Pacquiao segir að viðræður séu hafnar um bardaga gegn Conor McGregor Magnús Ellert Bjarnason skrifar 9. desember 2017 13:30 Conor fyrir fyrsta og eina hnefaleikabardaga sinn hingað til gegn Floyd Mayweather. Vísir/Getty Manny Pacquiao, fyrrum heimsmeistari í hnefaleikum og núverandi þingmaður í Filippseyjum, hélt því fram í gær að hann sé í viðræðum um að mæta Conor McGregor í hnefaleikabardaga í apríl á næsta ári. Pacquiao, sem verður 39 ára síðar í þessum mánuði, tapaði veltivigtarbelti sínu í júlí á þessu ári þegar hann tapaði óvænt á stigum gegn fyrrverandi kennaranum og ástralanum Jeff Horn í heimabæ hans, Brisbane. Pacquiao mótmælti þeirri niðurstöðu mikið eftir að bardaganum lauk og sakaði dómarana um að hafa verið hliðholla heimamanninum. McGregor hefur ekki barist í UFC eða hnefaleikum síðan hann tapaði gegn Floyd Mayweather með tæknilegu rothöggi í 10 lotu sl. ágúst í bardaga sem sló öll áhorfsmet. Var það fyrsti atvinnubardagi Conors í hnefaleikum en sá fimmtugasti hjá hinum ósigraða Mayweather. Conor gat borið höfuðið hátt eftir tapið gegn Mayweather. Margir hnefaleikasérfræðingar höfðu spáð því að Conor yrði gerður að aðhlátursefni í hringnum með Floyd, sem er af mörgum talinn besti hnefaleikakappi sögunnar, en svo var svo sannarlega ekki. Þá gekk Conor úr hringnum sem einn ríkasti íþróttamaður heims, en talið er að hann hafi fengið í sinn vasa rúmlega 100 milljónir bandaríkjadala. Hæsta útborgunin sem hann hefur fengið eftir UFC bardaga er hins vegar talin vera um fimm sinnum lægri, eða 20 milljónir bandaríkjadala. Er því ekki furða að Conor hafi áhuga á því að stíga aftur inn í hringinn. MMA Mest lesið Fórnaði frægasta hári handboltans Handbolti „Var alltaf Mist með krabbamein alls staðar annars staðar“ Íslenski boltinn Ricky Hatton fyrirfór sér Sport Leik lokið: Álftanes - Grindavík 70-79 | Grindvíkingar með fullt hús Körfubolti Uppgjörið: KR - Þór Þ. 95-75 | Fullkomin byrjun KR heldur áfram Körfubolti Portúgalarnir í skýjunum yfir gestrisni Framara Handbolti NRK um Sædísi í kvöld: Grét sáran eftir að hafa „misst hausinn gjörsamlega“ Fótbolti Dóttir Katrínar Tönju komin í heimin Sport Í beinni: ÍA - Njarðvík | Fagna Skagamenn aftur heima? Körfubolti Tímabilið búið hjá Sævari Atla: „Ótrúlega svekkjandi“ Fótbolti Fleiri fréttir Boltinn var inni og Glódís Perla fagnaði dramatískum sigri Haukar einir á toppnum og HK á hraðri leið upp töfluna Leik lokið: Álftanes - Grindavík 70-79 | Grindvíkingar með fullt hús Leik lokið: Valur-Ármann 94-83 | Valsmenn í vandræðum með nýliðana Uppgjörið: KR - Þór Þ. 95-75 | Fullkomin byrjun KR heldur áfram Tíu marka kvöld hjá Orra í Meistaradeildinni KA-menn fögnuðu fjórða sigrinum í röð og nú á móti Val Vinicius Junior bauð í svaka partý en gæti endað í fangelsi Gæti náð Liverpool-leiknum Ekki góð ferð til Lemgo hjá Hauki og félögum Í beinni: ÍA - Njarðvík | Fagna Skagamenn aftur heima? Diljá og félagar náðu ekki að snúa við blaðinu Meira harpix á milli Íslands, Færeyja og Grænlands Hatrið á sér heillanga sögu: Hitað upp fyrir uppgjör ensku risanna Gæti misst af HM ef hún fær ekki vegabréf fyrir nýfædda dóttur sína Jóhann tekur við Þrótti en Blikar leita áfram Mætti ryðgaður til leiks eftir aðgerðina Fórnaði frægasta hári handboltans Sundstjarna hættir óvænt 25 ára: „Allir draumarnir rættust“ Neitar að gista á liðshótelinu vegna draugagangs Unnu sextánda leikinn í röð og eiga heimsmetið Portúgalarnir í skýjunum yfir gestrisni Framara Hafa unnið 31 af síðustu 33 leikjum í deild og Meistaradeild „Nánast ómögulegt að sigra“ Tímabilið búið hjá Sævari Atla: „Ótrúlega svekkjandi“ Ricky Hatton fyrirfór sér Borgarstjóri Boston svarar Trump „Var alltaf Mist með krabbamein alls staðar annars staðar“ Dóttir Katrínar Tönju komin í heimin Súmóglímukappar mættir til London: Þurftu að styrkja salernin Sjá meira
Manny Pacquiao, fyrrum heimsmeistari í hnefaleikum og núverandi þingmaður í Filippseyjum, hélt því fram í gær að hann sé í viðræðum um að mæta Conor McGregor í hnefaleikabardaga í apríl á næsta ári. Pacquiao, sem verður 39 ára síðar í þessum mánuði, tapaði veltivigtarbelti sínu í júlí á þessu ári þegar hann tapaði óvænt á stigum gegn fyrrverandi kennaranum og ástralanum Jeff Horn í heimabæ hans, Brisbane. Pacquiao mótmælti þeirri niðurstöðu mikið eftir að bardaganum lauk og sakaði dómarana um að hafa verið hliðholla heimamanninum. McGregor hefur ekki barist í UFC eða hnefaleikum síðan hann tapaði gegn Floyd Mayweather með tæknilegu rothöggi í 10 lotu sl. ágúst í bardaga sem sló öll áhorfsmet. Var það fyrsti atvinnubardagi Conors í hnefaleikum en sá fimmtugasti hjá hinum ósigraða Mayweather. Conor gat borið höfuðið hátt eftir tapið gegn Mayweather. Margir hnefaleikasérfræðingar höfðu spáð því að Conor yrði gerður að aðhlátursefni í hringnum með Floyd, sem er af mörgum talinn besti hnefaleikakappi sögunnar, en svo var svo sannarlega ekki. Þá gekk Conor úr hringnum sem einn ríkasti íþróttamaður heims, en talið er að hann hafi fengið í sinn vasa rúmlega 100 milljónir bandaríkjadala. Hæsta útborgunin sem hann hefur fengið eftir UFC bardaga er hins vegar talin vera um fimm sinnum lægri, eða 20 milljónir bandaríkjadala. Er því ekki furða að Conor hafi áhuga á því að stíga aftur inn í hringinn.
MMA Mest lesið Fórnaði frægasta hári handboltans Handbolti „Var alltaf Mist með krabbamein alls staðar annars staðar“ Íslenski boltinn Ricky Hatton fyrirfór sér Sport Leik lokið: Álftanes - Grindavík 70-79 | Grindvíkingar með fullt hús Körfubolti Uppgjörið: KR - Þór Þ. 95-75 | Fullkomin byrjun KR heldur áfram Körfubolti Portúgalarnir í skýjunum yfir gestrisni Framara Handbolti NRK um Sædísi í kvöld: Grét sáran eftir að hafa „misst hausinn gjörsamlega“ Fótbolti Dóttir Katrínar Tönju komin í heimin Sport Í beinni: ÍA - Njarðvík | Fagna Skagamenn aftur heima? Körfubolti Tímabilið búið hjá Sævari Atla: „Ótrúlega svekkjandi“ Fótbolti Fleiri fréttir Boltinn var inni og Glódís Perla fagnaði dramatískum sigri Haukar einir á toppnum og HK á hraðri leið upp töfluna Leik lokið: Álftanes - Grindavík 70-79 | Grindvíkingar með fullt hús Leik lokið: Valur-Ármann 94-83 | Valsmenn í vandræðum með nýliðana Uppgjörið: KR - Þór Þ. 95-75 | Fullkomin byrjun KR heldur áfram Tíu marka kvöld hjá Orra í Meistaradeildinni KA-menn fögnuðu fjórða sigrinum í röð og nú á móti Val Vinicius Junior bauð í svaka partý en gæti endað í fangelsi Gæti náð Liverpool-leiknum Ekki góð ferð til Lemgo hjá Hauki og félögum Í beinni: ÍA - Njarðvík | Fagna Skagamenn aftur heima? Diljá og félagar náðu ekki að snúa við blaðinu Meira harpix á milli Íslands, Færeyja og Grænlands Hatrið á sér heillanga sögu: Hitað upp fyrir uppgjör ensku risanna Gæti misst af HM ef hún fær ekki vegabréf fyrir nýfædda dóttur sína Jóhann tekur við Þrótti en Blikar leita áfram Mætti ryðgaður til leiks eftir aðgerðina Fórnaði frægasta hári handboltans Sundstjarna hættir óvænt 25 ára: „Allir draumarnir rættust“ Neitar að gista á liðshótelinu vegna draugagangs Unnu sextánda leikinn í röð og eiga heimsmetið Portúgalarnir í skýjunum yfir gestrisni Framara Hafa unnið 31 af síðustu 33 leikjum í deild og Meistaradeild „Nánast ómögulegt að sigra“ Tímabilið búið hjá Sævari Atla: „Ótrúlega svekkjandi“ Ricky Hatton fyrirfór sér Borgarstjóri Boston svarar Trump „Var alltaf Mist með krabbamein alls staðar annars staðar“ Dóttir Katrínar Tönju komin í heimin Súmóglímukappar mættir til London: Þurftu að styrkja salernin Sjá meira