Stólarnir rassskelltir í beinni: „Verða að andlegum aumingjum þegar að þeir mæta KR“ Tómas Þór Þórðarson skrifar 5. desember 2017 09:00 Það verður seint sagt að Tindastóll hafi sýnt að liðið er meistaraefni þegar að það fékk rassskell á móti KR, 97-69, í Domino´s-deild karla í körfubolta í gærkvöldi en með sigri hefði liðið skotist aftur á toppinn. Stólarnir hafa átt í bölvuðu basli með KR undanfarin ár en vesturbæjarliðið hefur ekki verið að sýna neinn glansbolta að undanförnu. Samt sem áður pakkaði það Stólunum saman og Sauðkrækingar fengu heldur betur að heyra það fyrir vikið. Jón Halldór Eðvaldsson og Kristinn Friðriksson voru sérfræðingar í 100. þætti Domino´s-Körfuboltakvölds í gær sem var í beinni útsendingu á Stöð 2 Sport HD eftir leikinn og þar voru Stólarnir afgreiddir. „KR er kryptonite Stólanna. Þetta er eins og með Superman. Þeir verða bara veikburða í kringum þetta KR-lið,“ sagði Jón Halldór og Kristinn greip orðið: „Þeir verða að andlegum aumingjum þegar að þeir mæta KR. Það er bara svoleiðis. Punktur.“ Jón Halldór skaut á Stólana um daginn og sagði að þeir gætu ekki orðið Íslandsmeistarar. Þetta er sönnunin fyrir því, að hans sögn. „Þetta er risastórt spurningamerki fyrir Tindastólsliðið í heild sinni og alla þá sem að koma að þessu. Hvað þurfa þeir að gera til þess að yfirstíga þetta? Þeir þurfa að finna einhverja lausn,“ sagði hann. „Ég var skammaður um daginn fyrir að segja að þegar á hólminn er komið missa þeir saur eða drulla á bitann. Þetta er akkurat ástæðan. Mættu í þennan leik og drullastu til að vinna eða gera eitthvað. Sýndu mér að þú sért virkilega að fara að gera atlögu að titlinum,“ sagði Jón Halldór Eðvaldsson. Alla umræðuna má sjá í spilaranum hér að ofan. Dominos-deild karla Tengdar fréttir Umfjöllun og viðtöl: KR - Tindastóll 97-69 | KR-ingar rassskelltu Stólana og komu í veg fyrir að þeir færu á toppinn KR-ingar, með fyrirliðann Brynjar Þór Björnsson í fararbroddi, fóru illa með Tindastól í Vesturbænum í Domino´s deild karla í körfubolta í kvöld og unnu á endanum 28 stiga stórsigur, 97-69. Brynjar skoraði 33 stig í leiknum, öll í fyrstu þremur leikhlutunum. 4. desember 2017 22:00 Mest lesið Uppgjörið: Fortuna - Breiðablik 2-4 (3-4) | Ótrúleg endurkoma Blika Fótbolti Curacao tók HM-metið af Íslandi í nótt Fótbolti Heimir sagði Ronaldo að hann væri himinlifandi með þetta Fótbolti Sólveig ráðin framkvæmdastjóri HSÍ Handbolti Trump hitti Ronaldo: Held að sonur minn virði föður sinn aðeins meira núna Fótbolti Nú verður hægt að „drekka“ íslensku dæturnar Sport Siggi Raggi fann sláandi tölfræði um íslenska karlalandsliðið Fótbolti „Hefði verið vondur tímapunktur í allri neikvæðninni“ Fótbolti Norskur landsliðsmaður í tveggja vikna skilorðsbundið fangelsi Fótbolti Fara loksins inn í íbúðina sem þau keyptu fyrir tveimur árum Íslenski boltinn Fleiri fréttir Brjálaðist og réðst á yngri systur sína Manchester United með lið í NBA LeBron hafði ekki upplifað þetta síðan hann var níu ára Viðsnúningur á Extra-leikunum: „Margir sem spáðu því að þú myndir tapa 22-0“ Uppgjörið: Portúgal - Ísland 100-70 | Heit kartafla í Portúgal Sú dáðasta í sögu liðsins mætti í dulargervi og plataði alla Þrjár breytingar fyrir leikinn mikilvæga í kvöld Stjörnur Grindavíkurliðsins flytja heim til Grindavíkur Martin stigahæstur á leið í undanúrslit Stelpurnar okkar skelltu sér í sjóinn Fauk í Draymond Green: „Hann hélt bara áfram að kalla mig konu“ LeBron nálgast endurkomu og met Fyrsti þjálfarinn í NBA fokinn Jón Axel gat ekki komið í veg fyrir tap Elvar með flestar stoðsendingar í sigri Mario sleit krossband: „Gríðarlegt áfall fyrir Njarðvík“ Uppgjör: Valur - Álftanes 92-80 | Hökkuðu gestina í sig án Kristófers Finnur Freyr: „Kannski hefur Davíð Tómas eitthvað til síns máls“ Styrmir sterkur í sigri á Spáni Tindastóll - Þór Þ. 96-82 | Þægilegt hjá Stólunum Mark Cuban mættur aftur Rekinn úr húsi í Breiðholtinu en fyrst fór ruslatunnan á flug „Í öllum góðum hópum er alltaf einn sem labbar aftur á bak“ Uppgjörið: Keflavík - ÍA 96-72| Sigur Keflavíkur aldrei í neinni hættu Meistararnir stungu af í seinni Uppgjörið: ÍR - Grindavík 78-86 | Tveimur hent úr húsi en toppliðið heldur flugi KR - Njarðvík 88-97 | Dýrmætur sigur gestanna ÍA sækir Kanann sem Ármann losaði Extraleikarnir: Mættu báðir með markvörð úr silfurliðinu í Peking „Heimskuleg taktík hjá mér“ Sjá meira
Það verður seint sagt að Tindastóll hafi sýnt að liðið er meistaraefni þegar að það fékk rassskell á móti KR, 97-69, í Domino´s-deild karla í körfubolta í gærkvöldi en með sigri hefði liðið skotist aftur á toppinn. Stólarnir hafa átt í bölvuðu basli með KR undanfarin ár en vesturbæjarliðið hefur ekki verið að sýna neinn glansbolta að undanförnu. Samt sem áður pakkaði það Stólunum saman og Sauðkrækingar fengu heldur betur að heyra það fyrir vikið. Jón Halldór Eðvaldsson og Kristinn Friðriksson voru sérfræðingar í 100. þætti Domino´s-Körfuboltakvölds í gær sem var í beinni útsendingu á Stöð 2 Sport HD eftir leikinn og þar voru Stólarnir afgreiddir. „KR er kryptonite Stólanna. Þetta er eins og með Superman. Þeir verða bara veikburða í kringum þetta KR-lið,“ sagði Jón Halldór og Kristinn greip orðið: „Þeir verða að andlegum aumingjum þegar að þeir mæta KR. Það er bara svoleiðis. Punktur.“ Jón Halldór skaut á Stólana um daginn og sagði að þeir gætu ekki orðið Íslandsmeistarar. Þetta er sönnunin fyrir því, að hans sögn. „Þetta er risastórt spurningamerki fyrir Tindastólsliðið í heild sinni og alla þá sem að koma að þessu. Hvað þurfa þeir að gera til þess að yfirstíga þetta? Þeir þurfa að finna einhverja lausn,“ sagði hann. „Ég var skammaður um daginn fyrir að segja að þegar á hólminn er komið missa þeir saur eða drulla á bitann. Þetta er akkurat ástæðan. Mættu í þennan leik og drullastu til að vinna eða gera eitthvað. Sýndu mér að þú sért virkilega að fara að gera atlögu að titlinum,“ sagði Jón Halldór Eðvaldsson. Alla umræðuna má sjá í spilaranum hér að ofan.
Dominos-deild karla Tengdar fréttir Umfjöllun og viðtöl: KR - Tindastóll 97-69 | KR-ingar rassskelltu Stólana og komu í veg fyrir að þeir færu á toppinn KR-ingar, með fyrirliðann Brynjar Þór Björnsson í fararbroddi, fóru illa með Tindastól í Vesturbænum í Domino´s deild karla í körfubolta í kvöld og unnu á endanum 28 stiga stórsigur, 97-69. Brynjar skoraði 33 stig í leiknum, öll í fyrstu þremur leikhlutunum. 4. desember 2017 22:00 Mest lesið Uppgjörið: Fortuna - Breiðablik 2-4 (3-4) | Ótrúleg endurkoma Blika Fótbolti Curacao tók HM-metið af Íslandi í nótt Fótbolti Heimir sagði Ronaldo að hann væri himinlifandi með þetta Fótbolti Sólveig ráðin framkvæmdastjóri HSÍ Handbolti Trump hitti Ronaldo: Held að sonur minn virði föður sinn aðeins meira núna Fótbolti Nú verður hægt að „drekka“ íslensku dæturnar Sport Siggi Raggi fann sláandi tölfræði um íslenska karlalandsliðið Fótbolti „Hefði verið vondur tímapunktur í allri neikvæðninni“ Fótbolti Norskur landsliðsmaður í tveggja vikna skilorðsbundið fangelsi Fótbolti Fara loksins inn í íbúðina sem þau keyptu fyrir tveimur árum Íslenski boltinn Fleiri fréttir Brjálaðist og réðst á yngri systur sína Manchester United með lið í NBA LeBron hafði ekki upplifað þetta síðan hann var níu ára Viðsnúningur á Extra-leikunum: „Margir sem spáðu því að þú myndir tapa 22-0“ Uppgjörið: Portúgal - Ísland 100-70 | Heit kartafla í Portúgal Sú dáðasta í sögu liðsins mætti í dulargervi og plataði alla Þrjár breytingar fyrir leikinn mikilvæga í kvöld Stjörnur Grindavíkurliðsins flytja heim til Grindavíkur Martin stigahæstur á leið í undanúrslit Stelpurnar okkar skelltu sér í sjóinn Fauk í Draymond Green: „Hann hélt bara áfram að kalla mig konu“ LeBron nálgast endurkomu og met Fyrsti þjálfarinn í NBA fokinn Jón Axel gat ekki komið í veg fyrir tap Elvar með flestar stoðsendingar í sigri Mario sleit krossband: „Gríðarlegt áfall fyrir Njarðvík“ Uppgjör: Valur - Álftanes 92-80 | Hökkuðu gestina í sig án Kristófers Finnur Freyr: „Kannski hefur Davíð Tómas eitthvað til síns máls“ Styrmir sterkur í sigri á Spáni Tindastóll - Þór Þ. 96-82 | Þægilegt hjá Stólunum Mark Cuban mættur aftur Rekinn úr húsi í Breiðholtinu en fyrst fór ruslatunnan á flug „Í öllum góðum hópum er alltaf einn sem labbar aftur á bak“ Uppgjörið: Keflavík - ÍA 96-72| Sigur Keflavíkur aldrei í neinni hættu Meistararnir stungu af í seinni Uppgjörið: ÍR - Grindavík 78-86 | Tveimur hent úr húsi en toppliðið heldur flugi KR - Njarðvík 88-97 | Dýrmætur sigur gestanna ÍA sækir Kanann sem Ármann losaði Extraleikarnir: Mættu báðir með markvörð úr silfurliðinu í Peking „Heimskuleg taktík hjá mér“ Sjá meira
Umfjöllun og viðtöl: KR - Tindastóll 97-69 | KR-ingar rassskelltu Stólana og komu í veg fyrir að þeir færu á toppinn KR-ingar, með fyrirliðann Brynjar Þór Björnsson í fararbroddi, fóru illa með Tindastól í Vesturbænum í Domino´s deild karla í körfubolta í kvöld og unnu á endanum 28 stiga stórsigur, 97-69. Brynjar skoraði 33 stig í leiknum, öll í fyrstu þremur leikhlutunum. 4. desember 2017 22:00