Víglínan í beinni: Ólafur Ragnar, Nicola Sturgeon og baráttukonur í Kraganum 14. október 2017 11:45 Ólafur Ragnar Grímsson fyrrverandi forseti Íslands og formaður Hringborðs norðurslóða, eða Arctic Circle, verður gestur Heimis Más Péturssonar fréttamanns í Víglínunni á Stöð 2 í dag. Útsendingin hefst á slaginu 12:20. Fimm ár eru um þessar mundir liðin frá því Ólafur Ragnar beitti sér fyrir fyrsta Hringborðsþinginu árið 2012. Síðan þá hefur þessi vettvangur vísindafólks, frjálsra samtaka, háskóla, stofnana, viðskiptalífs, stjórnmálamanna og leiðtoga um málefni norðurslóða vaxið í að vera stærsti vettvangur sinnar tegundar í heiminum. Einnig verður rætt við Nicola Sturgeon, forsætisráðherra Skotlands, um Brexit og afstöðu Skota til útgöngu Bretlandseyja úr Evrópusambandinu en hún gagnrýnir harðlega hvernig stjórnvöld í Lundúnum hafa haldið á málum. Sturgeon segir Skota áskilja sér rétt til að boða til nýrrar þjóðaratkvæðagreiðslu um Sjálfstæði Skota enda hafi meirihluti þeirra greitt atkvæði með því að Skotar verði áfram í Evrópusambandinu þegar þjóðaratkvæðagreiðsla um úrsögnina fór fram. Í dag eru aðeins tvær vikur til kosninga. Tvær baráttukonur úr stærsta kjördæmi landsins, Suðvesturkjördæmi, mæta í Víglínuna til að fara yfir stöðuna og helstu mál í umræðunni. Það eru þær Þorgerður Katrín Gunnarsdóttir, nýkjörinn formaður Viðreisnar, og Margrét Tryggvadóttir sem skipar annað sæti Samfylkingarinnar í Suðvesturkjördæmi. Kosningar 2017 Víglínan Mest lesið „Sjaldan hefur stjórnmálamaður verið hamflettur jafn rækilega“ Innlent „Það er rosalega ljótt að segja þetta en mér líður bara þannig“ Innlent Líkir aðferðum forstjóra Landsvirkjunnar við heimilisofbeldi Innlent „Hef ekki hitt neinn arkitekt sem finnst þetta góð hugmynd“ Innlent Lét högg og spörk dynja á foreldrunum í tíu klukkustundir Innlent Segir viðbrögð Bjarnheiðar vekja „óþægilegar minningar“ Innlent Létu sprengjum rigna á Kænugarð Erlent Meiddist á handlegg og fótum þegar glerhurð brotnaði Innlent Dregur í land og segir Starmer og félaga verðlauna Hamas Erlent Breiðan „tjakkast upp“ og varað við framhlaupi við hraunjaðrana Innlent Fleiri fréttir Sendinefnd ESB tjáir sig ekki um tollana Líkir aðferðum forstjóra Landsvirkjunnar við heimilisofbeldi Breiðan „tjakkast upp“ og varað við framhlaupi við hraunjaðrana Meiddist á handlegg og fótum þegar glerhurð brotnaði „Það er rosalega ljótt að segja þetta en mér líður bara þannig“ Segir viðbrögð Bjarnheiðar vekja „óþægilegar minningar“ „Hef ekki hitt neinn arkitekt sem finnst þetta góð hugmynd“ Komu göngumönnum í sjálfheldu til aðstoðar Rússnesk herflugvél mætt í Landeyjarnar „Ég held að þetta sé ekki bóla“ Kona flutt á spítala eftir fjóhjólaslys Vara við að gangast undir fegrunarmeðferðir hjá óviðurkenndum aðilum „Sjaldan hefur stjórnmálamaður verið hamflettur jafn rækilega“ Lét högg og spörk dynja á foreldrunum í tíu klukkustundir Barst tilkynning um olíustuld í Hafnarfirði „Léleg blaðamennska“ sem byggi á upphrópunum og hatri á atvinnulífi Ítrekað ofbeldi, skelfdur Íslendingur eftir skjálfta og padel-æði „Það þarf sennilega að moka þennan bíl upp“ Leggja stöðvunarkröfu á framkæmdir við Hvammsvirkjun Lögreglan leitar upplýsinga um þennan mann Lögreglan leitar þessara manna Eldur kviknaði í hjúkrunarheimili á Höfn Stöðfirðingar þreyttir á ferðamönnum sem geri þarfir sínar um allan bæ Fagnar tillögu Sigurjóns og segir veiðiráðgjöf Hafró ranga Langþreyttur á bensínbrúsum og „bílakirkjugarði“ Úkraínumenn vilja fá Íslendinga í almannavarnabandalag Risaskjálfti í Kyrrahafi og bensínbrúsabílar í Breiðholti Ákærð fyrir að bana föður og tilraun til að bana móður Skýrsla Guðlaugs Þórs frá 2018: „Aðildarviðræðunum var ekki formlega slitið“ Veðurspáin fyrir helgina að skána Sjá meira
Ólafur Ragnar Grímsson fyrrverandi forseti Íslands og formaður Hringborðs norðurslóða, eða Arctic Circle, verður gestur Heimis Más Péturssonar fréttamanns í Víglínunni á Stöð 2 í dag. Útsendingin hefst á slaginu 12:20. Fimm ár eru um þessar mundir liðin frá því Ólafur Ragnar beitti sér fyrir fyrsta Hringborðsþinginu árið 2012. Síðan þá hefur þessi vettvangur vísindafólks, frjálsra samtaka, háskóla, stofnana, viðskiptalífs, stjórnmálamanna og leiðtoga um málefni norðurslóða vaxið í að vera stærsti vettvangur sinnar tegundar í heiminum. Einnig verður rætt við Nicola Sturgeon, forsætisráðherra Skotlands, um Brexit og afstöðu Skota til útgöngu Bretlandseyja úr Evrópusambandinu en hún gagnrýnir harðlega hvernig stjórnvöld í Lundúnum hafa haldið á málum. Sturgeon segir Skota áskilja sér rétt til að boða til nýrrar þjóðaratkvæðagreiðslu um Sjálfstæði Skota enda hafi meirihluti þeirra greitt atkvæði með því að Skotar verði áfram í Evrópusambandinu þegar þjóðaratkvæðagreiðsla um úrsögnina fór fram. Í dag eru aðeins tvær vikur til kosninga. Tvær baráttukonur úr stærsta kjördæmi landsins, Suðvesturkjördæmi, mæta í Víglínuna til að fara yfir stöðuna og helstu mál í umræðunni. Það eru þær Þorgerður Katrín Gunnarsdóttir, nýkjörinn formaður Viðreisnar, og Margrét Tryggvadóttir sem skipar annað sæti Samfylkingarinnar í Suðvesturkjördæmi.
Kosningar 2017 Víglínan Mest lesið „Sjaldan hefur stjórnmálamaður verið hamflettur jafn rækilega“ Innlent „Það er rosalega ljótt að segja þetta en mér líður bara þannig“ Innlent Líkir aðferðum forstjóra Landsvirkjunnar við heimilisofbeldi Innlent „Hef ekki hitt neinn arkitekt sem finnst þetta góð hugmynd“ Innlent Lét högg og spörk dynja á foreldrunum í tíu klukkustundir Innlent Segir viðbrögð Bjarnheiðar vekja „óþægilegar minningar“ Innlent Létu sprengjum rigna á Kænugarð Erlent Meiddist á handlegg og fótum þegar glerhurð brotnaði Innlent Dregur í land og segir Starmer og félaga verðlauna Hamas Erlent Breiðan „tjakkast upp“ og varað við framhlaupi við hraunjaðrana Innlent Fleiri fréttir Sendinefnd ESB tjáir sig ekki um tollana Líkir aðferðum forstjóra Landsvirkjunnar við heimilisofbeldi Breiðan „tjakkast upp“ og varað við framhlaupi við hraunjaðrana Meiddist á handlegg og fótum þegar glerhurð brotnaði „Það er rosalega ljótt að segja þetta en mér líður bara þannig“ Segir viðbrögð Bjarnheiðar vekja „óþægilegar minningar“ „Hef ekki hitt neinn arkitekt sem finnst þetta góð hugmynd“ Komu göngumönnum í sjálfheldu til aðstoðar Rússnesk herflugvél mætt í Landeyjarnar „Ég held að þetta sé ekki bóla“ Kona flutt á spítala eftir fjóhjólaslys Vara við að gangast undir fegrunarmeðferðir hjá óviðurkenndum aðilum „Sjaldan hefur stjórnmálamaður verið hamflettur jafn rækilega“ Lét högg og spörk dynja á foreldrunum í tíu klukkustundir Barst tilkynning um olíustuld í Hafnarfirði „Léleg blaðamennska“ sem byggi á upphrópunum og hatri á atvinnulífi Ítrekað ofbeldi, skelfdur Íslendingur eftir skjálfta og padel-æði „Það þarf sennilega að moka þennan bíl upp“ Leggja stöðvunarkröfu á framkæmdir við Hvammsvirkjun Lögreglan leitar upplýsinga um þennan mann Lögreglan leitar þessara manna Eldur kviknaði í hjúkrunarheimili á Höfn Stöðfirðingar þreyttir á ferðamönnum sem geri þarfir sínar um allan bæ Fagnar tillögu Sigurjóns og segir veiðiráðgjöf Hafró ranga Langþreyttur á bensínbrúsum og „bílakirkjugarði“ Úkraínumenn vilja fá Íslendinga í almannavarnabandalag Risaskjálfti í Kyrrahafi og bensínbrúsabílar í Breiðholti Ákærð fyrir að bana föður og tilraun til að bana móður Skýrsla Guðlaugs Þórs frá 2018: „Aðildarviðræðunum var ekki formlega slitið“ Veðurspáin fyrir helgina að skána Sjá meira