Hafþór á meðal fjörutíu efstu á HM í keilu Henry Birgir Gunnarsson skrifar 28. nóvember 2017 10:30 Gunnar og Hafþór. mynd/björgvin HM í keilu var áframhaldið í Las Vegas í gær en þá var leikið í tvímenningi karla en alls eru 108 lið skráð til leiks. Gunnar Þór Ásgeirsson og Hafþór Harðarson náðu bestum árangri íslensku tvímenninganna en þeir enduðu í 58. sæti með 2.311 stig sem gera 192.58 stig að meðaltali. Hafþór spilað vel annan daginn í röð og var með 1.210 stig í gær og situr í 36. sæti í heildarkeppninni eftir einstaklings- og tvímenningskeppnina. Í dag er leikið í tvímenningi kvenna. Þar er Ísland með þrjú lið skráð til leiks. Guðný Gunnarsdóttir og Linda Hrönn Magnúsdóttir leika saman. Bergþóra Rós Ólafsdóttir og Hafdís Pála Jónasdóttir eru í öðru liði og loks spila þær Dagný Edda Þórisdóttir og Katrín Fjóla Bragadóttir saman. Í gær var einnig leikið til úrslita í einstaklingskeppni karla og kvenna. Til úrslita í kvennaflokki léku Mai Ginge Jensen frá Danmörku og Futaba Imai frá Japan. Futaba sigraði nokkuð örugglega, 191–163, og er því heimsmeistari einstaklinga 2017. Í karlaflokki léku til úrslita Hollendingurinn Xander van Mazjik og Hao-Ming Wu frá Taívan. Leikurinn var æsispennandi og réðust úrslit ekki fyrra en í síðasta ramma. Xander van Mazjik hafði betur og spilaði 224 á móti 190 stigum Ming Wu. Aðrar íþróttir Mest lesið Kristófer Acox kallar sig glæpamann Körfubolti Svona var blaðamannafundur Arnars Fótbolti Rooney að kenna að Liverpool er komið á sigurbrautina á ný? Enski boltinn Arnar Gunnlaugsson las yfir vælandi fýlupúkum hjá Real Madrid Fótbolti Littler kjörinn kynþokkafyllsti íþróttamaður heims Sport Hópurinn fyrir lokaleikina: Hörður og Jóhann snúa aftur Fótbolti „Ég myndi ekki óska neinum þess að lenda í þessu“ Fótbolti Besta tenniskona heims tekur þátt í nýrri „Baráttu kynjanna“ Sport Mál Alberts truflar landsliðið ekki Fótbolti Fékk faðmlag frá konu Diogo Jota í miðju maraþoni Enski boltinn Fleiri fréttir Leiðir Breiðabliks og Damir skilja Mál Alberts truflar landsliðið ekki Stuðningsmenn Bröndby enn á ný í vandræðum Vonar að Jóhann og Hörður gefi jafn mikið af sér og Aron Orri Steinn lengra frá því að ná þessum leikjum en þeim í síðasta glugga Hópurinn fyrir lokaleikina: Hörður og Jóhann snúa aftur Svona var blaðamannafundur Arnars „Hann plataði mig algerlega“ Sömu félög að spila í tveimur íþróttum í sama húsinu á sama tíma Rooney að kenna að Liverpool er komið á sigurbrautina á ný? Ánægð með að mæta Íslandi „Ég myndi ekki óska neinum þess að lenda í þessu“ Tom Brady klónaði uppáhaldshundinn sinn Fékk faðmlag frá konu Diogo Jota í miðju maraþoni Arnar Gunnlaugsson las yfir vælandi fýlupúkum hjá Real Madrid Besta tenniskona heims tekur þátt í nýrri „Baráttu kynjanna“ Sjáðu sigurmark Liverpool á móti Real Madrid og mörkin hjá Arsenal í Prag „Við viljum koma Haukum á fótboltakortið“ Kristófer Acox kallar sig glæpamann Ógnaði leikmanni Tottenham með byssu út á götu Littler kjörinn kynþokkafyllsti íþróttamaður heims Þurfti að kaupa nýjan iPhone fyrir alla í liðinu Dagskráin í dag: Meistaradeildin heldur áfram Segir Amorim ekki geta gert kraftaverk Arsenal jafnaði rúmlega aldargamalt félagsmet Jafnteflin ríkjandi í Meistaradeildinni í kvöld Uppgjörið: Njarðvík - Hamar/Þór 88-61 | Auðsóttur sigur Njarðvíkinga Keflavíkursigur í kaflaskiptum leik Stjarnan með þægilegan sigur á nýliðunum Liverpool vann risaslaginn Sjá meira
HM í keilu var áframhaldið í Las Vegas í gær en þá var leikið í tvímenningi karla en alls eru 108 lið skráð til leiks. Gunnar Þór Ásgeirsson og Hafþór Harðarson náðu bestum árangri íslensku tvímenninganna en þeir enduðu í 58. sæti með 2.311 stig sem gera 192.58 stig að meðaltali. Hafþór spilað vel annan daginn í röð og var með 1.210 stig í gær og situr í 36. sæti í heildarkeppninni eftir einstaklings- og tvímenningskeppnina. Í dag er leikið í tvímenningi kvenna. Þar er Ísland með þrjú lið skráð til leiks. Guðný Gunnarsdóttir og Linda Hrönn Magnúsdóttir leika saman. Bergþóra Rós Ólafsdóttir og Hafdís Pála Jónasdóttir eru í öðru liði og loks spila þær Dagný Edda Þórisdóttir og Katrín Fjóla Bragadóttir saman. Í gær var einnig leikið til úrslita í einstaklingskeppni karla og kvenna. Til úrslita í kvennaflokki léku Mai Ginge Jensen frá Danmörku og Futaba Imai frá Japan. Futaba sigraði nokkuð örugglega, 191–163, og er því heimsmeistari einstaklinga 2017. Í karlaflokki léku til úrslita Hollendingurinn Xander van Mazjik og Hao-Ming Wu frá Taívan. Leikurinn var æsispennandi og réðust úrslit ekki fyrra en í síðasta ramma. Xander van Mazjik hafði betur og spilaði 224 á móti 190 stigum Ming Wu.
Aðrar íþróttir Mest lesið Kristófer Acox kallar sig glæpamann Körfubolti Svona var blaðamannafundur Arnars Fótbolti Rooney að kenna að Liverpool er komið á sigurbrautina á ný? Enski boltinn Arnar Gunnlaugsson las yfir vælandi fýlupúkum hjá Real Madrid Fótbolti Littler kjörinn kynþokkafyllsti íþróttamaður heims Sport Hópurinn fyrir lokaleikina: Hörður og Jóhann snúa aftur Fótbolti „Ég myndi ekki óska neinum þess að lenda í þessu“ Fótbolti Besta tenniskona heims tekur þátt í nýrri „Baráttu kynjanna“ Sport Mál Alberts truflar landsliðið ekki Fótbolti Fékk faðmlag frá konu Diogo Jota í miðju maraþoni Enski boltinn Fleiri fréttir Leiðir Breiðabliks og Damir skilja Mál Alberts truflar landsliðið ekki Stuðningsmenn Bröndby enn á ný í vandræðum Vonar að Jóhann og Hörður gefi jafn mikið af sér og Aron Orri Steinn lengra frá því að ná þessum leikjum en þeim í síðasta glugga Hópurinn fyrir lokaleikina: Hörður og Jóhann snúa aftur Svona var blaðamannafundur Arnars „Hann plataði mig algerlega“ Sömu félög að spila í tveimur íþróttum í sama húsinu á sama tíma Rooney að kenna að Liverpool er komið á sigurbrautina á ný? Ánægð með að mæta Íslandi „Ég myndi ekki óska neinum þess að lenda í þessu“ Tom Brady klónaði uppáhaldshundinn sinn Fékk faðmlag frá konu Diogo Jota í miðju maraþoni Arnar Gunnlaugsson las yfir vælandi fýlupúkum hjá Real Madrid Besta tenniskona heims tekur þátt í nýrri „Baráttu kynjanna“ Sjáðu sigurmark Liverpool á móti Real Madrid og mörkin hjá Arsenal í Prag „Við viljum koma Haukum á fótboltakortið“ Kristófer Acox kallar sig glæpamann Ógnaði leikmanni Tottenham með byssu út á götu Littler kjörinn kynþokkafyllsti íþróttamaður heims Þurfti að kaupa nýjan iPhone fyrir alla í liðinu Dagskráin í dag: Meistaradeildin heldur áfram Segir Amorim ekki geta gert kraftaverk Arsenal jafnaði rúmlega aldargamalt félagsmet Jafnteflin ríkjandi í Meistaradeildinni í kvöld Uppgjörið: Njarðvík - Hamar/Þór 88-61 | Auðsóttur sigur Njarðvíkinga Keflavíkursigur í kaflaskiptum leik Stjarnan með þægilegan sigur á nýliðunum Liverpool vann risaslaginn Sjá meira