Jóhann Berg býst við að vera 95 prósent í vörn á móti Messi og félögum á HM Tómas Þór Þórðarson skrifar 5. desember 2017 12:00 Jóhann Berg Guðmundsson. Vísir/Getty „Það var skrítið að vera hluti af drættinum. Þetta var allt svolítið súrrealískt,“ segir Jóhann Berg Guðmundsson, landsliðsmaður Íslands í fótbolta, í viðtali við Lancashire Telegraph, um þá skemmtilegu staðreynd að Ísland er á leiðinni á HM 2018. Strákarnir okkar drógust í riðil með Argentínu, Króatíu og Nígeríu í D-riðil HM síðastliðinn föstudag og vitaskuld hlakkar Jóhann mikið til. „Það er enn þá langt í mótið en HM er það stærsta í heimi. Það er rosalega stórt fyrir minnstu þjóðina í sögu HM að komast þangað. Við erum alltaf á leiðinni í sögubækurnar, sama hvað gerist. Það er gaman.“ Jóhann viðurkennir að drátturinn hefði getað verið auðveldari en fagnar því að mæta Messi eftir að hafa þurft að kljást við Cristiano Ronaldo á EM í fyrra. „Messi er einn sá besti, ef ekki sá besti, sem hefur nokkurn tíma snert fótbolta. Það verður mjög gaman að spreyta sig á móti honum,“ segir Jóhann. „Við vitum að þetta verður erfitt. Við eigum eftir að verjast 95 prósent leiksins en á þessum fimm prósent tímans sem við verðum með boltann gætum við spilað smá fótbolta, skorað mark og komið fólki á óvart,“ segir Jóhann Berg Guðmundsson. HM 2018 í Rússlandi Tengdar fréttir Rómantískt að fá Argentínu Fyrsti leikur Íslands á HM verður á móti Lionel Messi og félögum í Moskvu 16. júní. Leiðir Íslendinga og Króata liggja saman enn á ný og þá mæta íslensku strákarnir fyrrverandi Afríkumeistaraliði Nígeríu. 2. desember 2017 06:00 Heimir: Fékk leikgreiningu Freys þremur mínútum eftir dráttinn Freyr Alexandersson var ekki lengi að leikgreina lið Argentínu. 1. desember 2017 17:28 Ísland í D-riðli með Argentínu, Króatíu og Nígeríu Ísland verður í D-riðli með Argentínu og Króatíu á HM í Rússlandi í knattspyrnu karla sumarið 2018. 1. desember 2017 15:47 Vara sína menn í Nígeríu við litla Íslandi á HM: „Við vitum ekkert um þá“ Fyrrverandi framherji Wimbledon er hræddur við að mæta Íslandi á HM 2018. 4. desember 2017 08:00 Mest lesið Býður sig óvænt fram til forseta fyrst kvenna Sport Dortmund biðst afsökunar á að hafa gert grín að stamandi áhrifavaldi Fótbolti Sjáðu glæsimark Rashford gegn Newcastle og öll hin Fótbolti Littler laug því að hann væri hættur Sport „Reyndum allt en ekkert gekk upp“ Handbolti Atlético og UEFA rannsaka myndband af hrákanum Fótbolti Potter undir mikilli pressu Enski boltinn Óttast að Amorim verði rekinn ef illa fer gegn Chelsea Enski boltinn Langfljótastur í fimmtíu mörkin Fótbolti Erfið endurkoma hjá De Bruyne Fótbolti Fleiri fréttir Slæm byrjun Chelsea skilaði Bayern sigri Segir að United hafi keypt rangan markvörð: „Aldrei heyrt um hann“ Óttast að Amorim verði rekinn ef illa fer gegn Chelsea Sjáðu glæsimark Rashford gegn Newcastle og öll hin Atlético og UEFA rannsaka myndband af hrákanum Dortmund biðst afsökunar á að hafa gert grín að stamandi áhrifavaldi Potter undir mikilli pressu Langfljótastur í fimmtíu mörkin Markaveislur hjá Frankfurt og Sporting Erfið endurkoma hjá De Bruyne Tvenna Rashford tryggði þrjú stig Amanda spilar í Meistaradeildinni Sluppu með stig eftir stórkostlegt mark og annað óheppilegt Sædís og Arna í Meistaradeild Evrópu Fékk viljandi rautt og gæti misst af úrslitaleiknum Mourinho strax kominn með nýtt starf Messi að framlengja við Inter Miami Enduðu á nærbuxunum og gátu ekki flogið Wildcard hugleiðingar Fantasýn: Haaland inn, Salah út og bíða með Isak Fær nýjan þriggja ára samning þrátt fjögur töp í fyrstu fjórum leikjunum Ísland stendur í stað þrátt fyrir stórsigur Fimm sigurmörk á síðustu sjö mínútunum „Maður spyr sig hvar maður á heppnina inni“ Sjáðu dramatíkina á Anfield: Van Dijk skoraði og Simeone brjálaðist „Svekkjandi að við gefum þeim fjögur mörk“ „Sex til sjö leikmenn haltrandi inni á vellinum“ Mourinho tekur við Benfica „Þessi viðbrögð eru auðvitað ekki í lagi“ Swansea gafst ekki upp og skaut Forest úr leik Tvenna Thuram tryggði Inter sigur og PSG fór létt með Atalanta Sjá meira
„Það var skrítið að vera hluti af drættinum. Þetta var allt svolítið súrrealískt,“ segir Jóhann Berg Guðmundsson, landsliðsmaður Íslands í fótbolta, í viðtali við Lancashire Telegraph, um þá skemmtilegu staðreynd að Ísland er á leiðinni á HM 2018. Strákarnir okkar drógust í riðil með Argentínu, Króatíu og Nígeríu í D-riðil HM síðastliðinn föstudag og vitaskuld hlakkar Jóhann mikið til. „Það er enn þá langt í mótið en HM er það stærsta í heimi. Það er rosalega stórt fyrir minnstu þjóðina í sögu HM að komast þangað. Við erum alltaf á leiðinni í sögubækurnar, sama hvað gerist. Það er gaman.“ Jóhann viðurkennir að drátturinn hefði getað verið auðveldari en fagnar því að mæta Messi eftir að hafa þurft að kljást við Cristiano Ronaldo á EM í fyrra. „Messi er einn sá besti, ef ekki sá besti, sem hefur nokkurn tíma snert fótbolta. Það verður mjög gaman að spreyta sig á móti honum,“ segir Jóhann. „Við vitum að þetta verður erfitt. Við eigum eftir að verjast 95 prósent leiksins en á þessum fimm prósent tímans sem við verðum með boltann gætum við spilað smá fótbolta, skorað mark og komið fólki á óvart,“ segir Jóhann Berg Guðmundsson.
HM 2018 í Rússlandi Tengdar fréttir Rómantískt að fá Argentínu Fyrsti leikur Íslands á HM verður á móti Lionel Messi og félögum í Moskvu 16. júní. Leiðir Íslendinga og Króata liggja saman enn á ný og þá mæta íslensku strákarnir fyrrverandi Afríkumeistaraliði Nígeríu. 2. desember 2017 06:00 Heimir: Fékk leikgreiningu Freys þremur mínútum eftir dráttinn Freyr Alexandersson var ekki lengi að leikgreina lið Argentínu. 1. desember 2017 17:28 Ísland í D-riðli með Argentínu, Króatíu og Nígeríu Ísland verður í D-riðli með Argentínu og Króatíu á HM í Rússlandi í knattspyrnu karla sumarið 2018. 1. desember 2017 15:47 Vara sína menn í Nígeríu við litla Íslandi á HM: „Við vitum ekkert um þá“ Fyrrverandi framherji Wimbledon er hræddur við að mæta Íslandi á HM 2018. 4. desember 2017 08:00 Mest lesið Býður sig óvænt fram til forseta fyrst kvenna Sport Dortmund biðst afsökunar á að hafa gert grín að stamandi áhrifavaldi Fótbolti Sjáðu glæsimark Rashford gegn Newcastle og öll hin Fótbolti Littler laug því að hann væri hættur Sport „Reyndum allt en ekkert gekk upp“ Handbolti Atlético og UEFA rannsaka myndband af hrákanum Fótbolti Potter undir mikilli pressu Enski boltinn Óttast að Amorim verði rekinn ef illa fer gegn Chelsea Enski boltinn Langfljótastur í fimmtíu mörkin Fótbolti Erfið endurkoma hjá De Bruyne Fótbolti Fleiri fréttir Slæm byrjun Chelsea skilaði Bayern sigri Segir að United hafi keypt rangan markvörð: „Aldrei heyrt um hann“ Óttast að Amorim verði rekinn ef illa fer gegn Chelsea Sjáðu glæsimark Rashford gegn Newcastle og öll hin Atlético og UEFA rannsaka myndband af hrákanum Dortmund biðst afsökunar á að hafa gert grín að stamandi áhrifavaldi Potter undir mikilli pressu Langfljótastur í fimmtíu mörkin Markaveislur hjá Frankfurt og Sporting Erfið endurkoma hjá De Bruyne Tvenna Rashford tryggði þrjú stig Amanda spilar í Meistaradeildinni Sluppu með stig eftir stórkostlegt mark og annað óheppilegt Sædís og Arna í Meistaradeild Evrópu Fékk viljandi rautt og gæti misst af úrslitaleiknum Mourinho strax kominn með nýtt starf Messi að framlengja við Inter Miami Enduðu á nærbuxunum og gátu ekki flogið Wildcard hugleiðingar Fantasýn: Haaland inn, Salah út og bíða með Isak Fær nýjan þriggja ára samning þrátt fjögur töp í fyrstu fjórum leikjunum Ísland stendur í stað þrátt fyrir stórsigur Fimm sigurmörk á síðustu sjö mínútunum „Maður spyr sig hvar maður á heppnina inni“ Sjáðu dramatíkina á Anfield: Van Dijk skoraði og Simeone brjálaðist „Svekkjandi að við gefum þeim fjögur mörk“ „Sex til sjö leikmenn haltrandi inni á vellinum“ Mourinho tekur við Benfica „Þessi viðbrögð eru auðvitað ekki í lagi“ Swansea gafst ekki upp og skaut Forest úr leik Tvenna Thuram tryggði Inter sigur og PSG fór létt með Atalanta Sjá meira
Rómantískt að fá Argentínu Fyrsti leikur Íslands á HM verður á móti Lionel Messi og félögum í Moskvu 16. júní. Leiðir Íslendinga og Króata liggja saman enn á ný og þá mæta íslensku strákarnir fyrrverandi Afríkumeistaraliði Nígeríu. 2. desember 2017 06:00
Heimir: Fékk leikgreiningu Freys þremur mínútum eftir dráttinn Freyr Alexandersson var ekki lengi að leikgreina lið Argentínu. 1. desember 2017 17:28
Ísland í D-riðli með Argentínu, Króatíu og Nígeríu Ísland verður í D-riðli með Argentínu og Króatíu á HM í Rússlandi í knattspyrnu karla sumarið 2018. 1. desember 2017 15:47
Vara sína menn í Nígeríu við litla Íslandi á HM: „Við vitum ekkert um þá“ Fyrrverandi framherji Wimbledon er hræddur við að mæta Íslandi á HM 2018. 4. desember 2017 08:00