Þú getur valið slagorðið á rútu strákanna okkar á HM í Rússlandi Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 7. desember 2017 14:30 Rútan sem fór með íslensku strákana niður Laugarveginn sumarið 2016 er víst upptekin næsta sumar. Vísir/AFP Íslenska karlalandsliðið í fótbolta er á leiðinni á heimsmeistaramótið í Rússlandi næsta sumar og þar mun íslenski hópurinn fara um í rútu þegar farið er á æfingar eða í leiki. FIFA og Hyundai standa nú fyrir keppni um slagorð á rútu íslenska landsliðsins í Rússlandi og þar geta stuðningsmenn íslenska landsliðið tekið þátt. Samskonar keppni var haldin í aðdraganda EM 2016 í Frakklandi, en þar var Ísland með „Áfram Ísland!“ á rútunni sinni. Hver einstaklingur getur sent inn eina hugmynd að slagorði fyrir Ísland, en einnig er hægt að senda inn slíkt fyrir öll hin liðin í keppninni. Þú getur sent inn þína hugmynd hér. Lokað verður fyrir fleiri hugmyndir 28. febrúar og í kjölfarið mun FIFA velja þær bestu sem stuðningsmenn geta síðan kosið um. Eina krafan til að kjósa milli þeirra er að þú sér meðlimur í FIFA.com klúbbnum. Kosning á besta slagorð hvers liðs hefst 16. apríl 2018 og lýkur 4. maí 2018. Sigurvegararnir verða síðan krýndur 14. maí 2018. Fyrsti leikur íslenska landsliðsins er á móti Argentínu 16. júní en liðið spilar síðan við Nígeríu 22. júní og við Króatíu 26. júní. Frekari upplýsingar má finna á síðu FIFA með því að smella hér. HM 2018 í Rússlandi Mest lesið Pálmi í ótímabundið leyfi Íslenski boltinn Sá húsið sitt brenna til kaldra kola Körfubolti Erfitt að heyra hvað Orri hefur þjáðst Fótbolti Eigandi Nott.Forest ákærður fyrir tengsl við glæpagengi Sport Stelpurnar okkar fá ekki leiki vegna sparnaðar Fótbolti Donald Trump að fá friðarverðlaun frá FIFA? Fótbolti Fylgist spenntur með Viktori: „Þetta er með ólíkindum“ Fótbolti Endurkoma ársins: Á Norðurlandamót aðeins ellefu mánuðum eftir hálsbrot Sport Hlýnun jarðar á að hafa mikil áhrif á maraþonhlaup í heimnum Sport Greint frá ráðningu á vef nýja þjálfarans Handbolti Fleiri fréttir Shakhtar - Breiðablik | Tekst Blikum að stríða stórliði? Ronaldo og félagar spila landsleik í sérstökum Eusébio-búningi Ólöf og Írena báðar í úrvalsliði Ivy-deildarinnar Suárez dæmdur í bann fyrir hælspark í mótherja og missir af risaleik Pálmi í ótímabundið leyfi Góður í að þekkja stórstjörnur sem börn Erfitt að heyra hvað Orri hefur þjáðst „Ég og Nik erum ágætis vinir“ „Vel gert að geta haldið áfram í svona ástandi“ Fylgist spenntur með Viktori: „Þetta er með ólíkindum“ Stelpurnar okkar fá ekki leiki vegna sparnaðar Lamine Yamal sakaði menn um lygar eftir leik Mörk úr Meistaradeildinni: Sjáðu Osimhen hoppa upp fyrir Mbappé og Haaland Segir að Man United sé ekki að búa til Harlem Globetrotters-lið Donald Trump að fá friðarverðlaun frá FIFA? „Rokk og ról“ hjá Frey í villta vestrinu Sjáðu atvikið: Hágrátandi Hakimi frá í nokkrar vikur Óstöðvandi Osimhen, magurt hjá Mourinho og Bilbao brenndir Böl Börsunga í Belgíu Foden í stuði gegn Dortmund Spilaði meira en síðustu tvo mánuði til samans Nik fær Lindu Líf til Kristianstad Sandra María skoraði í svekkjandi leik Emelía með þrennu gegn FCK Óvænt úrslit í Meistaradeildinni „Mér finnst þetta ekki leiðinlegur fótbolti“ Davíð Smári tekur við Njarðvík Jeffs tekur við Breiðabliki Dældi fyrri afrekum inn á Instagram eftir vonbrigðin Valdi Isak en ekki Gyökeres í fyrsta landsliðshópinn sinn Sjá meira
Íslenska karlalandsliðið í fótbolta er á leiðinni á heimsmeistaramótið í Rússlandi næsta sumar og þar mun íslenski hópurinn fara um í rútu þegar farið er á æfingar eða í leiki. FIFA og Hyundai standa nú fyrir keppni um slagorð á rútu íslenska landsliðsins í Rússlandi og þar geta stuðningsmenn íslenska landsliðið tekið þátt. Samskonar keppni var haldin í aðdraganda EM 2016 í Frakklandi, en þar var Ísland með „Áfram Ísland!“ á rútunni sinni. Hver einstaklingur getur sent inn eina hugmynd að slagorði fyrir Ísland, en einnig er hægt að senda inn slíkt fyrir öll hin liðin í keppninni. Þú getur sent inn þína hugmynd hér. Lokað verður fyrir fleiri hugmyndir 28. febrúar og í kjölfarið mun FIFA velja þær bestu sem stuðningsmenn geta síðan kosið um. Eina krafan til að kjósa milli þeirra er að þú sér meðlimur í FIFA.com klúbbnum. Kosning á besta slagorð hvers liðs hefst 16. apríl 2018 og lýkur 4. maí 2018. Sigurvegararnir verða síðan krýndur 14. maí 2018. Fyrsti leikur íslenska landsliðsins er á móti Argentínu 16. júní en liðið spilar síðan við Nígeríu 22. júní og við Króatíu 26. júní. Frekari upplýsingar má finna á síðu FIFA með því að smella hér.
HM 2018 í Rússlandi Mest lesið Pálmi í ótímabundið leyfi Íslenski boltinn Sá húsið sitt brenna til kaldra kola Körfubolti Erfitt að heyra hvað Orri hefur þjáðst Fótbolti Eigandi Nott.Forest ákærður fyrir tengsl við glæpagengi Sport Stelpurnar okkar fá ekki leiki vegna sparnaðar Fótbolti Donald Trump að fá friðarverðlaun frá FIFA? Fótbolti Fylgist spenntur með Viktori: „Þetta er með ólíkindum“ Fótbolti Endurkoma ársins: Á Norðurlandamót aðeins ellefu mánuðum eftir hálsbrot Sport Hlýnun jarðar á að hafa mikil áhrif á maraþonhlaup í heimnum Sport Greint frá ráðningu á vef nýja þjálfarans Handbolti Fleiri fréttir Shakhtar - Breiðablik | Tekst Blikum að stríða stórliði? Ronaldo og félagar spila landsleik í sérstökum Eusébio-búningi Ólöf og Írena báðar í úrvalsliði Ivy-deildarinnar Suárez dæmdur í bann fyrir hælspark í mótherja og missir af risaleik Pálmi í ótímabundið leyfi Góður í að þekkja stórstjörnur sem börn Erfitt að heyra hvað Orri hefur þjáðst „Ég og Nik erum ágætis vinir“ „Vel gert að geta haldið áfram í svona ástandi“ Fylgist spenntur með Viktori: „Þetta er með ólíkindum“ Stelpurnar okkar fá ekki leiki vegna sparnaðar Lamine Yamal sakaði menn um lygar eftir leik Mörk úr Meistaradeildinni: Sjáðu Osimhen hoppa upp fyrir Mbappé og Haaland Segir að Man United sé ekki að búa til Harlem Globetrotters-lið Donald Trump að fá friðarverðlaun frá FIFA? „Rokk og ról“ hjá Frey í villta vestrinu Sjáðu atvikið: Hágrátandi Hakimi frá í nokkrar vikur Óstöðvandi Osimhen, magurt hjá Mourinho og Bilbao brenndir Böl Börsunga í Belgíu Foden í stuði gegn Dortmund Spilaði meira en síðustu tvo mánuði til samans Nik fær Lindu Líf til Kristianstad Sandra María skoraði í svekkjandi leik Emelía með þrennu gegn FCK Óvænt úrslit í Meistaradeildinni „Mér finnst þetta ekki leiðinlegur fótbolti“ Davíð Smári tekur við Njarðvík Jeffs tekur við Breiðabliki Dældi fyrri afrekum inn á Instagram eftir vonbrigðin Valdi Isak en ekki Gyökeres í fyrsta landsliðshópinn sinn Sjá meira