Lars Lagerbäck sendir Íslendingum kveðju: Ég vaknaði brosandi í morgun Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 10. október 2017 16:17 Lars Lagerbäck. Vísir/Getty Lars Lagerbäck, fyrrum þjálfari íslenska landsliðsins og núverandi þjálfari norska landsliðsins, sendi KSÍ og Íslendingum kveðju í tilefni af því að íslenska landsliðið tryggði sér sæti á HM í Rússlandi. „Góðan daginn, Ísland og KSÍ,“ byrjar kveðjan frá Lars Lagerbäck en hana má finna inn á heimasíðu Knattspyrnusambands Íslands. „Ég vaknaði brosandi í morgun, 10. október 2017. Ísland er komið á HM 2018. Fyrst af öllu vil ég óska Íslandi til hamingju, öllum þeim sem koma að fótboltanum sem og öllum mínum vinum og kollegum á Íslandi,“ skrifaði Lagerbäck. „Ég hef að sjálfsögðu fylgst vel með undankeppninni fyrir HM 2018 og virðingin mín fyrir ykkur er enn að aukast. Hugarfarið sem leikmenn sýna í hverjum leik. Einhver sagði: „Með rétt hugarfarinu getur þú alltaf unnið,“ skrifaði Lagerbäck. Svíinn hrósar bæði leikmönnum og starfsliði fyrir árangurinn en Lagerbäck sendir síðan Heimi Hallgrímssyni landsliðsþjálfara líka sérstök skilaboð. „Að lokum stjórinn. Ég er sérstaklega ánægður fyrir hönd þin Heimir. Eftir þessi fimm ár saman þá ertu orðinn einn af mínum bestu vinum. Þú ert háklassa þjálfari en að mínu mati er það enn mikilvægara hversu frábær persóna þú ert. Þú hefur skilað háklassa vinnu með að stýra liðinu og öllu starfsliðinu til Rússlands. Það var mikil áskorun að halda þessum staðal eftir árangurinn 2016 og þú náðir því. Vel gert,gamli,“ endaði Lagerbäck kveðjuna sína en hana má lesa alla hér. HM 2018 í Rússlandi Tengdar fréttir Strákarnir gista í „paradís“ í strandbæ við Svartahafið á HM | Myndir Íslenska landsliðið mun gista og æfa í bænum Gelendzhik á HM í Rússlandi á næsta ári. 10. október 2017 10:58 Íslensku strákarnir ekki þeir bestu í heimi, en þeir eru stórir og sterkir Mikið hefur verið rætt um árángur Íslands í gærkvöldi í heimsfjölmiðlunum. Ísland varð minnsta þjóðin í sögunni til þess að komast í lokakeppni Heimsmeistaramóts og heimurinn hreyfst með í víkingaklappinu sem ómaði á Laugardalsvelli. Fótboltasérfræðingar ESPN fjölluðu um árángur Íslands í spjallþætti sínum. 10. október 2017 14:45 Landsliðið í nýjum búningum í Rússlandi Eins og einhverjir muna eflaust eftir voru skiptar skoðanir um búningana sem liðið spilaði í á EM. Framkvæmdastjóri KSÍ segir þó nýju búningana ekki gerða vegna einhverrar óánægju. 10. október 2017 13:15 Litli knattspyrnurisinn til Rússlands Ísland vann í gær eitt sitt allra stærsta íþróttaafrek í sögu þjóðarinnar er karlalandsliðið í knattspyrnu tryggði sér þátttökurétt í lokakeppni HM, sem fer fram í Rússlandi næsta sumar. Árangurinn á EM í Frakklandi var engin tilviljun og strákarnir ætla sér enn stærri afrek á næstu misserum. 10. október 2017 06:00 Eiður Smári: Aldurinn nær okkur öllum Íslenska landsliðið og þeirra magnaða afrek er enn til umfjöllunar út um allan heim, og var Eiður Smári Guðjohnsen var í viðtali við bandarísku fréttastöðina CNN nú rétt í þessu. 10. október 2017 12:06 Mest lesið Býður sig óvænt fram til forseta fyrst kvenna Sport Dortmund biðst afsökunar á að hafa gert grín að stamandi áhrifavaldi Fótbolti Littler laug því að hann væri hættur Sport Sungu UEFA Mafia og Breiðablik fékk 1,4 milljóna króna sekt Fótbolti Sjáðu glæsimark Rashford gegn Newcastle og öll hin Fótbolti Sveindís áberandi í nótt en sofnar í bíó Fótbolti Segir að United hafi keypt rangan markvörð: „Aldrei heyrt um hann“ Enski boltinn „Hugsa að hann eigi alveg inni einhverja sentímetra, jafnvel tíu“ Sport Óttast að Amorim verði rekinn ef illa fer gegn Chelsea Enski boltinn Atlético og UEFA rannsaka myndband af hrákanum Fótbolti Fleiri fréttir Slæm byrjun Chelsea skilaði Bayern sigri Man. Utd fær tvo til baka: Amorim grínaðist með fundinn með Ratcliffe Sungu UEFA Mafia og Breiðablik fékk 1,4 milljóna króna sekt Gylfi skoraði í eina sigri Everton á Anfield á þessari öld Dregið í Meistaradeild: Glódís mætir Íslendingum, Arsenal og Barcelona Sveindís áberandi í nótt en sofnar í bíó Segir að United hafi keypt rangan markvörð: „Aldrei heyrt um hann“ Óttast að Amorim verði rekinn ef illa fer gegn Chelsea Sjáðu glæsimark Rashford gegn Newcastle og öll hin Atlético og UEFA rannsaka myndband af hrákanum Dortmund biðst afsökunar á að hafa gert grín að stamandi áhrifavaldi Potter undir mikilli pressu Langfljótastur í fimmtíu mörkin Markaveislur hjá Frankfurt og Sporting Erfið endurkoma hjá De Bruyne Tvenna Rashford tryggði þrjú stig Amanda spilar í Meistaradeildinni Sluppu með stig eftir stórkostlegt mark og annað óheppilegt Sædís og Arna í Meistaradeild Evrópu Fékk viljandi rautt og gæti misst af úrslitaleiknum Mourinho strax kominn með nýtt starf Messi að framlengja við Inter Miami Enduðu á nærbuxunum og gátu ekki flogið Wildcard hugleiðingar Fantasýn: Haaland inn, Salah út og bíða með Isak Fær nýjan þriggja ára samning þrátt fjögur töp í fyrstu fjórum leikjunum Ísland stendur í stað þrátt fyrir stórsigur Fimm sigurmörk á síðustu sjö mínútunum „Maður spyr sig hvar maður á heppnina inni“ Sjáðu dramatíkina á Anfield: Van Dijk skoraði og Simeone brjálaðist „Svekkjandi að við gefum þeim fjögur mörk“ Sjá meira
Lars Lagerbäck, fyrrum þjálfari íslenska landsliðsins og núverandi þjálfari norska landsliðsins, sendi KSÍ og Íslendingum kveðju í tilefni af því að íslenska landsliðið tryggði sér sæti á HM í Rússlandi. „Góðan daginn, Ísland og KSÍ,“ byrjar kveðjan frá Lars Lagerbäck en hana má finna inn á heimasíðu Knattspyrnusambands Íslands. „Ég vaknaði brosandi í morgun, 10. október 2017. Ísland er komið á HM 2018. Fyrst af öllu vil ég óska Íslandi til hamingju, öllum þeim sem koma að fótboltanum sem og öllum mínum vinum og kollegum á Íslandi,“ skrifaði Lagerbäck. „Ég hef að sjálfsögðu fylgst vel með undankeppninni fyrir HM 2018 og virðingin mín fyrir ykkur er enn að aukast. Hugarfarið sem leikmenn sýna í hverjum leik. Einhver sagði: „Með rétt hugarfarinu getur þú alltaf unnið,“ skrifaði Lagerbäck. Svíinn hrósar bæði leikmönnum og starfsliði fyrir árangurinn en Lagerbäck sendir síðan Heimi Hallgrímssyni landsliðsþjálfara líka sérstök skilaboð. „Að lokum stjórinn. Ég er sérstaklega ánægður fyrir hönd þin Heimir. Eftir þessi fimm ár saman þá ertu orðinn einn af mínum bestu vinum. Þú ert háklassa þjálfari en að mínu mati er það enn mikilvægara hversu frábær persóna þú ert. Þú hefur skilað háklassa vinnu með að stýra liðinu og öllu starfsliðinu til Rússlands. Það var mikil áskorun að halda þessum staðal eftir árangurinn 2016 og þú náðir því. Vel gert,gamli,“ endaði Lagerbäck kveðjuna sína en hana má lesa alla hér.
HM 2018 í Rússlandi Tengdar fréttir Strákarnir gista í „paradís“ í strandbæ við Svartahafið á HM | Myndir Íslenska landsliðið mun gista og æfa í bænum Gelendzhik á HM í Rússlandi á næsta ári. 10. október 2017 10:58 Íslensku strákarnir ekki þeir bestu í heimi, en þeir eru stórir og sterkir Mikið hefur verið rætt um árángur Íslands í gærkvöldi í heimsfjölmiðlunum. Ísland varð minnsta þjóðin í sögunni til þess að komast í lokakeppni Heimsmeistaramóts og heimurinn hreyfst með í víkingaklappinu sem ómaði á Laugardalsvelli. Fótboltasérfræðingar ESPN fjölluðu um árángur Íslands í spjallþætti sínum. 10. október 2017 14:45 Landsliðið í nýjum búningum í Rússlandi Eins og einhverjir muna eflaust eftir voru skiptar skoðanir um búningana sem liðið spilaði í á EM. Framkvæmdastjóri KSÍ segir þó nýju búningana ekki gerða vegna einhverrar óánægju. 10. október 2017 13:15 Litli knattspyrnurisinn til Rússlands Ísland vann í gær eitt sitt allra stærsta íþróttaafrek í sögu þjóðarinnar er karlalandsliðið í knattspyrnu tryggði sér þátttökurétt í lokakeppni HM, sem fer fram í Rússlandi næsta sumar. Árangurinn á EM í Frakklandi var engin tilviljun og strákarnir ætla sér enn stærri afrek á næstu misserum. 10. október 2017 06:00 Eiður Smári: Aldurinn nær okkur öllum Íslenska landsliðið og þeirra magnaða afrek er enn til umfjöllunar út um allan heim, og var Eiður Smári Guðjohnsen var í viðtali við bandarísku fréttastöðina CNN nú rétt í þessu. 10. október 2017 12:06 Mest lesið Býður sig óvænt fram til forseta fyrst kvenna Sport Dortmund biðst afsökunar á að hafa gert grín að stamandi áhrifavaldi Fótbolti Littler laug því að hann væri hættur Sport Sungu UEFA Mafia og Breiðablik fékk 1,4 milljóna króna sekt Fótbolti Sjáðu glæsimark Rashford gegn Newcastle og öll hin Fótbolti Sveindís áberandi í nótt en sofnar í bíó Fótbolti Segir að United hafi keypt rangan markvörð: „Aldrei heyrt um hann“ Enski boltinn „Hugsa að hann eigi alveg inni einhverja sentímetra, jafnvel tíu“ Sport Óttast að Amorim verði rekinn ef illa fer gegn Chelsea Enski boltinn Atlético og UEFA rannsaka myndband af hrákanum Fótbolti Fleiri fréttir Slæm byrjun Chelsea skilaði Bayern sigri Man. Utd fær tvo til baka: Amorim grínaðist með fundinn með Ratcliffe Sungu UEFA Mafia og Breiðablik fékk 1,4 milljóna króna sekt Gylfi skoraði í eina sigri Everton á Anfield á þessari öld Dregið í Meistaradeild: Glódís mætir Íslendingum, Arsenal og Barcelona Sveindís áberandi í nótt en sofnar í bíó Segir að United hafi keypt rangan markvörð: „Aldrei heyrt um hann“ Óttast að Amorim verði rekinn ef illa fer gegn Chelsea Sjáðu glæsimark Rashford gegn Newcastle og öll hin Atlético og UEFA rannsaka myndband af hrákanum Dortmund biðst afsökunar á að hafa gert grín að stamandi áhrifavaldi Potter undir mikilli pressu Langfljótastur í fimmtíu mörkin Markaveislur hjá Frankfurt og Sporting Erfið endurkoma hjá De Bruyne Tvenna Rashford tryggði þrjú stig Amanda spilar í Meistaradeildinni Sluppu með stig eftir stórkostlegt mark og annað óheppilegt Sædís og Arna í Meistaradeild Evrópu Fékk viljandi rautt og gæti misst af úrslitaleiknum Mourinho strax kominn með nýtt starf Messi að framlengja við Inter Miami Enduðu á nærbuxunum og gátu ekki flogið Wildcard hugleiðingar Fantasýn: Haaland inn, Salah út og bíða með Isak Fær nýjan þriggja ára samning þrátt fjögur töp í fyrstu fjórum leikjunum Ísland stendur í stað þrátt fyrir stórsigur Fimm sigurmörk á síðustu sjö mínútunum „Maður spyr sig hvar maður á heppnina inni“ Sjáðu dramatíkina á Anfield: Van Dijk skoraði og Simeone brjálaðist „Svekkjandi að við gefum þeim fjögur mörk“ Sjá meira
Strákarnir gista í „paradís“ í strandbæ við Svartahafið á HM | Myndir Íslenska landsliðið mun gista og æfa í bænum Gelendzhik á HM í Rússlandi á næsta ári. 10. október 2017 10:58
Íslensku strákarnir ekki þeir bestu í heimi, en þeir eru stórir og sterkir Mikið hefur verið rætt um árángur Íslands í gærkvöldi í heimsfjölmiðlunum. Ísland varð minnsta þjóðin í sögunni til þess að komast í lokakeppni Heimsmeistaramóts og heimurinn hreyfst með í víkingaklappinu sem ómaði á Laugardalsvelli. Fótboltasérfræðingar ESPN fjölluðu um árángur Íslands í spjallþætti sínum. 10. október 2017 14:45
Landsliðið í nýjum búningum í Rússlandi Eins og einhverjir muna eflaust eftir voru skiptar skoðanir um búningana sem liðið spilaði í á EM. Framkvæmdastjóri KSÍ segir þó nýju búningana ekki gerða vegna einhverrar óánægju. 10. október 2017 13:15
Litli knattspyrnurisinn til Rússlands Ísland vann í gær eitt sitt allra stærsta íþróttaafrek í sögu þjóðarinnar er karlalandsliðið í knattspyrnu tryggði sér þátttökurétt í lokakeppni HM, sem fer fram í Rússlandi næsta sumar. Árangurinn á EM í Frakklandi var engin tilviljun og strákarnir ætla sér enn stærri afrek á næstu misserum. 10. október 2017 06:00
Eiður Smári: Aldurinn nær okkur öllum Íslenska landsliðið og þeirra magnaða afrek er enn til umfjöllunar út um allan heim, og var Eiður Smári Guðjohnsen var í viðtali við bandarísku fréttastöðina CNN nú rétt í þessu. 10. október 2017 12:06