík félög „Úrvalsdeildarliðum verður ekki fækkað niður í 18“ Dagskráin í dag: Þjóðhátíðarleikur í Eyjum og allskonar annað Sjá meira
UFC 218 um nýliðna helgi olli engum vonbrigðum enda var boðið upp á frábæra bardaga. Max Holloway varði titil sinn í fjaðurvigtinni í fyrsta sinn og það gegn manninum sem hann tók titilinn af, Jose Aldo. Hann átti upprunalega að berjast gegn Frankie Edgar en Aldo steig upp er Edgar meiddist. Þjálfari Aldo bauð upp á alls konar afsakanir eftir fyrri bardagann en það voru engar afsakanir eftir bardaga helgarinnar. Holloway hreinlega labbaði í gegnum Aldo, pakkaði honum saman á öllum sviðum og kláraði hann í annað sinn í þremur lotum.Holloway fór illa með Aldo eins og sjá má.vísir/gettyAldo hefur ekki náð sér á strik í fjaðurvigtinni síðan Conor McGregor rotaði hann á sínum tíma og nú spyrja menn sig að því hvort hann þurfi ekki að skipta um þyngdarflokk. Að sama skapi spyrja menn sig að því hver geti eiginlega átt möguleika gegn Holloway sem leit frábærlega út og er búinn að vinna tólf bardaga í röð. Stjarna fæddist með stæl í þungavigtarbardaga kvöldsins er Francis Ngannou rotaði Alistair Overeem með rosalegu höggi í fyrstu lotu. Tíundi sigur Ngannou í röð og hann fær að mæta meistaranum Stipe Miococ næst. Fyrrum léttvigtarmeistarinn Eddie Alvarez náði sér aftur á strik um helgina er hann kláraði Justin Gaethje í geggjuðum bardaga. Henry Cejudo kláraði Sergio Pettis með samróma dómaraákvörðun og Tecia Torres hafði betur gegn Michelle Waterson einnig á dómaraákvörðun.
MMA Mest lesið Þessir þurfa að heilla Amorim Enski boltinn „Lélegasti leikurinn okkar í sumar“ Íslenski boltinn Brynjólfur Andersen með tvö gegn Wrexham Fótbolti Kom ekkert annað til greina en West Ham hjá Wilson Enski boltinn Luka framlengir til þriggja ára í Los Angeles Körfubolti Grindavík fær leikstjórnanda frá Grikklandi Körfubolti Stórt tap á Ítalíu Körfubolti Ísland mátti þola stórt tap Körfubolti „Hefðum ekki átt að tapa þessum leik“ Íslenski boltinn Ramsdale mættur til Newcastle Enski boltinn Fleiri fréttir Þessir þurfa að heilla Amorim Kom ekkert annað til greina en West Ham hjá Wilson Grindavík fær leikstjórnanda frá Grikklandi Brynjólfur Andersen með tvö gegn Wrexham Stórt tap á Ítalíu Ísland mátti þola stórt tap Ramsdale mættur til Newcastle Eggert Aron skoraði og lagði upp í stórsigri Brann „Lélegasti leikurinn okkar í sumar“ Luka framlengir til þriggja ára í Los Angeles „Hefðum ekki átt að tapa þessum leik“ Davíð Snær og Guðlaugur Victor lögðu upp mörk „Ég vona að tjaldið mitt sé ennþá þarna, það verður gaman í kvöld“ Leclerc óvænt á ráspól í Ungverjalandi Ledecky lenti í vandræðum en hélt krúnunni Arnór og Ísak skoruðu í stórfurðulegum tíu marka leik Settu Íslandsmet í síðasta sundinu á HM í Singapúr Isak snýr aftur til æfinga með Newcastle Uppgjörið: ÍBV - KR 2-1 | Fyrirliðinn tryggði fögnuð í Eyjum „Einhver blástur en ekkert sem á að hafa svakaleg áhrif“ Handtekin fyrir að lemja kærastann en hann vildi ekki kæra „Mikilvægt að fá nýjan og ferskan Blæ inn í þetta“ Newcastle býður í Sesko Son spilar sinn síðasta leik fyrir Tottenham á morgun „Erfið og flókin staða“ Sveindís spilaði fyrsta leikinn fyrir Angel City Fékk vægt áfall: „Með fullt af missed calls“ Stjórnendur NBA reyna að sannfæra Real Madrid og fleiri forrík félög „Úrvalsdeildarliðum verður ekki fækkað niður í 18“ Dagskráin í dag: Þjóðhátíðarleikur í Eyjum og allskonar annað Sjá meira