Íslenska landsliðið missir titilinn „Kóngar Norðurlanda“ Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 11. október 2017 14:30 Frábærir en samt ekki lengur bestir á Norðurlöndum. Vísir/Ernir Íslenska landsliðið hækkar sig um eitt sæti á næsta FIFA-lista en er ekki lengur besta fótboltalandslið Norðurlanda. Riðlakeppni Evrópuhluta undankeppni HM lauk í gærkvöldi og um leið var hægt að finna út hvernig þjóðirnar raðast upp þegar FIFA skiptir þjóðum upp í styrkleikaflokka fyrir dráttinn í riðla í úrslitakeppni HM 2018. Spænski tölfræðingurinn Alexis Martín-Tamayo, betur þekktur sem MisterChip, hefur reiknað saman stöðu þjóða á næsta styrkleikalista FIFA. Íslenska landsliðið var í 22. sæti á september listanum en er nú komið upp í 21. sæti. Liðið hækkar sig því um eitt sæti en nær ekki inn á topp tuttugu þrátt fyrir góða sigra á Tyrklandi og Kósóvó.Sois los primeros en conocer el Ranking FIFA que se utilizará para configurar los 4 bombos de #Rusia2018. Ahí va. pic.twitter.com/vNnlTBBFhW — MisterChip (Alexis) (@2010MisterChip) October 11, 2017 Íslenska liðið missir líka Dani upp fyrir sig á listanum. Danska landsliðið hefur verið á miklu skriði að undanförnu og fer nú úr 26. sæti upp í 19. sæti. Danir eiga enn möguleika á því að komast á HM í Rússlandi næsta sumar en þeir verða í umspilinu ásamt Svíum. Svíarnir eru í 25. sæti á komandi lista en voru í 23. sæti í síðasta mánuði. Danir hoppa því upp fyrir bæði Íslendinga og Svía á listanum sem verður gefinn út 16. október næstkomandi. Lars Lagerback er líka á uppleið með norska landsliðið á listanum. Norðmenn eru í 58. sæti á nýja listanum og fara upp um heil 15 sæti því þeir voru í 73. sæti á september listanum. Alexis Martín-Tamayo hefur einnig reiknað út hvernig styrkleikalistarnir fjórir líta út þegar dregið verður í riðla í úrslitakeppni HM 1. desember næstkomandi. Samkvæmt honum verður íslenska landsliðið í þriðja styrkleikaflokki ásamt Króatíu, Danmörku, Kosta Ríka, Túnis, Egyptalandi, Senegal og Írlandi. Það fylgi reyndar máli að MisterChip setur sér þrjár forsendur. Að Perú slái út Nýja-Sjáland og að fjórar efstu Evrópuþjóðirnar í umspilinu tryggi sér farseðilinn til Rússlands. Þá gefur hann sér að Túnis, Senegal og Fílabeinsströndin komist áfram í Afríku. Hér fyrir neðan má sjá hvernig styrkleikaflokkarnir munu væntanlega líta út og um leið er hægt að fara setja sama draumariðil og martraðarriðill fyrir íslenska landsliðið.SORTEO COPA DEL MUNDO: así serán los cuatro bombos del sorteo de la fase de grupos de #Rusia2018 (leed los 3 condicionantes). pic.twitter.com/u6pLBwJsyu — MisterChip (Alexis) (@2010MisterChip) October 11, 2017 HM 2018 í Rússlandi Tengdar fréttir Þessir strákar hafa unnið meira en þriðjung allra sigurleikja Íslands í sögu HM og EM Íslenska karlalandsliðið í fótbolta er komið inn á sitt annað stórmót í röð en sami landsliðskjarninn hefur komið íslenska landsliðinu upp um meira en hundrað sæti á FIFA-listanum sem og inn á EM og HM í fyrsta sinn í sögunni. 11. október 2017 06:00 Yfirburðir strákanna okkar á Norðurlöndunum staðfestir Ísland er efst Norðurlandanna á styrkleikalista FIFA, enn á ný. 14. september 2017 10:00 Íslendingar aldrei verið ofar á styrkleikalistanum en eru ekki lengur konungar norðursins Nýr styrkleikalisti FIFA, Alþjóðaknattspyrnusambandsins, var gefinn út í dag. 6. júlí 2017 08:15 Strákarnir okkar ná nýjum hæðum á styrkleikalista FIFA Íslenska karlalandsliðið stekkur upp um þrjú sæti og í það nítjánda á nýjum styrkleikalista FIFA sem verður gefinn út á fimmtudaginn. Ísland hefur aldrei verið ofar á styrkleikalistanum. 3. júlí 2017 09:13 Falla um tvö sæti á FIFA-listanum en eru aftur orðnir konungar norðursins Ísland verður í 22. sæti á nýjum styrkleikalista FIFA sem verður gefinn út 14. september, ef marka má útreikninga spænska tölfræðingsins Mr. Chip á Twitter. 7. september 2017 07:00 Ísland í A-deild Þjóðadeildar og í 3. styrkleikaflokki fyrir HM Frábær árangur strákanna okkar gefur þeim tækifæri til að spila við þá bestu í nýrri Þjóðadeild. 11. október 2017 09:00 Mest lesið Sakaður um svindl á HM í pílukasti Sport Hleður Kjartan lofi eftir frábæra frumraun með Aberdeen Fótbolti Óttast að Isak hafi fótbrotnað Enski boltinn Ótrúleg tíðindi á HM í pílukasti: „Mikið sjokk“ Sport Hjalti Þór ráðinn aðalþjálfari Álftaness Körfubolti HM í pílu: Littler flaug áfram og kvöldinu lauk með spennutrylli Sport Körfuboltakvöld: Tilþrif tímabilsins til þessa Körfubolti Túfa gerir þriggja ára samning í Svíþjóð Fótbolti Arnór Ingvi orðinn leikmaður KR Íslenski boltinn Albert skoraði í fyrsta sigri Fiorentina Fótbolti Fleiri fréttir Hleður Kjartan lofi eftir frábæra frumraun með Aberdeen Óttast að Isak hafi fótbrotnað Túfa gerir þriggja ára samning í Svíþjóð Arnór Ingvi orðinn leikmaður KR Albert skoraði í fyrsta sigri Fiorentina Bæjarar aftur á sigurbraut Tvenna frá Rogers tryggði Villa sigur gegn Manchester United Barcelona með fjögurra stiga forskot inn í nýtt ár Alvöru innkoma: Kjartan með stoðsendingu gegn Celtic í sínum fyrsta leik Sandra María hetjan og með þeim markahæstu í Þýskalandi Katla skoraði annan leikinn í röð Tómas Bent og félagar unnu Rangers og náðu átta stiga forskoti á toppnum Breiðablik kaupir Jónatan frá Norrköping Hildur áfram í bikarnum og Amanda enn á toppnum Fimmta sinn sem Arsenal er á toppnum um jólin: Unnu ekki titilinn í fyrstu fjögur skiptin „Viljum við að okkar verði minnst fyrir að vera skræfur?“ „Ef dómarinn hefði sinnt sínu starfi almennilega hefði Romero ekki fengið spjald“ Haaland gaf barnabarni Hareide gjöf Sjáðu mörkin úr enska: Sviptingar, sænskt þema og svakalegar tæklingar Madrídingar anda ofan í hálsmálið á Börsungum Calvert-Lewin hættir ekki að skora Gyökeres skaut Arsenal aftur á toppinn Ronaldo á nærbuxunum lætur Elon Musk efast um sjálfan sig Orri Steinn kominn með nýjan þjálfara Slot fámáll um stöðuna á Isak Gleði og sorg í sigri Liverpool Real Madrid - Sevilla | Tekst að róa ástandið fyrir jól? Willum spilaði sinn fyrsta leik í tæpa fjóra mánuði Dramatík er Broja reyndist hetja Burnley Haaland frábær er Manchester City komst á toppinn Sjá meira
Íslenska landsliðið hækkar sig um eitt sæti á næsta FIFA-lista en er ekki lengur besta fótboltalandslið Norðurlanda. Riðlakeppni Evrópuhluta undankeppni HM lauk í gærkvöldi og um leið var hægt að finna út hvernig þjóðirnar raðast upp þegar FIFA skiptir þjóðum upp í styrkleikaflokka fyrir dráttinn í riðla í úrslitakeppni HM 2018. Spænski tölfræðingurinn Alexis Martín-Tamayo, betur þekktur sem MisterChip, hefur reiknað saman stöðu þjóða á næsta styrkleikalista FIFA. Íslenska landsliðið var í 22. sæti á september listanum en er nú komið upp í 21. sæti. Liðið hækkar sig því um eitt sæti en nær ekki inn á topp tuttugu þrátt fyrir góða sigra á Tyrklandi og Kósóvó.Sois los primeros en conocer el Ranking FIFA que se utilizará para configurar los 4 bombos de #Rusia2018. Ahí va. pic.twitter.com/vNnlTBBFhW — MisterChip (Alexis) (@2010MisterChip) October 11, 2017 Íslenska liðið missir líka Dani upp fyrir sig á listanum. Danska landsliðið hefur verið á miklu skriði að undanförnu og fer nú úr 26. sæti upp í 19. sæti. Danir eiga enn möguleika á því að komast á HM í Rússlandi næsta sumar en þeir verða í umspilinu ásamt Svíum. Svíarnir eru í 25. sæti á komandi lista en voru í 23. sæti í síðasta mánuði. Danir hoppa því upp fyrir bæði Íslendinga og Svía á listanum sem verður gefinn út 16. október næstkomandi. Lars Lagerback er líka á uppleið með norska landsliðið á listanum. Norðmenn eru í 58. sæti á nýja listanum og fara upp um heil 15 sæti því þeir voru í 73. sæti á september listanum. Alexis Martín-Tamayo hefur einnig reiknað út hvernig styrkleikalistarnir fjórir líta út þegar dregið verður í riðla í úrslitakeppni HM 1. desember næstkomandi. Samkvæmt honum verður íslenska landsliðið í þriðja styrkleikaflokki ásamt Króatíu, Danmörku, Kosta Ríka, Túnis, Egyptalandi, Senegal og Írlandi. Það fylgi reyndar máli að MisterChip setur sér þrjár forsendur. Að Perú slái út Nýja-Sjáland og að fjórar efstu Evrópuþjóðirnar í umspilinu tryggi sér farseðilinn til Rússlands. Þá gefur hann sér að Túnis, Senegal og Fílabeinsströndin komist áfram í Afríku. Hér fyrir neðan má sjá hvernig styrkleikaflokkarnir munu væntanlega líta út og um leið er hægt að fara setja sama draumariðil og martraðarriðill fyrir íslenska landsliðið.SORTEO COPA DEL MUNDO: así serán los cuatro bombos del sorteo de la fase de grupos de #Rusia2018 (leed los 3 condicionantes). pic.twitter.com/u6pLBwJsyu — MisterChip (Alexis) (@2010MisterChip) October 11, 2017
HM 2018 í Rússlandi Tengdar fréttir Þessir strákar hafa unnið meira en þriðjung allra sigurleikja Íslands í sögu HM og EM Íslenska karlalandsliðið í fótbolta er komið inn á sitt annað stórmót í röð en sami landsliðskjarninn hefur komið íslenska landsliðinu upp um meira en hundrað sæti á FIFA-listanum sem og inn á EM og HM í fyrsta sinn í sögunni. 11. október 2017 06:00 Yfirburðir strákanna okkar á Norðurlöndunum staðfestir Ísland er efst Norðurlandanna á styrkleikalista FIFA, enn á ný. 14. september 2017 10:00 Íslendingar aldrei verið ofar á styrkleikalistanum en eru ekki lengur konungar norðursins Nýr styrkleikalisti FIFA, Alþjóðaknattspyrnusambandsins, var gefinn út í dag. 6. júlí 2017 08:15 Strákarnir okkar ná nýjum hæðum á styrkleikalista FIFA Íslenska karlalandsliðið stekkur upp um þrjú sæti og í það nítjánda á nýjum styrkleikalista FIFA sem verður gefinn út á fimmtudaginn. Ísland hefur aldrei verið ofar á styrkleikalistanum. 3. júlí 2017 09:13 Falla um tvö sæti á FIFA-listanum en eru aftur orðnir konungar norðursins Ísland verður í 22. sæti á nýjum styrkleikalista FIFA sem verður gefinn út 14. september, ef marka má útreikninga spænska tölfræðingsins Mr. Chip á Twitter. 7. september 2017 07:00 Ísland í A-deild Þjóðadeildar og í 3. styrkleikaflokki fyrir HM Frábær árangur strákanna okkar gefur þeim tækifæri til að spila við þá bestu í nýrri Þjóðadeild. 11. október 2017 09:00 Mest lesið Sakaður um svindl á HM í pílukasti Sport Hleður Kjartan lofi eftir frábæra frumraun með Aberdeen Fótbolti Óttast að Isak hafi fótbrotnað Enski boltinn Ótrúleg tíðindi á HM í pílukasti: „Mikið sjokk“ Sport Hjalti Þór ráðinn aðalþjálfari Álftaness Körfubolti HM í pílu: Littler flaug áfram og kvöldinu lauk með spennutrylli Sport Körfuboltakvöld: Tilþrif tímabilsins til þessa Körfubolti Túfa gerir þriggja ára samning í Svíþjóð Fótbolti Arnór Ingvi orðinn leikmaður KR Íslenski boltinn Albert skoraði í fyrsta sigri Fiorentina Fótbolti Fleiri fréttir Hleður Kjartan lofi eftir frábæra frumraun með Aberdeen Óttast að Isak hafi fótbrotnað Túfa gerir þriggja ára samning í Svíþjóð Arnór Ingvi orðinn leikmaður KR Albert skoraði í fyrsta sigri Fiorentina Bæjarar aftur á sigurbraut Tvenna frá Rogers tryggði Villa sigur gegn Manchester United Barcelona með fjögurra stiga forskot inn í nýtt ár Alvöru innkoma: Kjartan með stoðsendingu gegn Celtic í sínum fyrsta leik Sandra María hetjan og með þeim markahæstu í Þýskalandi Katla skoraði annan leikinn í röð Tómas Bent og félagar unnu Rangers og náðu átta stiga forskoti á toppnum Breiðablik kaupir Jónatan frá Norrköping Hildur áfram í bikarnum og Amanda enn á toppnum Fimmta sinn sem Arsenal er á toppnum um jólin: Unnu ekki titilinn í fyrstu fjögur skiptin „Viljum við að okkar verði minnst fyrir að vera skræfur?“ „Ef dómarinn hefði sinnt sínu starfi almennilega hefði Romero ekki fengið spjald“ Haaland gaf barnabarni Hareide gjöf Sjáðu mörkin úr enska: Sviptingar, sænskt þema og svakalegar tæklingar Madrídingar anda ofan í hálsmálið á Börsungum Calvert-Lewin hættir ekki að skora Gyökeres skaut Arsenal aftur á toppinn Ronaldo á nærbuxunum lætur Elon Musk efast um sjálfan sig Orri Steinn kominn með nýjan þjálfara Slot fámáll um stöðuna á Isak Gleði og sorg í sigri Liverpool Real Madrid - Sevilla | Tekst að róa ástandið fyrir jól? Willum spilaði sinn fyrsta leik í tæpa fjóra mánuði Dramatík er Broja reyndist hetja Burnley Haaland frábær er Manchester City komst á toppinn Sjá meira
Þessir strákar hafa unnið meira en þriðjung allra sigurleikja Íslands í sögu HM og EM Íslenska karlalandsliðið í fótbolta er komið inn á sitt annað stórmót í röð en sami landsliðskjarninn hefur komið íslenska landsliðinu upp um meira en hundrað sæti á FIFA-listanum sem og inn á EM og HM í fyrsta sinn í sögunni. 11. október 2017 06:00
Yfirburðir strákanna okkar á Norðurlöndunum staðfestir Ísland er efst Norðurlandanna á styrkleikalista FIFA, enn á ný. 14. september 2017 10:00
Íslendingar aldrei verið ofar á styrkleikalistanum en eru ekki lengur konungar norðursins Nýr styrkleikalisti FIFA, Alþjóðaknattspyrnusambandsins, var gefinn út í dag. 6. júlí 2017 08:15
Strákarnir okkar ná nýjum hæðum á styrkleikalista FIFA Íslenska karlalandsliðið stekkur upp um þrjú sæti og í það nítjánda á nýjum styrkleikalista FIFA sem verður gefinn út á fimmtudaginn. Ísland hefur aldrei verið ofar á styrkleikalistanum. 3. júlí 2017 09:13
Falla um tvö sæti á FIFA-listanum en eru aftur orðnir konungar norðursins Ísland verður í 22. sæti á nýjum styrkleikalista FIFA sem verður gefinn út 14. september, ef marka má útreikninga spænska tölfræðingsins Mr. Chip á Twitter. 7. september 2017 07:00
Ísland í A-deild Þjóðadeildar og í 3. styrkleikaflokki fyrir HM Frábær árangur strákanna okkar gefur þeim tækifæri til að spila við þá bestu í nýrri Þjóðadeild. 11. október 2017 09:00