Íslenskur matur svívirðilega dýr og svo kostar á klósettin Stefán Ó. Jónsson skrifar 8. nóvember 2017 08:41 Fólk ætti að gista hér í viku vilji það auka líkurnar á að sjá norðurljósin. VÍSIR/ERNIR Ferðablaðamaðurinn Sophie-Claire Hoeller gefur lesendum sínum í dag 13 ráðleggingar um hvað beri að hafa í huga ætli þeir sér að fara til Íslands. Hoeller nýtur ágætis vinsælda en ætla má að næstum 200 þúsund manns hafi flett í gegnum ráðleggingar hennar síðastliðinn sólarhring. Hún lýsir Íslandsferðum sem hinum fullkomnu „löngu helgarfríum“ enda sé ekki nema fimm tíma flug frá austurströnd Bandaríkjanna til Íslands. Ekki skemmir fyrir að flugverðið er viðráðanlegt þessa dagana. Engu að síður þurfi að hafa nokkra hluti í huga áður en maður bókar ferð hingað til lands. Þær eru nánar tiltekið 13 talsins, ráðleggingarnar sem „enginn gefur þér um ferðir til Íslands.“ Þá má sjá hér að neðan. Með því að smella hér má nálgast sjálfa greinina með nánari útskýringu á hverjum lið fyrir sig.Matur er svívirðilega dýrÞað er ólykt af íslenska vatninu sem er samt drykkjarhæftManni líður eins og maður sé í BandaríkjunumÞað eru ferðamannahjarðir alls staðarÞað er ofboðslega mikið um framkvæmdirTakmörkuð dagsbirta krefst skipulagningarKlósett eru fá og langt á milli þeirra, svo þarftu stundum að borga fyrir að nota þauMaður eyðir miklum tíma í bílJarðvarmalaugar eru hræðilegar fyrir háriðÞú þarft ekki seðla eða klinkÞú munt eflaust ekki sjá norðurljósinVeðrið er ótrúlega hverfultÞú þarft að bóka tíma í Bláa lónið fyrirfram Ferðamennska á Íslandi Mest lesið Birgir Guðjónsson er látinn Innlent Börnum haldið innilokuðum í „hryllingshúsi“ í fleiri ár Erlent Tilkynnt um mann vopnaðan skotvopni og einn handtekinn Innlent Kaffistofa leigubílstjóra orðin „nyrsta moska í heimi“ Innlent Mun sjá eftir árásinni alla ævi Innlent Yfirgefa Svíþjóð til að hraða þróun rafmagnsflugvélar Erlent Verkalýðsdagurinn haldinn í skugga sjálftöku forystumanna Innlent Var svo „þreyttur á öllu“ að hann ákvað að aka inn í þvögu barna Erlent Pilturinn muni líklega afplána þriðjung átta ára dóms fyrir manndráp Innlent Getur frelsað El Salvador-fangann en vill það ekki Erlent Fleiri fréttir Fulllestað og veikt flutningskerfi raforku Þekkir ofbeldið sem konur í karllægum störfum verða fyrir Vilja móta samfélagið í þágu vinnandi fólks Íslenskum framleiðendum gerðir afarkostir og kröfugöngur verkalýðsins Verkalýðsdagurinn haldinn í skugga sjálftöku forystumanna Breytt veiðigjaldafrumvarp lagt fram Kaffistofa leigubílstjóra orðin „nyrsta moska í heimi“ Kalla saman ráðherranefnd svo rafmagnsleysi endurtaki sig ekki hér Birgir Guðjónsson er látinn Niðurstöðu um styrkjamálið megi vænta með vorinu „Þetta er mikill merkisdagur fyrir okkur“ Handtóku vopnaðan mann og kröfugöngur verkalýðsins „Ég skipaði þá aðila sem ég taldi hæfasta“ Hátíðardagskrá um allt land á verkalýðsdaginn Tilkynnt um mann vopnaðan skotvopni og einn handtekinn Líkamsárás á veitingastað Pilturinn muni líklega afplána þriðjung átta ára dóms fyrir manndráp Hornafjörður gæti bjargað flugi Icelandair á Ísafjörð Gefur lítið fyrir tal um fyrningu Brot á trausti gagnvart félögum Lúðvíks sem vilji hjálpa Gætti trúnaðar eftir að erindi tengdamömmunnar barst Mun sjá eftir árásinni alla ævi Segir lögreglumann sem njósnaði hafa gert mistök Frekari breytingar í Valhöll Ofsakláði grípur Spaugstofumenn Lítur málið mjög alvarlegum augum Átta ár fyrir að bana Bryndísi Klöru Hætta framleiðslu innanhúss og segja upp fólki Kristófer Breki nýr formaður Vöku Skýrsla starfshóps um lagaumgjörð hvalveiða tilbúin Sjá meira
Ferðablaðamaðurinn Sophie-Claire Hoeller gefur lesendum sínum í dag 13 ráðleggingar um hvað beri að hafa í huga ætli þeir sér að fara til Íslands. Hoeller nýtur ágætis vinsælda en ætla má að næstum 200 þúsund manns hafi flett í gegnum ráðleggingar hennar síðastliðinn sólarhring. Hún lýsir Íslandsferðum sem hinum fullkomnu „löngu helgarfríum“ enda sé ekki nema fimm tíma flug frá austurströnd Bandaríkjanna til Íslands. Ekki skemmir fyrir að flugverðið er viðráðanlegt þessa dagana. Engu að síður þurfi að hafa nokkra hluti í huga áður en maður bókar ferð hingað til lands. Þær eru nánar tiltekið 13 talsins, ráðleggingarnar sem „enginn gefur þér um ferðir til Íslands.“ Þá má sjá hér að neðan. Með því að smella hér má nálgast sjálfa greinina með nánari útskýringu á hverjum lið fyrir sig.Matur er svívirðilega dýrÞað er ólykt af íslenska vatninu sem er samt drykkjarhæftManni líður eins og maður sé í BandaríkjunumÞað eru ferðamannahjarðir alls staðarÞað er ofboðslega mikið um framkvæmdirTakmörkuð dagsbirta krefst skipulagningarKlósett eru fá og langt á milli þeirra, svo þarftu stundum að borga fyrir að nota þauMaður eyðir miklum tíma í bílJarðvarmalaugar eru hræðilegar fyrir háriðÞú þarft ekki seðla eða klinkÞú munt eflaust ekki sjá norðurljósinVeðrið er ótrúlega hverfultÞú þarft að bóka tíma í Bláa lónið fyrirfram
Ferðamennska á Íslandi Mest lesið Birgir Guðjónsson er látinn Innlent Börnum haldið innilokuðum í „hryllingshúsi“ í fleiri ár Erlent Tilkynnt um mann vopnaðan skotvopni og einn handtekinn Innlent Kaffistofa leigubílstjóra orðin „nyrsta moska í heimi“ Innlent Mun sjá eftir árásinni alla ævi Innlent Yfirgefa Svíþjóð til að hraða þróun rafmagnsflugvélar Erlent Verkalýðsdagurinn haldinn í skugga sjálftöku forystumanna Innlent Var svo „þreyttur á öllu“ að hann ákvað að aka inn í þvögu barna Erlent Pilturinn muni líklega afplána þriðjung átta ára dóms fyrir manndráp Innlent Getur frelsað El Salvador-fangann en vill það ekki Erlent Fleiri fréttir Fulllestað og veikt flutningskerfi raforku Þekkir ofbeldið sem konur í karllægum störfum verða fyrir Vilja móta samfélagið í þágu vinnandi fólks Íslenskum framleiðendum gerðir afarkostir og kröfugöngur verkalýðsins Verkalýðsdagurinn haldinn í skugga sjálftöku forystumanna Breytt veiðigjaldafrumvarp lagt fram Kaffistofa leigubílstjóra orðin „nyrsta moska í heimi“ Kalla saman ráðherranefnd svo rafmagnsleysi endurtaki sig ekki hér Birgir Guðjónsson er látinn Niðurstöðu um styrkjamálið megi vænta með vorinu „Þetta er mikill merkisdagur fyrir okkur“ Handtóku vopnaðan mann og kröfugöngur verkalýðsins „Ég skipaði þá aðila sem ég taldi hæfasta“ Hátíðardagskrá um allt land á verkalýðsdaginn Tilkynnt um mann vopnaðan skotvopni og einn handtekinn Líkamsárás á veitingastað Pilturinn muni líklega afplána þriðjung átta ára dóms fyrir manndráp Hornafjörður gæti bjargað flugi Icelandair á Ísafjörð Gefur lítið fyrir tal um fyrningu Brot á trausti gagnvart félögum Lúðvíks sem vilji hjálpa Gætti trúnaðar eftir að erindi tengdamömmunnar barst Mun sjá eftir árásinni alla ævi Segir lögreglumann sem njósnaði hafa gert mistök Frekari breytingar í Valhöll Ofsakláði grípur Spaugstofumenn Lítur málið mjög alvarlegum augum Átta ár fyrir að bana Bryndísi Klöru Hætta framleiðslu innanhúss og segja upp fólki Kristófer Breki nýr formaður Vöku Skýrsla starfshóps um lagaumgjörð hvalveiða tilbúin Sjá meira