„Vanþakkláta fífl“ Trump segir LaVar Ball vera ódýra útgáfu af Don King Samúel Karl Ólason skrifar 22. nóvember 2017 11:16 Donald Trump, forseti Bandaríkjanna, virðist reiður. Vísir/Getty „Það var ekki Hvíta húsið, það var ekki Utanríkisráðuneytið, það var ekki svokallað fólk LaVar í Kína sem kom syni hans frá langri fangelsisvist. ÞAÐ VAR ÉG. Ekki nógu gott. LaVar er útgáfa fátæks manns af Don King, bara án hársins,“ skrifaði Donald Trump, forseti Bandaríkjanna, á Twitter nú í morgun. Þar er forsetinn að halda rifrildi sínu við LaVar Ball, föður eins af þremur háskólanemendum sem Trump mun hafa komið til aðstoðar eftir að þeir voru handteknir fyrir að stela sólgleraugum úr Louis Vuitton verslun í Kína. LaVar hefur dregið í efa að Trump hafi nokkuð komið að því að syni hans og hinum nemendunum tveimur hafi verið sleppt frá Kína og hefur það farið verulega í taugarnar á forsetanum.Sjá einnig: „Ég hefði átt að skilja þá eftir í fangelsi“ Trump bætti við öðru tísti og beindi því beint til LaVar Ball. „Hugsa þú út í það LaVar að þú hefði getað varið næstu fimm til tíu þakkargjörðarhátíðum með syni þínum í Kína með engan NBA samning til að halda þér uppi. Mundu Lavar að búðahnupl er EKKI smávægilegt. Það er í rauninni mjög alvarlegt og þá sérstaklega í Kína. Vanþakkláta fífl!“It wasn’t the White House, it wasn’t the State Department, it wasn’t father LaVar’s so-called people on the ground in China that got his son out of a long term prison sentence - IT WAS ME. Too bad! LaVar is just a poor man’s version of Don King, but without the hair. Just think.. — Donald J. Trump (@realDonaldTrump) November 22, 2017...LaVar, you could have spent the next 5 to 10 years during Thanksgiving with your son in China, but no NBA contract to support you. But remember LaVar, shoplifting is NOT a little thing. It’s a really big deal, especially in China. Ungrateful fool! — Donald J. Trump (@realDonaldTrump) November 22, 2017 Donald Trump Mest lesið „Þetta hefur verið sorgleg þróun“ Innlent Maður sem lét snáka bíta sig 200 sinnum lykill að tímamótamóteitri Erlent Birti mynd af sér í páfaskrúða Erlent Innsti hringur Trump í skærum við þýsk yfirvöld Erlent „Vona að þú sofir vel“ Innlent Samfylkingin með 29 prósenta fylgi Innlent Umsetin af krókódílum í 36 klukkutíma eftir nauðlendingu Erlent Búið að innsigla Kastrup: „Góður að taka á móti fólki en ömurlegur í tölvupóstum“ Innlent Kvartöld liðin frá jarðskjálftunum 17. júní á Suðurlandi Innlent „Ekki bara rekinn heldur á staðnum og fyrirvaralaust“ Innlent Fleiri fréttir Innsti hringur Trump í skærum við þýsk yfirvöld Verkamannaflokkurinn bar sigur úr býtum Íbúar Nuuk orðnir tuttugu þúsund Maður sem lét snáka bíta sig 200 sinnum lykill að tímamótamóteitri Umsetin af krókódílum í 36 klukkutíma eftir nauðlendingu Birti mynd af sér í páfaskrúða Sögulegur sigur Umbótaflokks og skipbrot stóru flokkanna tveggja Kosningar í Ástralíu: Fylgi Íhaldsflokksins dvínar vegna framgöngu Trump Fyrirgefur fjölskyldunni og leitar sátta Gera úkraínsk ungmenni að sjálfsmorðssprengjumönnum Brand fær að ganga laus á meðan réttað er yfir honum Flokka Valkost fyrir Þýskaland sem öfgasamtök Segjast hafa lent í drónaárás á alþjóðlegu hafsvæði Drengnum sleppt en fleiri handteknir Munaði sex atkvæðum Waltz bolað úr embætti af Trump vegna Signal skilaboðanna Var svo „þreyttur á öllu“ að hann ákvað að aka inn í þvögu barna Börnum haldið innilokuðum í „hryllingshúsi“ í fleiri ár Yfirgefa Svíþjóð til að hraða þróun rafmagnsflugvélar Getur frelsað El Salvador-fangann en vill það ekki Skrifa nú undir samninginn sem féll af borðinu eftir hitafundinn Sænskur blaðamaður dæmdur fyrir að móðga Erdogan Ellefu slasaðir og þrír alvarlega í Kaupmannahöfn Segja 4.700 Kimdáta hafa fallið eða særst Danakonungur til Grænlands í annað sinn á skömmum tíma Ungi morðinginn flúði nýverið af vistheimili Segir sveppaeitrunina hafa verið „hörmulegt óhapp“ Rýnt í stöðuna í Úkraínu: Rússar ítreka umfangsmiklar kröfur og Trump hótar að fara í fússi Ungur maður handtekinn vegna morðanna í Uppsölum Fagnaði fyrstu hundrað dögunum í Hvíta húsinu Sjá meira
„Það var ekki Hvíta húsið, það var ekki Utanríkisráðuneytið, það var ekki svokallað fólk LaVar í Kína sem kom syni hans frá langri fangelsisvist. ÞAÐ VAR ÉG. Ekki nógu gott. LaVar er útgáfa fátæks manns af Don King, bara án hársins,“ skrifaði Donald Trump, forseti Bandaríkjanna, á Twitter nú í morgun. Þar er forsetinn að halda rifrildi sínu við LaVar Ball, föður eins af þremur háskólanemendum sem Trump mun hafa komið til aðstoðar eftir að þeir voru handteknir fyrir að stela sólgleraugum úr Louis Vuitton verslun í Kína. LaVar hefur dregið í efa að Trump hafi nokkuð komið að því að syni hans og hinum nemendunum tveimur hafi verið sleppt frá Kína og hefur það farið verulega í taugarnar á forsetanum.Sjá einnig: „Ég hefði átt að skilja þá eftir í fangelsi“ Trump bætti við öðru tísti og beindi því beint til LaVar Ball. „Hugsa þú út í það LaVar að þú hefði getað varið næstu fimm til tíu þakkargjörðarhátíðum með syni þínum í Kína með engan NBA samning til að halda þér uppi. Mundu Lavar að búðahnupl er EKKI smávægilegt. Það er í rauninni mjög alvarlegt og þá sérstaklega í Kína. Vanþakkláta fífl!“It wasn’t the White House, it wasn’t the State Department, it wasn’t father LaVar’s so-called people on the ground in China that got his son out of a long term prison sentence - IT WAS ME. Too bad! LaVar is just a poor man’s version of Don King, but without the hair. Just think.. — Donald J. Trump (@realDonaldTrump) November 22, 2017...LaVar, you could have spent the next 5 to 10 years during Thanksgiving with your son in China, but no NBA contract to support you. But remember LaVar, shoplifting is NOT a little thing. It’s a really big deal, especially in China. Ungrateful fool! — Donald J. Trump (@realDonaldTrump) November 22, 2017
Donald Trump Mest lesið „Þetta hefur verið sorgleg þróun“ Innlent Maður sem lét snáka bíta sig 200 sinnum lykill að tímamótamóteitri Erlent Birti mynd af sér í páfaskrúða Erlent Innsti hringur Trump í skærum við þýsk yfirvöld Erlent „Vona að þú sofir vel“ Innlent Samfylkingin með 29 prósenta fylgi Innlent Umsetin af krókódílum í 36 klukkutíma eftir nauðlendingu Erlent Búið að innsigla Kastrup: „Góður að taka á móti fólki en ömurlegur í tölvupóstum“ Innlent Kvartöld liðin frá jarðskjálftunum 17. júní á Suðurlandi Innlent „Ekki bara rekinn heldur á staðnum og fyrirvaralaust“ Innlent Fleiri fréttir Innsti hringur Trump í skærum við þýsk yfirvöld Verkamannaflokkurinn bar sigur úr býtum Íbúar Nuuk orðnir tuttugu þúsund Maður sem lét snáka bíta sig 200 sinnum lykill að tímamótamóteitri Umsetin af krókódílum í 36 klukkutíma eftir nauðlendingu Birti mynd af sér í páfaskrúða Sögulegur sigur Umbótaflokks og skipbrot stóru flokkanna tveggja Kosningar í Ástralíu: Fylgi Íhaldsflokksins dvínar vegna framgöngu Trump Fyrirgefur fjölskyldunni og leitar sátta Gera úkraínsk ungmenni að sjálfsmorðssprengjumönnum Brand fær að ganga laus á meðan réttað er yfir honum Flokka Valkost fyrir Þýskaland sem öfgasamtök Segjast hafa lent í drónaárás á alþjóðlegu hafsvæði Drengnum sleppt en fleiri handteknir Munaði sex atkvæðum Waltz bolað úr embætti af Trump vegna Signal skilaboðanna Var svo „þreyttur á öllu“ að hann ákvað að aka inn í þvögu barna Börnum haldið innilokuðum í „hryllingshúsi“ í fleiri ár Yfirgefa Svíþjóð til að hraða þróun rafmagnsflugvélar Getur frelsað El Salvador-fangann en vill það ekki Skrifa nú undir samninginn sem féll af borðinu eftir hitafundinn Sænskur blaðamaður dæmdur fyrir að móðga Erdogan Ellefu slasaðir og þrír alvarlega í Kaupmannahöfn Segja 4.700 Kimdáta hafa fallið eða særst Danakonungur til Grænlands í annað sinn á skömmum tíma Ungi morðinginn flúði nýverið af vistheimili Segir sveppaeitrunina hafa verið „hörmulegt óhapp“ Rýnt í stöðuna í Úkraínu: Rússar ítreka umfangsmiklar kröfur og Trump hótar að fara í fússi Ungur maður handtekinn vegna morðanna í Uppsölum Fagnaði fyrstu hundrað dögunum í Hvíta húsinu Sjá meira