Bjarki Þór ver titilinn gegn fyrrum andstæðingi Conors Henry Birgir Gunnarsson skrifar 23. október 2017 16:00 Bardagi þeirra félaga verður að sjálfsögðu aðalbardagi kvöldsins. Bardagakapinn Bjarki Þór Pálsson mun verja Evrópumeistaratitil sinn hjá Fightstar-bardagasambandinu þann 9. desember næstkomandi. Það er skammt stórra högga á milli hjá Bjarka Þór sem tryggði sér titilinn þann 7. október síðastliðinn. Bjarki mun mæta Bretanum Steve O'Keeffe en bardaginn fer fram í London. O'Keeffe er 7-3 á ferlinum en Bjarki 4-0 eða ósigraður. Bretinn er 31 árs gamall og reynslumikill. Hann hefur meðal annars barist við Conor McGregor og Artem Lobov. Hann tapaði gegn Conor en náði að vinna Lobov. „Beltinu fylgir sviðsljós. Þeir bestu girnast það og fyrir vikið var hægt að fá andstæðing eins og Steve O´Keeffe til að fallast á að berjast við mig. Ég er gríðarlega ánægður með að fá bardaga strax aftur og það á móti andstæðingi eins og honum. Þetta er mitt tækifæri til að sýna stóru samböndunum úr hverju ég er gerður og með öruggum sigri þá tek ég af allan vafa um það að ég eigi heima hjá UFC eða Bellator,“ segir Bjarki Þór í fréttatilkynningu. „Ég hef lengi vitað af Steve O´Keeffe. Hann er einn af þeim hæst skrifuðu sem eru að berjast utan stóru sambandanna. Hann hefur barist við virkilega öfluga bardagamenn. Þar á meðal þá Conor og Artem, sem ég hef æft með og þekki nokkuð vel. Hann var að opna sinn eigið klúbb og einbeita sér að þjálfun og tók sér hlé frá keppni á meðan. Þess vegna hefur maður ekkert mikið heyrt hann nefndan síðastliðin 2-3 ár. Hann snéri svo aftur fyrr á þessu ári í bardaga hja Cage Warriors og kláraði sinn andstæðing í fyrstu lotu þannig að það er klárt að hann er í góðu formi og mun mæta með einbeittan vilja til að hirða af mér beltið.“Bjarki ætlar sér alla leið.mynd/baldur kristjánsBjarki Þór hefur í talsverðan tíma verið sá íslenski bardagamaður sem spekingar hafa spáð að sé næstur til að festa sig í sessi í fremstu röð. Hann er enn ósigraður sem atvinnumaður og hyggst halda því þannig. Bardaginn fer fram í íþróttahöllinni Brentford Fountain Leisure Center í suðvestur London og verður Bjarki Þór ekki eini íslendingurinn sem berst þar því þegar hefur atvinnubardagi Akureyringsins Ingþórs Arnar Valdimarssonar (0-1) gegn hinum pólska Dawid Panfil (0-0) verið staðfestur. Sá bardagi átti að fara fram á FightStar 12 bardagakvöldinu fyrr í þessum mánuði en Panfil þurfti að draga sig úr keppni vegna meiðsla. Hann hefur nú náð bata og bardaginn settur á að nýju. Líkur eru á að fleiri Íslendingar muni bætast í hópinn áður en langt um líður. Viðræður eru í gangi og tilkynnt verður sérstaklega þegar fleiri bardagar hafa verið staðfestir. MMA Mest lesið Ísland - Slóvenía 39-31 | Strákarnir okkar eru á leið í undanúrslit Handbolti Danir verða mótherjar Íslands í undanúrslitunum Handbolti Áfall fyrir Króata Dags skömmu fyrir úrslitastundu Handbolti Sauð á Degi sem lét þá sem ráða heyra það Handbolti Dagur og lærisveinar í undanúrslit og sendu Ísland niður í annað sætið Handbolti Búnir að tímasetja leik Íslands og Danmerkur Handbolti Daninn leggur orð í belg eftir gagnrýni Dags og Gísla Þorgeirs Handbolti „Hún er í afneitun“ Sport Haukur í hópnum gegn Slóvenum Handbolti Alfreð stýrði Þjóðverjum inn í undanúrslitin á EM Handbolti Fleiri fréttir ICE-fulltrúar á Vetrarólympíuleikunum: „Þetta er hersveit sem drepur“ Óvinur Íslands heldur nú með Íslandi Þjálfari Dana um Ísland: „Nokkrir af bestu handboltamönnum heims“ Markvörður Mourinho tryggði liðið áfram og Bodö/Glimt vann í Madrid Tyson Fury snýr aftur í apríl Viktor yngstur í sögunni til að skora Evrópumark á Nývangi Búnir að tímasetja leik Íslands og Danmerkur Danir verða mótherjar Íslands í undanúrslitunum Sjáðu Viktor skora hjá Barcelona fyrir framan landsliðsþjálfarann Stolt móðir Gísla Þorgeirs: Fylgdist með syninum og felldi tár Skýrsla Vals: Af hverju ekki bara að vinna gull? Svona var lokaumferðin í Meistaradeildinni EM í dag: Einn ótrúlegasti sólarhringur í sögu íslenskra íþrótta „Við erum að vinna í að fjölga miðum“ Ísland á þrjá af fjórum þjálfurum í undanúrslitunum á EM Uppgjörið: Valur - Haukar 90-97 | Fimm í röð hjá Haukum Dagur og lærisveinar í undanúrslit og sendu Ísland niður í annað sætið Alfreð stýrði Þjóðverjum inn í undanúrslitin á EM „Að gefnu tilefni vil ég ítreka að ég er ekki í afneitun“ „Það þarf heppni og það þarf gæði“ Einkunnir Strákanna okkar á móti Slóveníu: Hugaðir og hungraðir í að skrifa söguna Snorri horfir lengra: „Förum ekki í undanúrslit EM til þess að vera farþegar þar“ „Ætluðum ekki að láta þetta fara aftur úr okkar höndum“ Tölur á móti Slóvenum: Slóvenar með tólf fleiri tapaða og Ísland 13-0 í hraðaupphlaupsmörkum Ómar vill meira: „Ekki búnir að vinna neitt en erum drullusáttir“ Danmörk, Frakkland eða Þýskaland bíða í undanúrslitum Áfall fyrir Króata Dags skömmu fyrir úrslitastundu Rýr svör um stóru mistökin sem hefðu getað haft áhrif á Ísland Mættu með snjóinn með sér til Madrid Haukur klár og sami hópur og síðast Sjá meira
Bardagakapinn Bjarki Þór Pálsson mun verja Evrópumeistaratitil sinn hjá Fightstar-bardagasambandinu þann 9. desember næstkomandi. Það er skammt stórra högga á milli hjá Bjarka Þór sem tryggði sér titilinn þann 7. október síðastliðinn. Bjarki mun mæta Bretanum Steve O'Keeffe en bardaginn fer fram í London. O'Keeffe er 7-3 á ferlinum en Bjarki 4-0 eða ósigraður. Bretinn er 31 árs gamall og reynslumikill. Hann hefur meðal annars barist við Conor McGregor og Artem Lobov. Hann tapaði gegn Conor en náði að vinna Lobov. „Beltinu fylgir sviðsljós. Þeir bestu girnast það og fyrir vikið var hægt að fá andstæðing eins og Steve O´Keeffe til að fallast á að berjast við mig. Ég er gríðarlega ánægður með að fá bardaga strax aftur og það á móti andstæðingi eins og honum. Þetta er mitt tækifæri til að sýna stóru samböndunum úr hverju ég er gerður og með öruggum sigri þá tek ég af allan vafa um það að ég eigi heima hjá UFC eða Bellator,“ segir Bjarki Þór í fréttatilkynningu. „Ég hef lengi vitað af Steve O´Keeffe. Hann er einn af þeim hæst skrifuðu sem eru að berjast utan stóru sambandanna. Hann hefur barist við virkilega öfluga bardagamenn. Þar á meðal þá Conor og Artem, sem ég hef æft með og þekki nokkuð vel. Hann var að opna sinn eigið klúbb og einbeita sér að þjálfun og tók sér hlé frá keppni á meðan. Þess vegna hefur maður ekkert mikið heyrt hann nefndan síðastliðin 2-3 ár. Hann snéri svo aftur fyrr á þessu ári í bardaga hja Cage Warriors og kláraði sinn andstæðing í fyrstu lotu þannig að það er klárt að hann er í góðu formi og mun mæta með einbeittan vilja til að hirða af mér beltið.“Bjarki ætlar sér alla leið.mynd/baldur kristjánsBjarki Þór hefur í talsverðan tíma verið sá íslenski bardagamaður sem spekingar hafa spáð að sé næstur til að festa sig í sessi í fremstu röð. Hann er enn ósigraður sem atvinnumaður og hyggst halda því þannig. Bardaginn fer fram í íþróttahöllinni Brentford Fountain Leisure Center í suðvestur London og verður Bjarki Þór ekki eini íslendingurinn sem berst þar því þegar hefur atvinnubardagi Akureyringsins Ingþórs Arnar Valdimarssonar (0-1) gegn hinum pólska Dawid Panfil (0-0) verið staðfestur. Sá bardagi átti að fara fram á FightStar 12 bardagakvöldinu fyrr í þessum mánuði en Panfil þurfti að draga sig úr keppni vegna meiðsla. Hann hefur nú náð bata og bardaginn settur á að nýju. Líkur eru á að fleiri Íslendingar muni bætast í hópinn áður en langt um líður. Viðræður eru í gangi og tilkynnt verður sérstaklega þegar fleiri bardagar hafa verið staðfestir.
MMA Mest lesið Ísland - Slóvenía 39-31 | Strákarnir okkar eru á leið í undanúrslit Handbolti Danir verða mótherjar Íslands í undanúrslitunum Handbolti Áfall fyrir Króata Dags skömmu fyrir úrslitastundu Handbolti Sauð á Degi sem lét þá sem ráða heyra það Handbolti Dagur og lærisveinar í undanúrslit og sendu Ísland niður í annað sætið Handbolti Búnir að tímasetja leik Íslands og Danmerkur Handbolti Daninn leggur orð í belg eftir gagnrýni Dags og Gísla Þorgeirs Handbolti „Hún er í afneitun“ Sport Haukur í hópnum gegn Slóvenum Handbolti Alfreð stýrði Þjóðverjum inn í undanúrslitin á EM Handbolti Fleiri fréttir ICE-fulltrúar á Vetrarólympíuleikunum: „Þetta er hersveit sem drepur“ Óvinur Íslands heldur nú með Íslandi Þjálfari Dana um Ísland: „Nokkrir af bestu handboltamönnum heims“ Markvörður Mourinho tryggði liðið áfram og Bodö/Glimt vann í Madrid Tyson Fury snýr aftur í apríl Viktor yngstur í sögunni til að skora Evrópumark á Nývangi Búnir að tímasetja leik Íslands og Danmerkur Danir verða mótherjar Íslands í undanúrslitunum Sjáðu Viktor skora hjá Barcelona fyrir framan landsliðsþjálfarann Stolt móðir Gísla Þorgeirs: Fylgdist með syninum og felldi tár Skýrsla Vals: Af hverju ekki bara að vinna gull? Svona var lokaumferðin í Meistaradeildinni EM í dag: Einn ótrúlegasti sólarhringur í sögu íslenskra íþrótta „Við erum að vinna í að fjölga miðum“ Ísland á þrjá af fjórum þjálfurum í undanúrslitunum á EM Uppgjörið: Valur - Haukar 90-97 | Fimm í röð hjá Haukum Dagur og lærisveinar í undanúrslit og sendu Ísland niður í annað sætið Alfreð stýrði Þjóðverjum inn í undanúrslitin á EM „Að gefnu tilefni vil ég ítreka að ég er ekki í afneitun“ „Það þarf heppni og það þarf gæði“ Einkunnir Strákanna okkar á móti Slóveníu: Hugaðir og hungraðir í að skrifa söguna Snorri horfir lengra: „Förum ekki í undanúrslit EM til þess að vera farþegar þar“ „Ætluðum ekki að láta þetta fara aftur úr okkar höndum“ Tölur á móti Slóvenum: Slóvenar með tólf fleiri tapaða og Ísland 13-0 í hraðaupphlaupsmörkum Ómar vill meira: „Ekki búnir að vinna neitt en erum drullusáttir“ Danmörk, Frakkland eða Þýskaland bíða í undanúrslitum Áfall fyrir Króata Dags skömmu fyrir úrslitastundu Rýr svör um stóru mistökin sem hefðu getað haft áhrif á Ísland Mættu með snjóinn með sér til Madrid Haukur klár og sami hópur og síðast Sjá meira