Trump segir samband þeirra Duterte vera frábært Atli Ísleifsson skrifar 13. nóvember 2017 08:29 Donald Trump Bandaríkjaforseti og Rodrigo Duterte, forseti Filippseyja. Vísir/AFP Donald Trump Bandaríkjaforseti segir samband þeirra Rodrigo Duterte, forseta Filippseyja, vera frábært. Fundi forsetanna í Manila hafði verið beðið með mikilli eftirvæntingu.BBC segir ekki ljóst hvort að Trump hafi rætt umtöluð mannréttindabrot á við Duterte, en barátta forsetans filippseyska gegn fíkniefnum hefur vakið mikla athygli um allan heim. Hafa þar þúsundir smyglara, sölumanna og notendur fíkniefna verið teknir af lífi án dóms og laga frá því að Duterte tók við völdum 2016. Stjórn Barack Obama Bandaríkjaforseta hafði áður gagnrýnt stríð Duterte gegn fíkniefnum, sem talið er að hafi kostað um fjögur þúsund manns lífið. Heimsókn Trump til Filippseyja er síðasti áfangastaður forsetans í tólf daga ferðlagi hans til Asíu, en áður hefur hann heimsótt Japan, Suður-Kóreu, Kína og Víetnam.Söng fyrir Trump Þeir Trump og Duterte hittust fyrst í tengslum við fund ASEAN-ríkja sem nú er haldinn á Filippseyjum. Þeir áttu svo einkafund, en Trump neitaði að svara spurningum fréttamanna hvort mannréttindamál hafi borið þar á góma. Talsmaður Duterte sagði hins vegar svo ekki hafa verið. Sarah Huckabee Sanders, fjölmiðlafulltrúi Hvíta hússins, sagði síðar að stuttlega hafi minnst á mannréttndamál. Trump aðrir leiðtogar sem sækja ASEAN-fundinn hittust á sunnudagskvöldinu í hátíðarkvöldverði þar sem Duterte fór upp á svið til að flytja vinsælt filippseyskt ástarlag. Að flutningi sagðist hann hafa flutt lagið að skipun forseta Bandaríkjanna.#PresidentDuterte sings #Ikaw with #PilitaCorales, upon request of @realDonaldTrump. #Asean2017 pic.twitter.com/VjGCVeOeqG— Karen Jimeno (@AttyKarenJimeno) November 12, 2017 Donald Trump Tengdar fréttir Segja Putin spila með Trump Fyrrverandi hátt settir embættismenn innan leyniþjónusta Bandaríkjanna gagnrýna Trump harðlega. 12. nóvember 2017 23:30 Mest lesið Fjórir handteknir í aðgerðunum í Gnoðarvogi Innlent Sérsveitin kölluð út: Fjöldi handtekinn eftir húsleit í Gnoðarvogi Innlent Melania Trump hótar lögsókn á hendur Hunter Biden Erlent Haraldur Briem er látinn Innlent Trump tilkynnti um næstu heiðursfélaga Kennedy-miðstöðvarinnar Erlent Fleiri eldislaxar í Haukadalsá: „Þetta lítur alls ekki vel út“ Innlent Nýir ofnar skemmast vegna súrefnis í heita vatninu Innlent Vilja afvopna einangraða og veikburða Hezbollah-liða Erlent Helgi Vilberg Hermannsson er látinn Innlent Erlendir hópar komi til Íslands í skamman tíma til að hnupla úr verslunum Innlent Fleiri fréttir Nýr talnaspekingur Trump við þinghúsið þegar ráðist var á það Hækkun sjávarmáls ógnar styttum Páskaeyju Starmer og Selenskí funda í dag Trump tilkynnti um næstu heiðursfélaga Kennedy-miðstöðvarinnar Melania Trump hótar lögsókn á hendur Hunter Biden Vilja afvopna einangraða og veikburða Hezbollah-liða Sendu tvö herskip að umdeildu rifi eftir ásiglingu Kínverja Sprengingar eftir eldingu Rússar helsta ógnin sem Norðmenn standi frammi fyrir Kýrskýrt að aðeins Selenskíj geti samið um landsvæði Blaðamenn drepnir í tugatali: Banvænt mynstur misræmis og mótsagna Fundað í hverju horni fyrir Alaskahitting Trump og Pútín Öfgahægriflokkur mælist stærstur í Þýskalandi Hitamet falla og gróðureldar geisa í Evrópu og víðar Rússar myndu nota Donbas til að ráðast enn lengra inn í Úkraínu Ósköp venjuleg kona ráðin sem leigumorðingi eftir kynni á stefnumótaforriti Sendir frá Norður-Kóreu í „þrældóm“ í Rússlandi Greta Thunberg siglir á ný til Gasa Skoða að stofna viðbragðssveit gegn uppþotum í Bandaríkjunum Hernumin héruð horfi fram á þjóðernishreinsun Vara við afleiðingum samsæriskenninga eftir skotárás á heilbrigðisstofnun Komnir djúpt gegnum línu Úkraínumanna Smyglaði 850 skjaldbökum í sokkum frá Bandaríkjunum Albanese segir Netanyahu í afneitun Sendur til Íslands eftir þrætu um persónuupplýsingar innflytjenda Leiðtogar Evrópu ítreka sjálfsákvörðunarrétt Úkraínumanna Einn látinn og tíu slasaðir eftir stóra sprengingu „Þetta er í rauninni þreifingafundur“ Ákvörðun Trump valdabrölt: „Það á eftir að verða meira svona“ Kínverskt skip stórskemmt eftir árekstur við tundurspilli Sjá meira
Donald Trump Bandaríkjaforseti segir samband þeirra Rodrigo Duterte, forseta Filippseyja, vera frábært. Fundi forsetanna í Manila hafði verið beðið með mikilli eftirvæntingu.BBC segir ekki ljóst hvort að Trump hafi rætt umtöluð mannréttindabrot á við Duterte, en barátta forsetans filippseyska gegn fíkniefnum hefur vakið mikla athygli um allan heim. Hafa þar þúsundir smyglara, sölumanna og notendur fíkniefna verið teknir af lífi án dóms og laga frá því að Duterte tók við völdum 2016. Stjórn Barack Obama Bandaríkjaforseta hafði áður gagnrýnt stríð Duterte gegn fíkniefnum, sem talið er að hafi kostað um fjögur þúsund manns lífið. Heimsókn Trump til Filippseyja er síðasti áfangastaður forsetans í tólf daga ferðlagi hans til Asíu, en áður hefur hann heimsótt Japan, Suður-Kóreu, Kína og Víetnam.Söng fyrir Trump Þeir Trump og Duterte hittust fyrst í tengslum við fund ASEAN-ríkja sem nú er haldinn á Filippseyjum. Þeir áttu svo einkafund, en Trump neitaði að svara spurningum fréttamanna hvort mannréttindamál hafi borið þar á góma. Talsmaður Duterte sagði hins vegar svo ekki hafa verið. Sarah Huckabee Sanders, fjölmiðlafulltrúi Hvíta hússins, sagði síðar að stuttlega hafi minnst á mannréttndamál. Trump aðrir leiðtogar sem sækja ASEAN-fundinn hittust á sunnudagskvöldinu í hátíðarkvöldverði þar sem Duterte fór upp á svið til að flytja vinsælt filippseyskt ástarlag. Að flutningi sagðist hann hafa flutt lagið að skipun forseta Bandaríkjanna.#PresidentDuterte sings #Ikaw with #PilitaCorales, upon request of @realDonaldTrump. #Asean2017 pic.twitter.com/VjGCVeOeqG— Karen Jimeno (@AttyKarenJimeno) November 12, 2017
Donald Trump Tengdar fréttir Segja Putin spila með Trump Fyrrverandi hátt settir embættismenn innan leyniþjónusta Bandaríkjanna gagnrýna Trump harðlega. 12. nóvember 2017 23:30 Mest lesið Fjórir handteknir í aðgerðunum í Gnoðarvogi Innlent Sérsveitin kölluð út: Fjöldi handtekinn eftir húsleit í Gnoðarvogi Innlent Melania Trump hótar lögsókn á hendur Hunter Biden Erlent Haraldur Briem er látinn Innlent Trump tilkynnti um næstu heiðursfélaga Kennedy-miðstöðvarinnar Erlent Fleiri eldislaxar í Haukadalsá: „Þetta lítur alls ekki vel út“ Innlent Nýir ofnar skemmast vegna súrefnis í heita vatninu Innlent Vilja afvopna einangraða og veikburða Hezbollah-liða Erlent Helgi Vilberg Hermannsson er látinn Innlent Erlendir hópar komi til Íslands í skamman tíma til að hnupla úr verslunum Innlent Fleiri fréttir Nýr talnaspekingur Trump við þinghúsið þegar ráðist var á það Hækkun sjávarmáls ógnar styttum Páskaeyju Starmer og Selenskí funda í dag Trump tilkynnti um næstu heiðursfélaga Kennedy-miðstöðvarinnar Melania Trump hótar lögsókn á hendur Hunter Biden Vilja afvopna einangraða og veikburða Hezbollah-liða Sendu tvö herskip að umdeildu rifi eftir ásiglingu Kínverja Sprengingar eftir eldingu Rússar helsta ógnin sem Norðmenn standi frammi fyrir Kýrskýrt að aðeins Selenskíj geti samið um landsvæði Blaðamenn drepnir í tugatali: Banvænt mynstur misræmis og mótsagna Fundað í hverju horni fyrir Alaskahitting Trump og Pútín Öfgahægriflokkur mælist stærstur í Þýskalandi Hitamet falla og gróðureldar geisa í Evrópu og víðar Rússar myndu nota Donbas til að ráðast enn lengra inn í Úkraínu Ósköp venjuleg kona ráðin sem leigumorðingi eftir kynni á stefnumótaforriti Sendir frá Norður-Kóreu í „þrældóm“ í Rússlandi Greta Thunberg siglir á ný til Gasa Skoða að stofna viðbragðssveit gegn uppþotum í Bandaríkjunum Hernumin héruð horfi fram á þjóðernishreinsun Vara við afleiðingum samsæriskenninga eftir skotárás á heilbrigðisstofnun Komnir djúpt gegnum línu Úkraínumanna Smyglaði 850 skjaldbökum í sokkum frá Bandaríkjunum Albanese segir Netanyahu í afneitun Sendur til Íslands eftir þrætu um persónuupplýsingar innflytjenda Leiðtogar Evrópu ítreka sjálfsákvörðunarrétt Úkraínumanna Einn látinn og tíu slasaðir eftir stóra sprengingu „Þetta er í rauninni þreifingafundur“ Ákvörðun Trump valdabrölt: „Það á eftir að verða meira svona“ Kínverskt skip stórskemmt eftir árekstur við tundurspilli Sjá meira
Segja Putin spila með Trump Fyrrverandi hátt settir embættismenn innan leyniþjónusta Bandaríkjanna gagnrýna Trump harðlega. 12. nóvember 2017 23:30