Tuttugu starfsmenn Old Vic saka Spacey um ósæmilega hegðun Tryggvi Páll Tryggvason skrifar 16. nóvember 2017 13:00 Kevin Spacey hefur löngum verið einn dáðasti leikari Hollywood en undanfarið hafa fjölmargir karlmenn stígið fram og sagt frá kynferðislegri áreitni leikarans. vísir/getty Yfirmönnum Old Vic leikhússins í London hafa borist tuttugu vitnisburðir vegna ósæmilegrar hegðunar af hálfu Kevin Spacey er hann starfaði sem listrænn stjórnandi leikhússins. Spacey starfaði fyrir leikhúsið í ellefu ár en lögreglan í Bretlandi hefur þegar til rannsóknar ásakanir manns sem segir leikarann hafa brotið á sér í London árið 2008. Þeir sem telja Spacey hafa brotið á sér á meðan hann starfaði fyrir leikhúsið segja að þeim hafi ekki fundist þeir geta greint frá hegðun Spacey á sínum tíma. Segja þeir einnig að Spacey hafi hagað sér án nægjanlegar ábyrgðar innan leikhússins. Í yfirlýsingu frá leikhúsinu segir að það biðjist afsökunar á því að hafa ekki skapað umhverfi þar sem hægt væri að ræða um slíkar ásakanir að vild. Þeir sem hafa gefið sig fram við leikhúsið bætast í stóran hóp einstaklinga sem sakað hafa Kevin Spacey um ósæmilega hegðun eða kynferðislega áreitni. Meðal annars hafa tveir aðrir karlmenn sagt að Spacey hafi brotið á þeim þegar þeir voru unglingar. Átta einstaklingar hafa sakað Spacey um kynferðislega áreitni á tökustað þáttanna House of Cards þar sem Spacey lék aðalhlutverkið. Ásakanir á hendur Spacey koma í kjölfar hneykslismála tengdum framleiðandanum Harvey Weinstein sem sakaður er um nauðgun og að hafa áreitt tugi kvenna kynferðislega. Mál Kevin Spacey MeToo Tengdar fréttir Spacey til rannsóknar hjá lögregluyfirvöldum í London Lögreglan í Bretlandi hefur nú til rannsóknar ásakanir á hendur leikaranum Kevin Spacey um kynferðisofbeldi. 3. nóvember 2017 14:11 Átta starfsmenn House of Cards saka Spacey um kynferðislega áreitni Segja leikarann hafa gert ungum mönnum erfitt fyrir að vinna við þættina með hegðun sinni. 3. nóvember 2017 00:50 Fyrstu myndir af Kevin Spacey í meðferð við kynlífsfíkn Fjölmargir karlmenn hafa ásakað hann um kynferðislegt ofbeldi. 13. nóvember 2017 18:14 Fleiri ásakanir komnar fram á hendur Kevin Spacey Ásakanirnar koma úr ýmsum áttum, bæði frá körlum og konum. Nýlegustu atvikin áttu sér stað í fyrra. 8. nóvember 2017 22:07 Mest lesið Hafi verið látinn fljúga þrátt fyrir þekkt andleg veikindi Innlent Umfangsmiklar og óútskýrðar rafmagnstruflanir á Íberíuskaga Erlent Ráðist að fólki við Breiðholtsskóla um hábjartan dag Innlent Rafmagnsleysið „fordæmalaust“ en engar vísbendingar um tölvuárás Erlent Vilja láta rannsaka aðild flóttateymis í máli Oscars Innlent Benedikt telur undanbrögð útvarpsstjóra grátleg Innlent Allt á áætlun en Spánarfarar beðnir um að fylgjast með Innlent Engin hópnauðgun um páskana á borði lögreglu Innlent Réðust á tvo menn á göngu Innlent Vissu ekki að þeir væru að ræna Kim Kardashian Erlent Fleiri fréttir Hvetur Kanadamenn að kjósa sig Lýsir yfir einhliða vopnahléi vegna sigurhátíðar í næstu viku Rafmagnsleysið „fordæmalaust“ en engar vísbendingar um tölvuárás Páfakjör hefst í næstu viku Umfangsmiklar og óútskýrðar rafmagnstruflanir á Íberíuskaga Mæðgur alvarlega særðar eftir sprengingu í úthverfi Stokkhólms Rússar segjast hafa handsamað morðingja herforingjans Ökumaðurinn í Vancouver ákærður fyrir manndráp Sixtínsku kapellunni lokað vegna páfakjörs Telur að Selenskí geti samþykkt að gefa eftir Krímskaga Kjördagur framundan í Kanada Vissu ekki að þeir væru að ræna Kim Kardashian Ellefu manns látnir og talan gæti hækkað Rúmur helmingur óhress með Trump Eðlilegt að endurskoða sjálfstjórnarlögin Framtíðin sé járntjald frá Finnlandi niður að Svartahafi Gröf Frans páfa opin gestum Bréf ritað um borð í Titanic seldist á tugi milljóna Sprenging í Íran varð 25 að bana Níu létust í árásinni í Vancouver Úkraínskir hermenn séu farnir úr Kúrsk með hjálp Norður-Kóreu Segir Pútin ekki vilja enda stríðið Hittust í fyrsta sinn eftir að upp úr sauð Myndir: Ráðamenn heims fylgja Frans páfa til hinstu hvílu Virginia Giuffre er látin Bein útsending: Útför Frans Páfa Bandaríkin vilja láta meira undan Rússum en Evrópa Hátt settur herforingi fórst í bílsprengju nærri Moskvu Mislingar á mörkum þess að verða landlægir í Bandaríkjunum aftur Þrír látnir og tugir særðir Sjá meira
Yfirmönnum Old Vic leikhússins í London hafa borist tuttugu vitnisburðir vegna ósæmilegrar hegðunar af hálfu Kevin Spacey er hann starfaði sem listrænn stjórnandi leikhússins. Spacey starfaði fyrir leikhúsið í ellefu ár en lögreglan í Bretlandi hefur þegar til rannsóknar ásakanir manns sem segir leikarann hafa brotið á sér í London árið 2008. Þeir sem telja Spacey hafa brotið á sér á meðan hann starfaði fyrir leikhúsið segja að þeim hafi ekki fundist þeir geta greint frá hegðun Spacey á sínum tíma. Segja þeir einnig að Spacey hafi hagað sér án nægjanlegar ábyrgðar innan leikhússins. Í yfirlýsingu frá leikhúsinu segir að það biðjist afsökunar á því að hafa ekki skapað umhverfi þar sem hægt væri að ræða um slíkar ásakanir að vild. Þeir sem hafa gefið sig fram við leikhúsið bætast í stóran hóp einstaklinga sem sakað hafa Kevin Spacey um ósæmilega hegðun eða kynferðislega áreitni. Meðal annars hafa tveir aðrir karlmenn sagt að Spacey hafi brotið á þeim þegar þeir voru unglingar. Átta einstaklingar hafa sakað Spacey um kynferðislega áreitni á tökustað þáttanna House of Cards þar sem Spacey lék aðalhlutverkið. Ásakanir á hendur Spacey koma í kjölfar hneykslismála tengdum framleiðandanum Harvey Weinstein sem sakaður er um nauðgun og að hafa áreitt tugi kvenna kynferðislega.
Mál Kevin Spacey MeToo Tengdar fréttir Spacey til rannsóknar hjá lögregluyfirvöldum í London Lögreglan í Bretlandi hefur nú til rannsóknar ásakanir á hendur leikaranum Kevin Spacey um kynferðisofbeldi. 3. nóvember 2017 14:11 Átta starfsmenn House of Cards saka Spacey um kynferðislega áreitni Segja leikarann hafa gert ungum mönnum erfitt fyrir að vinna við þættina með hegðun sinni. 3. nóvember 2017 00:50 Fyrstu myndir af Kevin Spacey í meðferð við kynlífsfíkn Fjölmargir karlmenn hafa ásakað hann um kynferðislegt ofbeldi. 13. nóvember 2017 18:14 Fleiri ásakanir komnar fram á hendur Kevin Spacey Ásakanirnar koma úr ýmsum áttum, bæði frá körlum og konum. Nýlegustu atvikin áttu sér stað í fyrra. 8. nóvember 2017 22:07 Mest lesið Hafi verið látinn fljúga þrátt fyrir þekkt andleg veikindi Innlent Umfangsmiklar og óútskýrðar rafmagnstruflanir á Íberíuskaga Erlent Ráðist að fólki við Breiðholtsskóla um hábjartan dag Innlent Rafmagnsleysið „fordæmalaust“ en engar vísbendingar um tölvuárás Erlent Vilja láta rannsaka aðild flóttateymis í máli Oscars Innlent Benedikt telur undanbrögð útvarpsstjóra grátleg Innlent Allt á áætlun en Spánarfarar beðnir um að fylgjast með Innlent Engin hópnauðgun um páskana á borði lögreglu Innlent Réðust á tvo menn á göngu Innlent Vissu ekki að þeir væru að ræna Kim Kardashian Erlent Fleiri fréttir Hvetur Kanadamenn að kjósa sig Lýsir yfir einhliða vopnahléi vegna sigurhátíðar í næstu viku Rafmagnsleysið „fordæmalaust“ en engar vísbendingar um tölvuárás Páfakjör hefst í næstu viku Umfangsmiklar og óútskýrðar rafmagnstruflanir á Íberíuskaga Mæðgur alvarlega særðar eftir sprengingu í úthverfi Stokkhólms Rússar segjast hafa handsamað morðingja herforingjans Ökumaðurinn í Vancouver ákærður fyrir manndráp Sixtínsku kapellunni lokað vegna páfakjörs Telur að Selenskí geti samþykkt að gefa eftir Krímskaga Kjördagur framundan í Kanada Vissu ekki að þeir væru að ræna Kim Kardashian Ellefu manns látnir og talan gæti hækkað Rúmur helmingur óhress með Trump Eðlilegt að endurskoða sjálfstjórnarlögin Framtíðin sé járntjald frá Finnlandi niður að Svartahafi Gröf Frans páfa opin gestum Bréf ritað um borð í Titanic seldist á tugi milljóna Sprenging í Íran varð 25 að bana Níu létust í árásinni í Vancouver Úkraínskir hermenn séu farnir úr Kúrsk með hjálp Norður-Kóreu Segir Pútin ekki vilja enda stríðið Hittust í fyrsta sinn eftir að upp úr sauð Myndir: Ráðamenn heims fylgja Frans páfa til hinstu hvílu Virginia Giuffre er látin Bein útsending: Útför Frans Páfa Bandaríkin vilja láta meira undan Rússum en Evrópa Hátt settur herforingi fórst í bílsprengju nærri Moskvu Mislingar á mörkum þess að verða landlægir í Bandaríkjunum aftur Þrír látnir og tugir særðir Sjá meira
Spacey til rannsóknar hjá lögregluyfirvöldum í London Lögreglan í Bretlandi hefur nú til rannsóknar ásakanir á hendur leikaranum Kevin Spacey um kynferðisofbeldi. 3. nóvember 2017 14:11
Átta starfsmenn House of Cards saka Spacey um kynferðislega áreitni Segja leikarann hafa gert ungum mönnum erfitt fyrir að vinna við þættina með hegðun sinni. 3. nóvember 2017 00:50
Fyrstu myndir af Kevin Spacey í meðferð við kynlífsfíkn Fjölmargir karlmenn hafa ásakað hann um kynferðislegt ofbeldi. 13. nóvember 2017 18:14
Fleiri ásakanir komnar fram á hendur Kevin Spacey Ásakanirnar koma úr ýmsum áttum, bæði frá körlum og konum. Nýlegustu atvikin áttu sér stað í fyrra. 8. nóvember 2017 22:07