Falcao viðurkennir að hafa samið um jafntefli við Perú í miðjum leik Tómas Þór Þórðarson skrifar 12. október 2017 11:00 Jafntefli, OK? Radamel Falcao, framherji Monaco og kólumbíska landsliðsins í fótbolta, hefur viðurkennt að hafa rætt við Renato Tapia, leikmann Perú, um að liðin myndu gera jafntefli í leik þjóðanna í undankeppni HM 2018 á þriðjudaginn. Falcao var gagnrýndur fyrir að virðast vera að láta leikmenn Perú vita að þeir þyrftu ekki að skora sigurmark í leiknum þar sem 1-1 staðan í leiknum myndi skila Kólumbíu á HM og Perú í umspilið. Leiknum lauk 1-1 og Kólumbía því komið á HM en Perú mætir Nýja-Sjálandi í umspilsleikjum heima og að heiman. „Við vissum hvað var að gerast í hinum leikjunum og vissum að þessi úrslit myndu koma okkur áfram. Á þeirri stundu reyndi ég að koma þeim skilaboðum áleiðis til Perú,“ sagði Falcao eftir leikinn en Sky Sports greinir frá. Tapia viðurkenndi svo sjálfur í viðtali í gær að hann ræddi stöðuna við Falcao á vellinum en neitaði fyrir að þeir hafi komist að einhverju samkomulagi. „Þegar að fimm mínútur voru eftir komu Kólumbíumennirnir að máli við okkur því þeir vissu hver staðan var í hinum leikjunum,“ segir Tapi í viðtali við Panamericana TV. „Við gerðum því það sem við þurftum. Ég talaði við Radamel sem sagði mér að bæði lið væru komin áfram eins og staðan var akkurat þá. Þetta er samt fótbolti og við spilum til að vinna,“ sagði Renato Tapia og gerði svo jafntefli. HM 2018 í Rússlandi Tengdar fréttir Messi náði metinu en Suarez var fljótur að ná honum Liðsfélagarnir hjá Barcelona, Lionel Messi og Luis Suarez, deila nú metinu yfir flest skoruð mörk í Suður-Ameríku hluta undankeppni HM í fótbolta. 11. október 2017 10:30 Síðustu ellefu mánuðir hjá Messi og argentínska landsliðinu í einni táknrænni mynd Lionel Messi skoraði þrennu í nótt og sá til þess að argentínska landsliðið verður með Íslands á heimsmeistaramótinu í Rússlandi næsta sumar. 11. október 2017 12:30 Messi kom Argentínu á HM | „Heppnir að besti fótboltamaður heims er Argentínumaður“ Lionel Messi kom argentínska landsliðinu á HM í Rússlandi þegar hann skoraði þrennu í nótt í 3-1 útisigri á Ekvador í lokaumferð Suður-Ameríku riðils undankeppninnar. Suður-Ameríkumeistarar Síle verða aftur á móti ekki með á heimsmeistaramótinu næsta sumar. 11. október 2017 08:00 Mest lesið Sakaður um svindl á HM í pílukasti Sport Áhorfendur ærðust eftir mögulega mark mótsins í fyrsta leik Fótbolti Bunting dró orð sín til baka með tárin í augunum: „Ég er ekki meistari fólksins“ Sport Hleður Kjartan lofi eftir frábæra frumraun með Aberdeen Fótbolti Ótrúleg tíðindi á HM í pílukasti: „Mikið sjokk“ Sport Óttast að Isak hafi fótbrotnað Enski boltinn Í bann fyrir að kasta flösku í barn Körfubolti Óskar Hrafn um komu Arnórs Ingva: „Gífurlega dýrmætt fyrir KR“ Íslenski boltinn Sjáðu mörkin: Rogers sá um Manchester United Enski boltinn HM í pílu: Littler flaug áfram og kvöldinu lauk með spennutrylli Sport Fleiri fréttir Áhorfendur ærðust eftir mögulega mark mótsins í fyrsta leik Sjáðu mörkin: Rogers sá um Manchester United Hleður Kjartan lofi eftir frábæra frumraun með Aberdeen Óttast að Isak hafi fótbrotnað Túfa gerir þriggja ára samning í Svíþjóð Arnór Ingvi orðinn leikmaður KR Albert skoraði í fyrsta sigri Fiorentina Bæjarar aftur á sigurbraut Tvenna frá Rogers tryggði Villa sigur gegn Manchester United Barcelona með fjögurra stiga forskot inn í nýtt ár Alvöru innkoma: Kjartan með stoðsendingu gegn Celtic í sínum fyrsta leik Sandra María hetjan og með þeim markahæstu í Þýskalandi Katla skoraði annan leikinn í röð Tómas Bent og félagar unnu Rangers og náðu átta stiga forskoti á toppnum Breiðablik kaupir Jónatan frá Norrköping Hildur áfram í bikarnum og Amanda enn á toppnum Fimmta sinn sem Arsenal er á toppnum um jólin: Unnu ekki titilinn í fyrstu fjögur skiptin „Viljum við að okkar verði minnst fyrir að vera skræfur?“ „Ef dómarinn hefði sinnt sínu starfi almennilega hefði Romero ekki fengið spjald“ Haaland gaf barnabarni Hareide gjöf Sjáðu mörkin úr enska: Sviptingar, sænskt þema og svakalegar tæklingar Madrídingar anda ofan í hálsmálið á Börsungum Calvert-Lewin hættir ekki að skora Gyökeres skaut Arsenal aftur á toppinn Ronaldo á nærbuxunum lætur Elon Musk efast um sjálfan sig Orri Steinn kominn með nýjan þjálfara Slot fámáll um stöðuna á Isak Gleði og sorg í sigri Liverpool Real Madrid - Sevilla | Tekst að róa ástandið fyrir jól? Willum spilaði sinn fyrsta leik í tæpa fjóra mánuði Sjá meira
Radamel Falcao, framherji Monaco og kólumbíska landsliðsins í fótbolta, hefur viðurkennt að hafa rætt við Renato Tapia, leikmann Perú, um að liðin myndu gera jafntefli í leik þjóðanna í undankeppni HM 2018 á þriðjudaginn. Falcao var gagnrýndur fyrir að virðast vera að láta leikmenn Perú vita að þeir þyrftu ekki að skora sigurmark í leiknum þar sem 1-1 staðan í leiknum myndi skila Kólumbíu á HM og Perú í umspilið. Leiknum lauk 1-1 og Kólumbía því komið á HM en Perú mætir Nýja-Sjálandi í umspilsleikjum heima og að heiman. „Við vissum hvað var að gerast í hinum leikjunum og vissum að þessi úrslit myndu koma okkur áfram. Á þeirri stundu reyndi ég að koma þeim skilaboðum áleiðis til Perú,“ sagði Falcao eftir leikinn en Sky Sports greinir frá. Tapia viðurkenndi svo sjálfur í viðtali í gær að hann ræddi stöðuna við Falcao á vellinum en neitaði fyrir að þeir hafi komist að einhverju samkomulagi. „Þegar að fimm mínútur voru eftir komu Kólumbíumennirnir að máli við okkur því þeir vissu hver staðan var í hinum leikjunum,“ segir Tapi í viðtali við Panamericana TV. „Við gerðum því það sem við þurftum. Ég talaði við Radamel sem sagði mér að bæði lið væru komin áfram eins og staðan var akkurat þá. Þetta er samt fótbolti og við spilum til að vinna,“ sagði Renato Tapia og gerði svo jafntefli.
HM 2018 í Rússlandi Tengdar fréttir Messi náði metinu en Suarez var fljótur að ná honum Liðsfélagarnir hjá Barcelona, Lionel Messi og Luis Suarez, deila nú metinu yfir flest skoruð mörk í Suður-Ameríku hluta undankeppni HM í fótbolta. 11. október 2017 10:30 Síðustu ellefu mánuðir hjá Messi og argentínska landsliðinu í einni táknrænni mynd Lionel Messi skoraði þrennu í nótt og sá til þess að argentínska landsliðið verður með Íslands á heimsmeistaramótinu í Rússlandi næsta sumar. 11. október 2017 12:30 Messi kom Argentínu á HM | „Heppnir að besti fótboltamaður heims er Argentínumaður“ Lionel Messi kom argentínska landsliðinu á HM í Rússlandi þegar hann skoraði þrennu í nótt í 3-1 útisigri á Ekvador í lokaumferð Suður-Ameríku riðils undankeppninnar. Suður-Ameríkumeistarar Síle verða aftur á móti ekki með á heimsmeistaramótinu næsta sumar. 11. október 2017 08:00 Mest lesið Sakaður um svindl á HM í pílukasti Sport Áhorfendur ærðust eftir mögulega mark mótsins í fyrsta leik Fótbolti Bunting dró orð sín til baka með tárin í augunum: „Ég er ekki meistari fólksins“ Sport Hleður Kjartan lofi eftir frábæra frumraun með Aberdeen Fótbolti Ótrúleg tíðindi á HM í pílukasti: „Mikið sjokk“ Sport Óttast að Isak hafi fótbrotnað Enski boltinn Í bann fyrir að kasta flösku í barn Körfubolti Óskar Hrafn um komu Arnórs Ingva: „Gífurlega dýrmætt fyrir KR“ Íslenski boltinn Sjáðu mörkin: Rogers sá um Manchester United Enski boltinn HM í pílu: Littler flaug áfram og kvöldinu lauk með spennutrylli Sport Fleiri fréttir Áhorfendur ærðust eftir mögulega mark mótsins í fyrsta leik Sjáðu mörkin: Rogers sá um Manchester United Hleður Kjartan lofi eftir frábæra frumraun með Aberdeen Óttast að Isak hafi fótbrotnað Túfa gerir þriggja ára samning í Svíþjóð Arnór Ingvi orðinn leikmaður KR Albert skoraði í fyrsta sigri Fiorentina Bæjarar aftur á sigurbraut Tvenna frá Rogers tryggði Villa sigur gegn Manchester United Barcelona með fjögurra stiga forskot inn í nýtt ár Alvöru innkoma: Kjartan með stoðsendingu gegn Celtic í sínum fyrsta leik Sandra María hetjan og með þeim markahæstu í Þýskalandi Katla skoraði annan leikinn í röð Tómas Bent og félagar unnu Rangers og náðu átta stiga forskoti á toppnum Breiðablik kaupir Jónatan frá Norrköping Hildur áfram í bikarnum og Amanda enn á toppnum Fimmta sinn sem Arsenal er á toppnum um jólin: Unnu ekki titilinn í fyrstu fjögur skiptin „Viljum við að okkar verði minnst fyrir að vera skræfur?“ „Ef dómarinn hefði sinnt sínu starfi almennilega hefði Romero ekki fengið spjald“ Haaland gaf barnabarni Hareide gjöf Sjáðu mörkin úr enska: Sviptingar, sænskt þema og svakalegar tæklingar Madrídingar anda ofan í hálsmálið á Börsungum Calvert-Lewin hættir ekki að skora Gyökeres skaut Arsenal aftur á toppinn Ronaldo á nærbuxunum lætur Elon Musk efast um sjálfan sig Orri Steinn kominn með nýjan þjálfara Slot fámáll um stöðuna á Isak Gleði og sorg í sigri Liverpool Real Madrid - Sevilla | Tekst að róa ástandið fyrir jól? Willum spilaði sinn fyrsta leik í tæpa fjóra mánuði Sjá meira
Messi náði metinu en Suarez var fljótur að ná honum Liðsfélagarnir hjá Barcelona, Lionel Messi og Luis Suarez, deila nú metinu yfir flest skoruð mörk í Suður-Ameríku hluta undankeppni HM í fótbolta. 11. október 2017 10:30
Síðustu ellefu mánuðir hjá Messi og argentínska landsliðinu í einni táknrænni mynd Lionel Messi skoraði þrennu í nótt og sá til þess að argentínska landsliðið verður með Íslands á heimsmeistaramótinu í Rússlandi næsta sumar. 11. október 2017 12:30
Messi kom Argentínu á HM | „Heppnir að besti fótboltamaður heims er Argentínumaður“ Lionel Messi kom argentínska landsliðinu á HM í Rússlandi þegar hann skoraði þrennu í nótt í 3-1 útisigri á Ekvador í lokaumferð Suður-Ameríku riðils undankeppninnar. Suður-Ameríkumeistarar Síle verða aftur á móti ekki með á heimsmeistaramótinu næsta sumar. 11. október 2017 08:00