Bátarnir á Bíldudal fá nöfn eftir alþýðufólki Kristján Már Unnarsson skrifar 27. nóvember 2017 21:30 Gunnar Þórðarson BA, vinnuskip Arnarlax, við bryggju á Bíldudal. Stöð 2/Egill Aðalsteinsson. Laxeldisfyrirtækið Arnarlax á Bíldudal hefur valið þá leið að nefna skip sín í höfuðið á alþýðufólki, sem sett hefur svip sinn á vestfirsk samfélög. Fjallað var um Bíldudal í fréttum Stöðvar 2 og í þættinum „Um land allt“ í kvöld. Það fer ekki framhjá þeim sem heimsækja Bíldudal að þar er orðin umbylting í atvinnumálum. Eftir mikla fólksfækkun er þetta eina þéttbýli Arnarfjarðar nú orðið eitt mesta uppgangspláss landsbyggðarinnar.Víkingur Gunnarsson, framkvæmdastjóri Arnarlax, við höfnina á Bíldudal.Stöð 2/Egill Aðalsteinsson.Mesta breytingin sést kannski við höfnina. Þar sem áður var heldur dauflegt um að litast eru fiskeldisbátar nú orðnir fyrirferðarmestir. Í kringum laxeldið er fyrirtækið Arnarlax komið með um tug skipa og báta. Framkvæmdastjórinn, Víkingur Gunnarsson, segir höfnina hreinlega orðna of litla. En það sem vekur athygli okkar eru nöfnin á þessum nýju fleytum, eins og Garðar Jörundsson, Gunnar Þórðarson, Bogga ljósa, Kiddi Friðþjófs og Nonni Hebba.Fiskeldisbáturinn Kiddi Friðþjófs á leið til hafnar á Bíldudal.Stöð 2/Egill Aðalsteinsson.Þetta eru hvorki landnámsmenn né útgerðarkóngar heldur venjulegt alþýðufólk. Nafngjafarnir eru ýmist lífs eða liðnir. Víkingur skýrir hversvegna Arnarlax valdi þessa leið, og hvaða fólk er á bak við nöfnin, í frétt Stöðvar 2, sem sjá má hér: Um land allt Vesturbyggð Tengdar fréttir Pólverji reisir stærstu hús í sögu Vestfjarða Dýrfiskur hefur hafið smíði stærstu bygginga í sögu Vestfjarða, seiðaeldisstöðvar á Tálknafirði. 3. október 2014 19:30 Laxabitaverksmiðjunni skipað upp á Bíldudal Flutningaskip er komið til Bíldudals með fiskréttaverksmiðju frá Noregi sem verður meginþáttur 150 nýrra starfa Arnarlax. 26. september 2014 19:30 Matthías mættur til að skapa 150 störf á Bíldudal Laxeldi stefnir í að valda byltingu á Vestfjörðum á næstu árum og skapa mörghundruð störf. Matthías Garðarsson, fiskeldisfrömuður í Noregi, kom til landsins fyrir helgi til að byggja upp 150 manna fyrirtæki á Bíldudal. 3. júní 2013 18:45 Mest lesið Myndskeiðið segi ekki alla söguna Innlent Útlit fyrir nauman sigur frjálslyndra og fyrsta samkynheigða forsætisráðherra landsins Innlent Reynsluboltum sagt upp í skugga ráðgjafabruðls Innlent Fólk sæki um námsmannaleyfi í annarlegum tilgangi Innlent Séreignarleiðin gerð varanleg og nýtist til tíu ára Innlent „Alveg brjálaður yfir því að hann sé að hjóla á götunni“ Innlent Létu sleðaveðrið ekki fram hjá sér fara Innlent Fjórir látnir í Jamaíku og tuttugu á Haítí Erlent Svona lítur fyrsti húsnæðispakki ríkisstjórnarinnar út Innlent Vélfagsmönnum heitt í hamsi á fundi Viðreisnar Innlent Fleiri fréttir Útlit fyrir nauman sigur frjálslyndra og fyrsta samkynheigða forsætisráðherra landsins Létu sleðaveðrið ekki fram hjá sér fara Séreignarleiðin gerð varanleg og nýtist til tíu ára Myndskeiðið segi ekki alla söguna Vinstri grænir í Reykjavík gagnrýna leikskólaplan borgarinnar Reynsluboltum sagt upp í skugga ráðgjafabruðls Þúsundir nýrra íbúða og óvissu eytt: „Verið að einfalda og hagræða“ „Alveg brjálaður yfir því að hann sé að hjóla á götunni“ Fólk sæki um námsmannaleyfi í annarlegum tilgangi Aðgerðir í húsnæðismálum og þung stemning hjá ríkislögreglustjóra Ekið á unga stúlku á Ásbrú Skjálfti í Bárðarbungu mældist um fjórir að stærð Boða róttækar breytingar á byggingarreglugerð Draga úr skattfrelsi fólks sem safnar íbúðum Svona lítur fyrsti húsnæðispakki ríkisstjórnarinnar út Vandræðamál hjá Hafró og Landspítala bera af í fjölda og kostnaði Snjóhengjur geti skapað hættu Tugir ökumanna í vandræðum á Suðurnesjum Vélfagsmönnum heitt í hamsi á fundi Viðreisnar Góður grunnur en ekki nóg til að opna Þurftu að halda peppfund á lygilegum óhappadegi Lokuðu veginum um Kjalarnes vegna veðurs Fundinum lokið án niðurstöðu Kynna fyrsta húsnæðispakka ríkisstjórnarinnar Leita konu sem ók á konu og stakk af Metfjöldi árekstra í ófærðinni í gær og Vélfagsmenn tóku yfir fund Viðreisnar „Græna gímaldið“ fer ekki fet Gera ekki tilkall til höfuðborgartitils þótt Akureyri verði borg Hóflega bjartsýnn á viðræður dagsins Lögreglumenn hundfúlir með bruðl ríkislögreglustjóra Sjá meira
Laxeldisfyrirtækið Arnarlax á Bíldudal hefur valið þá leið að nefna skip sín í höfuðið á alþýðufólki, sem sett hefur svip sinn á vestfirsk samfélög. Fjallað var um Bíldudal í fréttum Stöðvar 2 og í þættinum „Um land allt“ í kvöld. Það fer ekki framhjá þeim sem heimsækja Bíldudal að þar er orðin umbylting í atvinnumálum. Eftir mikla fólksfækkun er þetta eina þéttbýli Arnarfjarðar nú orðið eitt mesta uppgangspláss landsbyggðarinnar.Víkingur Gunnarsson, framkvæmdastjóri Arnarlax, við höfnina á Bíldudal.Stöð 2/Egill Aðalsteinsson.Mesta breytingin sést kannski við höfnina. Þar sem áður var heldur dauflegt um að litast eru fiskeldisbátar nú orðnir fyrirferðarmestir. Í kringum laxeldið er fyrirtækið Arnarlax komið með um tug skipa og báta. Framkvæmdastjórinn, Víkingur Gunnarsson, segir höfnina hreinlega orðna of litla. En það sem vekur athygli okkar eru nöfnin á þessum nýju fleytum, eins og Garðar Jörundsson, Gunnar Þórðarson, Bogga ljósa, Kiddi Friðþjófs og Nonni Hebba.Fiskeldisbáturinn Kiddi Friðþjófs á leið til hafnar á Bíldudal.Stöð 2/Egill Aðalsteinsson.Þetta eru hvorki landnámsmenn né útgerðarkóngar heldur venjulegt alþýðufólk. Nafngjafarnir eru ýmist lífs eða liðnir. Víkingur skýrir hversvegna Arnarlax valdi þessa leið, og hvaða fólk er á bak við nöfnin, í frétt Stöðvar 2, sem sjá má hér:
Um land allt Vesturbyggð Tengdar fréttir Pólverji reisir stærstu hús í sögu Vestfjarða Dýrfiskur hefur hafið smíði stærstu bygginga í sögu Vestfjarða, seiðaeldisstöðvar á Tálknafirði. 3. október 2014 19:30 Laxabitaverksmiðjunni skipað upp á Bíldudal Flutningaskip er komið til Bíldudals með fiskréttaverksmiðju frá Noregi sem verður meginþáttur 150 nýrra starfa Arnarlax. 26. september 2014 19:30 Matthías mættur til að skapa 150 störf á Bíldudal Laxeldi stefnir í að valda byltingu á Vestfjörðum á næstu árum og skapa mörghundruð störf. Matthías Garðarsson, fiskeldisfrömuður í Noregi, kom til landsins fyrir helgi til að byggja upp 150 manna fyrirtæki á Bíldudal. 3. júní 2013 18:45 Mest lesið Myndskeiðið segi ekki alla söguna Innlent Útlit fyrir nauman sigur frjálslyndra og fyrsta samkynheigða forsætisráðherra landsins Innlent Reynsluboltum sagt upp í skugga ráðgjafabruðls Innlent Fólk sæki um námsmannaleyfi í annarlegum tilgangi Innlent Séreignarleiðin gerð varanleg og nýtist til tíu ára Innlent „Alveg brjálaður yfir því að hann sé að hjóla á götunni“ Innlent Létu sleðaveðrið ekki fram hjá sér fara Innlent Fjórir látnir í Jamaíku og tuttugu á Haítí Erlent Svona lítur fyrsti húsnæðispakki ríkisstjórnarinnar út Innlent Vélfagsmönnum heitt í hamsi á fundi Viðreisnar Innlent Fleiri fréttir Útlit fyrir nauman sigur frjálslyndra og fyrsta samkynheigða forsætisráðherra landsins Létu sleðaveðrið ekki fram hjá sér fara Séreignarleiðin gerð varanleg og nýtist til tíu ára Myndskeiðið segi ekki alla söguna Vinstri grænir í Reykjavík gagnrýna leikskólaplan borgarinnar Reynsluboltum sagt upp í skugga ráðgjafabruðls Þúsundir nýrra íbúða og óvissu eytt: „Verið að einfalda og hagræða“ „Alveg brjálaður yfir því að hann sé að hjóla á götunni“ Fólk sæki um námsmannaleyfi í annarlegum tilgangi Aðgerðir í húsnæðismálum og þung stemning hjá ríkislögreglustjóra Ekið á unga stúlku á Ásbrú Skjálfti í Bárðarbungu mældist um fjórir að stærð Boða róttækar breytingar á byggingarreglugerð Draga úr skattfrelsi fólks sem safnar íbúðum Svona lítur fyrsti húsnæðispakki ríkisstjórnarinnar út Vandræðamál hjá Hafró og Landspítala bera af í fjölda og kostnaði Snjóhengjur geti skapað hættu Tugir ökumanna í vandræðum á Suðurnesjum Vélfagsmönnum heitt í hamsi á fundi Viðreisnar Góður grunnur en ekki nóg til að opna Þurftu að halda peppfund á lygilegum óhappadegi Lokuðu veginum um Kjalarnes vegna veðurs Fundinum lokið án niðurstöðu Kynna fyrsta húsnæðispakka ríkisstjórnarinnar Leita konu sem ók á konu og stakk af Metfjöldi árekstra í ófærðinni í gær og Vélfagsmenn tóku yfir fund Viðreisnar „Græna gímaldið“ fer ekki fet Gera ekki tilkall til höfuðborgartitils þótt Akureyri verði borg Hóflega bjartsýnn á viðræður dagsins Lögreglumenn hundfúlir með bruðl ríkislögreglustjóra Sjá meira
Pólverji reisir stærstu hús í sögu Vestfjarða Dýrfiskur hefur hafið smíði stærstu bygginga í sögu Vestfjarða, seiðaeldisstöðvar á Tálknafirði. 3. október 2014 19:30
Laxabitaverksmiðjunni skipað upp á Bíldudal Flutningaskip er komið til Bíldudals með fiskréttaverksmiðju frá Noregi sem verður meginþáttur 150 nýrra starfa Arnarlax. 26. september 2014 19:30
Matthías mættur til að skapa 150 störf á Bíldudal Laxeldi stefnir í að valda byltingu á Vestfjörðum á næstu árum og skapa mörghundruð störf. Matthías Garðarsson, fiskeldisfrömuður í Noregi, kom til landsins fyrir helgi til að byggja upp 150 manna fyrirtæki á Bíldudal. 3. júní 2013 18:45