Gylfi: Getum ekki beðið eftir að fara til Rússlands Anton Ingi Leifsson skrifar 9. október 2017 21:26 Gylfi Þór Sigurðsson, lagði upp eitt mark og skoraði annað, í 2-0 sigri Íslands á Kósóvó. Sigurinn gerði það að verkum að Ísland tryggði sig inn á HM í Rússlandi 2018. „Ég veit það ekki. Þetta er geggjað. Frábært að við stóðumst pressuna. Það er erfitt að lýsa þessu og þetta er eitthvað sem okkur er búið að dreyma um síðan maður var lítill krakki,“ sagði Gylfi Þór í samtali við Vísi. „Það var mikið af fólki sem hélt að við værum búnir eftir EM, að við myndum hrynja niður og myndum ekki ná sama árangri. Það gerir þetta enn sætara að ná að sýna að við erum meiri karakterarar en bara eitt stórmót. Að vera leiðinni núna á HM er rosalegt." Þegar Gylfi var beðinn um að bera saman EM og HM segir hann að þetta sé vitaskuld ögn stærra. „Þetta er mikið stærra. Nú spilum við bestu lönd í heiminum, mikið stærri keppni og þetta er næstum því eins stórt og þetta gerist. HM er toppurinn og það verður erfitt að toppa þetta.“ Hann segir að leikurinn í kvöld hafi ekkert verið sérstakur, en liðið gerði það sem þurfti. „Það fór mikið púst í leikinn gegn Tyrklandi. Langt ferðalag, spennan og eftirvæntingin fyrir leik tekur á, en ég held aðv ið höfum sýnt þolinmæði. Þetta var ekkert sérstakur leikur, en við skoruðum í fyrri hálfleik og vörðumst síðustu fimm mínúturnar.“ „Síðan gerðum við það eiginlega sama í síðari hálfleik, við vorum ekki að taka neina sénsa þrátt fyrir að við höfum fengið fullt af færum. Ég held að við höfum lært af Kazakstan leiknum síðast.“ „Ég held að síðustu fjögur til fimm ár, síðan Lars og Heimir tóku við, þá hefur mikið gengið upp. Við höfum verið að spila stóra leiki, sérstaklega í þessari keppni.“ „Síðustu tveir leikir hafa verið úrslitaleikir fyrir okkur, en við sýnum það sérstaklega upp á síðkastið að við getum staðist þessa pressu, sérstaklega á klárum varnarleik.“ Framundan eru spurningar um fótboltahallirnar, þjálfarana á Íslandi og fleira. Gylfi er spenntur. „Þetta verður endurtekning á EM. Það fer allt af stað núna, en þetta verður gaman og við getum ekki beðið eftir að fara til Rússlands," sagði Gylfi að lokum. HM 2018 í Rússlandi Tengdar fréttir Kaleo sendir landsliðinu kveðju Íslenska karlalandsliðið í knattspyrnu fær stuðning úr öllum áttum í kvöld. 9. október 2017 19:10 Heimir sýndi engin viðbrögð þegar Gylfi skoraði Landsliðsþjálfarinn Heimir Hallgrímsson ætlar að halda ró sinni í kvöld þegar strákarnir hans fá tækifæri til að tryggja sér sæti á HM í fyrsta sinn. 9. október 2017 19:31 Twitter í hálfleik: „Burtu með þennan flugvöll og reisum styttu af Gylfa“ Ísland er 1-0 yfir gegn Kósóvó á Laugardalsvelli, en með sigri er Ísland á leiðinni á Heimsmeistaramótið í Rússlandi 2018. 9. október 2017 19:36 Gylfi maður leiksins í sigrinum sögulega á Kósóvó: Einkunnir strákanna í kvöld Íslenska fótboltalandsliðið tryggði sér í kvöld sæti á heimsmeistaramótinu í Rússlandi sumarið 2018 með 2-0 sigri á Kósóvó í lokaleik riðilsins. 9. október 2017 21:08 Umfjöllun: Ísland - Kosóvó 2-0 | Ísland á HM Sigur Íslands í kvöld gegn Kosóvó gulltryggir farseðilinn á HM í Rússlandi næsta sumar. 9. október 2017 20:45 Guðni Bergsson: Ekki vekja mig Formaður KSÍ var orðlaus eftir leikinn í kvöld 9. október 2017 20:54 Twitter eftir farseðilinn á HM: „To Russia with love“ Ísland er búið að tryggja sér farseðilinn á HM í Rússlandi næsta sumar, en þetta var ljóst eftir sigur Íslands á Kósóvó á Laugardalsvelli, 2-0. 9. október 2017 20:46 Mest lesið Sá húsið sitt brenna til kaldra kola Körfubolti Pálmi í ótímabundið leyfi Íslenski boltinn Shakhtar - Breiðablik 2-0 | Breiðablik átti sín augnablik Fótbolti Erfitt að heyra hvað Orri hefur þjáðst Fótbolti Njarðvík - Stjarnan | Komast meistararnir í gang? Körfubolti Eigandi Nott.Forest ákærður fyrir tengsl við glæpagengi Sport Stelpurnar okkar fá ekki leiki vegna sparnaðar Fótbolti Fram - Valur 27-36 | Arnór í banastuði gegn meisturunum Handbolti ÍA - Valur 81-83 | Grátlegt tveggja stiga tap á nýjum heimavelli Körfubolti Donald Trump að fá friðarverðlaun frá FIFA? Fótbolti Fleiri fréttir Sex handtökur í mótmælum fyrir leik í Evrópudeildinni Emilía skoraði annan leikinn í röð Logi á toppnum en Hákon á bekknum Shakhtar - Breiðablik 2-0 | Breiðablik átti sín augnablik Ronaldo og félagar spila landsleik í sérstökum Eusébio-búningi Ólöf og Írena báðar í úrvalsliði Ivy-deildarinnar Suárez dæmdur í bann fyrir hælspark í mótherja og missir af risaleik Pálmi í ótímabundið leyfi Góður í að þekkja stórstjörnur sem börn Erfitt að heyra hvað Orri hefur þjáðst „Ég og Nik erum ágætis vinir“ „Vel gert að geta haldið áfram í svona ástandi“ Fylgist spenntur með Viktori: „Þetta er með ólíkindum“ Stelpurnar okkar fá ekki leiki vegna sparnaðar Lamine Yamal sakaði menn um lygar eftir leik Mörk úr Meistaradeildinni: Sjáðu Osimhen hoppa upp fyrir Mbappé og Haaland Segir að Man United sé ekki að búa til Harlem Globetrotters-lið Donald Trump að fá friðarverðlaun frá FIFA? „Rokk og ról“ hjá Frey í villta vestrinu Sjáðu atvikið: Hágrátandi Hakimi frá í nokkrar vikur Óstöðvandi Osimhen, magurt hjá Mourinho og Bilbao brenndir Böl Börsunga í Belgíu Foden í stuði gegn Dortmund Spilaði meira en síðustu tvo mánuði til samans Nik fær Lindu Líf til Kristianstad Sandra María skoraði í svekkjandi leik Emelía með þrennu gegn FCK Óvænt úrslit í Meistaradeildinni „Mér finnst þetta ekki leiðinlegur fótbolti“ Davíð Smári tekur við Njarðvík Sjá meira
Gylfi Þór Sigurðsson, lagði upp eitt mark og skoraði annað, í 2-0 sigri Íslands á Kósóvó. Sigurinn gerði það að verkum að Ísland tryggði sig inn á HM í Rússlandi 2018. „Ég veit það ekki. Þetta er geggjað. Frábært að við stóðumst pressuna. Það er erfitt að lýsa þessu og þetta er eitthvað sem okkur er búið að dreyma um síðan maður var lítill krakki,“ sagði Gylfi Þór í samtali við Vísi. „Það var mikið af fólki sem hélt að við værum búnir eftir EM, að við myndum hrynja niður og myndum ekki ná sama árangri. Það gerir þetta enn sætara að ná að sýna að við erum meiri karakterarar en bara eitt stórmót. Að vera leiðinni núna á HM er rosalegt." Þegar Gylfi var beðinn um að bera saman EM og HM segir hann að þetta sé vitaskuld ögn stærra. „Þetta er mikið stærra. Nú spilum við bestu lönd í heiminum, mikið stærri keppni og þetta er næstum því eins stórt og þetta gerist. HM er toppurinn og það verður erfitt að toppa þetta.“ Hann segir að leikurinn í kvöld hafi ekkert verið sérstakur, en liðið gerði það sem þurfti. „Það fór mikið púst í leikinn gegn Tyrklandi. Langt ferðalag, spennan og eftirvæntingin fyrir leik tekur á, en ég held aðv ið höfum sýnt þolinmæði. Þetta var ekkert sérstakur leikur, en við skoruðum í fyrri hálfleik og vörðumst síðustu fimm mínúturnar.“ „Síðan gerðum við það eiginlega sama í síðari hálfleik, við vorum ekki að taka neina sénsa þrátt fyrir að við höfum fengið fullt af færum. Ég held að við höfum lært af Kazakstan leiknum síðast.“ „Ég held að síðustu fjögur til fimm ár, síðan Lars og Heimir tóku við, þá hefur mikið gengið upp. Við höfum verið að spila stóra leiki, sérstaklega í þessari keppni.“ „Síðustu tveir leikir hafa verið úrslitaleikir fyrir okkur, en við sýnum það sérstaklega upp á síðkastið að við getum staðist þessa pressu, sérstaklega á klárum varnarleik.“ Framundan eru spurningar um fótboltahallirnar, þjálfarana á Íslandi og fleira. Gylfi er spenntur. „Þetta verður endurtekning á EM. Það fer allt af stað núna, en þetta verður gaman og við getum ekki beðið eftir að fara til Rússlands," sagði Gylfi að lokum.
HM 2018 í Rússlandi Tengdar fréttir Kaleo sendir landsliðinu kveðju Íslenska karlalandsliðið í knattspyrnu fær stuðning úr öllum áttum í kvöld. 9. október 2017 19:10 Heimir sýndi engin viðbrögð þegar Gylfi skoraði Landsliðsþjálfarinn Heimir Hallgrímsson ætlar að halda ró sinni í kvöld þegar strákarnir hans fá tækifæri til að tryggja sér sæti á HM í fyrsta sinn. 9. október 2017 19:31 Twitter í hálfleik: „Burtu með þennan flugvöll og reisum styttu af Gylfa“ Ísland er 1-0 yfir gegn Kósóvó á Laugardalsvelli, en með sigri er Ísland á leiðinni á Heimsmeistaramótið í Rússlandi 2018. 9. október 2017 19:36 Gylfi maður leiksins í sigrinum sögulega á Kósóvó: Einkunnir strákanna í kvöld Íslenska fótboltalandsliðið tryggði sér í kvöld sæti á heimsmeistaramótinu í Rússlandi sumarið 2018 með 2-0 sigri á Kósóvó í lokaleik riðilsins. 9. október 2017 21:08 Umfjöllun: Ísland - Kosóvó 2-0 | Ísland á HM Sigur Íslands í kvöld gegn Kosóvó gulltryggir farseðilinn á HM í Rússlandi næsta sumar. 9. október 2017 20:45 Guðni Bergsson: Ekki vekja mig Formaður KSÍ var orðlaus eftir leikinn í kvöld 9. október 2017 20:54 Twitter eftir farseðilinn á HM: „To Russia with love“ Ísland er búið að tryggja sér farseðilinn á HM í Rússlandi næsta sumar, en þetta var ljóst eftir sigur Íslands á Kósóvó á Laugardalsvelli, 2-0. 9. október 2017 20:46 Mest lesið Sá húsið sitt brenna til kaldra kola Körfubolti Pálmi í ótímabundið leyfi Íslenski boltinn Shakhtar - Breiðablik 2-0 | Breiðablik átti sín augnablik Fótbolti Erfitt að heyra hvað Orri hefur þjáðst Fótbolti Njarðvík - Stjarnan | Komast meistararnir í gang? Körfubolti Eigandi Nott.Forest ákærður fyrir tengsl við glæpagengi Sport Stelpurnar okkar fá ekki leiki vegna sparnaðar Fótbolti Fram - Valur 27-36 | Arnór í banastuði gegn meisturunum Handbolti ÍA - Valur 81-83 | Grátlegt tveggja stiga tap á nýjum heimavelli Körfubolti Donald Trump að fá friðarverðlaun frá FIFA? Fótbolti Fleiri fréttir Sex handtökur í mótmælum fyrir leik í Evrópudeildinni Emilía skoraði annan leikinn í röð Logi á toppnum en Hákon á bekknum Shakhtar - Breiðablik 2-0 | Breiðablik átti sín augnablik Ronaldo og félagar spila landsleik í sérstökum Eusébio-búningi Ólöf og Írena báðar í úrvalsliði Ivy-deildarinnar Suárez dæmdur í bann fyrir hælspark í mótherja og missir af risaleik Pálmi í ótímabundið leyfi Góður í að þekkja stórstjörnur sem börn Erfitt að heyra hvað Orri hefur þjáðst „Ég og Nik erum ágætis vinir“ „Vel gert að geta haldið áfram í svona ástandi“ Fylgist spenntur með Viktori: „Þetta er með ólíkindum“ Stelpurnar okkar fá ekki leiki vegna sparnaðar Lamine Yamal sakaði menn um lygar eftir leik Mörk úr Meistaradeildinni: Sjáðu Osimhen hoppa upp fyrir Mbappé og Haaland Segir að Man United sé ekki að búa til Harlem Globetrotters-lið Donald Trump að fá friðarverðlaun frá FIFA? „Rokk og ról“ hjá Frey í villta vestrinu Sjáðu atvikið: Hágrátandi Hakimi frá í nokkrar vikur Óstöðvandi Osimhen, magurt hjá Mourinho og Bilbao brenndir Böl Börsunga í Belgíu Foden í stuði gegn Dortmund Spilaði meira en síðustu tvo mánuði til samans Nik fær Lindu Líf til Kristianstad Sandra María skoraði í svekkjandi leik Emelía með þrennu gegn FCK Óvænt úrslit í Meistaradeildinni „Mér finnst þetta ekki leiðinlegur fótbolti“ Davíð Smári tekur við Njarðvík Sjá meira
Kaleo sendir landsliðinu kveðju Íslenska karlalandsliðið í knattspyrnu fær stuðning úr öllum áttum í kvöld. 9. október 2017 19:10
Heimir sýndi engin viðbrögð þegar Gylfi skoraði Landsliðsþjálfarinn Heimir Hallgrímsson ætlar að halda ró sinni í kvöld þegar strákarnir hans fá tækifæri til að tryggja sér sæti á HM í fyrsta sinn. 9. október 2017 19:31
Twitter í hálfleik: „Burtu með þennan flugvöll og reisum styttu af Gylfa“ Ísland er 1-0 yfir gegn Kósóvó á Laugardalsvelli, en með sigri er Ísland á leiðinni á Heimsmeistaramótið í Rússlandi 2018. 9. október 2017 19:36
Gylfi maður leiksins í sigrinum sögulega á Kósóvó: Einkunnir strákanna í kvöld Íslenska fótboltalandsliðið tryggði sér í kvöld sæti á heimsmeistaramótinu í Rússlandi sumarið 2018 með 2-0 sigri á Kósóvó í lokaleik riðilsins. 9. október 2017 21:08
Umfjöllun: Ísland - Kosóvó 2-0 | Ísland á HM Sigur Íslands í kvöld gegn Kosóvó gulltryggir farseðilinn á HM í Rússlandi næsta sumar. 9. október 2017 20:45
Twitter eftir farseðilinn á HM: „To Russia with love“ Ísland er búið að tryggja sér farseðilinn á HM í Rússlandi næsta sumar, en þetta var ljóst eftir sigur Íslands á Kósóvó á Laugardalsvelli, 2-0. 9. október 2017 20:46