Framboðslistar Bjartrar framtíðar kynntir Kjartan Kjartansson skrifar 2. október 2017 20:08 Sexmenningarnir sem leiða lista Bjartrar framtíðar: Frá vinstri: Nicole Leigh Mosty, Óttarr Proppé, Björt Ólafsdóttir, Jasmina Crnac, Arngrímur Viðar Ásgeirsson og Guðlaug Kristjánsdóttir. Björt framtíð Konur af erlendum uppruna leiða framboðslista Bjartrar framtíðar í tveimur kjördæmum í þingkosningunum í lok mánaðar. Stjórn flokksins samþykkti sex efstu frambjóðendur á framboðslistum í öllum kjördæmum nú síðdegis. Óttarr Proppé og Björt Ólafsdóttir, núverandi ráðherrar flokksins í ríkisstjórn, leiða listana í Reykjavíkurkjördæmi norður annars vegar og Suðvesturkjördæmi hins vegar. Nicole Leigh Mosty, þingmaður Bjartrar framtíðar sem er upprunin í Bandaríkjunum, leiðir listann í Reykjavíkurkjördæmi suður. Í Suðurkjördæmi er Jasmina Crnac, stjórnmálafræðinemi sem á ættir sínar að rekja til Bosníu, efst á lista. Guðlaug Kristjánsdóttir, sjúkraþjálfari, forseti bæjarstjórnar í Hafnarfirði og stjórnarformaður Bjartrar framtíðar, leiðir í Norðvesturkjördæmi og Arngrímur Víðar Ásgeirsson, hótelstjóri og íþróttakennari, ef efstur í Norðausturkjördæmi. Listarnir eru eftirfarandi:Reykjavíkurkjördæmi norður Óttarr Proppé, ráðherra og formaður Bjartrar framtíðar Auður Kolbrá Birgisdóttir, lögmaður Sunna Jóhannsdóttir, viðskiptafræðingur Ágúst Már Garðarsson, kokkur Sigrún Gunnarsdóttir, hjúkrunarfræðingur og dósent í þjónandi forystu Steinþór Helgi Arnsteinsson, viðburðastjóri CCP og dómari í Gettu beturReykjavíkurkjördæmi suður Nichole Leigh Mosty, þingmaður Hörður Ágústsson, eigandi Macland Starri Reynisson, stjórnmálafræðinemi Þórunn Pétursdóttir, landgræðsluvistfræðingur Diljá Ámundadóttir, KaosPilot og MBA Steinunn Ása Þorvaldsdóttir, starfsmaður á mannréttindaskrifstofu ReykjavíkurborgarSuðvesturkjördæmi Björt Ólafsdóttir, ráðherra Karólína Helga Símonardóttir, mannfræðingur Halldór Jörgensson, framkvæmdastjóri G. Valdimar Valdemarsson, framkvæmdastjóri Ragnhildur Reynisdóttir, markaðsstjóri Pétur Óskarsson, framkvæmdastjóriSuðurkjördæmi Jasmina Crnac, stjórnmálafræðinemi Arnbjörn Ólafsson, markaðsstjóri Keilis Valgerður Björk Pálsdóttir, framkvæmdastjóri Drífa Kristjánsdóttir, bóndi Guðfinna Gunnarsdóttir, framhaldsskólakennari Eyrún Björg Magnúsdóttir, framhaldsskólakennariNorðvesturkjördæmi Guðlaug Kristjánsdóttir, sjúkraþjálfari, forseti bæjarstjórnar í Hafnarfirði og stjórnarformaður Bjartrar framtíðar Kristín Sigurgeirsdóttir, skólaritari í tónlistarskóla Akraness Elín Matthildur Kristinsdóttir, meistaranemi Gunnsteinn Sigurðsson, þroskaþjálfi og kennari Ásthildur Ósk Ragnarsdóttir, skólaliði og handverkskona Ólína Ingibjörg Gunnarsdóttir, hjúkrunarfræðingurNorðausturkjördæmi Arngrímur Viðar Ásgeirsson, hótelstjóri og íþróttakennari Halla Björk Reynisdóttir, flugumferðastjóri Hörður Finnbogason, ferðamálafræðingur Áshildur Hlín Valtýsdóttir, kennari og markþjálfi Jónas Björgvin Sigurbergsson, sálfræðinemi Kristín Björk Gunnarsdóttir, verkefnastjóri og garðyrkjufræðingur Kosningar 2017 Mest lesið Lögreglan innsiglaði Flóka Innlent Ætlar ekki að láta „óða“ Demókrata kúga sig Erlent Tveir reyndir lögreglumenn ákærðir fyrir brot í starfi Innlent Ódæðin í Súdan mögulega glæpir gegn mannkyninu Erlent „Við vorum komin með súrefniskúta heim“ Innlent Málar myndir með vinstri hendi eftir heilablóðfall Innlent Miðflokkurinn nálgast Sjálfstæðisflokkinn óðfluga Innlent Nokkrar milljónir horfnar á örfáum vikum Innlent Handtekin fyrir að leka myndbandi af misþyrmingu á fanga Erlent Stíga ekki inn í Intra-málið í bili Innlent Fleiri fréttir Lögreglan innsiglaði Flóka Málar myndir með vinstri hendi eftir heilablóðfall „Við vorum komin með súrefniskúta heim“ Tveir reyndir lögreglumenn ákærðir fyrir brot í starfi Lögreglumenn ákærðir fyrir uppflettingar og hlerun Sækja slasaðan sjómann djúpt austur af landinu Miðflokkurinn nálgast Sjálfstæðisflokkinn óðfluga Óvænt stólaskipti skyggðu ekki á Bandaríkjareisuna Ákærður fyrir að birta fjölda nektarmynda af fyrrverandi Ekki meiðyrði hjá RÚV að lýsa yfirlýsingum Elds Smára réttilega Georgíumaður hafi kvænst Letta til þess að fá dvalarleyfi Eldur í bíl á Hellisheiði Líklegra að það gjósi nær áramótum Stíga ekki inn í Intra-málið í bili Vélfag kvartar til ESA og ræður kanónu „Væri fínt ef fullorðna fólkið myndi girða sig og setja reglur fyrir sig sjálft“ Álftin fæli bændur frá kornrækt Íslenskir unglingar veðja næst mest í Evrópu Húsnæðismálin í brennidepli og Alvotech lækkar á mörkuðum Aðalmeðferð í Súlunesmálinu frestað Viðreisn stillir upp á lista í Mosfellsbæ Styrktarfélag lamaðra og fatlaðra tekur upp nýtt nafn Foreldrar langveikra barna einangruð og endi jafnvel sem öryrkjar Vilja rýmri reglur um veiðar fjögurra fuglategunda Tvö pör handtekin og afskipti höfð af tvímenningum Grunaður um að nauðga konu þrisvar sömu nóttina „Aldrei fyrirgefanlegt þegar það er farið svona með opinbert fé“ Hjóluðu 1300 kílómetra meðfram Dóná með börnum sínum „Gætir verið pirrandi við matarborðið en það er þess virði“ Kynlífsverkafólk í Norræna húsinu og tölvuspilandi eldri borgarar Sjá meira
Konur af erlendum uppruna leiða framboðslista Bjartrar framtíðar í tveimur kjördæmum í þingkosningunum í lok mánaðar. Stjórn flokksins samþykkti sex efstu frambjóðendur á framboðslistum í öllum kjördæmum nú síðdegis. Óttarr Proppé og Björt Ólafsdóttir, núverandi ráðherrar flokksins í ríkisstjórn, leiða listana í Reykjavíkurkjördæmi norður annars vegar og Suðvesturkjördæmi hins vegar. Nicole Leigh Mosty, þingmaður Bjartrar framtíðar sem er upprunin í Bandaríkjunum, leiðir listann í Reykjavíkurkjördæmi suður. Í Suðurkjördæmi er Jasmina Crnac, stjórnmálafræðinemi sem á ættir sínar að rekja til Bosníu, efst á lista. Guðlaug Kristjánsdóttir, sjúkraþjálfari, forseti bæjarstjórnar í Hafnarfirði og stjórnarformaður Bjartrar framtíðar, leiðir í Norðvesturkjördæmi og Arngrímur Víðar Ásgeirsson, hótelstjóri og íþróttakennari, ef efstur í Norðausturkjördæmi. Listarnir eru eftirfarandi:Reykjavíkurkjördæmi norður Óttarr Proppé, ráðherra og formaður Bjartrar framtíðar Auður Kolbrá Birgisdóttir, lögmaður Sunna Jóhannsdóttir, viðskiptafræðingur Ágúst Már Garðarsson, kokkur Sigrún Gunnarsdóttir, hjúkrunarfræðingur og dósent í þjónandi forystu Steinþór Helgi Arnsteinsson, viðburðastjóri CCP og dómari í Gettu beturReykjavíkurkjördæmi suður Nichole Leigh Mosty, þingmaður Hörður Ágústsson, eigandi Macland Starri Reynisson, stjórnmálafræðinemi Þórunn Pétursdóttir, landgræðsluvistfræðingur Diljá Ámundadóttir, KaosPilot og MBA Steinunn Ása Þorvaldsdóttir, starfsmaður á mannréttindaskrifstofu ReykjavíkurborgarSuðvesturkjördæmi Björt Ólafsdóttir, ráðherra Karólína Helga Símonardóttir, mannfræðingur Halldór Jörgensson, framkvæmdastjóri G. Valdimar Valdemarsson, framkvæmdastjóri Ragnhildur Reynisdóttir, markaðsstjóri Pétur Óskarsson, framkvæmdastjóriSuðurkjördæmi Jasmina Crnac, stjórnmálafræðinemi Arnbjörn Ólafsson, markaðsstjóri Keilis Valgerður Björk Pálsdóttir, framkvæmdastjóri Drífa Kristjánsdóttir, bóndi Guðfinna Gunnarsdóttir, framhaldsskólakennari Eyrún Björg Magnúsdóttir, framhaldsskólakennariNorðvesturkjördæmi Guðlaug Kristjánsdóttir, sjúkraþjálfari, forseti bæjarstjórnar í Hafnarfirði og stjórnarformaður Bjartrar framtíðar Kristín Sigurgeirsdóttir, skólaritari í tónlistarskóla Akraness Elín Matthildur Kristinsdóttir, meistaranemi Gunnsteinn Sigurðsson, þroskaþjálfi og kennari Ásthildur Ósk Ragnarsdóttir, skólaliði og handverkskona Ólína Ingibjörg Gunnarsdóttir, hjúkrunarfræðingurNorðausturkjördæmi Arngrímur Viðar Ásgeirsson, hótelstjóri og íþróttakennari Halla Björk Reynisdóttir, flugumferðastjóri Hörður Finnbogason, ferðamálafræðingur Áshildur Hlín Valtýsdóttir, kennari og markþjálfi Jónas Björgvin Sigurbergsson, sálfræðinemi Kristín Björk Gunnarsdóttir, verkefnastjóri og garðyrkjufræðingur
Kosningar 2017 Mest lesið Lögreglan innsiglaði Flóka Innlent Ætlar ekki að láta „óða“ Demókrata kúga sig Erlent Tveir reyndir lögreglumenn ákærðir fyrir brot í starfi Innlent Ódæðin í Súdan mögulega glæpir gegn mannkyninu Erlent „Við vorum komin með súrefniskúta heim“ Innlent Málar myndir með vinstri hendi eftir heilablóðfall Innlent Miðflokkurinn nálgast Sjálfstæðisflokkinn óðfluga Innlent Nokkrar milljónir horfnar á örfáum vikum Innlent Handtekin fyrir að leka myndbandi af misþyrmingu á fanga Erlent Stíga ekki inn í Intra-málið í bili Innlent Fleiri fréttir Lögreglan innsiglaði Flóka Málar myndir með vinstri hendi eftir heilablóðfall „Við vorum komin með súrefniskúta heim“ Tveir reyndir lögreglumenn ákærðir fyrir brot í starfi Lögreglumenn ákærðir fyrir uppflettingar og hlerun Sækja slasaðan sjómann djúpt austur af landinu Miðflokkurinn nálgast Sjálfstæðisflokkinn óðfluga Óvænt stólaskipti skyggðu ekki á Bandaríkjareisuna Ákærður fyrir að birta fjölda nektarmynda af fyrrverandi Ekki meiðyrði hjá RÚV að lýsa yfirlýsingum Elds Smára réttilega Georgíumaður hafi kvænst Letta til þess að fá dvalarleyfi Eldur í bíl á Hellisheiði Líklegra að það gjósi nær áramótum Stíga ekki inn í Intra-málið í bili Vélfag kvartar til ESA og ræður kanónu „Væri fínt ef fullorðna fólkið myndi girða sig og setja reglur fyrir sig sjálft“ Álftin fæli bændur frá kornrækt Íslenskir unglingar veðja næst mest í Evrópu Húsnæðismálin í brennidepli og Alvotech lækkar á mörkuðum Aðalmeðferð í Súlunesmálinu frestað Viðreisn stillir upp á lista í Mosfellsbæ Styrktarfélag lamaðra og fatlaðra tekur upp nýtt nafn Foreldrar langveikra barna einangruð og endi jafnvel sem öryrkjar Vilja rýmri reglur um veiðar fjögurra fuglategunda Tvö pör handtekin og afskipti höfð af tvímenningum Grunaður um að nauðga konu þrisvar sömu nóttina „Aldrei fyrirgefanlegt þegar það er farið svona með opinbert fé“ Hjóluðu 1300 kílómetra meðfram Dóná með börnum sínum „Gætir verið pirrandi við matarborðið en það er þess virði“ Kynlífsverkafólk í Norræna húsinu og tölvuspilandi eldri borgarar Sjá meira