HM eða heimsendir Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 13. nóvember 2017 15:30 Ítalir spiluðu illa í fyrri leiknum gegn Svíum. vísir/getty Það vantar ekki dramatíkina á forsíðu ítalska blaðsins La Gazzetta dello Sport í dag. „Allt eða ekkert“ er fyrirsögnin á forsíðunni og undir henni stendur að Giampiero Ventura, þjálfari ítalska fótboltalandsliðsins, reyni að forðast heimsendi með því að koma Ítalíu á HM í Rússlandi.La #primapagina #GazzettaOre 20.45: Italia, tutto o niente #ItaliaSveziaVentura, l'ultimo azzardoLa carica di Gigi Riva, rombo di tuonoMarquez record, 6° titolo a 24 anniFerrari, strapotere e rimpianti. E molto altro! pic.twitter.com/infhrRfMBq— LaGazzettadelloSport (@Gazzetta_it) November 13, 2017 Sama stef er endurtekið í leiðara Luigis Garlando. „Heimsendirinn nálgast og Kremlin hefur aldrei virst vera svona langt í burtu,“ skrifar Garlando. Ítalía mætir Svíþjóð á San Siro í seinni leik liðanna í umspili um sæti á HM í kvöld. Svíar unnu fyrri leikinn í Stokkhólmi með einu marki gegn engu og eru því með pálmann í höndunum fyrir leikinn í kvöld.Ítalía hefur verið með á 18 af 20 heimsmeistaramótum. Ítölum mistókt síðast að komast á HM 1958, sem fór einmitt fram í Svíþjóð. Ítalska liðið hefur fjórum sinnum orðið heimsmeistari, síðast árið 2006. Ventura er undir mikilli pressu og ef honum mistekst að koma Ítalíu eru dagar hans sem landsliðsþjálfari að öllum líkindum taldir. Ítalir geta huggað sig við það að þeir hafa aldrei tapað landsleik í Mílanó. Þeir verða þó að sýna mun betri frammistöðu en í fyrri leiknum í Stokkhólmi þar sem þeir náðu sér engan veginn á strik. Leikur Ítalíu og Svíþjóðar hefst klukkan 19:45 og verður sýndur í beinni útsendingu á Stöð 2 Sport 2. HM 2018 í Rússlandi Tengdar fréttir Varamaðurinn tryggði Svíum sigur á Ítölum með sinni fyrstu snertingu | Sjáið sigurmarkið Svíar fara með eins marks forskot í seinni leikinn á móti Ítalíu í umspili um sæti á heimsmeistaramótinu í Rússlandi næsta sumar. 10. nóvember 2017 22:15 Þetta þarf að gerast til að Ísland komist í 2. styrkleikaflokk Ísland á enn möguleika á að vera í 2. styrkleikflokki þegar dregið verður í riðla á HM í Rússlandi 1. desember næstkomandi. 13. nóvember 2017 12:30 Mest lesið Sá húsið sitt brenna til kaldra kola Körfubolti Pálmi í ótímabundið leyfi Íslenski boltinn Shakhtar - Breiðablik 2-0 | Stórliðið hvíldi stjörnurnar í sigri gegn Blikum Fótbolti Erfitt að heyra hvað Orri hefur þjáðst Fótbolti Eigandi Nott.Forest ákærður fyrir tengsl við glæpagengi Sport Stelpurnar okkar fá ekki leiki vegna sparnaðar Fótbolti Njarðvík - Stjarnan | Komast meistararnir í gang? Körfubolti Donald Trump að fá friðarverðlaun frá FIFA? Fótbolti Fylgist spenntur með Viktori: „Þetta er með ólíkindum“ Fótbolti Hlýnun jarðar á að hafa mikil áhrif á maraþonhlaup í heimnum Sport Fleiri fréttir Sex handtökur í mótmælum fyrir leik í Evrópudeildinni Emilía skoraði annan leikinn í röð Logi á toppnum en Hákon á bekknum Shakhtar - Breiðablik 2-0 | Stórliðið hvíldi stjörnurnar í sigri gegn Blikum Ronaldo og félagar spila landsleik í sérstökum Eusébio-búningi Ólöf og Írena báðar í úrvalsliði Ivy-deildarinnar Suárez dæmdur í bann fyrir hælspark í mótherja og missir af risaleik Pálmi í ótímabundið leyfi Góður í að þekkja stórstjörnur sem börn Erfitt að heyra hvað Orri hefur þjáðst „Ég og Nik erum ágætis vinir“ „Vel gert að geta haldið áfram í svona ástandi“ Fylgist spenntur með Viktori: „Þetta er með ólíkindum“ Stelpurnar okkar fá ekki leiki vegna sparnaðar Lamine Yamal sakaði menn um lygar eftir leik Mörk úr Meistaradeildinni: Sjáðu Osimhen hoppa upp fyrir Mbappé og Haaland Segir að Man United sé ekki að búa til Harlem Globetrotters-lið Donald Trump að fá friðarverðlaun frá FIFA? „Rokk og ról“ hjá Frey í villta vestrinu Sjáðu atvikið: Hágrátandi Hakimi frá í nokkrar vikur Óstöðvandi Osimhen, magurt hjá Mourinho og Bilbao brenndir Böl Börsunga í Belgíu Foden í stuði gegn Dortmund Spilaði meira en síðustu tvo mánuði til samans Nik fær Lindu Líf til Kristianstad Sandra María skoraði í svekkjandi leik Emelía með þrennu gegn FCK Óvænt úrslit í Meistaradeildinni „Mér finnst þetta ekki leiðinlegur fótbolti“ Davíð Smári tekur við Njarðvík Sjá meira
Það vantar ekki dramatíkina á forsíðu ítalska blaðsins La Gazzetta dello Sport í dag. „Allt eða ekkert“ er fyrirsögnin á forsíðunni og undir henni stendur að Giampiero Ventura, þjálfari ítalska fótboltalandsliðsins, reyni að forðast heimsendi með því að koma Ítalíu á HM í Rússlandi.La #primapagina #GazzettaOre 20.45: Italia, tutto o niente #ItaliaSveziaVentura, l'ultimo azzardoLa carica di Gigi Riva, rombo di tuonoMarquez record, 6° titolo a 24 anniFerrari, strapotere e rimpianti. E molto altro! pic.twitter.com/infhrRfMBq— LaGazzettadelloSport (@Gazzetta_it) November 13, 2017 Sama stef er endurtekið í leiðara Luigis Garlando. „Heimsendirinn nálgast og Kremlin hefur aldrei virst vera svona langt í burtu,“ skrifar Garlando. Ítalía mætir Svíþjóð á San Siro í seinni leik liðanna í umspili um sæti á HM í kvöld. Svíar unnu fyrri leikinn í Stokkhólmi með einu marki gegn engu og eru því með pálmann í höndunum fyrir leikinn í kvöld.Ítalía hefur verið með á 18 af 20 heimsmeistaramótum. Ítölum mistókt síðast að komast á HM 1958, sem fór einmitt fram í Svíþjóð. Ítalska liðið hefur fjórum sinnum orðið heimsmeistari, síðast árið 2006. Ventura er undir mikilli pressu og ef honum mistekst að koma Ítalíu eru dagar hans sem landsliðsþjálfari að öllum líkindum taldir. Ítalir geta huggað sig við það að þeir hafa aldrei tapað landsleik í Mílanó. Þeir verða þó að sýna mun betri frammistöðu en í fyrri leiknum í Stokkhólmi þar sem þeir náðu sér engan veginn á strik. Leikur Ítalíu og Svíþjóðar hefst klukkan 19:45 og verður sýndur í beinni útsendingu á Stöð 2 Sport 2.
HM 2018 í Rússlandi Tengdar fréttir Varamaðurinn tryggði Svíum sigur á Ítölum með sinni fyrstu snertingu | Sjáið sigurmarkið Svíar fara með eins marks forskot í seinni leikinn á móti Ítalíu í umspili um sæti á heimsmeistaramótinu í Rússlandi næsta sumar. 10. nóvember 2017 22:15 Þetta þarf að gerast til að Ísland komist í 2. styrkleikaflokk Ísland á enn möguleika á að vera í 2. styrkleikflokki þegar dregið verður í riðla á HM í Rússlandi 1. desember næstkomandi. 13. nóvember 2017 12:30 Mest lesið Sá húsið sitt brenna til kaldra kola Körfubolti Pálmi í ótímabundið leyfi Íslenski boltinn Shakhtar - Breiðablik 2-0 | Stórliðið hvíldi stjörnurnar í sigri gegn Blikum Fótbolti Erfitt að heyra hvað Orri hefur þjáðst Fótbolti Eigandi Nott.Forest ákærður fyrir tengsl við glæpagengi Sport Stelpurnar okkar fá ekki leiki vegna sparnaðar Fótbolti Njarðvík - Stjarnan | Komast meistararnir í gang? Körfubolti Donald Trump að fá friðarverðlaun frá FIFA? Fótbolti Fylgist spenntur með Viktori: „Þetta er með ólíkindum“ Fótbolti Hlýnun jarðar á að hafa mikil áhrif á maraþonhlaup í heimnum Sport Fleiri fréttir Sex handtökur í mótmælum fyrir leik í Evrópudeildinni Emilía skoraði annan leikinn í röð Logi á toppnum en Hákon á bekknum Shakhtar - Breiðablik 2-0 | Stórliðið hvíldi stjörnurnar í sigri gegn Blikum Ronaldo og félagar spila landsleik í sérstökum Eusébio-búningi Ólöf og Írena báðar í úrvalsliði Ivy-deildarinnar Suárez dæmdur í bann fyrir hælspark í mótherja og missir af risaleik Pálmi í ótímabundið leyfi Góður í að þekkja stórstjörnur sem börn Erfitt að heyra hvað Orri hefur þjáðst „Ég og Nik erum ágætis vinir“ „Vel gert að geta haldið áfram í svona ástandi“ Fylgist spenntur með Viktori: „Þetta er með ólíkindum“ Stelpurnar okkar fá ekki leiki vegna sparnaðar Lamine Yamal sakaði menn um lygar eftir leik Mörk úr Meistaradeildinni: Sjáðu Osimhen hoppa upp fyrir Mbappé og Haaland Segir að Man United sé ekki að búa til Harlem Globetrotters-lið Donald Trump að fá friðarverðlaun frá FIFA? „Rokk og ról“ hjá Frey í villta vestrinu Sjáðu atvikið: Hágrátandi Hakimi frá í nokkrar vikur Óstöðvandi Osimhen, magurt hjá Mourinho og Bilbao brenndir Böl Börsunga í Belgíu Foden í stuði gegn Dortmund Spilaði meira en síðustu tvo mánuði til samans Nik fær Lindu Líf til Kristianstad Sandra María skoraði í svekkjandi leik Emelía með þrennu gegn FCK Óvænt úrslit í Meistaradeildinni „Mér finnst þetta ekki leiðinlegur fótbolti“ Davíð Smári tekur við Njarðvík Sjá meira
Varamaðurinn tryggði Svíum sigur á Ítölum með sinni fyrstu snertingu | Sjáið sigurmarkið Svíar fara með eins marks forskot í seinni leikinn á móti Ítalíu í umspili um sæti á heimsmeistaramótinu í Rússlandi næsta sumar. 10. nóvember 2017 22:15
Þetta þarf að gerast til að Ísland komist í 2. styrkleikaflokk Ísland á enn möguleika á að vera í 2. styrkleikflokki þegar dregið verður í riðla á HM í Rússlandi 1. desember næstkomandi. 13. nóvember 2017 12:30